Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1967. 25 AUGIYSIH6AR SÍMI SS«4*8D Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. — Upplýsingar í síma 37737. MÚLAKAFFL 1. vélstjóra vantar á 100 tonna togbát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 1579 Keflavík. Getum bæít við nú þegar tveim vönum saumakonum í regnfata- saum. — Upplýsingar á skrifstofunni, í dag. SJÓKLÆÐAGERÐIN H.F., Skúlagötu 51. Hemlaviðgerðir Opna hemlaviðgerðarverkstæði að Súðavog 14. Rennum bremsuskálar, límum bremsuborð á, slípum bremsudælur. HEMLASTILLING H.F., Súðavogi 14. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis fimmtudaginn 22. júní 1967 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volkswagen 1200 fólksbifreið .... árgerð 1963. Mercedes Benz fólksbifreið ............. — 1960. Gord Gal fólksbifreið ................... — 1961. Austin 7 sendiferðabifreið .............. — 1962. Austin 7 sendiferðabifreið .............. — 1962. Austin 7 sendiferðabifreið .............. — 1964. Austin 7 sendiferðabifreið .............. — 1962. Taunus Transit sendiferðabifreið .. — 1963. Taunus Transit sendiferðabifreið .. — 1963. Citröen sendiferðabifreið .............. — 1965. Citröen sendiferðabifreið .............. — 1965. Volkswagen sendiferðabifreið .... — 1961. Taunus Transit sendiferðabifreið .. — 1965. Chevrolet Pick up ...................... — 1958. Ford langferðabifreið ................... — 1951. Ford Thanus vörubifreið ................. — 1962. Land-Rover jeppabifreið ................. — 1964. Land-Rover jeppabifreið ................. — 1962. Willys jeppabifreið ..................... — 1966. Willys jeppabifreið ..................... — 1966. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag kl. 4,30 e.h. að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki telj- ast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. k<n<U tnlinj að auglýsa i Morgnnblaðinu. að það er ódýrast og oezt Lyfiari óskast þarf að geta lyft 2 tonnum. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON HF. Grettisgötu 2, sími 24440. Skrifstofuherberoi í Miðbænum D Til leigu eru tvö góð samliggjandi skrifstofuher- bergi í steinhúsi í Miðbænum um 55 ferm. Tilboð óskast send afgr. blaðsins merkt: „Sólríkt skrif- stofuhúsnæði — 001“. RACNAR JONSSON Lögfraeðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. HALLDÓR 3ÓNSSON HF. HEILDVERZLUN hafnarstrœtl 18, box 19 simar 23028, 23031 Til sængurgjafa mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R.Ó. BÚÐIN, Skaftahlíð 28, sími 34925. TAPAZT HEFUR 11 VETRA Jarpur hestur úr hagagöngu við Korpúlfsstaði. Mark: Hófbiti aftan hægra, blaðstýft aftan vinstra. Finnandi vinsamlegast láti vita í síma 38839. Ný 3ja herbergja íbúð til sölu á 3. og efstu hæð ásamt einu herb. í kjallara, á einum bezta stað í Árbæjarhverfinu. Upplýsingar í síma 22911. Geynsslu- og/eða iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu í Reykjavík eða Kópa- vogi. Stærð þess þarf að vera 500 — 1000 ferm. á jarðhæð. Æskilegt er, að rúmgóð lóð fylgi, þó er það ekki skilyrði. Tilboðum óskast skilað á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. júní n.k. merkt: „2048“. Til lcigu góð 4ra herbergja íbúð í austurhluta borgarinnar. Sérþvottahús á hæðinni ásamt vélaþvottahúsi í kjallara. Teppi á gólfum. Sími, húsgögn og glugga- tjöld geta fylgt. Um nokkurra ára leigu getur verið að ræða. Einhver fyrirframreiðsla. Tilboð merkt: „Beggja hagur — 550“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. ’cÁe/Ut, ALLT Á SAMA STAO HJÚLBARÐAR HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA F ólksbílah jólbarðar Vörubílahjólbarðar 550—12 135/380—15 750—20 520—13 145—15 1100—20 590—13 125/380—15 1200—20 600—13 640—15 640—13 Það þekkja flestir hina óviðjafnanlegu endingu 725—13 Michelin-hjólbarðanna. 135/330—13 Sendum gegn kröfu um allt Iand. 145—13 380—15 185—15 EGILL VILHJÁLMSSOIM HF. Laugavegi 113 — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.