Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 41 gekk undir próf í upp eldis- og kennslufræði S. L. mánudag lauk námskeiði, sem haldið hefur verið í háskól- anum í uppeldis- og kennslu- fræði fyrir alla þá, sem lokið hafa háskólaprófi og stundað kennsDu í eitt ár við framhalds- skóla og óskuðu efir að sækja Sauðárkróki, 31. júlí. KIN árlega Hólahátíð verður ems og venjulega haldin sunnuda. - inn í 17 viku sumars, sern nð þessu sinni er 13. ágúst n.k. Dag skrá hátíðarinnar verður óvenju fjölbreytt að þessu sinni og er það von Hólafélagsins, að Norð- lendingar fjölmenni heim að Hol- um og megi eiga þar ánægjuleg- an dag. Aðalfundur Hólafélagsins verð- ur fyrir hádegi þennan dag og nefst kl. 11. Sjálf hátíðin hefst kl. 2 e.h. rneð messu í Hóladómkirkju. Messan verður samkvæmt hinu klas'siska formi með hátíðatónlagi sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Benjamín Kristjánsson á Lauga- landi, prófastur Eyfirðinga pré- difcar, en sr. Þórir Stephensen á Sauðárkróki og sr. Björn Björns son prófastur á Hólum þjóna fyrir altari. Organisti )g söng- stjóri verður Eyþór Stefánsson tónsikáld á Sauðárkróki og hon- um til aðstoðar frú Guðr.in Ey- þórsdóttir. Kirkjukór Sauðar- króks syngur. Hólahátíðin er að þesui sin.-ii helguð minningu fyrsta biskups- ins á Hólum, Jóns Ögmundissonar hins helga. Sem kunnugt er var hinn helgi Jón biskup mikill söngmaður og gerðist fnumkvöð- ull ísilenzkrar tónmennta, er hann réð sérstakan mann til að kenna sönglist og versagerð við Hóla- skóla. Eyþór StefánsS'in t.ór- skáld, skólastjóri Tóniistarskó’a Skagfirðinga hefur nú samið tón verk, er hann nefnir Da nobis pa- cem, og tileinkar minningu Jóns helga. Þetta er tónverk fyrir orgel og kór og verður frum- flutt á hátíðinni sem stólvers í námskeiðið. Á námskeiðinu voru m.a. 6 menntaskólakennarar, nokkrir norrænufræðingar, list- fræðingur, hagfræðingur og prestar o.fl. Námskeiðið stóð frá 15. júlí til 31. júlí. Lauk því með tveim prófum, öðru sl. messunni. Að messu lökinni verður íiukk- urt Mé og gefst mönn.mi þá taökifæri til að ’njóta veitinga. sem seldar verða í hotelinu í skólahúsinu á staðnum. Lúðra- sveit Akureyrar mun leika á há- tíðinni, bæði úti áður en messa hefst og í sambandi við sam- komur þær, sem verða seinni hluta dagsins. Stjórnandi hennar er Sigurður Jóhannesson. í dómkirkjunni verður sam- koma fyrir fullorðna. Þar flytur Steindór Steindórsson se4tur skólameistari frá Akure.. i er- indi uim Jón Ögmundsson hinn helga. Sr. Þórir Stephensen á Sauðárkróki form. Hólafélagsins flytur erindi um starf og stefnu félagsins. Þá verður kó’söngur og almennur söngur. Samkom- unni lýkur svo með ritningar- lestri og bæn, er sr. Péti r Sig- urgeirsson á Akureyri flytur. Á sama tíma verður samkoma fyrir börn og unglinga í Lúkfirnis húsi Bændaskólans. Hana annast þeir sr. Jón Bjarman æ.kulýðs- fulltrúi og Júlíus Júlíuss > í lrik ari á Siglufirði. Mun þar verða efni við hæfi barna og unglinga bæði til uppbyggingar og skanimt unar. Þetta er orðinn fastur siður á ný að efla til Hólahátíðar. í tíð Jóns biskups hins helga sótti 'fj'öldi manns bæði karla og bvenna heim að Hólum, eink.rn á hátíðum. Þótti þetta góður sið- ur og mun svo enn. Hólatfélagið beinir þeim til^æl- um til presta, að þeir mæ*i hempuklæddir til messunnar. Verið öll velkomin heim að Hólum. — Jón. laugardag, en hinu sl. mánudag. Var fyrra prófið í barna- og ungl ingasálarfræði, hið síðara í upp- eldis- og kennslufræði. Kennt var alla virka daga frá klukkan 8 á morgnana til klukk an 12 á hádegi. Kennslan, fór öll fram í fyrirlestrarformi. Kenn- arar voru 6. Dr. Matthías Jónas- son, prófessor, sem jafnframt stóð fyrir námskeiðinu og var ábyrgðarmaður þess. Kenndi hann