Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1967. 7 NESKIRKJA Sumarferff Nessafnaffar verður farin sunnudaginn 25. júní n.k. Lagt verður af stað kl. 10 frá Neskirkju. Farið verður uim suðurhluta Árnessýslu og messað í Gaulverjabæ kl. 2. Þátt taka tilkynnist Hjálmiari Gísla- syni kirkjuverði næstu daga kl. 5—7, sími 16783. Ferffanefndin. Akranesferðlr Þ.Þ.Þ. mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 1 og sunnudögum kl. 9. Skipadeild S.Í.S.: Arnanfell er 1 Reykjavík. Jökulfell er á Húsavlk. D'ísarfiell fer frá Rotterdam síðari hiluta vi/kunnar til Þórshafnar og Rvíkur. Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshatfna. Helga íell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshatfna. Helgatfell fór 17. *.l. frá Rvík til Gdynia Leningrad og Ventsspils. Stapafell er í olluflutn- ingum á Austrfjörðum. Mælifell losar á Austfjörðum. Skipaútgerð ríkisins: Bsja er á leið til Rvíkur frá Austtfjarðahöfnum Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 ’ kvöld til Rvíkur. Bdikur fer ifrá Rvík á morgun vestur um land 1 hringtferð. Herðubreið fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld austur um land í hingtferð. Hafs'kij) h.f.: Langá er í Rvik. Laxá er í Rvík. Rangá fer frá Hafnarfirði 1 dag til Hamborgar. Selá fór frá Rvik 16. þm .til Hamborgar. Marco fór frá Gautaborg 16. þm. til Rvíkur. Elisabeth Hentzer fór frá Hull 15. þm. til Rvíkur. Renata S fiór frá Kaupmannahöfn 14. þm. til Rvíkur. Carsten Sif er á leið til Rvlkur. Jo- venda er á leið til Þorláikshafnar. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- ifloss fór frá Rvík 19. þm. til Vestm. eyja og Finnlands. Brúarfoss fór frá NY 16. þm. til Rvítour Dettitfoss fer frá Akranesi 1 dag 19 þm. til Rvíkur. Fjalltfoss fór frá Rvíik 16. þm. tiil Nor- ifolk og NY Goðatfoss er í Rvík. Gudl- ío®s fór frá Rvík 17. þm. tiil Leith og Kaupmannahatfnar. Lagartfoss fór frá Moss 17. þm. til Norðtfjarðar, Eski- fjarðar, Reyðarfjarðar og Rvíkur. Mánatfoss fór frá Rvík 16. þm. til Kristiansand. Reykjarfoss fór frá Rvík 16. þm. til Hamöorgar. Selrfoss er í Rvík. Skógafoss fór frá Rvíik 16. þm. til Gdynia, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rvík 16. þm. til Gautaborgar. Askja fór frá Rvík 16. þm. til Aalborg og Kaupmannahatfnar. Rannö er í Vestmannaeyjum, fer það- an til Akraness og Rvíkur. Marietje Böhmer fór frá Rvík 18. þm. til Amisterdam. Seeadler fór frá Hull 16. þm. til Norðtfjarðar og Rvíkur. Utan skritfstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjáifvirtoum simsvara 2-1466. LÆKNAR FJARVERANDl Alfreð Gíslason fjv. til 22. júní Staðg. Bjarni Bjarnason. Andrés Ásmundsson fjarv. frá 17. júní til 26. júnl. Staðgengill þorgeir Jónsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð lnn tíma. Stg. augnlækniisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarní Jónsson er fjarverandi til 1. Júlí. Staðgengill er Björn Önundarson. Bjami Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir, sími 52344. Borgþór Smári fjv. frá 1/6—9/7. Stg. Guðmundur Benediktsson, Klapparstíg 27. sími 11360. Guðjón Klemenzson er fjarv. frá lð. júrtí til 25. Júnl. Staðgenglar eru Arnbjörn Ólafsson og Kjartan Óðafiason. Guðmundur Eyjólfsson fjarv. frá 1©. júni tÖ 24. júnd. