Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 1
r32 SÍDtlR Öeiröir við sendiráð í Peking og Nýju Delhi Bilögumálin ganga á víxl ntilli Indverja og Kínverja Er það fréttist til Nýju Delhi sl. föstudag að veitzt hefði verið ráðsstarfsmönnum á Pekingfl ugvelli, réðist hópur manna inn Delhi og urðu ýmsir starfsmenn sendiráðsins illa úti tveir, sem þaraa Iggja og bera hönd fyrir höfuð sér. að tveimur indverskum sendi- garð sendiráðs Kína í Nýju í viður eigninni, þar á meðal þessir INýju Del'hi og Peking, 17.—19. júnl (AP-'NTB) INDVERSK lögregla umkringdi í dag, mánudag, sendiráð Kína í Nýju Delhi og stöðvaði alla flutninga til og frá sendiráðinu. Eru aðgerðir þessar svar ind- versku stjórnarinnar við um- sátri Rauðra varðliða um ind- verska sendiráðið í Peking. Stjórnin í Peking hefur sent indversku stjórninni harðorð mótmæli vegna óeirða við sendi- ráð Kína í Nýju Delhi, og kraf- izt þess að indverska stjórnin biðjist formlega afsökunar og greiði fullar bætur. Indverskir stúdentar réðust á laugardag á kinverska sendiráð- Japanir óttast aukna geislun — eftir að Kínverjar sprengdu fyrsfu vetnissprengju sína á laugardag — Talið að sprengjuorkan hafi verið á við milljónir lesta af TNT Peking, Tókíó, Washingon, 17—19. júní — (AP-NTB) tAt TILKYNNT' var í Peking á laugardag, að kinverskir vísindamenn hefðu sprengt fyrstu vetnissprengju Kínverja einhversstaðar yfir vesturhluta Kína. Frétt þessi vakti gif- urlegan fögnuð í Peking, þar sem íbúarnir dönsuðu á göt- unum fram á sunnudagsmorgun. 'ff Ýmsar þjóðir, og þá fyrst og fremst Japanir, hafa látið f Ijós áhyggjur vegna áframhaldandi tilrauna Kinverja. Er búizt við að geislavirkni í andrúmslofti í Japan aukist verulega næstu daga U Thant, framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, sagði, er hann frétti um sprengingu Kínverja, að harma bæri hverja þá tilraun, sem gerð væri með vetnissprengjur, hvaða land sem hlut ætti að máli, því tilraunirnar brytu í bága við ályktanir SÞ um algjört bann við kjarnorkutilraunum. ★ Þrátt fyrir mótmæli margra landa hafa vísindamenn víða látið í ljós aðdáun á því afreki stéttarbræðra sinna í Kína að geta fullsmíðað vetnissprengju aðeins 32 mánuð- um eftir að þeir sprengdu fyrstu kjarnorkusprengju sína. Fréttin um sprenginiguna barst fynst frá fréttastofunni „Nýja Kina“ í Peking um klúkkan fjögur (ísl. tími) á laugardag. Var fréttinni útrvarpað á ensku fná Feking og sagði þar m.a.: „Mao Tse-tung fonmaður kom með svoÆellda ábendingu fyrir langa löngu, eða í júní 1958: „Ég heM að möguleiíkar séu fyrir hendi á þvá að eignast nokikr- ar kjarnorkusprengjur og vetn- issprengjur á næstu tíu árum.“ Meðan sigunsöngur menningar- byltingarinnar miklu hljómar yifir landi okkar flytjum við kíniverslkiu þjóðinni og ölLum heiminum þau miklu tíðindi, að þe&si snjalla spá, þessi mikla ésfeorun Maos fiormanns, er orð- in að veruleika. í daig, 17. júní 1967, hetfiur fyrsta kíniverska vetnissprengjan verið sprengd yifir vesturhéruðum landsins." Kíniverjar sprengdu fyrstu kjarnorkuisprengju sána hinn 16. október 1964, aðra 14. maí 1966, og þrjár á sáðasta árd, 9. maí, 26. október og 28. desember. Hafa Kinverjar neitað að fall- ast á alþjóðasamninga um bann við kjarnorkutilraunum og farið siínu fram án samráðs við aðrar þjóðir. Iorkusprengju sina á nætstunni, en fáix reilknuðu með þvi að þeir hefðu vetnissprengju til- Framhald á bls. Zi. ið i Nýju Delhi til að mótmæla því, að tveimur inöverskum sendiráðsstarfsmönnum, sem vis að hafði verið úr landi í Kína, var misþyrmt er þeir ætluðu að halda heimleiðis. Hafa Kínverj- ar óskað eftir þvi að fá senda flugvél eftir sjö kínverskum sendiráðsmönnum, sem særðust i Framihald á bls. 24. Jens Otto Krng leitnr eitii snttum S.IÞ., New York, 19. júní, — AP JENS Otto Krag, forsætiisráð- herra Dana, sem kom til New York að sitja aukafiund Alls- herjarþingsins á sunnudaga- krvöld og lét þá uppi við fréttamenn, að hann myndi leggja hart að Kosygin og Johnson að hittast og ræða Framh. á bls. 31 V Thant tekur á móti Kosygin í aðalstöðvnum S.Þ. á laugardagsmorgun. Andrei Gromyko, utanríkisráð herra Sovétríkjanna. Milli þeirra stendur Af Allsherjarþingi S.þ.: Kosygin leggur fram til- lögu um vítur á ísrael SÞ, New Yorik, Tel Aviv, Kairó, Amiman og víðar, 19. júní — (AP-NTB) AUKAFUNDUR var settur í Alllsihterjadþingi SÞ í morgun kl. 10.55 að staðartíma (ki. 14.55 að fel. táima) tid að fjalla um dóiilur ísraelS og Araba- bíkijanna. Tók þar fynstur til móíls Alexei Kosyigin, for- sætisráðlherra SovétnTkjanna, rótttri kliukkiustund eftir að Johnson ^andarákjaforseti haifði ffluitt sjónvarps- og ú/t- varpsræðu og gert grein fyr- ir stefnu stjórnar sinnar í málum Austurlanda nær. Ablba Eban, forsætisráð- herra ísraels, varð fyrir svör- um af Mdtfú lands síns, en síð an mæiliti Artbur Goldberg, aðallfúillLtrúa Bandarfkjanma hijlá 9Þ, sem verið hatfði fyrst- ur á mæQendaslfará en atfsalað sér þeim rétti til handa for- sætisráðDnerra Sovétrfkjanna, nokkur orð. Var GoQdberg Framíhald á bts. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.