Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1967. 13 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Ung sjálfstæð stúlka óskast frá 1/7 eða 1/8 1967 til gæzlu tveggja barna 2ja og 3ja ára. 15" mín. frá Nörre- port S. Staition. Eigið nýtízku herbergi með sjónvarpi og útvarpi, baði og salerni og eiginn inngangur. Ferðakostn aður greiðist af undirrituðium. Skrifið til Direktör Peter Kauffmann, Sömarksvej 7, Helleruip, Köbenhavn, Danmark. BiLAKAUR. Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar f SVEITINA merkid tryggir vandada yöru á hagstædu verdi Nýkomið: SOKKABUXUR FISKINETSOKKAR MUNSTRAÐIR SOKKAR í tízkulitum. Auisturstræti 17 (Silla- og Valdaihúsinu). Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. —- Bílaskipti koma til greina. Volkswagen árg 1963 Zephyr 4, árg. 66 Opel Record árg. 1963 Renaiult R4 1963 Opel Candidat árg ’59, ’60 Moskwitch 1961, 1964 Corvair árg. ’63 Ford Custom árg. ’63 Ford Station árg. ’63 Opel Caravan árg. ’61 ’65. Willys árg. ’65 Mercedes-Benz 17 sæta ’66 Broneo, klæddur árg. 1966 Buick árg. 1955 LAND-ROVER ’54 Ford F 100 pick-up 1963 Mercedes-Benz nýinnflutt- ur árg. ’63. Willys með blæjum og bólstruðum stólum 1958 Saab 1964 Oortina station 1965 Chevrolet 1955. Tökum góða bíla f umboðssölui Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. I WZZfm UMBOÐIÐ SVEINN EGILSS0N H.F. LAUGAVÉG 105 SIMI 22466 Enskar posfulínsveggfBasar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. Bílastöð Hafnarfjarðar Opið allan sólarhringinn. S-- 63 Fiskibátur til sölu 3 dragnótabátar í fullkomnu lagi með veiðarfær- um. Greiðsluskilmálar góðir. Útborgun lítiL SKIPA. SALA _____OG_____ JSKIPA- ILEIGA IVESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Laxínn er kominn í Korpu Veiðileyfin eru seld í verzlun- inni Veiiimann inum sængurnar KOJfVtrt W 'SinásöluverS 496.00 íltsölustaSir: VERZL. LiVERPOOL VERZL. SÍS RAFNARSTRÆTl og KAUPFÉLÖGIN I V AJULT LAAID SAltlB. ÍSL. SAMVINHUFÉLAGA BtSÁHALDADEILD Klapparstígur 11 Lausar íbúðir o. fl. í húsinu nr. 11 við Klapparstíg eru til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hagstæðum skilmálum. Einnig er þarna um að ræða hentugt verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði, svo og til margs kona rannarrar starfsemi. Allt í I. fl. standi og laust nú þegar. Til sýnis kl. 3—4 og 8—10 e.h. Upplýsingar gefur Austurstræti 20 . Sfrni 19545 Austurstræti 20. Sími 19545. SKRIFSTOFUSTÓLAR FALLEGIR — ÞÆGILEGIR — ÓDÝRIR Tegund I, með örmum, kr. 2.990.— Tegund II, án arma, kr. 1.822.— Skrifstofuvélar hf. OTTÖ A. MICHELSEN Hverfisgötu 33 — Sími 20560. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur skulu sendar sem fyrst og fyrir 1. september til skóla- stjóra (sími 1871 Vestmannaeyjum). Fyrsti og annar bekkur hefjast 1. október. Undirbúningsdeild hefst 15. september fyrir þá, sem hafa minna fiskimannapróf og ætla að setjast í 2. bekk. — Heimavist. Skólinn er búinn öllum nýjustu siglinga- og fiskileitartækjum eins og: DECCA-ratsjá ENAC-lorantœki KODEN-ljósamiðunarstöð ATLAS-PELIKAN-dýptarmœlir SIMPAD-fiskrita (astie) Auk þess eru í skólanum öll nýjustu viðtæki Landsímans og miðunarstöðvar. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu í við- gerðum veiðarfæra og gerð botnvörpu, síldar- og þorsknóta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.