Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.08.1967, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1967 r n Jón B. Sigurðsson frá Broddadalsá Minning F. S. 6. 1943. D. 26. 7. 1967. KVEÐJA FRÁ VINI JAFNVEL þegar sólin hellir gekslum sínum yfir okkur, sveip- »r dauðinn blæju sinni yfir þá lem sízt skyldi. Þá er ekki spurt wm vilja neins, kallinu skal hlýtt. Er ég frétti andlát vina” mins, var eins og drægi ský fyr- ir sólu. Hann í blóma lífsins og með allt sitt æskufjör, er nú horfinn, en minningarnar lifa. Fyrstu veruleg kynni mín af Jóni voru í Reykjaskóla í Hrúta firði, þar sem við vorum her- bergisfélagar og bekkjarbræður. Jón var skarpur námsmaður og tók 1. og 2. bekk sama vetur og lauk síðan landsprófi. Han var mikill hljómlistarmað t Guðrún Eiríksdóttir, lézt 1. ágúst. Birna Jónsdóttir, Pétur Pétursson, Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, Gunnar Eyþórsson, Anna Þorgrímsdóttir. t Móðursystir ofckar, Sigurrós G. Ásgrímsdóttir, andaðist 30. júlí sl. að Elli- heimUánu Gnund. Jarðarförin fer fram föstu- daginn 4. ágúst kl. 1,30 £rá Neskinkju. Angantýr Guðmundsson, Ása H. Jónsdóttir, Þuríður S. Jónsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okfcar og tengdafaðir, Kristinn Jónsson, útgerðarmaður frá Vestmannaeyjum, andaðist í sjúkrahúsinu Sól- vangi, Hafnarfirði, 1. ágúst. Helga Jónsdóttir, Jón Kristinsson, Halldór Kristinsson, Iðunn Kristinsdóttir, Ágúst Kjartansson, Mínerva Kristinsdóttir, Sigurjón Vaidason, Sólveig Kristinsdóttir, Einar Guðmundsson. t Elsku dóttir okkar og syst- ir, Anna Kristín Kristjánsdóttir, Ásgarði 103, er lézt af slysförum 31. 7. verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju 4. ágúst kl. 10,30 f. h. Svava Guðjónsdóttir, Kristján Soffíasson, Guðný Kristjánsdóttir, Guðjón Örn Kristjánsson. ur og skemmti okkur oft á kvöld vökum með söng og hljóðfæra- leik. Hann var íþróttamaður góður og tók mikinn þátt í íþróttalLfinu, bæði í sínu (heima- héraði og ánnars staðar. Haustið 1968 hóf Jón nám við Kennaraskóla íslands. Lauk hann þaðan prófi úr handa- vinnudeild eftir tveggja vetra nám. Hann var þar sem annars staðar vel látinn, jafnt af skóla- systkinum og kennurum. Þar eignaðist hann marga góða vini sem minnast hans nú með sökn uði. Jón kenndi síðan einn vet- ur við skóla hér í Reykjavík, en að þeim vetri löknum fór hann að kenna þess sjúkdóms er leiddi hann til dauða. Er ég minnist þessa kæra vin- ar míns, er hans glaða yfirbragð mér efst í huga. Betri og skemmtilegri félaga er erfitt að finna. í dag, þegar þú er kvaddur hinztu kveðju, vil ég þakka all- ar ánægjustundirnar. Við vinir þínir söknum þín úr okkar hópi, en um slíkt er ekki að fást því „alfaðir ræður“. Honum er bezt að treysta og við vitum a8 hann gefur þér nýjan kraft í hinum nýja heimi. Ég votta aðstandendum hins látna samúð mína. Þar eiga þeir á bak að sjá góðum dreng. En minnumst þess, að sá tími kemur að ástvinir hittast. Guð blessi minningu þína, kæri vinur. G. I. t Eiginkona mín, Olga Þórarmsdóttir, Laugarnesvegi 76, Reykjavík, verður jarðteett frá Fosisvogs- kirkju laugardaginn 5. ágúst kl. 10:30 f. ih. Athöfninni verður útvarp- að. Björn Dúason og aðstandendur. t Eiginmaður minn, Eiríkur Vigfússon frá Sjávarborg, verður jarðsunginn frá Barna- skóla Seyðisfjarðar föstudag- inn 4. ágúst kl. 2 eftár hádegi. Fyrir mina hönd og ann- arra vandamanna, Þóranna Einarsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Ásgeir Auðunsson, Sörlaskjóli 48, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 3 e. h. Jónína G. Jónsdóttir, Gunnar A. Ásgeirsson, Karen E. Ásgeirsson og bamabörn. