Morgunblaðið - 11.06.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ ÍWL
Skjót umskipti
Úmlit aijþingis'kosningBima nú
ttinn 11. júnd hafa vissulega
mildja þýðingu fyrir oktour ís-
tenidinga. Flestir gera sér þó
ignein fyrir, að framvinda deil-
ttnnar milli Araba og ísraels-
manna igetur orðið enn örlaga-
rtíkiari einnig fyrir oktour. Undir
hjenni er komið, hivort friður
helzt í heiminum eða ný stór-
styrjöld brýzt út. Úrslit í vopna-
viðskiptum urðlu slkjótari en
ffi.es tir þjiuggust við og hrakfarir
Egypta aumlegri en notokurn
harfði órað fyrir.
Um ágreining þessara aðila má
mieð sanni segja, að sjaidan veld
ur einn þá tveir deila. Gyðing-
ar hafa á síðustu áratugum að
Aröburn þvernauðugum sezt að
i landi, sem hinir síðiartöldu
böfðu búið í öldum saman, en
áður fyrri var heimktynni Gyð-
inga og hiugur þeirra hefur aetíð
stefnt tiL Hins vegar er sjón
Sögu ríkari um það, að Gyðing-
ar hafa á skömmum tíma breytt
gróðurlausri eyðimörto í aldin-
garða og fagra akra. I>au um-
skipti eru svo milkil, að erfitt er
að trúa fyrir þá, sem ekki hafa
stjálfir séð. En þessi stórvirki
sýna, að á þessum slóðium er
œrið iandrými fyrir báða kyn-
floíkka, ef þeir gætu unað sam-
an og þyrlftu þó ekki að vera í
fullu niábýli, svo stórar sem hin-
ar raektanlegu auðnir eru. Ef
Arabar viWu taka Gyðinga sér
til fyrinmyndar, mundi það gjör-
breyta líMuáttum þeirra og bœta
ffiflskjör mieð ólikindum. En því
verður ekki neitað, að þau mörg
hiundruð þúsund Araba, sem
rflúðu eða voru hraktir á braut
rfrá heimkynnum sínum í sjálrf-
stæðis-stríði ísraelsmanna fyrir
lúmum 20 árum, eiga um sért
að binda. Ekki væri það þó
REYKJAVÍKURBRÉF
———————————‘Laugardagur 10. júní
nema mannsiverk fyrir aðrar
þjóðir, sem illa hafa leikið Gyð-
inga að bæta nú fyrir gamlar
syndir með því að hjálpa þessu
rfólki til að koma undir sig fót-
um á ný. Gallinn er sá, að á
irneðal Araba er imnið á móti
því, að svo verði gent. Æsinga-
seggir viija haida við ófriðar-
efni af því, að tatomark þeirra er
að hrekja Gyðinga aftuir í sjó-
inn, eins og komist er að orði.
Víti til að varast
iÞess hefiur orðið vart, að sum-
um ílslenzkum stjórnmálamönn-
um heíur þótt Nasser vera til
ifyrirmyndar. Hann væri ólhrædd
uir við að fára sínu fram og hirti
etaki um aiþjóðalög heldur hrifs-
aíði til sán með einhliða aðgerð-
um þau yfirráð, sem hann teldi
þjóð sina hafa hagsmuni atf. Rétt
er þaðj, að 9úez-<ævintýrið 1956
fcókst betur en flestir ætluðu.
Þar um réði mestu ótrúleg sundr
wng og florustuleysi Vesturveld-
anna samlhliða því, að þá lét
Krúsjieflf sér ekki nægja að kúga
Ungverja heldur hótaði atom-
sprengju. ef Nasser flengi ekki
að vera í friði. En hlubur Egypta
sjálfra í viðureigninni við ísra-
elsmenn var sízt burðúgri en nú.
Enda hieflur það ekki flarið leymt,
að síðan heflur Nasser hugað á
hefndir til þess að flá þannig
uippreisn æru. Nú taldi hann
sitt tækiflæri komið. Sjálfeagt
verður endalaust um það deilt
hver harfi byrjað vopnaviðstoipti
sl. mánuidag, en Naisser sjálfum
og öllum öðrum var Ijóst, að
loitoun hans á Akabarflóa jafn-
gilti stráðlsyfirlýsingu. Þess
vegna var brottköllun gæzluliðs
Sameinuðlu þjóðanna eitt hið
óskiljantegasta fyrirbæri, sem
lengi hefur að borið. Vonandi
flylgir meiri alvara og máttur
aðgerðum þeirra og samþykkt-
um nú. Mikið er þá toomið und-
ir því, að GyðingaT kunni sér
hióf. En ótrúlegt er, að þeir verði
én valdbeitingar með nýrri
hættu á hieknsstyrjöld hraktir
burtu frá þeim stöðvum við
Alkabaflóa, sem þeir telja sér
UflsnauðSyn, eða frá Jerúsalem
og öðrum helgum borgum í hiniu
florna Gyðingalandi.
