Morgunblaðið - 11.06.1967, Page 6

Morgunblaðið - 11.06.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967. Tækifæriskaup Fjölbreytt úrval af kjólum sem seljast á hálfvirði frá kr. 500. Sumarkápur allar stærðir verð kr. 1500,-. Laufið Laugaveg 2. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björa R. Ehaajrsuon. Sími 20656. Nýtt — nýtt Innkaupatöskur með regn- hlíf. Verð kr. 596,-. Hatta- og sfcermabúðin, Bankastræti 14. Flísalapnir, mosaiklagnir Set á gamalt og nýtt, mél- að sem ómólað. Vinn einn- ig minni háttar múrvinnu. Símá 81835 í hádeginu og eftix kL 7. Eldhús Smíða innréttingar í eld- hús, ennfremur fatiaskápa. UppL í síma 31307. Blý Kaupum blý haesta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Bílasalinn við Vitatorg Bílasending í dag. Qft hag- stæð bílaskipti. Sendiferða bíll nxeð stöðvarplássi og sætum. BílasaUnn við Vitatorg. Mercedes Benz 220 árgerð 1955 er til sölu. Uppl. í síma 34660. 14 ft. hraðbátur til sölu. Uppl. í sima 32794 frá kl. 1—3 su-nnudag. Nýr 18 ferm. sumadbústað til sölu. Gæti verið gott veiðihús, til- búið til flutnings. Uppl. í sima 3623 Þorlákshöfn. 3ja herh- búð til - Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81370. Einbýlishús í Ólafsvík er til sölu. Laust til íbúð- ar nú þegar. Uppl. í síma 9®, Ólafsvík og Reykjavík 18906. Til sölu rússajeppi, árg. ’57. Uppl. í sima 18905. íbúð til leigu Fyrirf'ramgreiðlsla. Uppl. 1 sima 37004. Volkswagen 1200 árg. ’62 í mjög góðu lagi til sölu. Rauður litur. Uppl. í skna 52256. sá NÆST bezti Ung kaupstaðanhján eignuðust bam & hverju árl og stækkaði hópurinn ðrt. Manninum hafði með einhverju móti tekizt að festa kaup á jeppa, og þegar hann var nýbúinn að fá hann, hitti hann grann- konu sína. Hún spurði, hvað hann ætlaði að gera við þennan bíL „Heldurðu, að það sé ekki munur að geta sfcroppið um helgar úr baejarrykinu með konuna og krakkana?“, svaraði hann. „Af hverju fékkstu þér þá ekki heldur strætisvagn?“, spurði konan. Witt (and ofy jofó^ !Lag: Ég elska yðuir þér fslands fjöll Það fagni þjóð vor á friðarstig með f jallatign og jökla sína, mitt land og þjóð ég vil lofa þig sem le;ðir, gleður, sálu mína, því bið ég Drottins blessun fylgi þér á björtum vcgi framtíðar, sem er þín dyggðabraut. svo diörf í þraut með llst og trú þín Ijómi saga. Það fagni þjóð vor svo frjáls og glöð á framtíðar þeim sigurvegi er lyfti skáidum með ljóðablöð og listum svo þær blómgast megi. Þá sigri fagnar söguþjóðin mín á sannleiksdyggðavegi störfin þín, þau ljómi vei ég land mitt fei þér Kristur dýrðarkóngur hæða. Margrét Jónsdóttir frá BúrfellL Jesús segir: Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér (Jóh. X0,27). f dag er sunnudagur 11. Jfini og er þaS 162. dagur ársins 1967. Eftir iifa 203 dagar. ÁrdegistiáflæSi kl. 08:18. SíSdegisháflæSi kL 20:39. Næturlæknir f Keflavík. 10. og 11. júni Arinbjörn Ólafss. 12. og 13. júní Guðjón Klemenzs. 14. og 15. júni Kjartan Ólafsson. Helgarlæknir i Hafnarfirði, laugardag til mánudagsmorguns, er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Næturlæknir að- faranótt 13. júni er Sigurður Þor steinsson, Hraunstíg 7, simi 50284. Læknaþjónusta. Tfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um Iækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan I Hellsuvernd arstöðinm. OpiL allan sólarhring Inn — aðeins mótaka slasaðra — simt: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema langardaga frá kl. 9—2 og sunnndaga frá kL 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla f lyfjabúðum I Reykjavik vikuna 10. júni til 17. júní er í Reykjaviknr Apótekl og Vesturbæjar ApótekL Framrfgls TerSni tekffi I mðtS þefm er geta Tiija blfiS I BlóSbankann, íen héi seglr: Mánndaga, þriðjudaga, Hmmtudaga og fhstndaga frá kl. 9—11 f.h. og 8—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. t—8 e.n. laugardaga frfi kl. 9—11 f.h. Sérstiik athygll skal Takin fi mlS- vikudögum, vegna kvðldtimans. BUanasiml Rafmagnsreitu Reykjn- Tiknr fi skrlfstofutima 18222. Nætnr- og helgldagavarzla 182300. Upplýslngaþjönusta A-A aamtak- anna, SmiSJustlg 1 mfinndaga, mid- vlkndaga og föstudaga kl. 20—23, símli 16372 Fundir fi sama sta8 mánudaga ki. 20, miSvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar í sima 10000 af séra Jóni Þorvarðarsyni, nng- frú Guðrún Stella Gunnarsdóttir og Trausti Finnnsson. Heimili þeirra er að Bólst flarhlíð 66 fyrst um sinn. Laugard. 22. ágúst voru gefin sarnan í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Jóna Björg Heiðdals og Baldvin. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Víðimel 49, Rvík. (Ljós- myndastofa Þóris Laugavegi) 3. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sig- urðlssyni á Mosfelli ungfrú Ragn- heiður Gunnlaug Gísladóttir og Guðmundur Kristjánsson. Heim- ili þeirra er að Selási 2 C. (Loftur h.f. ljósmyndastofa Ing- ólifsstræti 6, Reykjavík). Fimmtugur verður á morgun, mánudag 12. júní, Hermann Guð- mundsson símstjóri á Suðureyri við Súgandafjörð. Vinir þessa mæta manns og góða drengs árna honum og fjölskyldu hans allra heilla á þessum tímamót- um. 75 ára er á morgun, 12. júní frú Skeinunn Þorgilsdóttir, Breiðabólsstað, Pelkströnd, Dala sýslu. Hún verður að heiman. Þann 22. april voni gefin sam n í hjónaband í Háteigskirkju 20 maí voru gefin saman i hjónband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Guðrún Sigur- steinisdóttir og Þór Rúnar. Heim- ili þeirra er að Laugarnesvegi 108. Reykjavík. (Lotftur h.f. ljósmyndastafa Ing- ólfsstræti 6, Reykjavík). Hinn 3. júní voru gefin saman i hjónaband af séra Braga Bene- diktssyni, Fríkirkjupresti 1 Hafnarfirði ungfrú Anna Þóra Sigurþórsdóttir og Guðmiundur Ottóseon. Heimili þeirra verður að Baugsvegi 3ö, Reykjavík. VÍSUKORN Haftastefnan hamlar dyggð, hér er ráð til var.na: Viðreisnin svo verði tryggðs við skulum kjósa Bjarna. Guðm. Guðni Guðmundsson. Spakmœli dagsins Tíminn gleymist með ástinni og ástin gleymist með tímanum. — ítalskL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.