Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1967 5 Kanadisk menning á sér víða rætur Samtal v/ð John Sigvaldason sendiherro John Sigvaldason sendiherra Kanada á íslandi og kona hans. SENDIHERRA Kanada hér á landi, John Sigvalda- son, sem dvelst í Noregi sem kunnugt er, hafði við- dvöl hér á llandi um síð- ustu helgi, en í morgun fór hann till Kanada í fylgd með forseta íslands. Blaða- maður Mbl. hitti John Sig- valdason sendiherra að máli fyrir helgima. Barst talið fyrst að teragslum Kanada og íslands. Sendi- herrann sagðki: — Tengsluim Vestur-íslend- iraga við ístand er stöðugt haldið við. Þaer kynslóðir, sem nú liifa, önnur og þriðja kyraslóðiin, haifia heyrt svo mik ið um liandið atf miunni feðra og mæðr.a, að þeiim finnst þeir þurfi að koma hingað einhvern tíma á aeivinn.i. Þetta sýnir það, hve mangir Vestu r-íslendinga r leggja leið sina hingað til íslaradE, enda þótt þeir skilji ekki mikið í máliimiu. Gamla fólkið, sem fluttist héð-am, sa,gði sögur og in-nriæit'ti ást á landinu, fjöli- um þess, dölum, kl-ettum, fjörðum og víkum. Minninig.in um ættla-ndið l'ifð-i S'terbt í hiugum þessa fóllks fram á elliár og það hefur miðlao henni til niðjarana. Og þet-ta mura halda áfram endia þótt tungan tapist. Fólk af ís- lenzku bergi brotið fær á- fra>m haldgóða fræðslu um sérkenn-ilega og S'tórbrotna s-ögu íslarads a>f vörum for- eldra sinraa og annarra for- feðra. Hér kemur einraig til ágætt sita-rf prófessors HaraMs Bessasonar við hásikól'-a.nn í Manitoba. Hann kennir þar sögu íslan-ds og íslenzkar bók menmtir og er mikiil aðsókn að fyrirlestrum hans. Einkum s-ækja þainigað ma-rgir s-túdent ar af íslenzkum ættum. Mar-g- ir þes.'ir stúdentar bera ekki íslenzk nöfn, en þeir eru sér þess mieðvitandi, að ísfenzkt bióð renraur í æðum þeirra. Afi eða amm.a hefur karanisiki einhverntíma fyrir löngu vak ið áhuga þeirra á íslandi og þegar tækifæri býðst til að bæta við þá þekkingu, er það gripið. Fólk af íslenzku bergi brotið í 'Kanada er stolt af uppruna sínum og gerir allt sem það getur til að va-rð- veita og viðhalda íslenzkum þáttum í lífi sínu. — Er þetta sérkennandi fyr- ir kanádískt fólk af íslenzkum ættum, eða gildir þetta einn- ig um Kanadamenn úr öðrum löndum? — Þetta viðhorf, að vernda og viðhalda einkennum og menningu gamla landsins, er ríkur þáttur í öllum þjóðar- brotunum í Kanada. Flest þetta fólk ber hlýjan hug til landsins, sem feður þeirra og mæður hafa komið frá, og þetta fólk reynir að halda við öllu, sem því virðist hafa verið bezt í heimalandinu. Þannig varðveitist hjá mörg- um þessum þjóðarbrotum hefð í skáldskap, hljómlist og fleiri menningarverðmætum, sem tíðkazt' hefur í heima- landi þess. Það er stundum S'agt, að Kanada búi ekki að sérstakri þjóðarmenningu, en sannleikurinn er sá, að kana- dísk menning grundvallast á fjölskrúðugri menningu þjóð- arbrotanna, sem landið byggja. Allar þéssar mörgu rætur, sem eru upprunmar hjá ólíkum og fjarskyldum þjóð- um, auðga kanadíska menn- ingu og gera hana um margt einsta-ka í sinni röð. Ekki hef- ur verið lögð nein áherzla á að aðlaga þetta of snemma. Kanadamenn hafa viljað láta menningairverðmæti einstakra þjóðarbrota halda sínum sér- kennum sem lengst. Menning landsins vex svo upp úr þess- 'Uffl frjóa og auðuga jarðvegi, og þarna hafa íslendingarnir einnig lagt fram sinn skerf. Talið berst nú að ferðum sendiherrans hér á landi, en hann hefur verið hér þrisvar sinnum fyrr og ferðazt tals- vert um landið. — Ég