Hófstilling í hags-
munaárekstri
í þessari deilu telja báðir sig
harfa réttmætra hagsmuna að
gæta. Að vissu marki má það til
sanns vegar færa. Ólítot heilla-
vænlegra hefði þó verið að gæta
hóifs og láta ekki skerast í odda.
Nasser hefur treyst á valdbeit-
ingu og verið með öllu óviðmæl-
andi. Hann hefir hlotið hrirfn-
ingu margra samlanda sinna fyr
ir stœrillæti sitt og hieppni á
meðan vel gekk. En gæfan er
Oft hiverrful þeim, sem þvilikan
leik iðlka. Á meðan ofbeldismenn
leika iausum hala og eru esp-
aðir upp af mannflestu stórveld-
um þá er sannarlega ekki frið-
vænlegt í heiminum. Allra veðra
er þá von áður en varir.
Allt hlýtur þetta að verða
okkur Íslendingum hollur lær-
dómur, það er að segja þeim,
sem af reynslunni vilja læra.
Enn er fráleitt, að ótfriðarblikur
séu svo arf lofti, að vogandi væri
að láta land otokar vera varn-
arlaust. Með því væri verið að
gera Leito að því að koma illu
af stað, bæði í alþjóðamólum og
fyrir oktoar eigið öryggi. Við
ráðum sáralitlu um þróun al-
þjóðamála, en öll viðleitni otok-
ar hlýbur að miða að því, að
tryggja heknsfriðinn og leggja
rfram olkkar litla skerf í því
skyni. Þátttaka í varnarsamtök-
um tryiggir okfcur gegn órétt-
mætri árás. Hitt megum við
aldnei ætla oikkur að sjá haigis-
munum okkar borgið með sjálf-
taku eða beitingu valds, sem við
Táðum ekki yfir. Slíkar aðfarir
hafa orðið að falli ólíkt vold-
ugri aðilum en oklkur. Við skul-
um aldrei slaka á viðleitninni til
að sijá hagsmunum oikkar borg-
ið, em það verðum við að gera
innan marka alþjóðaréttar.
Þess vegna er það oktour ómet-
anlagur fengur í hinum við-
kvæmus.tu deilumálum, sem upp
kunna að tooma, að rfyrirfram
er tryggt að úr þeim verði skor-
ið arf alþjóðadómstól en ekki
með vopnavaldL
Aiiðvelt val
Skynsamleg stefna í utanríikis
análuim er forsenda frelsis okk-
ar. Þiess vegna verður að setja
þau ofar öðrum stjórnmálum og
þar má aldrei slaka til fyrir
iþeim, s-am stoortir sikilning á lírfs-
ihagsmunum þjóðarinnar, hivort
iheldiur af þekkingarleysi eða
yegna þass, að þeir vilja ísland
í alþjóðakerfi toommúnisba. Eitt
af uppátætojium Framsóknar-
manna var að æt'la sér að taka
í kosningunum keilur á óholl-
ustu við Atlantslhafsibandalaigið
og reyna að gera tryggð við það
tortryggilega. Sú ráðagerð hefur
eins og ýmislegt fleira í fyrir-
ætlunum Framsótonar farið ger-
samlega út um þúfur. Ótvírætt
er, að konsingaúrslitin nú hljóta
að velta á viðlhorfi manna til
efnahagssbefnu stjórnarinnar.
Vilja þeir halda sömu stefnu
frjáisræðis f athöfnum og við-
skiptum ag upp var tekin 1960,
eða hver.fa aftur til hinna gam-
alreyndu hafta- og hömlu-
stefnu Frams.ólknar? Þetta er
einfalt val. Öllum kjósendum er
auðvelt að gera uipp um pað
hug sinn. Stjórnarandstæðingar
reyna þó að véla um fyrir mönn
um og beita öllu sínu arfli oig
hugkvæmni við að trufla kjós-
•andur svo, að þeir átti sig ekki
á um .hivað sé að befla. Þeir hafa
einnig ráð ytfir ötflugum al-
m a nn as a.m tökum, sem sumir
•þeirna reyna að nota miskunn-
arlaiust, þótt aðrir fani þar hæg-
ara í sakir. Fáskrúðsrfjarðar-
Ihneykslið bier þar hæst, en storif
'Aliþ ýðubandal a gsm an n a, þar
sem misnotuð eru heiti fjöl-
mangra stéttarlflélaiga eru litki
slkárnL Hitt má segjia, að stoop-
leigt sé, þegar maður eins og
Magnús Kjartansson þykist þess
umkominn að tala í nafni verka
lýðsih reyif ingar in n ar. Hver eru
tien.gjsl Magnúsar Kjartbanssonar
yið þá þ j óð ny tj ahreyf in.g u ?
