Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 15
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1067 15 FÉLAGSIÍF herðafélag Islands Ferðafélag íslands ráðgerir 5 ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Kerlingarfjöll — Hveravellir, kl. 20 á föstudag. 2. Hekla, kl. 14 á laugardag. 3. Landmannalaugar, kl. 14 á laugardag. 4. Þórsmörk kl. 14 á laugar- dag. 5. Gönguferð á Ok kl. 9Vz á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austurvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins. öldugötu 3, símar 10533 — 11798. ÓTRÚLEGT en SATT BENZINKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH - UMBOÐIÐ DYNJANDI Skeifan 3 H, simi 82670 BÍLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis í bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — | Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Moskwitch ’63. Ford Custom ’63, 64. Buick ’56. Mercedes Benz 100, nýinn- fluttur, ’63. Saáb ’64. Volvo Duett station ’63. Taunus 17 m, nýinnfluttur, ’64. Comet sjálfskiptur, ’64. Cortina ’65, 66. Opel Record ’62, ’64, ’65. Hilman IMP ’65. Volkswagen ’53, f3. Renault R 8 ’63. Zephyr ’62. Volkswagen sendibíll ’62. Skoda Combi ’64. Consul '95. Dodge Senega ’60. Chevrolet ’65 Morris 1100 ’65. [ Taunus transip 10 m. ’63. Tökum góða bíla í umboðssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 „FKR“ pottofnar eru gerðir fyrir háan þrýsting og þola vel hitaveituvatn. Bankar og sparisjóðir vekja athygli á því: — að við umsókn um stofnun tékkareiknings verður að framvísa nafnskírteini. — að gjaldkerar banka og sparisjóða munu hér eftir, ef tilefni er til, áskilja að seljandi tékka framvísi nafnskírteini. Júlí 1967. Samvinnunefnd banka og sparisjóða. Miðstöðvar ofnar frá " Ideal - e$twdaifd ' áratuga, mjög góða reynslu hér á landi. ALLT TIL HITA- OG VATNSLAGNA Á EINUM STAÐ HJÁ OSS J. ÞORLÁKSSd & mmwrn hf. Skúlagötu 30 — Bankastræti 11. YAMAHA-vélhjól Heimsfræg japönsk vélhjól með beinni olíuinn- spýtingu. Nú fáanlegar eftirtaldar gerðir: YAMAHA 250 TWIN SPORT YAMAHA 180 TWIN YAMAHA 80 SPORT KYNNIÐ yður verð og greiðsluskilmála. JAPAAISKA BIFREIDASALAIV HF ÁRMÚLA 7, REYKJAVÍK SÍMAR 34470 og 82940. SOLSTOLAR margar tegundir, margir litir. Geysir hf. Vesturgötu 1. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður V’ í mjög fjölbreyttu úrvali. Ailt aðeins úrvals vörur. GEísiP H Vesturgötu 1. SVEFNPOKAR mjög vandaðir, margar gerðir. Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. GASSUÐUAHOLD alls konar TJÖLD alls konar hvít og mislit VINDSÆNGUR margar gerðir PICNIC TÖSKUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.