kennslufræði, Dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor kenndi sálarfræði unglinga, Andri ísaks son sálfræðingur, kenndj al- menna sálarfræði. Þessir þrír menn kenndu allt námskeiðið,, Jónas Pálsson, sálfræðingur, kenndi sálarfræði námsins Krist inn Björnsson, sálfræðingur kenndi um erfiða nemendur og Sigurjón Björnsson, sálfræðing- ur um Þætti úr kennslufræðinni. Þrír síðast töldu kenndu hálft námskeiðið. Auk þessara 6 aðalkennara námskeiðsins héldu 6 menn fyr- irlestra ó námskeiðinu., Ármann Snævarr, Háskólarektor fjallaði um íslenzka fræðsluiöggjöf, Guð mundur Arnlaugsson rektor, fjallaði um stærðfræðinám og RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 BILAKALP /5 8/2 & 23900 Aldrei meira bifreiðaúrval en nú. Aldrei betri hjör en nú. Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 9 á hverju kvöldi. Opið á laugardögum til kl. 6. Notfærið yður símaþjónustu vora, SÍMINN ER: 75 8 72 & 23 900 BÍLAKAUP Skúlagötu 55, við Rauðará. stærðfræðikennslu, Jóhann Ax- elsson, prófessor um stöðu nátt- úrufræðinnar í námsefni skól- anna, Jóhann S. Hannesson, skólameistari, um tungumálanám í skólum með sérstöku tilliti til ensku, Steingrímur J. Þorsteins- son, prófessor um þátt bók- menntanna í máðurmálsnámi og Torfi Ásgeirsson, hagfræðingur um fjárfestingu í skólum og af- rakstur menntunar. Auk þess hélt Dr. Matthías Jónasson tvo samræðufundi með nemendum, sem þá gafst kostur á að ræða ýmsa þætti úr kennslufræði. Undir lokaprófin gengu 41. Til þess að geta tek- ið prófin urðu nemendur að hafa sótt 75% tímanna. Þegar þessi frétt var skrifuð höfðu einkunn- ir ekki verið gefnar, en var fast lega búizt við að allir hefðu fengið tilskylda einkunn. Þess má geta sér að á meðan á námskeiðinu stöð hélt borgar- stjórinn í Reykjavík, Geir Hall- grímsson, nemendum kaffiboð í Átthagasal Hótel Sögu, og að prófum loknum hélt menntamála ráðherra Dr. Gylfi Þ. Gíslason, nemendum kveðjuhóf í Ráðherra bústaðnum. Séra Bragi Benediktsson, frí- kirkjuprestur í Hafnaríirði sem var á meðal þátttakenda á nám- skeiðinu átti tal við blaðið í gær og sagði að námskeiðið hefði farið prýðilega fram, áhugi fyr- ir því verið mikill á meðal nem enda og vildi hann fyrir hönd nemenda færa Dr. Matthíasi Jónassyni sérstakar þakkir fyr- ir námskeiðið, sem hann á allan hátt hafði skipulagt mjög vel. Áður hefur verið haldið eitt nám skeið með'mjög svipuðu sniði og þetta, en óráðið er hvort slíkt námskeið verður haldið aft ur í bráð. Verkcmienn Nokkrir verkamenn óskast við gangstéttasteyp- ingu og fleira. Ákvæðisvinna möguleg fyrir dug- lega menn. HI.AÐPRÝÐI H.F., sími 37757 eftir kl. 7. Einbýlishús án húsgagna óskast til leigu, eða stór íbúð, hæð og ris í l—2 ár. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: ,,34511 — 5544.“ Stúka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á BÍLASTÖÐ HAFNARFJARHAR. gimi 51666. Opið allan sólarhringinn. • Þekktur norskur frandeiðandi sem framleiðir plastik lífbáta, léttbáta og fiski- báta með glassfiberböndum óskar að komast í sam- band við umboðsmann/sölumanni á íslandi. Við- komandi verður að þekkja vel til sjávarútvegs. Tilboð merkt: „5543“ sendist Mbl. Hólohótíð helguð minningu ■ ■ Jóns biskups Ogmundssonor SEA&SKI Sólkrem fyrir alla SEASKI eykur áhrif dags- og sólarljóssins á húðefni þau, er SUNTANCREAM framkalla hinn sólbrúna hörundslit. SEASKI varnar húðinni frá því að flagna, og er auk þess góð vörn fyrir húðina gegn óblíðri veðráttu. ATHUCIÐ AÐ Jt er EKKI eitt af þeim kremum sem framkalla „gervi- SUNTANCREAM sólbruna“. SEASKI fæst í hagkvæmum plastflöskum. SUNTANCREAM SEASKI Hvert sem þér farið — látið aldrei NJÓTIÐ SÓLAR OG ÚTIVERU vanta 4 « i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.