Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. Sprettuhorfur góðar á Svalbarðsströnd Frá Galtalækjarskógi .— Hekla í baksýn. Bindindismótið í Calta- lœkjarskógi í sumar BÓNDINN í Túnsbergi á Sval- barðsströnd, Theódór Laxdal, kam við á Morgunblaðinu ný- lega og var ha-nn þá spurður frétta úr sínu byggðarlagi. — Hvað er helzt að frétta af framkvæmdamálum á Svalbarðs strönd? — Af framkvæmdamálum hjá okkur ber hæst skólabygginguna sem byrjað var á haustið 1966 og verður vonandi lokið við áður en langt um líður. Verður bygg- ingin barnaskóli og kennarabú- staður, og hefur mjög mikil þörf verið fyrir hvort tveggja í okk- ar byggðarlagi. Nú er búið að gera grunninn og byrjað er á hæðinni. Þegar þessum áfanga í skólamálum okkar er náð mun- uom við stefna að því, að öll ungl- rngafræðsla geti farið fram i sveitinni, sem auðvitað er það Fljúgandi diskar? London, 6. júlí, AP. HUNDRUÐ manna í Bretlandi velta nú vöngum yfir því hvað það hafi eiginlega verið, sem fyrir augu þeirra bar sl. miðviku_ dag. Þá töldu hundrað manns, bæði fullorðið fólk og skóla- krakkar í Clifton í Midlands- héraðinu, sig hafa séð kringlu- laga, silfurlitan hlut, sm næst níu metra langan, lenda skammt frá skóla einum þar í grennd- inni. Lögreglan taldi hér hafa verið um sjónhverfingu af völd- um sólarljóss og rykskýs. „Það sáust svo sannarlega engin merki þess að eitt eða neitt hefði lent þarna“, sagði talsmaður lögregl- unnar. í New Forest, á suðurströnd- inni, hringdi fjöldi fólks til lög- reglunnar að tilkynna að það hefði séð stóran hvítglóandi hnött falla til jarðar og splundr- ast. Strandverðir sögðust hafa séð eldhnött, sem þeir töldu hafa verið loftstein, þjóta hjá, en engin merki fundust um ferðir hans, engin brot úr honum og engin spjöll á neinu þar sem hann fór um. „Árni Friðriks- * son“ til Islands í mánaðalok SMÍÐI hafrannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar RE 100, sem verið er að byggja í Englandi, hefur seinkað lítið eitt, og er skipið ekki væntanlegt til lands ins fyrr en um næstu mánaða- mót. Jakob Jakobsson, fiskifræð ingur, hefur dvalizt í Englandi undanfarnar vikur til að fylgjast með smíði skipsins. Lægðarsvæðið yfir íslandi og umhverfi þess hafði í för með sér þokuloft og víða nokkra rigningu. Heldur var sem koma skal. Á öðrum framkvæmdum ber nú lítið enn, en framkvæmdir liggja frekar niðri hjá okkur, en þó er skurðgrafa tekin til starfa í sveitinni og á að ræsa fram heiðarlöndin. Nú er verið að byggja brú yfir Fnjóská og í sambandi við hana reiknum við með að fá veg um Víkurskarð, sem verður mjög til bóta í okk- ar vegamálum,' þar sem vega- framkvæmdir hjá okkur hafa verið litlar undanfarið. ---Hvað er að frétta af bú- rekstrinum? — Undanfarið hefur veðrið verið fremur kalt, úrkoma lítíl og vorið hefur nú verið kalt um gjörvalt landið, og hefur það óneitanlega staðið öilum búskap fyrir þrifum. En nú standa von- ir til að úr fari að rætast. Sprettuhorfur eru góðar, sláttur er byrjaður á nokkrum bæjum á Svalbarðsströnd og ekkert kal er í túnunum. Útlit með kartöfl- ur er ekki nema rétt í meðai- lagi og eigum við allt undir sumrinu, hver uppskeran verð- ur í haust. Ásgeir RE þriðja hæsta skip ÞAU mistök urðu hér í blaðinu í gær, er talin voru upp afla- hæstu skip síldveiðiflotans, að þriðja