Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 23 KOPnoGseio Simi 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Vitskert veröld (Its a mad, mad, mad, mad world) Heimsfræg og snilldar vel gerð amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin er talin vera ein bezta gaman mynd sem framleidd hefur verið. í myndinni koma fram um 50 heimsfrægar stjörnur. Endursýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn LOFTUR HF. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Bjarni Beinteinsson lögfræojncsur AUSTURSTRÆTI 17 (stLLi & vald# S(MI 13536 Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgotu 8 II. h. Simi 24940l Stóli 60249. Tólbeiton (Woman of Straw) Heimsfræg ensk stórmynd í litum með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sean Connery, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sumarhátíðl967 um Verzlunarmannah elqiA Atvinna ósknst Tvö dönsk systkin óska eftir atvinnu með fæði og húsnæði á íslandi. Karin 18 ára óskar. eftir vinnu svo sem húsihjálp eða öðru álíka, Peder 24 ára, eftir virrnu við vegagerðir, hefur réttindi á skurðgröfu. Ráðningartími % tii 1 ár. — Tilboð með upplýsingum um laun og kjör sendist til Peder Rene Sanders, Hesselbjerg pr, Nykpbing Mors, Síml 50184 Blóm Iíis og dnuðn (The poppy is also a flower) SENTA BERGER STEPHEN BOYD YUl BRYNNER ANGIE DICKINSON JACK HAWKINS filTA HAYWORTH TREVOR HOWARD TRINI LOPEZ E.G.7>/fJfc/t"MARSHAI MARCEILO MASTROIAI HAROLO SAKATA OMAR SHARIF NADJA TlllER am.fi. JMESBOND■ Instmhteren TERENCE YOUNffJ SUPERAGENTFILM IFARVER OPERATION OPIUM (THE POPPV IS QISO A FLOWEH) FOfiSP Stórmynd í litum og Cinema- scopte, sem Sameinuðu þjóð- irnar létu gera. Ægispennandi njósnaramynd, sem fjallar um hið óleysta vandamál EITUR- LYF. Mynd þessi hefur sett heimsmet í aðsókn. Leikstjóri: Terence Young. Handrit: Jo Eisinger og Ian Fleming. 27 stórstjörnur leika í mynd- inni. Sýnd kl. 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum Snutjón Hin umdeilda danska Soya lit- mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. ÓTTAR' YNGVASON, hdl. BLÖNDUHLIÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4 — 6 MÁLFLUTNINGUR lögfræðistörf VÍKINGASALUR Kvöldveröur frá kl.7 í ferðalagið Sólgleraugu í fjölbreyttu úrvali við allra hæfi — ferðasælgætið í glæsilegu úrvai. Verzlunin I»ÖLL, Veltusundi 3. (Gegnt Hótel ísland bif reiðastæðinu ). GOMLU DAN5ARNIR pÓAscafí Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. Ö Ð U L L Hljómsveit HRAFNS PÁLSSONAR Söngkona VALA BÁRA Kvöldverður framreiddur frá kl. 7. Sírni 15327. — Opið til kl. 11.30. BING6 BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 I kvöld. ASalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Síml 13355. — 12 umferðir. Góðtemplarahúsið. -HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Haukur Morthens og hljómsveit skemmta. Opið í kvöld til kl. 11.30. HLJÓMSVEIT Guðmundar Ingólfssonar SÖNGKONA: Helga Sigþórsdóttir. 1 L HOTEL 'OFTLEIDIfí BINDINDISMÓTIÐ í GJALTALÆKJAR8KÓGI um verzlunarmannahelgina Fjölbreytt dagskrá. Góð skemmtiatriði. íþróttakeppni — Leikir. Rió-tríóið — Alli Rúts — Gunnar og Bessi. Flugeldasýning — Þjóðdansar — — Varðeldur — DAIMSAÐ í STÓRIJ TJALDI PÓNIK og EINAR ásamt BIRNUM úr Hveragerði leika fyrir dansi> bæði kvöldin. Forsala sætaferða í Góðtemplara- húsunum í Reykjavík og Hafnarfirði í dag og næstu daga kl. 5—7. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.