Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1067 7 Esjuganga úr Garðahreppi Hinn 12 janúar sl. var stofn að við Garðaikirkju æsku.lýðs- félag með æskiuifólki 14 ára og eldra. Hefur félagið stefnt að því að styrkja samlband unga fölksins við kirkju sína og efnt til ýmissa viðtfangsefna sem umgt fólk hefur áhuga á. Félagið heldur reglulega fundi yfir vetranmáinuðina og auk helgiistunda er þar flutt margví'Slegt efni til fróðleiks og sjkemmtunar, en auk þess 'geta félagar skemmt sér við ýms leiktæki á fundum sín- uim. Farin var kynnisferð í í>jóðminjasafnið og á æsku- lýðsdegi Þjóðkirkjunnar fór fram mjög fjölsótt at'höfn í Garðakiirkju, sem æskufólk tók þátt í og var þar m. a. fluttur framisagnarþáttur eftir Unni Eiriksdóttur, af leifc- fltokfci úr Leikskóla Ævars Kvarans sem vakti mikla atihygli. f sumar beinist starf semin einkum að ferðalög- um í byrjun júM var farin göngiuferð á Esju í yndislegu veðri o>g nutu félagar þar hins fegursta útsýnis. Á fjallstind- Félagar úr Æskulýðsfélagi G arðakirkju á Esjutindi. inum fór fram stutt helgi- stund. Næsta ferð er fyrirhug uð um síðustu helgi í júlí í Landmannalaugar. Farið verð ur frá Barnajskólanum í Garða hreppi laugardaginn 29. júlí, kl. 1,30 e.h. Frarstjóri verður Ólafux G. Einarsson, sveitar- stjóri, en hann er kunnugur um þessar slóðir, en auk þess mun sóknarpresturinn verða með í förinni. Fargjald er kr. 350,00 en þátttakendur þurfa að hafa með sér nesti og við- leguútbúnað. Til bafca verður koimið á sunnudagskrvöld. Þátt töiku þarf að til'kynina í bið- skýlinu við Ásgarð fyrir mánudagskvöld n.k. en far- miðar verða seldir í Barna- skólanum á þriðjudags- og miðvilkudagskvöld M. 8—9 e. h. Félagar mega tafca með sér gesti í þetta ferðalag. Síð ar í sumar mun svo félagið talka þátt í undibúningi og Eraimkvæmd Sumanmóts Garð hreppinga, sem fer fram 18.— 20. ágúst n.k. í félaginu eru Auðvitað hitnar manni við að ganga á Esju. En það er tilvinn- ™ 11111 80 félagar. Formaður andi. 5 blómarósir hvila sig í veðurblíðunni er Eyjóllfiur Kristjánsson FRETTIR Hjálpræðisherinn. Aknienn sam koma í kvöld kl. 8:30. Kapteinn Bugnuy og frú tala. Allir vel- komnir. Lolli týndi peningum Ellert Sölivason sú gamla knatt- spyrnuhetja tapaði á þriðjudag sex þúsund krónum frá Laiuga- vegsapóteiki og niður á símstöð, og þaðan upp á SkólavörSuihæð, að Leifsstyttu. Þeir, sem fundið hafa þetta, eru góðlfúslega beðnir að hatfa saimband við Dagbók Morgun- blaðsins. Góð fundarlaun eru boðin Tjaldsamkomur Munið TjaMsamfcnmuna í fcrvöld klufcfcan 8,30 á tjaldsvæð- inu í LaiuSardalraum. Siiv og Ro- bert Pellen taila og syngja. Allir velkomnir. Tjaldibúðanefndin. Séra Ólafur Skúlason verður f jarverandi næstu vikn. Börn í sumardvöl Nokkrir drengir frá aldrinum 9—12 ára geta komizt í 10 daga dvöl á góðum stað skammt frá Reykjavík, dae- ana frá laugardegi 22. — 31. júlí. — Nánari upplýsingar hjá Filadelfíusöfnuðinum í síma 81856 næstu daga, milli kl. 6 og 7 síðdegis. Orlof húsmæðra í GuMbringu- og Kjósarsýslu, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vik og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. Ferðanefnd Fríkirkjunnar í Reykjavík efnir til skemmti- ferðar fyrir safnaðarfólk að Gullfossi, Geysi, Þiragvöllum og víðar sunnudaginn 23. júlí. Far- ið frá Fríkirkjunni kl. 9 fjh. Far- miðar verða seldir í Verzl. Rósu, Aðalstræti 18, til föstudags- kvölds. Nánari upplýsingar gefn- ar í símum 23944, 12306 og 16985. Orlof húsmæðra í Gitllbringu- og Kjósarsýslu, Kópavog og Keflavfk verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði. Kópa- vogur: 30/7-10/8., Keflaivik og Frá Brciðfirðingafélagmu: — Hin árlega sumarferð félagsine veröur farin í Landmannalaugar og Eldgjá, föstudaginn 21. júlí kl. 6 síðdegis. Komið heim á sunnudagskvöld 23. júlí. Nánari upplýsingar í símum 15-000, 11-366 