h»sta sikipið féll þar niið- ur. Þetta sikip er Ásgieir RE, sem er mieð 1252 tonn. * Allsherjarþingið samþykkti í dag, að gera viku hlé á fundar- höldum til þess að auðveida inn byrðis viðræður sendinefnda á þinginu. ií Moshe Dayan, varnarmála- ráðherra ísraels, sagði á fundi í Gaza í dag, að ráðstafanir Isra- elsstjómar á Gazasvæðinu mið- uðu að þvi að innlima það í ísraelsriki á næstunni og kvað sama máli gegna um vestur- bakka Jórdan. ir Varnarmálaráðuneytið ísra- elska gaf skömmu siðar út til- kynningu, þar sem sagði, að framtið Gaza-svæðisins og vest- urbakka Jórdan væri enn óráð- in og sendinefnd ísraels hjá SÞ tók í sama streng. ár ísraelsmenn fögnuðu í dag þó að létta í lofti um SV-vert landið í gær. Á anrnesjuim nyrðra var kalt, 4—6 stig, en um 10 stig á S-landi. ÁTTUNDA Bindindisimótið á vegtutm Umdæmisstúkiu Suður- lands og íslonzkra ungtemplara verður haldifð Galtalækj arskógi í Landssveiit uim Verzllunar- mannahelgina. Eins og á fyrri Bindindismióbuim verður vel til dagisikrárininar vandað, m.a. mun Ríó-tríóið skeimimta og hljóm- sveitin Toxic leika fyrir dansi. Eins og kunruugt er hafa öll Bindindismótiin, utan eitt þeirra, veriið haldin í Húsafellsskógi. — Fyrsta mótið var halúið sumarið 1960 en 1962 var mótið haldið að Reykjum í Hrúitafirði. Aðsókn að mótunum hefur ávallt verið mjög góð og farið sívaxanidi mieð hverju ári. í fyrra sóttu rúmlega 4 þúsund manns Binidindismótið með miklum flugsýningum sigri sínum á flugher Arabaríkjanna í styrjöldinni i júníbyrjun. •k Hussein Jórdaníukonungur gekk í dag á fnnd Páls páfa V að ræða varðveizlu helgra staða í Jerúsalem og flóttamanna- vandamálið í Austurlöndum nær. ★ Horfur eru á batnandi sam- húð ísraels og Páfagarðs. Gaza-skikinn hluti af ísrael Moshe Dayan, vamarmálaráð- herra ísraels, sagði í dag að bráðlega yrðu gerðar ráðstafan- ir til þess að innlima Gaza-skik- ann í Ísraelsríki. „Gaza-skikinn er ísraelskur og mér finnst hann eigi að vera hluti af ríkinu“, sagði Dayan á fundi með frétta- mönnum í borginni Gaza i dag. Varnarmálaráðherrann var að svara spurningu um það hvort ýmsar ráðstafanir ísraelsstjórn- ar á sviði efnahagsmála, flutn- ingamála og félagsmála varð- andi Gaza-svæðið væru undan- fari þess að innlima svæðið í Ísraelsríki. Játti Dayan því og kvaðst eng an mun sjá á Gaza og Nazaret. Egyptar hafa farið með yfirráð Gazasvæðisins undanfarin ára- tug unz ísraelsmenn náðu skik- anum á sitt vald í fyrra mánuði, en borgin Nazaret í Galíleu var innlimuð í Ísraelsríki 1940 og íbúar hennar eru nú ísraelskir borgarar. Aðspurður, hvort ummœli hans ættu einnig við um vest- urbakka Jórdan, hikaði Dayan andartak, en sagði síðan: „Það gegnir sama máli um vestur- í Húsafellssikógi. Nókflouð lanigt er síðan forxáðam'enn mótsims fengu aiuigastað á Gaiitalækjar- sfloógi, sem heppillegum mótsstað. Fyrir velvild Siguirjóns Pálsson- ar, bónda á Galtalælk, og Hrepps nefndar Landmannahrepps, sem eru eigendiur Imadsims, hefur Bindindismótið nú flengið sikóg- inn til afnota um Verzlu'nar- mannahelgima. Galtalækj arskógur er skammt fyrir austam bæimn Galtaliælk, en hann er austasti bær í Lands- sveit. Austam við sflsóginm renm- ur Ytri-Rangá, fögur og vatns- mikil bergvatnsá. Svæðið, sem s'kógurinn niær yfr er grösugt ag vel slétt, og bakkann og um Gaza. Ég sé eng- an mun þar á.