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júnf. Frá 12. júní til 1. júli er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Hulda Sveinsson frá 31/5—31/7 Stg. Ólafur Jóhannsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Hulda Sveinsson fjarv. frá 31/5— 3/7. Stg. Ólafur Jóhannsson, Domus Medica. Hörður Einarsson, tannlæknir, Austurstræti 14, er fjarv. frá 14. júní til 20. júní. Jónas Sveinsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Kristján Hannesson. Karl S. Jónasson fjv. frá 23. mal — 17. júlí Stg. Ólafur Helgason. Ríkarður Pálsson tannlæknir fjv. til 3. júlí. Skúli Thoroddsen fjv. frá 22/5. — 1/7. Stg. Heimilislæknir Björn Önundar- son, Domus Medica, augnlæknir, Hörð ur Þorleifsson, Suðurgötu 3. Úlfur Ragnarsson fjv. frá 29. apríl til 1. júlí. Stg. Henrik Linnet. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. Þórhallur Ólafsson er fjarv. frá 18. júní til 15. júli. Staðgongill Ólatfur Jónsson. Þórður Möller er fjarv. frá lö. júní til júMloka. Staðgengill Bjarni Arngríimtsson, K leppsspí t ala num, siími 38160. >f Gengið >f Reykjaivík 10 júni. 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,95 120,25 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 KanadadoIIar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602,00 100 Sænsikar krónur 838,45 836,60 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 875,80 878,04 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1.193,04 1.196,10 100 Tékkn. fcr. 596,40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.079,10 1.081,86 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 Á þjóðhátíðardaginn opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Margrét Möller, Tunguvegi 26 og Guðtaundur J. Guðlaugisson, Hjálmholti 5. f dag verða gefin saroan í hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni unigfrú Margrét Dóra Elías- dóttix, Kleppsvegi 52 og Sigurð- ur Garðarsson, Háaleitisbraut 155. Heimili þeirra verður að Laugarnesvegi 88. Þann 17. júní opinberuðu brú- lofun sína í Svíþjóð ungfrú Vil- helmína Ragnarsdóttir, Álfta- mýri 46, Reykjavík og Bengt Edvard Hansson, östergatan 21, Anderslöv, Skáne. Þann 17. júni opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Björg Kofoed- Hansen og herra Bjarni Hjalte- sted Þórarinsson. 28. mai opinbeniðu trúlofun sína Gréta Sædís Jóhannsdóttijr, Nönnustíg 5, Hafnarfirði og Hrólfur Ragnarsson, Ytra-Álandi, Þistilfirði. Minningarsp j öld Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóffs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarspjöld frá minningar sjóffi Sigríffar Halldórsdóttur og Jóhanns ögmundar Oddssonar fást í Bókabúð Æskunnar. Minningarspjöld minningar- sjóffs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7, Lýsing Hverfis- götu 64, snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Ágústu Minningarspjöld Dómkirkjunn- ar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, verzlunin Reyni melur, Bræðraborgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42 og Elisabetu Árnadóttur, Aragötu 15. Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813, Áslaugu Sveinsdótt ur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjóns dóttur, Háaleitisbraut 47, Guð- rúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stang arholti 32, Sigríði Benónýsdótt ur, Stigahlíð 49. Ennfremur í bókabúðinni Hlíðar á Miklu- braut 68. Spakmœli dagsins Þótt maffurinn nái því ekki aff lifa í hundraff ár, hefur hann jafnmiklar áhyggjur og ætti hann aff lifa í þúsund ár. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4. Listasafn F.inars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafniff er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Hornið Hættulegustu bugffurnar sitja oft við hliðina á bílstjóranum. VÍSLKORN Á AUGABRAGÐI Fljót er lífs að fölna vin, fölskvast manna hylli. Endasleppt er aftanskin. ofanélja millú Minningargjöf Gluggasjóffi Dómkirkjunnar hefir borizt fimm þús. króna gjöf fró frk. Vilborgu Björnsdóittur í iminningu aldarafmælis móður hennar, Ingibjargar Magnúsdótt- ur presbsfrúar frá Laufási, 11. miai 1967. Beztu þakkir, Jón Auðuns. ^-Áleiíöcj jörci Frægt skal þaff síðar í sögum, sókn hverri búinn er vandi. Grafiff í giljadrögum eftir gulli á Vesturlandi. Einn glóir hamar viff önundarfjörff. Island, þú blessaða, heilaga jörff! Hér ríkir sá hljóði, Hinn Eilífi Andi. Sigfús Elíasson. Keflavík — Y-Njarðvík 2—3 starfsmenn Fríhafnar- • innar ósfoa eftir forstofu- herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í siíma 39224 eða í Fríhöfninni, Keflavíkur- flugvelli. Skerpingar Skerpum garðsláttuvélar og flestar tegundir bit- verkfæra. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21580. Volkswagen ’60—’63 ósfoast til kaups. Uppl. í síma 33230. Gröfumaður óskast Vantar nú þegar vanan mann á J.C.B. Uppl. í sóma 37757 eftir kl. 7. Valdimar Jóhannsson. Til sölu Chevrolet árg. 1957 úr- brædidur, einnig saumaxél í skáp, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 42087. Tvö herbergi og eldhús til leigu á Húsatúni við Hafnarfjörð. Upp! á staðn um. Hafnarfjörður Stú ka óskast á kvöldvakt ir. Uppl. í kvöld á staðn- uim. Kastalinn Hverfisgötu 56. Sumarbústaður Fokheldur sumanbústaður í nágrenni Reykjavikur til sölu. Uppl. í síma 22437 miUi 7—8 í kvöld. Kápur og dragtir til sölu. Díana, simi 18481. Islenzk-ensk orðabók óskast til kaups. Sími 28522. Rya veggmyndir frá Marks, ryapúðar og teppi. HOF Hafnarstr. 7. Ráðskona óskast í sveit, má hafa eitt barn. Uppl. í sima 50543. Stereo magnari, plötuspilari og 2 hátalarar til s.lu: Einnig skrifborð, svefnbekkur og innskots- borð. Uppl. í síma 17629. Vauxhall Victor Til sölu er Vauxhall Vic- tor árg. ’6ð, mjög góður bíll. Uppl. í síma 21487. Keflavík Hvítur og grábröndióttur kettlingur hefur tapazt frá Smáratúni 34, Keflavík. Finnandi hringi í síma 1040 Keflavík. Fundar- laun. Til leigu 4ra herb. kjallaraíbúð á Bugðulæk 5. Til sýnis þriðjudag og miðvikudag 20. og 21. júní kl. 5—7. Barnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr 1650. Sendum í póstkröfu. Pétur Pétursson heildverzl un, Suðurgötu 14, sími 21020. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Útboð Óskum eftir að komast í samband við verktaka, er gætu gert tilboð í byggingu strengjasteypu- eða stálgrindahúss um 4000 rúmm. að stærð. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 8. júní n.k. merkt:,, 756“. Afgreiðslustarf Lítil kven- og barnafataverzlun óskar að ráða af- greiðslustúlku sem ef til vill gæti tekið að sér verzlunarstjórastöðU. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt: „Afgreiðslustörf — 5502“. Notaðar jarðýtur til sölu Caterpillar jarðýta gerð D6B. Vélin er ársgömul og keyrð um 3000 vélartíma. Er með skekkjanlegri tönn og rifkló (Ripper). Vélin er í góðu ásigkomu- lagi. Einnig International jarðýta gerð TD 14 árgerð 1956 með nýjum beltabúnaði. Upplýsingar í síma 11275 milli kl. 9 og 12 f.h. næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.