Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.JUDAGUR 20. JÚNÍ 1967. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði á götuhæð við Grensásveg til leigu í eftirtöldum stærðum: 60 ferm., 70 ferm., 90 ferm. og 150 ferm. Ennfremur 400 ferm. á 2. hæð til sölu á sama stað. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 28. júní merkt: „Hornhús — 002“. Vanur íiókhaldari óskast til að annast vélabókhald, innheimtu og fleira. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. Lágmúla 9, Reykjavík. P0LYD0ME kantaðar og rún'naðar stærð allt að 120 sm. J.B. PÉTURSSON 6LIKKSMIDJA . STÍLTUNNUGtRO JARMV0RUVCR2LUH* Sími 18125/6. BAÐHERBERGISSKÁPAR LUDVIG STORR FALLEGIR VANDAÐIR NÝTÍZKULEGIR Laugavegi 15, sími 1-33-33. I Hafnarstræti 19. Sími 13835. SMURT BRAUÐ SNITTUR SAMLOKUR HEITAR PYLSUR ÍS — SÆLGÆTI KALT ÖL GOSDRYKKIR Mokkasíur Vorum að taka upp franskar leðurmokka- síur í unglina- og kvenstærðum. Mjög hagstætt verð, margar gerðir. verð frá kr. 148 Miklatorgi. Húseigendur iðnrekendur verzlunarmenn Nú er malbikunin í fullum gangi. Malbikum og steyp um gangstéttir og bifreiðastæði. Skiptum um jarð- veg, þjöppum, leggjum regvatsnlagnir, skólp og kant steina. Vönduð vinna. Tryggir varanleikann. Upplýsingar í síma 36454 milli kl. 13 og 18.30. Heimasími 37757. Fagprýði hf. IBÚÐA BYGGJElSiDUR Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆSÐI AFGREIÐSLU FREST IL. SIGURÐUR ELÍASSON% Auðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 Utanhorðsmótor 28 hestöfl til sölu og sýnis að Ármúla 7. Upplýsingar í síma 30501. Innflytjendur Vil taka að mér fyrirgreiðslu á innflutningi frá Eng- landi. Hefi góð sambönd við brezk iðnfyrirtæki. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: Englendingur 760“. Bifvélavirki óskast AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA H.F. sími 11690. VIÐARÞILJIJR - LOFT Nýkomið: VIÐARÞILJUR og VIÐARLOFT 1. fl. íslenzk framleiðsla. Hagstætt verð. GEAR - MOTORAR Nýkomið: Gearmótorar 0,4 — 0,6 — 1,1 — 1,5 — 2,2 — 3,0 kw. Strömberg - rafmótorar 0,25 — 7,5 kw. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. BAHCO verksmiðjurnar búa til skiptilykla, rörtengur, skrúf járn, tengur, hnífa, skæri, sporjárn og fleiri fyrsta flokks verkfæri. BAHCO VÖRUGÆÐIN segja til sín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.