Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. íbúðir til sölu 2ja herb. á 3. hæð við Rauða- læk. 2ja herb. á 2. hæð við Snorra- braut. 2ja herb. á 4. hæð við Klepps veg. 2ja herb. kjallari við Greni- mel. 2|a herb. jarðhæð við Kirkju- teig. 2ja herb. á 2. hæð við Miklu- braut. ' 2ja herb. kjallari við Skafta- hlíð. 2ja herb. á 2. hæð við Hraun- bæ. 3ja herb. á 2. hæð við Haga- mel. 3a hearb. á,4. hæð við Hring- braut . 3ja herb. á 2. hæð við Siglu- vog. Bílskúr fylgir. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga. 3ja herb. á 1. hæð við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. jarðhæð við Rauða- gerði. 4ra herb. á 9. hæð við Sól- heima. 4ra herb. á 3. hæð við Háaleit isbraut. 4ra herb. á 1. hæð við Njáls- götu 4ra herb. á 1. hæð við. Boga- hlíð. 4ra herb. á 4. hæð við Stóra- gerði. 4ra herb. á 2. hæð við Klepps veg. 4ra herb. ný hæð, alveg sér við Miðbraut. 5 herb. á 1. hæð við Stóra- gerði. 5 herb. á 1. hæð við Barma- hlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. á 2. hæð við Hvassa- leiti. Bílskúr fylgir. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð við Fellsmúla. 6 herb. á 4. hæð við Háaleitis- braut. 6 herb. sérhæð við Unnar- braut. Einbýlishús tvílyft, við Digra- nesveg. Vandað einbýlishús, tvær hæð ir og kjallari, alls 7 herb. íbúð , við Víðihvamm. Einbýlisliús við Leifsgötu. Raðhús í 1. flokks lagi við Otrateig. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Góð bújörð JörSin Eyvindarsáaðir í Blöndudal í Austur-Húna- vatnssýslu. Tún er 21% hektari. Allt landið er girt, sem er um 10—.11 ferkíló- metrar. Ýmis tæki svo sem tveir traktorar geta fylgt með ásamt tilheyrandi verk færum. Einnig fylgir hey- blásari, múgavél áburðar- dreifari og fl. Ennfremur er hægt að fá keypar 20 hryss- ur, þar af 15 með folöldum, ásamt hér um bil 10 folum á ýmsum aldri. Sé allt keypt í einu lagi þá er verð og útb. sérstaklega hag- stæð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Húseignir til sölu EinbýlisSiús, raðhús og parhús víðsvegar um borgina og nágrenni. Fokhelt einbýlishús. Nýleg 5 herb. íbúð með öllu sér. 2ja og 3ja hea-b. íbúðir með litlum útborgunum. Endaíbúðir í sambýlishúsum. Nýleg 2ja herb. íbúð óskast. Mikil útborgun. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa. Sigurjón Sigurbjörnsson f asteigna viðskipti Laufásv 2 Símj 19960 13243. Til sölu. Við Reynimel 3ja herb. 2. hæð rúmgóð með svölum í góðu standi. Nýleg 2ja herb. 2 hæð við Laugarásveg. Stórar svalir, skemmtilegt útsýni. 4ra herb. 3. hæð við Háaleitis- braut, harðviðarinnrétting, fbúðin teppalögð. 5 herb. 1. hæð við Kvisthaga. Hálf húseign, 4ra herb. 1. hæð og 2 herb. og eldunarpláss í kjallara. Einbýlishús, 6 herb. með bíl- skúr og tveimur eldhúsum við Langholtsveg. Gott verð. 6 herb. einbýlishús, nú fok- helt, með innbyggðum bíl- skúr við Sunnuflöt. Gott verð. 6 herb. endaíbúð við Fells- múla, rúmlega tilbúin undir tréverk. Ermfremur höfum við góðar íbúðir frá 2ja—6 herb. á góðum stöðum í bænum. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. sími 16767 Sími milli kl. 7—8 á kvöldin 35993. Til sölu Góð 2ja herb. kjallara- íbúð við Kvisthaga. Sér- inngangur. Fullfrágeng- in lóð. Fæst með sér staklega hagkvæmum greiðsluskilmálum. Höfum kaupanda að vandaðri sérhæð í Rvik eða nágretnni. Útb. 1600 þúsund krónur FASTEIGNA- ÞJÓIMUSTAIM Austurstræti 17 (Silli &VaMi) RAGNAR TÓMASSON HDL.SIMt 24645 SÓLUMADUR tASTCIGNA: STetÁN I. RICHTÍR SÍMI 16870 KVOLDSÍMI 30587 Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahluitir í margar ger'ðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Síminn er 24300 til sölu og sýnis. 7. Fokhelt einbýlishús 134 fertm. við Hábæ. Skipti á 5 herb. íbúð æskileg. Fokhe'ldar sérhæðir, 140 ferm. með bílskúrum á góðum . stað í Kópavogskaupstað. Aðgengilegir greiðsluskil- málar. Til greina kemur að taka uppí, eldra hús eða íbúð sem þarf standsetning- ar við. Fokheld 3ja herb. íbúð, um 80 ferm. sér efri hæð við Sæviðarsund. Bílskúr, þvottaherb., vinnuherb. og geymsla fylgir í kjallara. Ekkert áhvílandi. Uppsteyptur kjallari, ásamt teikningu af nýtízku einbýl- ishúsi, timbri og fleiru við Sunnurbaut. Nýtízku 5 herb. íbúð, 130 ferm. efri hæð með sér- þvottaherb., sérinng. og sér- hita, tilb. undir tréverk við Grænutungu. Rúmgóðar svalir, bílskúr fylgir. Húsið frágengið að utan. Ekkert áihvílandi. Nýtízku einbýlishús, 130 ferm. ásamt bílskúr fyrir tvo bíla við Brúarflöt. Hús- ið er einangrað að innan en frágengið að utan með tvöföldu gleri í gluggum. Nýtízku einbýlisbús og 2ja—7 herb. íbúðir víðsvegar í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Sími 14226 7/7 sölu 2ja herb. mjög góð íbúð við Fálkagötu. 2ja berb. kjallaraíbúð við Grenimel. Sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Miklubraut. 3ja herb. íbúð við Arbæjar- blett. 3ja herb. íbúð við Stódholt. 3ja herb. íbúð við Hringbraut í Hafnarfirði. Góðir greiðslu skilmálar. 3ja heirb. íbúð við Lindargötu. Mjög vel útlítandi. 3ja herb. íbúð við Eskihlíð. Ca. 90 ferm. 4ra herb. íbúð við Guðrúnar- götu. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð við Asveg. Bíl- skúrsrétur. 4ra herb. mjög vönduð íbúð með miklu útsýni við Ál‘f- heima. 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 5 herb. mjög vönduð hæð við Rauðalæk. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti ásamt bílskúr. 5 herb. íbúð við Rauðagerði. Bílskúr. Einbvlishús í Smáfbúðar- hverfi. Verð 1200 þús. Einbýlishús við Selásblett, 1800 ferm. eignarlóð. Stór trjágarður, bílskúrsréttur. Raðhús við Otrateig. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. Sími 14226. Til sölu Einstaklingshús við Bugðu- læk. 2ja herb. íbúð ásamt sér- þvottahúsi við Hvassaleiti. 2ja—3jta herb. risíbúð við Grettisgötu. Útb. 200 þús. 2ja—3ja herb. íbúð, 80 ferm. á 2. hæð við Hlíðarveg. 4ra herb. í búð við Heiðar- nesveg. 2ja herb. íbúð ásamt herb. í risi við Miklubraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Birkihvamim. 3ja herb. íbúðir í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Álftamýri. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ásbraut. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við við Borgarholtsbraut. Sér- inngangur, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fellsmúla. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háteigsveg. Bílskúr. 4ra herb. risibúð við Heiðar- gerði. Bílskúr, 5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Holtagerði. Sérinngang- ur, sérþægindi. 