■Htvað hefur hann gert henni til
góðs.? Á siínum t|£ma barðist
hann á móti júní-samkomulag-
inu 1964 og á móti alilri samn-
inigagerð 1965. Á gamlársdaig 1966
slkrifaði hann forusbugrein í
Þjóðviljann, þar sem hann harm
aðL að nú væru „búlksorgir" a
íslandi úr sögunni ag taldi af
því stafa sálarhláska fyrir sig
og aðra!
„Unclarlega fer
f lokkur þessi64
Tvískinningur Alþýðubanda-
lagsmanna, einkum Lúðviks
Jósietfssonar og Magnúsar Kjart-
anssonar, um framboð Hanni-
bals Viald.emarssonar verður nú
berari með hverjum degL sem
líður. í bvöfeldninni fer Magnús
Kjartansson þar jafnvel fram úr
Lúðvik Jó&efssyni ag mó þess
vegna segija, að honum hafi tek-
izt að vinna nokkuð það, sem
ætla miátbL að fáum væri fært.
Magnús lætur svo sem pað sé
vegna þess, að ylíirkjörstjórn í
Reylkjavík ag landskjörstjórn
greini á um lista Hannibals,
hvart bann skuli telj.ast til Al-
þýðubandalagsins eða ekkL sem
endanlegur úrsikurður þessa
komi undir AlþingL Úrsikurðar-
vald um þetta er hinsivegar hjá
Alþingi aliveg án tiHits til úr-
sikurða kjörstjórnanna, ag hef-
ur svo verið frá fyrstu tíð um
únsfcurð á llögmæti kosningar
þingmanna. Magnús gerir sér
upp fláfræði í þessu ag á
hún að vera einn þáttur í her-
bragði þeirra kumpána.
Allt minnir það atihæfi á frásögn
í stöigu Sverris konungs Sigurðs-
sonar, þar sem segir frá því,
þegar Sverrir hugðist vinna
virfci andstæðinga sinna við
Túnsibeng í Nomegi en túkst eklki.
Þá fann Svenrir það bragð, að
iþykjiast sikipta liði sínu og láta
avo sem hluti þess væri sér and-
snúinn og kaminn til að frelsa
iþá, sem virkið vörðu. Sagði
Sverrir, að þeir skyldu fylkja
ihvort tveggja liðinu ag teta
sem þeir berðust og þynmast
‘þó. Sumir áttu að þykjast falla
og gera mikinn ys, en konungls-
menn að lolkuim leggja á flótta.
„Þá má vera, að Baglar (óvin-
ir Sverris) gangi atf berginu.
Mætti þá tröll koma milli húss
og bónda. Þessi ráðagerð var
frammi hiötfð.“
Virkismenn horfðu á þessar
aðfarir. Vildu sumir fara til
hljálpar þeim, er þeir héldu vini
sina, en að athuguðu máli
maélti floringi viirlkismanna:
„Undarlega fer flokkur þessL og
sýnist mér sem þetta sé leitour
nolkkur. Sjái þér, að þeir leiba
sér fallsbaða, þar er þurrt er
undir ellegar á skjöldu sína
afan, eða sjái þér nolkkut blóð-
u,g voimi þeirra eða klæði?"
„NeL hivorki sjáum vér það,“
sögðu þeir, „Þetta mun vera
prettur Sverris.“
Ætla sér að eflast
af atkvæðum
Hannibals
Nú er það að vísu ekki leið-
um að Mkjast að taika sér Sverri
konung Sigurðsson til fordæm-
is, en að þessu sinni misheppn-
aðist herbragð hans. Spuming-
in er hivort allir kjósendur sjá
við bragði LúðivJks og Magnús-
ar eins og Baglar við bragði
Siverris.
Hanibal Valdemarsson villir
hinsivegar alls ekki á sér heim-
ildir. Hann býður sig fram í
naflni Alþýðubandalagsins og
krefet þetss, að öll þau atkvæðL
sem listi hans flær, komi Al-
þýðuíbandalagiinu að gagnL og
ætlar sjálfum sér að njóta upp-
—^ipj
bótarsætis hjá því, etf fi þaif að
íhalda. Engin ástæða er til a®
efla, að á milli Hannibals og ann-
arra tfarústumaima Alþýðu-
bandalagsins sé viss ágreiningux,
En Hannibal telur eins ag Ragn-
ar Arnalds þann ágreining vera
hreint innanrfkxkksmáL sem þeir
eigi að gera upp sín á milli. Það
er þess vegna fráleitt, ef aðrir
ætla sér að skerast í þann leilk.
