Morgunblaðið - 03.08.1967, Page 7

Morgunblaðið - 03.08.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 7 Flugfreyjur í nýjum búningi FYRIR nokkru gerðu LOFTLEIÐIR seamning við fyrirtæki eitt í bænum Esch sur Alzette í Luxem borg, „Vetements Heynen" að nafni, um sauma á nýjum einkennisbúningi fyrir flugfreyjur. Hann verður með sama lit og fyrr, millibiár, sniðið hefðbundið, en nokkuð nýtízkulegra og þægilegra. Gert er ráð fyrir. að allar starfandi flugfreyjur félagsins muni klæðast þessum nýja búningi innan árs. Annað tíðinda er það, að þann 7. þm. verða allar flugfreyjur Loftleiða komnar með nýja gerð af hött um. Eins og myndin sýnir eru þeir all-frábrugðnir þeim gömlu, er verið hafa í notkun, eiginlega allt frá því að félagið hóf reglubundið farþegaflug. Nýju hattamir eru framleiddir hjá bandaríska fyrir tækinu Adolfo II í New Yorkborg. Blöð oa tímarit Goðasteinn, tímarit utn. menn- ingarmál, 1. hefti 6. árgangs, hef- ur borizt blaðinu. Sigu.bur Björnsson á Kvískerjum skrifar um Svínfellingasögu og höfund hennar, Þorgerður Jónsdóttir á Grund segir frá dulrænum at- burðum 04, Jón R. Hjálmarsson skrifar um sænska stórveldið og endaJok þess. Þá er þáttur úr ævi Guðmundar frá Fjalli, sem Skúli Helgason hefur skrásett, viðtal við Kjartan Jóhannesson, saga ferðar fyrir 46 árum, No ð- ut um Kjöl og suður um Sand eftir Guðmund Árnson í Múla. ljóð til Áma í Pétursey eftir Halldór Jón Guðmundsson, kímni sögur sunnlenzkar, sem Magnús Jónsson frá Hólahjálleigu hefur skráð, Á nýjum sokk'um mór 1 «n eftir Sigurð Björnsson, S--yggnzt um bekki í byggðr- safni eftir Þórð Tómasson. Nokkr ar sagnir, sem Þórður Tómasson hefur skráð, Sambúðin við and- ið eftir Jón R. F.jálmarsson og Gleymt alþýðuskáld, Símon Ólafs son frá Burtu í Fljótshlíð, ef ir Albert Jóhannsson. Loks eru í ritinu þættir úr handraða Guð- laugs E. Einarssonar, Raddir les- enda og ávarp til lesenda. — Ritstjórar og útgefendur eru þeir Jón R. Hjálmarsson og Þórður Tómasson, Skógum undir Eyja- fjöllum. Spakmœli dagsins Kornið kemur síffar. Nú or tíml tU að sá. — Shakespeare. Þann 8. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirfcjunni af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Elín Þorfcelsdóttir og Ólafur Pét ursson. Heimili þeirra er að Langagerði 76. (Ljósmyndari Jón R. Sæmundisson). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Braga Bene- diktsisyni í Þjóðkirkju Hafnar- fjarðax ungfrú Guðrún Valdís Ragnarsdóttir og Þorsteinn Ing- ólfsson. Heimi'li þeirra er að Álfa skeið 90. Hafnarfirði. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsvelnn Ólafsson fjv. um óákveð inn tfma. Stg. augnlækniisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans simi 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Bjarnj Snæbjörnsson fjarv. næstu tvo mánuði. Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir. sími 52344. Björgvin Finnsson fj. frá 17/7—17/8. Stg. Alfreð Gíslason. Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Önundarson fjv. 31/7 í 3—4 vikur. Stag. t>orgeir Jónsson. Guðmundur Benediktsson er fjv. frá 17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. til 14/8. Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8. Halldór Hansen eldri fjv., um óá- kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali. Hannes Þórarinsson fjv. frá 27/7 fram í miðj>an ágúst. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. 2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason. Jóhann Finnsson tannlaeknir fjv. til 14/8. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Karl Jónsson er fjárverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólatfsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstréeti 18. Lárus Helgasc" er fjarv. frá 1. júlí til 8. ágúst. Magn^s Olafsson fjv. til 22. ágúst. Guðmundur Björnsson fjv. til 14. ágúst. Olafur Einarsson, læknir Hafnar- firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg. Grímur Jónsson, héraðslæknir. Ólafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8. Stg : Karl S. Jónason. Ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7— 20/8. Stg. Þórhallur Olafsson. Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8. Stg.: Skúli Thoroddsen. Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8. Skúli Thoroddsen. Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8. ágúst. Stefán P. Björnss-on, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð- inn íma. Þorgeir Gestsson fjv. frá 24/7—7/8. Stg. Jón Gunmlaugsson, Klapparstíg 25. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úifar Þórð- arson. Jósef Ólafsson, læknir i Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. Til leigu er herbergi í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 10036 milli kl. 6—8. Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893. Honda 300 til sölu. Uppl. í síma 38576. Hafnarfjörður Tapazt hafa sólgleraugu í bláu gleraugnahúsi á Rvík- urvegi eða Hellisgötu. Vin- samlegast skilist til lögregl unnar í Hafnarfirði, Volkswagen ’66 til sölu, vel með farinn. — UppL í síma 41834. Til sölu Volkswagen, árg. 1960, góð- ur bíll, til sýnis við ný- byggingu Sparisjóðs Rvík- ur og nágrennis á vinnu- stað. Skúr óskast Lítill færanlegur skúr ósk- ast. Tvíburavagn til sölu. Símax 92-1326 og 92-1777. íbúð Óskum að taka á leigu íbúð frá og með 1. október. Uppl. í síma 81694 næstu daga. Keflavík — Suðurnes Frystikistur, frystiskápar, sjálfvirkar þvottavélax, — sjónvörp, segulbandstæki. Stapafell, sími 1730. Olíukynding Til sölu 3 fermetra ketill með innbyggðum hitaspír- al, sjálfvirkri áfyllingu, ásamt dælu, brennara og stjórntækjum. Glaðheimar 24. Sími 37285. Nýkomið ítalskar geysur, heilar og hnepptar. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Reglusöm, barngóð kona óskast til að sjá um heimili í fjarveru húsmóður í einn til þrjá mánuði. Uppl. í síma 82523. Nýkomið Sumarblússur. Verð 285— 295 kr. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. Keflavík Ung reglusöm hjón með tvö börn vantar íbúð. Góð umgengni. Sími 7073. Keflavík — Suðumes Viðleguútbúnaður, mynda- vélar, sjónaukar og fihnur. Stapafell, sími 1730. Barnavagn til sölu Nýlegur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 31109. Keflavík — Suðumes Bridgestone hjólbarðar, all ar stærðir, teppagrindur, teppagrindabönd, bifreiða- varahlutir. Stapafell, sími 1730. Góð 3ja herb. kjallaraib. til leigu í Vesturbænum, laus til íbúðar strax. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Fyr- irframgreiðsla 5546“. 5 manna bíll óskast, ekki eldri en 4ra ára. UppL í síma 13304 eft- ir kl. 4. Hestar til sölu Þrír reiðhestar og tveir lít- ið tamdir folar til sölu. — Greiðsluskilmálar. Uppl. í s,ma 81007. Þýzk stúdína sem vill læra íslenzku ósk- ar eftir einhvers konar vinnu í haust. Svar óskast á ensku eða ísienzku. Doris Janshen, 78 Freiburg, Brombergstr. 8, bei Hermam, Deutschland. Ford ’58 mjög ódýr til sýnis og sölu á Hverfisgötu 87. — Sími 23482. Suðurnesjafólk athugið Niðursoðið kjöt, ávextir, steinbítsriklingur. Afgr. og sendingar allan laugardag- inn. Lokað mánudag. Jakob, Smárakjöri, simi 1777. 14 til 15 ára unglinga vantar til hey- vinnu. Æskilegt að þeir kunni eitthvað að fara með dráttarvélar. Ráðningarstofa landbúnaffarins, sími 19200. Áreiðanleg og reglusöm stúlka óskast á gott heimili í Norður- Englandi, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 60102 eftir kl. 6. Reglusöm 17 ára stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild, óskar eftir skrifstcxfuvinnu frá 15. september n. k. Tilb. send- ist til Mbl. fyrir laugardag merkt „5583“. Miðstöðvarketill 3 ferm. að stærð óskast. — Uppl. í síma 35076. Vél óskast i Simca Arian, má vera ógangfær. Uppl . í síma 82672 eftir kl. 7. Jeppakerrur Fáeinar jeppakerrur i ágætu ásigkomulagi til sölu Uppl. í símum 35410 og 16990 í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.