“ Nokkrum klukkustundum eft- ít að Dayan sagði þetta og um- mæli hans voru höfð eftir í út- varpi, gaf varnarmálaráðuneyt- ið ísraeJska út eftirfarandi til- kynningu: „Varnarmálaráðuherr ann rædd'i ekki innlinvun Gaza- svæðsins eða nokikurs annars svæðis í ísrael og gaf heldur ekki í skyn að neitt slíkt væii áformað“. í aðalstöðvum SÞ í New York, sagði talsmaður ísraelsku sendi- nefndarinnar, að enginn fótur væri fyrir fregnum um að ísra- elsstjórn hefði ákveðið hver yrði framtíð Gaza-svæðisins og vesturbakka Jóndan. Kvaðst tals maðurinn hafa þetta eftir stjórn inni í ísrael, sem hann hefði haft samband við þá fyrir skömmu. „Stefna ísraelsstjórnar", sagði talsmaðurinn, „er sú eina sem utanríkisráðherra hennar, Ahba Eban, hefur þegar gert grein fyrir á aukafund'i Allsherjar- þingsins“. Allsherjarþinginu frestað um viku Allsherjarþing SÞ samþykkti dag að gera viku hlé á umræð- um, til 12. júlí, n.k., að því er tilkynnt var í aðalstöðvum sam- takanna í New York. Forseti Allsherjarþingsins, Abdul Rahman Pashwak frá Afghanistan, bar fram þá tillög- una um frestun fundarhalda, á þeim forsendum að „meirihlu-ti sendinefnda á þinginu hefði lát- ið í ljósi óskir um frekari við- ræður innbyrðis". sem kjörin eru fyrir tjaldstæði og sfloemmtisvæði. Þá er úitsýni einnig fagurt til Heklu á ednn veg og að Búrfelli við Þjórsá á annan. Verið er að vinna við lagfaer- irngar á veginium í Galtalsefcjar- síkóg en akstiur þanigað frá Reyflcjavík teflour um trvo og hállf- an kfliuflokiutím'a. Formaðiur mótsnefndar er Giiss ur Pálsson, en allls vinna um 50 manmB að hirnum ýmisoi þátt- um miótsins og verður elcíkert sparað til þess, að mótið geti orðið sem glæsiiegast og farið sem bezt fram. Ferðir á mótið verða frá Templ arahöllinni við Eiríksgötu. fsrael Fulltrúi fsraels var andvígur frestuninni og taldi gagnslítið að þingið kæmi aftur saman til fundar að viku liðinni. Hlé þetta á fundunum mumu sendinefndirnar nota til þess að reyna að semja einhverja þá ályktunartillögu er líklegt megi telja að hlotið geti stuðning meirihluta þingheims. Með til- li'ti til þess, hver örlög ályktun- artllögur þær sem fram hafa komið á fundum þingsins til þessa hafa hlotið, er talið heldur ólíklegt að það takizt. Flugsýningar að fagna unnum sigri Sovézk flugvél af gerðinni MIG-21 flaug í dag listflug yf- ir leynilegum flugvelli i Suður- ísrael og var það liður í hátíða- höldum þar vegna yfirburðasig- urs ísraelsmanna yfir Aröbum í lofti í stríðinu fyrir mánuði. Flugvél þessi er sú sama sem lenti á ísraelskum flugvelli í ágústmánuði í fyrra og sat þá flugmaður frá írak undir stýri en gerðist liðhlaupi úr her lands síns og gekk í lið með ísraels- mönnum. Framlh. á bls. 30 Einkauntboð n íslnndi FERÐASKRIFSTOFU ríkisins hefur verið veitt einkaumboð á Islandi fyrir ferðum á vegum hinnar þekktu dönsku ferðaskrif stofu „Tjæfborg Rejser A/S“. Séra Eilif Krogager í Tjærhorg á Jotlandi rekur þá ferðaskrif- stofu, sem vakið hefur athygli um gjörvallan heim fyrir ódýrar og skemmtilegar ferðir. í gkóginum erii mörg rjóður, Dayan segir: Gaza-svæðiö hluti af — og lœtur að því liggja oð skikinn verði innlimaður í Israels• rílci á nœstunni — ísraelsstjórn ber fregnina til baka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.