5 herb. sérhæð við Kópavogs- braut. Raðhús sunnanmegin í Kópa- vogi. 150 ferm., 3 svefnher- bergi. Einbýlishús við Faxatún. Raðbús við Hvassaleiti, um 200 ferm. Innbyggður bíl- skúr. Einbýlishús við Fagrabæ. Selzt fokhelt. Einbýlishús á Álftanesi. Tilb. undir tréverk. Mikið úrval af sérhæðum og einbýliahúsum í smíðum. Einnig fokheldiar 2ja og 3ja herb. íbúðir með bíLskúrum á nýbyggingarsvæði í Kópa vogi. FASTE IGHASALAB HÚS&EIGNIR BANK ASTRÆTI é Símar 16637. 18828. 40863 og 40396. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Simar 24647 og 15221 Til sölu Einjstaklingsábúð við Fálka- götu, hagkvæimir greiðslu- skilmálar. 4ra herb. vönduð og rúmgóð kjallaraibúð við Kleppsveg. Tvöfallt gler, teppi á stofu og gangi, sérþvottahús. 4na hea-b. ný íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. rúmgóð íbúð við Kópavogsbraut, sérhiti, sér- • inngangur, sérþvottahús, laus strax, útb. 300 þúsund sem að má skipta eftir nán- ara samkomulagi. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. við Holtagerði 5 herb. efri hæð, bílskúr, ræktuð lóð, fagurt útsýni. við Álfheima 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Vönduð íbúð. Allt sam eiginlegt frágengið, bilskúrs réttur. Einbýlisfhús í Mosfellssveit, 5 herb. Stór lóð, hitaveita. Hagkvæmir greiðsluskil- miálar. Arni Guðjónsson hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj Kvöldsími 40647 EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2ja herb. kjallaraíbúð við Lyngbrekku, að mestu frá- gengin. 2ja herb. kallaraíbúð við Njálsgötu, væg útb. 3ja herb. kjallaraíbúð - við Bergstaðastræti, sérinng., sérhiti Nýleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, teppi á gólfum, góðir skilmálar. 3ja herb. íbúð við Lindargötu, sérhiti, allt í góðu standi. 3ja herb. íbúð við Stórholt, ásamt herb. í kjallara. Ný 4ra herb. kjallaraíbúð við Fellsmúla, sérinhg., sérhiti. 4ra herb. íbúð við Barmahlíð, bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti, teppi fylgja. n 5 herb. íbúð við Grænuhlíð, sérhiti, bílskúrsplata steypt. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Háaleitisbraut, teppi á gólf- um. 5 herb. sérhæð við Laufás, Garðahreppi, selst fokheld, með uppst. bílskúr. Hag- stæð kjör ef sarnið er strax. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsámi 20446. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, enn- fremur að hæðum og ein- býlishúsum. Til sölu 2ja herbergja nýleg íbúð, 65 ferm. á fögr- um stað í Laugarneshverfi. Suðursvalir, útb. má skipta. 146 ferm. hæð á glæsilegum stað í Kópa- vogi. Selzt fokheld. Útb. að- eins kr. 400 þús. 3ja herbergja góð íbúð í háhýsi við Sól- heima. Góð kjör. Útb. má skipta. Glæsilegt Parhús á mjög skemmtilegum stað við Hlíðarveg í Kópavogi. Fjögur herb. með meiru á efri hæð, stofur, eldhús og WC á neðri hæð. Þvottaihús og geymsla í kjallara. Frá- gengið utan húss, frágengin lóð og gata. 4ra herbergja nýleg íbúð við Stóragerði. Teppalögð með vönduðum innrétting- um. 140 ferm. góð hæð skammt frá Há- skólabíö. Með bílskúr. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGUASAIAW UNDARGATA » SÍMI 2115B GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögrmaður Laufásvegi 8, sími 11171

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.