Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1967. 5 Brezkur skógrœktar- maður hér á ferð Rabbað v/ð einn sérfræðinga brezku skógstjórnarinnar Einn af sérfræðiangur brezku skógstjárnariiMuar (British Foresfiry Commiss- ion), Roger Lin«s, hefur und- agifarnar tvær vikur dvalizt hérlendis í boði Skógræktiar níkisins. Fyrir n. þ. b. ári bauð breeka skóg.sftjórnin Hákona BJarnasyni, skógræktarstjóra, tii f'nRkiiiids og Skotlands tii að kynna sér skóggræðslu þar. Hefur þeitta boð nú verið eind- urgoldið. Roger Lines er talinn einn færasti kunnáttumaður Bret- lands á þvi sviði, er lýtur að innflutningi trjátegunda og flutningi á þeim milli staða. Hi/ngað kom Lineti m. a. í því skyni, að kynrna sér frá hvaða löndum og héruðum És- lendimgar hafla fengið tré og plöntur og vegna þetas heifur hann ferðazt víða um landið með leiðsögumönnum frá Skógrækt ríkissins. í viðtali við Mbl. gat Lines þess, að sér hefði þótt allfor- vi'tnilegt að skoða trjákvæmi frá Alaska, sem gróðursett hafa verið hér á landi. Lines sagði m. a.: „Ég hef skoðað skýrslur ís- lenzku skógstjórnarinnar og finnst þær mjög greinargóðar og til fyrirmyndar. Það hefur komið fyrir í sumum löndum öðrum, þar sem ég þekki til að skýrslugerðir skógstjórn- anna hafa verið mjög á reiki. Anars eru vandamál þau, sem íslenzk skógrækt á við að etja margvísleg, reyndar svo marg brotin að til að geta skilið þau nokkurn veginn til hlitar yrði ég að dvelja hér um nokkurt skeið.“ Lines sagði ennfremur: TJÖLD SÖLSKÝLI SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR BAKPOKAR PICNIC TÖSKUR GASSUÐUTÆKI FERÐ APRÍMU S AR Aðeins úrvals vörur. VE RZLUNIN QEísiPf Vesturgötu 1. „Leiðsögumenn þeir frá Skóg rækt rí'kisins, sem ferðazt hafa um landið með mér, hafa lagt sig fram um að gera mér dvölina hér sem ánægjuleg- asta og forvitnilegasta og kann ég þeim beztu þekkir fyrir. í Vaglaskógi og reyndar víðar á skógivöxnum svæðum varð ég þess áþreifanlega var, að aðsókn ferðafólks í skóg- lendið er fyllilega jafnmikil og í Bretlandi, ef ekki meiri. Þann tíma, sem við dvöldum í Vaglaskógi kom þangað fjöldinn allur af ferðalöngum og sló upp tjöldum. Þetta er að sjálfsögðu góðs viti, og ekki varð ég var við annað en að umgengni um skóginn væri ágæt. Vandamál í'slenzku skóg- ræktarinnar virðast mér jafn vel meiri en t.d. á Spáni, þar sem ég dvaldist sl. ár. I því sambandi vil ég geta kunnáttu og þekkingar þeirr- ar, sem starfsmenn skógrækt Roger Lines arinnar hér hafa til að bera. Þeir fylgjast vel með nútím- anum og hafa tileinkað sér nútíma starfsaðferðir. Per- sónulega öfunda ég þá starfs menn Skógræktarinnar, sem hafa farið i kynningarferð til Alaska og N-Ameríku. Til Alaska hef ég því miður ekiki komið enn, þótt ég hafi var- ið æði miklum tíma til að kynna mér trjákvæmi það- an. Vandamál varðandi skóg- rækt. eru auðvitað margskon- ar á íslandi sem annars stað ar. Ég kann ekki réttu svör- in við þeim, en mér virðist svo sem unnt væri á ýmsan hátt að flýta fyrir gróðrinum til dæmis með áburðargjöf, plægingu eða á annan hátt. Vandamálin líkjast í mörga þeim, sem V-Noregur á við að etja. Þó er jarðvegur hér öðruvísi, meira samanþjappað ur og loftminni. Því virðist sem árangurinn hafi verið góður, þar sem plægt hefur verið. Skaðar á trjám og gróðri bæði á Bretlandi og Islandi stafa ekki beinlínis al veðurfarinu almennt heldur af veðrabrigðum vor og haust. Skógargróður fer hægt af stað fyrstu árin og veldur það ýmsum vonbrigðum, en þegar trén hafa náð 1—2 metra hæð fara þau að vaxa hraðar og er þetta svipað og í Skotlandi. Þetta er sá að- lögunartími sem trén þurfa að hafa. Að vísu tekur þetta nokkuð lengri tíma hér en í Skotlandi. Þær tegundir, sem mér virð ast eiga mesta framtíð