Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. 7 „Ég eSskcE Rauðhélana##, Natalia Friedrich við hlið myndarinnar af bláu kaffi- könnunni, sem notuð er sem blómavasi. — (Ljósm.: S<v. Þ). segir Natalía Fredrich listakona á Mokka „ÉG ELSKA Rauðhólana, sér t staklega af því, að ég hafði 1 málað svo mikið í rauðum lit, J áður en ég sá þá fyrst. Ann- \ ars finnst mér litir á íslandi 4 vera fallegir yfirteitt, og til I dæmis f jörulitirnir, þetta 7 brúna og fíngræna. Það heill- 1 ar mig og örvar í senn“, sagði í Natalia Friedrich listakona, i þegar við spjölluðum við 7 hana á Mokka á miðvikudag, 1 en þar stendur nú yfir sýn- 4 ing á verkum hennar, allt olíu l málverkum, og eru málverk- in öll til sölu, við hóflegu verði. Sýningin mun standa á Mokka næstu 2 vikurnar, og opin eins lengi og þessi vinsæli veitingastaður Guð- mundar Baldvinssonar. „Nei, það er eklkert leynd- armál, hvað ég er gömul“, 'heldur Nataliia áfram. Ég er fædd 1926 rétt hjá Osló. Móð- ir mín er norsk, en faðir minn rússnes'kur. Hann er einniig I maálari, málar andlitsanyndir l og heitir Vladimir Friedrich. Annars hef ég átt heima í Kaupanannahöfn síðustiu 10 ár in, en þar af stundaði ég 5 fyrstu áriin nám á Listaháskól anuim. Ég hef haldið nokkrar sýningar bæði einkasýningar og eins tekið þátt í samisýn- ingum. Síðasta sýning mín var í Álaborg, en áðiur hafði ég sýnrt á Athenaum í Kaup- mannahöfn. Fyrst sýndi ég á haustsýn- ingu listamanna árið 1958, þá á páskasýningunni í Árósum 1959—60, kaupstefnuinni í Fredericia, 1960. Ég hef far- ið í niámsferðir ti‘1 Frakk- landis, Spánar, ftalíu, Rúimen íu, Grikikdands, Tyrklands, Bandaríkjanna, Mexico, Eg- yptalandis og hér á íslandi dvaldizt ég i 4 mánuðd í fyrra sumar, koimst þá m.a. til Mý- vatns og inn í Þórsmörk, en nú hef ég verið hér í einn mánuð, og mig langar mikið til að komast til Kirkjubæj ar klauisituns. í fyrra hélt ég sýningu hjá Guðmiundi Árnasynd á Berg- staðastræti. Ég hef málað talsvert hér- lendis, og nökkrar myndanna á þessari sýningu eru frá fyrri íslandsdvöl mimni. Ég hef verið heppin með húsnæði hér. Ég fæ inni í Handíða -og myndlistaskólan- um mieðan ekki er verið að kenna þar. Jú, ég mála myndir mínar bæði úti og inni, og þó að ég telji mig eiltthvað í ætt við „Expressionisma", finnst mér ég rauinverulega alltaf vera að mála náttúruna, eins og hún kerauir mér fyrir sjón- ir. Ég fæ oftast huigmyndir mínar við að sjá liift eða liti í náttúrumni, og ég hef mikið málað í rauðum lit, og ein- mitt þess vegna fanmist mér svo skemmtilegt að sjá Rauð- hólanna". „En þessi kyrrallífsmynd þarna“, spyrjum við. „Nota Danir bláar kaffdlkönniur sem blómavasa?" „Já, þeir elska allt sem er gamalt, og það er í tízku um þessar mundir, og raunar er mynd þessi einkennandi fyrir vissit timabil í listaferli mín- um. Ég hef kynnzt mörgum ís- ienskum málurum, og mér felllur vel við þá ag list þeirra. Listaverkium Jónis Stefánsson ar kynntist ég mjög ung, og var hrifin af. Mér fannst margt Mkt með list hans og Cezannes. Jú, ég þekki Carlo Bovin, danska málarann. Hann er impresionisti, mjög góður. — Einnig held ég mikið af pró- fessor Leergaard, en hann var raunar kennari rninn á Lista- hásfcólanum ásamt próftessor Scharff. Og mér fellur alltaf betur og betur við ísland og þess vegna hef ég lagt leið mína hingað aftur“, sagði Natalia Friedrioh að lofcum. Þess mætti geta, að liista- konan talar dágóða íslenzfcu, svo að væntanlegir kaupend- ur að málverfcum hennar, geta samið um málin á ís-. lenzku, og mun mör'gum þykja það betra. — Fr. S. FRETTIR Keflavík. Húsmæðraoriofið verður að Lauiguim í Dalasýslu tfrá 10. ágúst til 20. ágúst. Upp- lýsingar í símium 2072, 1692, 1608 og 2030. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í þriggja daga skemmtiferða- lag austur að Kirkjubæjar- klaustri, þriðjudaginn 11. júlí. Hinar fögru sveitir nágrennisins sikoðaðar. Allar upplýsingar og farmiðar hjá Mariu Maack, Rán- argötu 30, sími 15528 og uppi í Sjáifstæðishúsinu við Ausiturvöll, sími 17100 og eftir kl. 5 hjá Þor- björgu Jónsdóttur, Laufásveg 2, sími 14712 og Ástu Guðjónsdótt- ur, Sörlaskjóli 60, sími 14252 Félagskonur tilkynni þátttfökiu sína sem allra fyrst. Lagt verður af stað 11. júlí kl. 8 árdegis frá Sj álf stæðishúsinu. Geðverndarfélag fslands Ráðgjafa- og upplýsinigaþjón- ustan opin alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, að Veltusundi 3, sími 12139. Þjómustan er ókeypis og öllum heimiíl. Verð fjarverandi í nokkra daga. Séra Gunnar Árnason. Mæðrafélagið fer í eins dags skemmtiferð um Suðurland sunnudaginn 9. júlí. Uppl. í sím- um 10972, 38411 og 22850. Perða- nefndin. Frá Kvenfélagasambandi ís- lands. Leiðbeiningaistöð hús- mæðra verður lokuð til 20. ágúst. Sjómannakonur. Vegna for- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Barnaskólainum að Eiðum tímabilið 22. júlí til 12. ágúst. Tilkynningar í síma 35533. Minningar spj öld Minningai\kort Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Aust.urstraeti 17, 6 hæð, sími 19420, alla virka daga frá kl. 9—5, nema laugardaga júlí og ágúst. VÍSUKORINI Margir völdum vilja ná, varpa á öldum sjóðum. Andar köldu oftast frá öllum nöldurskjóðum. Þ. F. G. Sumarhótelið að Bifröst Sumarhótelið að Bifröst í Borgarfirði tók til starfa 20. júní, og er starfsemi þess í fullum gangi. Vorið hefur verið kalt og hafa menn því tekið sig upp seinna en oft áður. Nú virðist hins vegar vera farið að gróa fyrir alvöru, og náttúran keppist við að klæðast sumarskartinu. Sunnanmenn eru farnir að flykkjast norður og austur, ýmist til að skoða síldina eða njóta náttúrunnar. Hafa þeir þá gjarna eins eða tveggja daga viðdvöl í Bifröst til að njóta hinnar miklu og fjölbreytilegu náttúru- fegurðar í Borgarfirði. Útlendingar gera æ tíðreistara til Bifrastar og panta þá gjarna gistingu með góðum fyrirvara, enda miklu tryggara. Eins fer það mjög í vöxt að stofnanir og starfshópar leggi upp í ferðalög og komi við í Bifröst til að hvíla sig, matast eða skemmta sér. Er það mál ílestra, sem til þckkja, að Bifröst sé eitt glæsilegasta og bezt staðsetta sumarhótel, sem völ er á. Keflavík. íbúð til sölu við Suðurgötu í Keflavík. Útborgun 200 þúsund. Fasrte>ignasala», Hafnargötu 27, Keflavík - Sími 1420. Skerpingar. Skerpum garðsláttuvélar, og flestar tegundir bit- verktfæra. Bitstál, Grjótagötu 14. Sími 21500. Til leigu ný 4. herbergja íbúð í Háa- leitisihverfi, laus 3. septem- ber. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl fyrir 14 júlí, merkt „825, 3. hæð, 5740“. Keflavík — nágrenni Smárakjör er opið aftur. Nýjar matvörur . N. L. hollustu vörur í úrvali. Jakob, Smáratúni, sími 1777. Vespa til sölu Uppl. í síma 18267. eftir K. 7 á kvöldin. Kópavogur Hárgreiðsla, lagningar, permanent, litanir. Uppl. í símum 40989 og 52310. Geymið auglýsinguna. Vanir jámamenn með rafm'agnsverkfæri geta bætt við sig verkefn- um. Símar 20098 og 23799 á kvöldin. 3—5 herb. íbúð eða einbýlishús óskast á leigu í ca. 1 ár. Uppl. í síma 21380. Vil kaupa gott notað golfsett. Upplýs- ingar í síma 51999 milli kl. 1 og 3 í dag. Harðfiskur Okfcar ódýri ljúffengi Vest firzki harðfiskur kominn. Ýsa, steinbttur, lúða. Símar 82274 og 81917. Gólftep P — mottur Axminster smáteppi seld á mjög lágu verði. R’niiii n DACIMIÍN- uULrlt r rHulnllm? Grundargerði 8 — Sími 23570. Húsnæði óskast Hefi kaupanda að húsnæði, sem hægt væri að nota fyrir skrifstofur á góðum stað í borginni. Æskileg stærð 80 til 150 ferm. Þarf ekki nauðsynlega að vera í Miðborginni. Hugsanlegt væri að kaupa íbúð á góðum stað, sem hægt væri að nota fyrir skrif- stofur. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími‘ 14314. Heildsöluffyrir- tæki til sölu Til sölu er heildsölufyrirtæki í fullum gangi. Miklir framtíðarmöguleikar fyrir duglega menn. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „2288“ fyrir 15. júlí n.k, Með fyrirspurnir verður farið sem trún- aðarmál. SUM ARBIJST AÐ A-PLAST -SALERIMI með eyðingarvökva komin aftur. Sérstaklega hentug þar sem vatns- lögn er ekki fyrir hendi. r i LUDVIG STORR 7 i r Laugavegi 15, Sími 1-33-33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.