Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1967. Félag frimerkja safnara 10 ára I dag á Félag frímerkjasaifn- ara 10 ára afmæli, en það var stofnað af nokkrum áhugamönn- um um frímerkjasöfnun þann 11. júní 1957 og í fyrstu stjóm félagsins voru þeir Guido Bern- höft, formaður og meðstjórnend- ur þeir Guðmundur Árnason stór kaupmaður, Jónas Hallgrímsson, manntalsfulltrúi, Magni R. Magn ússon, frímerkjakaupmaður og Sigurður Þorsteinsson, kennari, en núverandi stjóm félagsins skipa þeir Gísli Sigurbjörnsson forstjóri, sem er formaður og meðstjórendur þeir Jónas Hall- grímsson, Sigurður Agústsson, Sigurður P. Gestsson og Þórar- inm Óskarsson. I tiletfni afmælisins hefur ver- ið ákveðið að halda frímerkja- sýningu í bogasal Þjóðminja- safnsins þ. 2. september n.k. og hefur sýningarnefnd félagsins nú þegar hafið undirbúning sýn ingarinniar, en sýning þessi verð- ur sú þriðja sem félagið gengst 'fyrir. Póst- og símamálastjórnin hefur sýnt Félagi frímerkjasatfn- ara þann heiður og velvilja í til- efni afmælisins, að lána til sýn- ingar hluta atf hinu fræga satfni íslenzkra fnímeirkja, sem Póst- og símamálastjórninni tókst að festa kaup á aí dlánarbúi Hans Hals 1 Stoklkhólmi en frímerkja- safn þetta er sérstætt 1 sirnni röð og talið vera það nákvæm- ast sem í dag þekkist atf íslenzk um frímerkjasötfruum að vera, enda hlaut það gullverðlaunin á alþjóðafrknerkjasýningunni í Wien árið 1933. Félagið hefur notið stuðnings velvilja og viðurkenningar ís- lenzku póststjórnarinar og þó mest með því að sýna félaginu þann sóma, að llána hið fræga 10 ÁRA ÁBYRGÐ Meira en 20 ára reynsla hérlendis sannar yfirburði THERMOPANE einangrunarglers. Útvegum THERMOPANE einangrunargler með stuttum fyrirvara frá Belgíu. Þér fáið ekki annað betra Eggert Kristjánsson & Co. hf. Hafnarstræti 5 — Sími 1 14 00. Akranes: Glerslípun Akraness h.f. sími: 2028 Akureyri: Reynir Ragnarsson Þórunnarstræti 83 sími: 12708 Egiíssfaðir: Brúnás h.f. Crindavík: Trésmiðja Grindavfkur sími: 8036 Húsavík: Askja h.f. sími: 41414 Hvollsvöllur: Kaupfélag Rangæinga Höfn, Hornatirði: Guðmundur Jónsson sími: 34 Keflavík: Rammar og gler simi: 1342 Sauðárkrókur: Magnús H. Sigurjónsson sími: 104 Seyðisfjörður: Karl Jónsson Siglufjörður: Trésmiðjan Björk sími: 71410 Y tri-Njarðvík: Rammi h.f. sími: 1601 Yestmannaeyjar: Jónas Guðmvmdsson Hásteinsvegi 23, símar: 2061 og 1561. 'íslenzka frímerkjasafn til sýn- ingar. Félag frímerkjasafnara hefur stuðlað mjög að söfnun frí- merkja í landinu auk útgáfu fyrstadagsumslaga fyrir nýjar frimerkjaútgáfur en frímerkja- söfnun veitir ungum sem göml- um mikla ánægju auk þess að hún tvímælalaust má teljast sem menningartæki sem veitir margs konar fróðleik og þekkingu. - ÚRSLITIN Framhald af hls. 2. talning atkvæða fljótlega að kjörfundi loknum og má vænta fyrstu talna þaðan laust eftir miðnætti. Þar verða úrslit vænt- anlega kunn síðari hluta nætur. í Vesturlandskjördæmi verður hafizt handa um að safna saman kjörgögnum þegar að kjörfundi loknum og er gert ráð fyrir að fyrstu tölur frá talningu þar berist á 6. tímanum á mánu- dagsmorgun. Úrslit ættu að vera kunn í því kjördæmi snemma á mánudagsmorgun. Talið er 1 BorgarnesL í Vestfjarðakjördæmi verður talið á mánudag. Þar verður kjörgögnum safnað með flug- vél Vestanflugs aðfaranótt mánu dags, og gætu tölur farið að berast skömmu eftir hádegi. í Norðurlandskjördæmi vestra er gert ráð fyrir að kjörgögnum hafi verið safnað saman laust etftir hádegi á mánudag. Tölur gætu. borizt þaðan kl. 4 til 5 á mánudag. í Norðurlandskjördæmi eystra er talið á Akureyri og verður byrjað að undirbúa talningu þar á mánudagsmorgun. En kjör- gagna úr Norður-Þingeyjarsýslu er ekki að vænta fyrr en um eða etftir hádegi og því vart að búast við tölum þaðan fyrr en um kl. fimm á mánudag. 1 Austurlandskjördæmi var gert ráð fyrir að talning hæfist kl. 4 á mánudag. Þar er talið á Seyðistfirði. í Suðurlandskjördæmi var gert ráð fyrir að talning byrj- aði laust eftir hádegi á mánu- dag og er talna þaðan trúlega að vænta frá klukkan tvö. Tal- ið er á Hvolsvelli. Leiðrétting GREININ um bandaríska skáld- ið Robert Lowell í aukablaði Mbl. í gær var þýdd úr banda- ríska tímaritinu Time; ekkl Newsweek eins og sagði í inn- gangi greinarinnar. Leiðréttist þetta hér með. Terylenebuxur, hvítar skyrtur, sl-aufur. Aðalstræti 9, Laugavegi 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.