fyrtr sér hér eru Síberíu lerkið a Austuriandi og_ rauðgremð víða um land. Á Vestur- og Suðurlandi tekur Sitkagrenið góðum þrifum, en það er ef til vill sú frjátegund, sen mesta áherzlu ber að leggja á Framhald á bls. 25 ALLT MEÐ I/ Innifalinn tilkostnaður" Flestir kannast nú orðið við svonelndar IT ferðir, sem eru skipulagðar skemmtiferðir á áætlunarferðum fl ugfélaganna, á lækkuðum fargjöld- um. IT stendur fyrir „Inclusive tour“. en getur vel merkt „innifalinn tilkostnaður“ á íslenzku. Fyrirkomulag Hver er ávinningurinn ? í IT ferðum er ferðazt eftir fyrirframgerðri áætlun — ferðaskrifstofan skipuleggur allan undirbúning ferðarinn- ar: flugferðir, gistingu, skemmtiferðir og aðra þjón- ustu, en viðskiptavinurinn greiðir ferðakostnaðinn fyrir brottför. Með IT ferð fáið þér ódýra og vel undirbúna skemmtiferð á vinsælustu ferðamannaslóðir Evrópu — skemmtiferð við hæfi hvers og eins, þar sem ferðaskrifstofurnar kappkosta að hafa sem fjölbreytilegastar ferðir á boðstólum. Ódýrt vegna samvinnu IT ferðir eru til orðnar fyrir samvinnu IATA-flugfélaganna og ferðaskrifstofa. Fólki er gefinn kostur á afar ódýrum sumarferðalögum til annarra landa vegna þess að allir þættir ferðalagsins eru skipu- lagðir og vel undirbúnir fyrir- fram. IT ferðin er seld sem ein heild og þess vegna hefur tekizt að bjóða svo lágt verð að allir hafa ráð á að fljúga til útlanda í sumarfríinu. Dæmi um IT ferðir: Danmörk - England 12 daga ferð, þar sem gist er 6 nætur í Kaupmannahöfn og 5 nætur í London, kostar frá kr 10.500.00. Innifalið: flug- ferðir, gisting og morgun- matur; ennfremur skoðunar- ferðir um Kaupmannahöfn og London. Lissabon - Estoril 15 daga ferð, þar sem dvalið er 9 daga í Lissabon og á bað- ströndinni Estoril 25 km frá Lissabon. Fullt uppihald — herbergi með baði. 5 dagar í London, gisting og morgun- verður. Verð frá kr. 18.120.00. Sérstakur bæklingur Gefinn hefur verið út sér- stakur bæklingur um IT ferð- ir og er hann fáanlegur á þeim ferðaskrifstofum, sem eru í Félagi íslenzkra ferða- skrifstofa. Félog íslenzkrn ferðaskrifstoín: Ferðaskrifstofa Akureyrar, Lönd & Leiðir, Saga, Sunna, Útsýn, Zoega EIMSKIP E Á næstunni ferma skip vor -j U til íslands, sem hér segir: 4NTWERPEN: Marietje Böhmer 14. júlí Seeadler 15. ágúst ** Marietje Böhmer 4. ágúst Seeadler 15. ágúst HAMBURG: Reykjafoss 12. júlí Goðafoss 20. júlí ** Skógafoss 22. júlí Reykjafoss 1 ágúst Skógafoss 11. ágúst ROTTERD AM: Reykjafoss 8. júlí Goðafoss 13. júlí ** Skógafoss 20. júlí Reykjafoss 28. júlí Skógafoss 7. ágúst LEITH: Gullfoss 10. júlí Gullifoss 24. júlí Gullfoss 7. ágúst. LONDON: Seeadler 7. júlí ** Marietje Böhmer 17. júlí Seeadler 28. júK ** Marietje Böhmer 7. ágúst Seeadler 18. ágúst ** HULL: Seeadler 10. júlí ** Marietje Böhmer 20. júií Seeadler 31. júlí ** Marietje Böhmer 10. ágúst Seeadler 21. ágúst ** NEW YORK: Selfoss 19. júlí Brúarfoss 3. ágúst Fjallfoss 16. ágúst GAUTABOR'U Tungufoss 11. júlí ** Bakkafoss 24. júK Tungufoss 4. ágúst ** KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 8. júlí Tungufoss 13. júlí ** Gullfoss 22. júlí Bakkafoss 25. júlí Tungufoss 2. ágúst ** Gullfoss 5. ágúst KRISTIANSAND: Tungufoss 14. júlí ** Bakkafoss 27. júK Tungufoss 5. ágúst ** BERGEN: Tungufoss 7. ágúst ** KOTKA Dettifoss 14. júilí Lagarfoss um 22. júlí VENTSPILS: Dettifoss um 16. júlí Lagarfoss um 24. júlí GDYNIA: Lagarfoss um 26. júlí * Skipið losar á öllurn að- alhöfnum Reykj avík, ísafirði, Akureyri og í Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum aðalhöfnum auk þess í Vestmanaeyjum, Siglu- | firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru i merkt með stjörnu losa í Reykjavík. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.