og 40-251. Áheit og gjafir Gjafir og áheit til Ásólfsskálakirkjn: Gjafir og áheit: J6n Einarsson 1000; Onefndur 100; Einar og Katrín 1000; Jóa og Sigríöur 400; Steinunn og Guð björg 1000; Jórunn Sigurðardóttir 200; Sigríður í Hvammi 100; Önefndur 500; Kristinn Sæmundisson 100; Ódaiur Ei ríiksson 1000; Sigríður Einarsd. frá Varmahlíð 300; Sigríður Einarsd. frá Moldnúpi 500; Baldvin Einarsson 500. Til minningar um Jón Inga Magnús- son: Einar Jónsson 500; I>órður Lotfts son 200; Guðrún Einansdóttir 300; Eyja Þóra Einarsdóttir 400; Eyþór Einarsson 200; Ónefndur 200; Þórey Jónsdóttir 200. Til minningar um Eyjólfínu Guð- rúnu Sveinsdóttur: Jóhannes Elías- son, og Elías Jónsson 1000. Beztu þakkir frá sóflenarnefnd Ás- óltfskirkju. VÍSIJKORIM Ég sendi yfckur meðlfylgjandi vísu um Baldursbrána, þetta hreirahvíta blóm, sem prýðir í stónum breiðum, holt og mela í nágrenni borgarinnar BALDURSBRÁ „Hvít sem brá Baldurs og allra grasa hvítast". (Fornrit) Baldursbrá, þú drottning hvitra blóma, þitt dýrðarskraut, það lýsir langa vegn í morgun- ijóma, á lífsins barut. Sigurður frá HvítsstöSum Golfsett til sölu M> goMsett (eða 7 kilfur, ónotað til sölu á kr. 5000). Uppl. í síma 10896. Keflavík íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1760 og 2627. Gott skrifstofuherbergi (20 ferm.) á góðum stað til leigu strax. Uppl. í sima 10646. Kærustupar óskar eftir íbúð, tveggja til þriggja herbergja. Fyrir- framigreiðsla, sími 81892. Laugardalur Land’ undir tvo sumarbú- staði, tæpur 1 hektari, til sölu í Laugardal i Biskups- tungum. Bílvegur að land- inu. Uppl. í síma 12513. Willy’s Jeep árg. '64, mjög vel með far- inn, ekinn aðeins 40.000 km, til sölu og sýnig hjá Sveini Egilssyni, Laugav., í dag. Hagstætt verð. Til leigu óinmréttuð íbúð í Kópa- vogi, 150 ferm., heratar fyr- ir lagerpláss eða annan iðnað. Uppl. í síma 10646. Keflavík — íbúð Ungt íslenzkt kærustupar vantar 2ja herb. íbúð til leigu. Hringið í síma 2431. Stúlka óskast Stúlka óskast hálfan eða allan daginn í 3 vikur. Þarf að kunna að búa til mat. Uppl. í síma 13005. Reiðhestur Til sölu reiðhestur af góðu kyni UppL í sima 37782 eftir M. 20. Til sölu Vel með farinn Pedegree bamavagn. Uppl. í síma 31471. Keflavík Tannlækningastofan í Keflavik verður lokuð vegna sumarleyfa fram yfir miðjan ágúst. Tannlæknirinn. Afgreiðslustúlka óskast ®trax á veitingahús í nágrenni Rvíkur. Má hafa með sér barn. Uppl í síma 12165 eða 99—4231. Innréttingar Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum og fata skápum. Uppl, í síma 19835. Festum aurhlífar á bifreiðir. Selj- um aurhlífar og festingar. Bílaþjórtustan, Höfðatúni 8, Bjarg. Hafnarfjörður Hjón með tvö börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 82088 milli kl. 1 og 6 í dag. Mercedes Benz 220 S ’60 Til sölu. Bifreiðin er öll ný yfirfarin og í 1. flokks lagi og falleg í útlitL Tækifærisverð. Bílasaliim við Vitatorg sími 12500—12600. Hafnarfjörður, ferðafólk Matstofan Skálinn, Strand- götu 41, Hafnarf. hefur opn að aftur. Selur mat, kaffL öl og tóbak. Getur einnig tekið merun i fast fæðL íbúð óskast í Vesturbænum, 2ja— 3ja herbergja fyrir 1. sept. — Þrennt í heimili. Tilboð merkt „Vesturbæingur 5568“ sendist afgr. Mbl. Hey til sölu Vel bundin taða til sölu. Uppl. í síma 14998 og 42066 eftir M. 8 í kvöld. Morris árg 1947 helzt í góðu ástandi, eða önnur hliðstæð bifreið. BÍLA OG BtrVÉLASALAN, við Miklatorg. Sími 23136. Starf smannafélög - Átthagaf élög Við bjóðum upp á Douglas Dakota flugvélar í lengri og skemmri ferðir. Taka allt að 34 farþeg- um. Mjög hagstætt verð. FLUGSÝN, Símar 18410 og 18823. Falleg 5 herbergja íbúð Til sölu falleg 5 herbergja íbúð á I. hæð við H&a- leitisbraut. Harðviðarinnréttingar. Ræktuð og girt lóð. SKIP & FASTEIGNIR, Austnrstræti 18. Sími 21735. Eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.