Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. 3 STAKSTEIMR Hagræðing og lækkun kostnaðar Fulltrúar hermálaráðs NATO í opinberri heimsókn á íslandi Hermálaráðið er æðsta yf- irstjórn NATO. Er það skipað herráðsforingjum hvers að- ildarríkis, að Frakklandi einu undanteknu. ísland er her- laust land o,g er fulltrúi þess því borgari. í gær ræddu hermálafull- trúarnir m.a. við Bjarna Bene diktsson, forsætisráðherra, og Emil Jónsson, utanríkisráð- herra. Ennfremur heimsóttu þeir Þingvelli og snæddu há- degisverð í Valhöll, en síðan var ekið að Sogi og til Hvera gerðis. í gærkvöldi snæddu fulltrúarnir kvöldverð að Hótel Sögu í boði ríkisstjórn arinnar. í dag munu herráðsfulltrú- arnir heimsækjá Þjóðminja- safnið og skoða það undir leiðsögn dr. Kristjáns Eld- járns, þjóðmiinjavarðar, en síðar um daginn heimsækja þeir Frank B. S'tone, yfir- mann Varnarliðsins á Kefla- vikurflugvelli. Síðari hluta dags fljúga þeir aftur út til Washington. w Islenzk landkynningar- sfarfsemi í Evrópu eflist Á VEGUM Norrænnar sam- vinnu er starfrækt landkynning arstarfsemi í Evrópu og Banda- ríkjunum. Rekur starfsemin skrif stofur í þrem borgum í Evrópu, Róm, Ziirich og Frankfurt og tveim í Bandaríkjunum, New York og Chicago. ísland tekur þátt í starfseminni í borgunum í Evrópu og hefur gert það sl. 8 ár. Hér á landi hafa dvalizt sl. viku skrifstofustjórarnir í borg- unum i Evrópu og hélt Ferða- skrifstofa ríkisins, sem annast milligöngu landkynningarstarf- seminnar milli íslands og Ev- rópulandanna, blaðamannafund í gær með skrifstofustjórunum. ÞorleiÆur Þórðarson, fraim- kvæmdastjóri hjá Ferðaslkrif- stofu riíkisdns, sagði blaðaimönn- uim, að ha.nin áliti áranigurinn af landlkynningarstarfseimi'nni góð- an og væri þegs vonandi ekki langt að bíða að ísland tæki þát)t í starfsetminni í Bandarfkjunuim. ÞorleiÆur sagði, að starf Perða- skrifstof'unncr til landfkynniimgar væri einkuim fjórþætt; að gefa ú,t ýmiss tonar bæklimga með myniduim * oig upplýsinguim um land og þjóð, að beita sér fyrir töku kvíkimynda á íslandi, sem síðan eru sýndar þúsuindiumi manna erlendils, að svara öHiuan þeim bréfuim, sem skrifstofan fær erleinidiis frá og að greiða fyr- ir og veita aðstoð erlendiuim blaðamönnuim og (kviikm'ynda- tökuimönnum, sem ferðast um liandið, mieð það fyrir augium að kynna það í heimalönidum sín- um. Skrifstafuistjórinn í Róm ,sem Framh. á bls. 24 Skrifstofustjórarnir í landkynningarskrifstofunum i Evrópu: Frá vinstri, skrifstofustjórinn Ziirich, skrifstofustjórinn í Frankfurt og skrifstofustjórinn í Róm. Alþýðublaðið birti í gær for- ustugrein, þar sem rætt er um hagræðingu og Iækkun tilkostn- aðar, Kemst blaðið þar m. a. að orði á þessa leið: „Hagræðing er orð, sem oft heyrist um þessar mundir. Er það að vonum, því ekkert eir íslendingum í dag nauðsynlegra en að auka hagræðingu á öllum sviðum — eða með öðrum orð- um að lækka tilkostnað við framiedðsluþjónustu. Rétt er að viðurkenna, að hér á landi eru erfiðar aðstæður til að beita fullkominni hagiræð- ingu. Stafar það af fámenni og þar af leiðandi litlum markaði. Er því sjaldan unnt að beitá þeim aðferðum fjöldafram- leiðslu, sem beztan árangur gef- ur. Oft eru keyptar vélar, sem hafa meiri afköst en þörf er fyr- ir. Þessa erfiðléika verða islend inigar að yfirvinna og beita ströngum efnahagslegum mæli- kvarða á þau fyrirtæki, sem til eru eða stofnuð verða. Er ástæða til að leggja sérstaka áherzlu á, að ný starfsemi sé rækilega undirbúin og gerðar um hana áætlanir, sem síðan er fylgt. f þessum efnum eru mis- tök algeng hér á landi — og slík mistök geta valdið því, að ný fyrirtæki losna aldrei úr vandræðum.“ Lætur sér fátt um finnast Merkur brezkur menntamað- ur sem dvelst hér um þessar mundir, John Griffiths frá Cam bridge kemst m.a. að orði á þessa leið í samtali við Morg- unblaðið í gær: „Áberandi er munurinn á eldri og yngri kynslóðiinni hér á íslandi. Unga fólkið hefur ekkert þekkt nema velsæld þró- aðs tækniþjóðfélags, og um leið öryggisleysi. Það lætur sér fátt um finnast verðmæti þau, er eldra fólk* hefur í heiðri. Það sem einkum vekur athygli í fari eldri kynslóðarinnar er IPgerð- arleysið og hversu einstakling- arnir eru sjálfum sér nógir. Þetta fólk hefur sitt persónu- lega stolt. Það leggur sig fram um að vera ekki öðrum háð.“ Nýir sjúkraflugvellir Undanfarin ár hefur verið unnið að því að koma upp sjúkraflugvöllum víðsvegar um land. Er þessu verki stöðugt haldið áfram, m.a. nú í sumar. Er hér um að ræða mjög nauð- synlegar framkvæmdir, sem hafa mikla þýðingu fyrir heil- brigðisþjónustuna í strjálbýl- inu. En nauðsynlegt er að taka þyrlur, sem enga .flugvelli þurfa til þess að geta lent, í vaxandi mæli í þjónustu heilbrigðisþjón ustu og heilsugæzlu úti um land. Á síðasta Alþingi fhittu nokkrir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins tillögu um það að þyrl ur yrðu staðsetlar í hinum ýmsu landshlutum, þannig að í senn væri hægt að nota þær í þágu lækna- og sjúkraflutninga og til slysavarna og strandgæzlu. Hér er um að ræða merkilegt mál, sem ekki má láta niður falla. Vitað er að landhelgSs- gæzlan vinnur nú að athugun möguleika á kaupum nýrrar og öflugri þyrlu, en hún hefur nú á að skipa. Sannleikurinn er sá, að víða úti um land ríkir mikið öryggis- Ieysi í heilbrigðismálum. Ein- stök læknishéruð eru langtím- um saman læknislaus og er þá þjónað af læknum nágranna- héraða, sem oft eru búsettir langt í burtu. HERMÁLARÁÐ NATO kom til íslands í fyrrakvöld í kynnisferð í boði íslenzku rík isstjórnarinnar. í ráði þessu eiga sæti 12 herforingjar og sjóliðsforingjar, en í fylgd með þeim er Ephraim P. Hölmes, aðmíráll, yfirmaður Atlantshafsflota NATÖ, sem tók við þeirri stöðu af Thomas H. Moorer, aðmíráli, í siðasta mánuði. Herráðsfulltrúarnir við komuna til Keflavíkurflugvallar í íyrradag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.