Lúðivílk ag Magnús fara öðru
vísi að. Þeir gera sem allra
minnst úr ágreiningnum og segja,
að hann sé alls ekki um mál-
efnL en krefjast þess, að listi
Hannibais verði metinn sem ut-
anflokika listL það er að segja,
að Hannibal fái hvarki notið
upipbótarsætis hjá Alþýðubanda
laginu né atkvæði liista ha.ns
korni Alþýðubandalaginu að
gaigni, þegar upphótarsæt.'uim
verðúr útihlutað. Þegar þeir hins
vegar eru krafðir sagna um,
hvemig þeir ætli að bregðast
við á AllþingL þá fást þeir með
engu móti til þess að segja neitt
um aflstöðu sina þar. Þeir láta
sér nægja að spyrja, hvernig
aðrir ætli að líta á málið, þó
að stooðun annara hljóti að mót-
ast eftir kröflugerð og afstöðu
aðila sjálfra. Það er þess vegna
eklki um það að villast, að flyrir
Alþýðubandalagsmönnum vakir
að geta tileinikað sér atkvæðl
Hannibals erftir kosnin.gar, ef
þeir þá telja sér það henta. En
af hverju afneita þeir þá Hanni-
bal nú? Skýriingin er ofur eirv-
flöld. Hún er sú, að þeir telj.a,
að ef Hannibal sé skoðaður sem
utanflOkkamaður, sem sé í al-
vöru haráttu við kommúmsta,
þá muni hann líklegur til að fá
atikvæði víðsvegar að. Þess
vegna muni listarnir bveir flá
miun fleiri attovæði ef þessi hátt-
ur er á hafður en ef ljóst væri,
að báðir séu raunverulega Al-
þýðubandalagslistar.
Afneita því sem
þeim er kærast
Alþýðuba.nda.lagsmen nirn ir eru
ekki þeir einu, sem nú grípa til
bletokinga í þeirri von, að þær
verði haldbeztar til að glæða
glundnoða í íslenzkum stjórn-
miálum. Framsóknarmenn eru
enigu betrL í kosningabaráttunni
hafa þeir raunar flögrað frá einu
til amnars, hopað frá hinni vig-
stöðunni í þessa. Umfram al'lt
vilja þeir dylja fyrir mönnum
hver þeirra raunveruiega stetfna
er: Sú að kama hér aftur á höift-
um og hömlum. Auðvitað má
færa viss rök fyrir svo mögnuð-
um ríkisafsikiptum. En reynsla
þjóðarinnar af þeim er svo bág-
borin, að Framsókn telur von-
laust að halda fylgi sínu, hvað
þá auka við það, ef satt væri
sagt um hvað fyrir hienni vakir.
í öðru orðinu lætur hún þess
vegna eins og hennar helzta
hugsjón sé sú að koma á sams-
konar áætlunargerð og í vax-
andi mæli hefur verið að unn-
ið á síðustu árum. Engum sem
fhugar málflutning Framsókn-
ar flær dulist, að hinn raumveru-
tegi tilgaragur hennar er að taika
aiftur upp gömlu harftastierfnuna.
Valdstreituflokkur eins ag Fram
sókn getur eklki hugsað sér til-
veruna án þess að sitja yfir
hvers manns hluti. Framsóknar-
imönnum finnst af einlægri
sannfæringu, að þeir þurfi æfcíð
að hafa vit fyrir fóltoinu. Þvl
„viti“ er svo beitt á þamn veg,
að 9ÍS og dótturfyrirtækjum
þess eru sköpuð stórleg fbrrétt-
indi á annarra ko&tnað. Á fyristil
valdaárum Eysteins Jónssonar
minnkaði heildarinnílutningur
tiil landsins, samtiímis því sem
innflutningur Sambandsins og
kaupfélaganna tivöfaldaðist og
velta þeirra þrefaldaðist í mörg-
•um tilfellum. Þetta er þjóðfé-
lagsástiand sem Framsótonar-
menn þynstir í. Hræsnin fler
•þeim og siður en svo vel, þeg-
.ar þeir tala nú um samvinnu
allrar þjóðarinnar og að „fyrir-
tiækin“ eigi að snúa bökum sam-
,an, mennirnir, sem 1958 hældu
sér af þvL að þá hefði þeim
tetoizt að setija helming þjóðar-
inmar „til hliðar“!