kom fyrst hingað til lands fyrir þremur árum, seg- ir John Sigvaldas-on. Þá fór ég til Norðu-rlands á æskustöðv- a.r foreldra minna í Þingeyj- arsýsliu. Móðir mín var fæd-d nálægt Mývatni, en faðir minn va-r fæddur á bæ, sem er skammt norðan Laufáss við Eyjafjörð. Móðir mín fór vestur um haf með skipi frá Húsavík, en faðir minn fór með skipi frá Akureyri. Ég fór fyrst til Akureyrar, en þaðan austur í Þingeyjar- sýslu og kom á æskuslóðir foreldra minn-a. Þetta sumar fór ég líka um Suðurland, m. a. kom ég þá til Þingvalla. Ég kom aftur hingað til lands sumarið 1965. Þá flaug ég til Hornafjarðar og fór þaðan að Hallormsstað og kom við á flestum Austfjörðunum. 1 fyrra kom ég enn hingað og þá fór ég til Vestfjarða, flaug til ísafjarðar, en fór þaðan með bíl til Bolungarvíkur. Þessar ferðir um ísland hafa verið mjög ánægjulegar og ég ég hef kynnzt mörgu fólki, sem gaman var að hitta. Enn á ég eftir að koma til Vest- mannaeyja og sjá meira af Suðurlandi, en vonandi verð- ur tóm til þess síða-r. Húsnæði við Laugaveg Rúmir 50 ferm. á 1. hæð til leigu. Framfhald af bls. 14 60 MIG-orrustuþotur og u>m 140 a-ðrar henfl-ugvélar. Kín- verjar mun.u haifa gefið Norð ur-Viietin-a-mm ön n u-m rúmlieg-a 40 MIG-þotu r. 10.000 Kínverjar í landinu Síðus-tu fréttir herma, að all't að 10.000 kíraverskir her- menn séu í Norður-Vietniam, aðaillega til þess að þjálfa Norður-Vietniam-menn í 1-oft- vörraum, en einraiig er-u í Norð- ur-Vietna.m kínverskir verk- fræðiragar, sem gena vi'ð hatfn- ir, brýr, járnbrautarteina og öraraur maranvirki, sem eyði- la.gzt haifa eða laska-zt í loff árásum Ban-daríkjamaran.a. — Eiraraig vinna nokkrir Kin- verjar í b i-r gðaskem m um NorðiuT-Vieratmmaran-a. Upplýsingar í síma 13776. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Safamýri 54, hér í borg, þingl. eign Rósmundar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka fslands og Sveins Snorra- sonar hrl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. júlí 1967, kl. 10 Vz árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Frá Sjálfsbjörg Æskulýðsmót á vegum Bandalags Fatlaðra á Norð- urlöndum verður haldið í Svíþjóð dagana 12. — 19. ágúst n.k. Skilyrði fyrir þátttöku er að viðkomandi sé fatlaður og á aldrinum 16—35 ára. Nánari upplýsingar veittar í síma 16538. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Garðahrepps. Aðalkennsla íslenzka. Nánari uppl. gefur skóla- stjórinn Gunnlaugur Sigurðsson og formaður skóla- nefndar séra Bragi Friðriksson. Þeir sem óska sér- stakar fyrirgreiðslu hafi samband við áðurgreinda aðila fyrir 20. júlí nk. SKÓLANEFND. Sumar frét-tir ha-fa h-ermt, a.ð -alllt að 50.000 Kiraverjar aðs-toði Norður-Vietn-aimmienra, bakpokar 3 gerðir Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Óðinsgötu 1 ar aðistoðað Norður-Vietraam- m-eran í lan'dbúnaði, nám,a- rekstri, Iðniaði og orkumál- um. Kínverjar ha,fa aðstoðað í efraaiðraaði. áburðarfram- leiðsil'U, stáliðnaði og orku- málum. Af sérstökum ástæðum eigum við fyrir- liggjandi til afgreiðslu strax eina JCB-3C skurðgröfu með tveim skúffum. Upplýsingar um verð og greiðsluskilmála á skrifstofunni. Issswza U/ODUSf LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 en opimberar heimildir í Barada-ríkjunum herma, að megnið aif þeim séu bersýni- iega verkamenn. Engar töllur l’iggja fyrir u.m fjölda Rússa. í Norður-Viietraam. í efraaihaigsmáluim haÆa Rúss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.