Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.1967, Blaðsíða 8
MCRGUNELAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚLl 1967 1 8 Húsgagnasmiðir Tveir góðir húsgagnasmiðir, vanir innréttingum óskast. Upplýsingar í símum 33239 og 32400. Opel bifreið til sölu árg. 1961 lítið keyrð og vel með farin. Svo til allt andvirði bifreiðarinnar greiðist með jöfnum af- borgunum á 14 mánuðum. Sími 19342, milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu í Hlíðunum Höfum til sölu á góðum stað í Hlíðunum um 130 ferm. íbúðarhæð, endaíbúð, (4 svefnherbergi og 2 stofur). íbúðin er vönduð og sólrík. Eigninni fylgir m. a. sér- stakur kæliklefi í íbúð- inni og stórt geymslurými. Gott bílastæði. Laus eftir samkomulagi. Nánari uppl. á skrifstofu vorri. Tækifæriskaup Sumarkápur og dragtir í fjölbreyttu úrvali, selj- ast aðeins á kr. 1.000.— Ný sending af sumarkáp- um í öllum stærðum og í mörgum litum. Verð kr. 1.500.— og 1.800,— LAUFIÐ, Laugavegi 2. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson --elfur 77/ sölu er 3000 ferm. vel gróið sumarbústaðs land, sem liggur oð Vatnsendavatni Fasteignaþjónustan RAGHAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMADUR FASTEIGNA: STEFÁN J. RICHTER SJMI 16870 Austurstræti 17 (Silli& Valdi) kvöldsími 30587 Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13. Sportfatnaður í ferðalagið, í glæsilegu úrvali ÍTALSKAR VORUR Tökum upp i dag mikib úrval af itölskum prjónavörum, kjólum og peysum. Margar gerðir, margir litir, litið af hverju. Miklatorgi, — Lækjargötu 4. Þurfum að útvega 2ja herb. nýja eða nýlega íbúð á góð- um stað í borginni, enn- fremur höfum við góðan kaupanda, að stórri húseign á góðum stað, helst í mið- borginni. Til sölu Glæsileg 110 ferm. íbúð í smíðum í Árbæjar- hverfi, með sérþvottahúsi, búri og sérhita. Fullbúin undir tréverk næstu daga. Sé útb. greidd fljótlega, getur lán kr. 400 þús. fylgt. 1. veðréttur laais. Lítið steinhús Þingholtunum með eldhúsi og þremur herb. á hæð og einu herb. og baði í risi. Verð kr. 600 þús., útb. kr. 250 þús. 2ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð með suðursvölum við Dalbraut. Höfum ennfremur nokkrar ódýrar íbúðir, — og sumar með litlum útborgunum. AtMENNA FASTEIGNASALAW LINDARGATA 9 SÍMI 21150 FÁSTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 og 15221 Til sölu við Hjarðarhaga 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herbergi í risi, bílskúr, frá- gengin lóð. Rúmgóð og vönd uð íbúð. 3ja herb. íbúð við Sólheima á 3. hæð, suður og vestur svalir, laus strax. 4ra herb. kjallaraibúð við Kleppsveg, sérþvottahús, teppi á stofu og gangi, útb. 450 þús. 4ra herb. efri hæð í Laugar- neshverfi. Sérinng., sérhiti, bílskúr. 5 herb. hæð við Kvisthaga ásamt einu herb. í kjallara með sérinngangi. 5 herb. vandaðar hæðir í Háaleitishverfi. 5 herb. efri hæð við Bólstað- arhlíð, bílskúr. í Hafnarfirði 4ra herb. efri hæð og 2ja herb. íbúð í risi, íbúðirnar eru í nýlegu steinhúsi í fögru umhverfi, lausar strax. Við Hraunbæ 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ný íbúð, tilbúin, allir veðréttir lausir. r I Kopavogi 2ja til 8 herb. íbúðir, hæðir, raðhús, parhús og einbýlis- hús, tilbúnar íbúðir og í smíðum. Sólvellir við Hvassahraun ásamt byggingarlóðum, útb. 60 þús. Sumarbústaður við Hvassa- hraun í smíðum, söluverð 35 þús. Sumarbústaður í Mosfells- sveit, heitt og kalt vatn, raf- magn, sími. 4rru Guðjónsson. hrl Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson sölustj Kvöldsím) 40647 Fasteignasalari Hátúni 4 Á, Nóatúnshúsið Símar 21870 og 20998 Til sölu m.a. Skemmtileg 3ja herb. jarðhæð við Rauðalæk. 3ja herb. jarðhæð við Tómas- arhaga. Sérinngangur, sér- hiti. 4ra herh. endaíhúð við Hvassaleiti. 4ra herb. endaíbúð við Ljós- heima. Útb. aðeins 600 þús. Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum við Otrateig. Velmeðfarið raðhús við Hvassaleiti, 4 herb. óskipt stofa og fleira, bílskúr. Hilmar Valdimarsson f asteign aviðskiptL Jón Bjarnason næstaréttarlögmaður Til sölu 2ja herb. stór og góð 3. hæð við Ásbraut. Suðursvalir. 2ja herb. fullgerð íhúð við Hraunbæ. Laus strax. Teppi á stiga og íbúð. 3ja herb. sem ný íbúð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð í Hafnar- firði. Útb. við kaupsamning kr. 100 þús. 4ra herb. góð risíbúð við Drápuhlíð. Góður uppgang- ur og kvistir, á herbergjum. Hagstætt verð og útborgun sem má skipta í nokkrar greiðslur. 5 herb. 1. hæð við Karfavog. Sérhiti og inngangur, bíl- s'kúrsréttur. Útb. aðeins kr. 500 þús. Parhús við Hlíðarveg. Góð eign. Falleg lóð, malbikuð gata. Iðnaðarhúsnæði 240 ferm. fokhelt iðnaðar- húsnæði í Hafnarfirði. Lágt verð og útborgun, / smiðum Einstaklingsíbúð í smíðum í gamla bænum, stórar suðursvalir. íbúðin selst tilbúin undir tréverk með allri sameign frágeng- inni. Einnig lóð. Raðhús á Flötunum. Húsið er með tvöföldu gleri, miðstöð og frágengið að utan. Hag- stæð lán áhvílandi, útb. má greiða á rúmu ári, í mörg- um greiðslum. Einbýlishús á Flötunum. Hús- ið er 190 ferm. ásamt tveim- ur bílskúrum. Húsið er að mestu frágengið að innan. Raðhús í Hafnarfirði. Mikil lán áhvílandi. Útb. má skipta í nokkrar greiðslur. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jonssonar lögmanns. Kamhsvegi 32. 20. Símar 34472 og 38414.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.