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hjálp við andlát og jarðarför föður míns, Þorsteins Jónssonar. Oddný Greguski. :-4'j *.i; ÞÆR eru margar gátur lifsins, sem okkur eru torskildar og við verðurn að glíma við, án fullra skýringa. Ein er sú, hví ungt og efnilegt fólk er kvatt burt í blóma lífsins, er starf þess er rétt hafið að það þráir að lifa og starfa fyrir hugsjónir sínar og fagra drauma, sem eru víð- feðmiir eins og vorhimininn. Hann, er, hér verður minnzt, og sem aðeins var tuttugu og fjögunra ára, var ein þeirra, er horfði björtum augum heil- brigðrar æsku fram til starfs- og þroska ára, og hafði búið sig undir þau. Hann hafði notið al- mennrar nútímamenntunar, ver- ið tvo vetur í alþýðuskólanum á Reykjum í Hrútafirði og tvo vet ur við handverksnám í Kennara- skólanum. í skólunum iðkaði hann mjög íþróttir og mætti oft á íþróttamótum með félögum sínum. Þar var hann góður liðs- maður og jafnan drengilegux í leik. í hópi jafnaldra átti hann SIGURÐUR Pétursson andaðist hinn 26. júlí sl. á sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn og verður hann jarðsunginn frá Dómkirkj unni í dag. Sigurður var fæddur i Reykjavík hinn fyrsta apríl 1933 og eru foreldrar hans Pét- ur Sigurðsson og kona hans frú Kristín Gísladóttir. Hann er hinn fyrsti af okkar bekkjarsystkinum, árgangi 1953 frá Memtaskólanum í Reykja vík, er sá kveður dyra hjá, sem Horatius segir, að geri það af óhlutdrægni og heimsæki jafnt hreysi fátæklinga og hallir kon unga. Hugur S:gurðar beindist í skóla mjög að félagsmálum, og lét hann mikið að sér kveða á þe::u \ettvangi. Hanu varð t.d. forseti má’fundaféiagsins Fram tiðarinnar yngii i títt v<.r um þá, sem því starfí gegndu. Hann var tilþrifamikill í ræðu- stóli, mælskur og :sr< rpur í sókn og vörn. Mur.u Lest skólasyst- kini hans hafa álitið, að hér væri á ferð upprennandi þjóðmála- skörungur, og þótt hugur hans h'ieigðist síðar að öðrum við- fangsefnum, hafði benn alltaf vakandi auga á þjóðfélagsmál- um. góða vini, er minnast nú síns kæra leikbróður frá æskuárun- um og þeixra glöðu stunda, er þeir byrjuðu að iðka stökk, hlaup og fótholta á Grundunum á milli bæjanna Broddadalsár og Broddaness. Foreldrar Jóns voru hjónin Halla Jónsdóttir og Siguirður Guðmonsson, búsett á Skaga- strönd. En fárra vikna var hann tekin í fóstur af móðursystur sinni Guðbjörgu og Brynjólfi manni hennar á Broddadalsá. Höfðu þau þá nýskeð misst ung- an son sinn og var Jón heitinn eftir honum, og til þeirra tekinn til að lýsa og fylla hið tóma rúm eftir soninn, sem hann og gerði sem elskulegt barn og prúður og hugulsamur unglingur. Börnum þeirra Guðbjargar og Brynjólfs varð hann sem kær bróðir. Við framtíð Jóns voru af vandamönnum hans tengdar miklar og bjaartar vonir, því mannkostir hans og áhugi bentu til fyrirheita í atlhöfnum og störf um. Fyrir tveimur árum kenndi Jón fyrst þess sjúkdóms, er nú hefur lagt hann að velli. Við, er stöndum fjær sem áhorfendur, hugsum til Brynjó'lfs, Guðbjíirg- ar og barna þeirra, einnig foreldra hans og systkina með innilegri hluttekningu. Minning- in um góðan son mömmu og pabba er „huggun harmi gegn“, og tTÚ ykkar og þakklæti til hans, er gæddi drenginn ykkar þeim dýrmætu gjöfum er þið eigið í sjóði minninganna, fylgja honum nú yfiir landamærin. „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungiir“. Guðbrandur Benediktsson. betra lagi. Hann var ákafamaS- ur um alla hluti, kappsfullur og framkvæmdasamur og hafði 'jafnan mörg járn í eldinum. Skjótráður var hann og úrræða góður, gekk að hverju verki með brennandi áhuga og þoldi illa alla lognmollu kringum sig, enda sópaði jafnan að honum. Hann var greiðvikinn með af- brigðum og hjálpsamur. Og oft- ast var hann glaður og reifur. Andlátsfregn hans kom óvænt, og er hans nú sárt saknað, þeg- ar hann er hniginn í valinn á öndverðum þroskaaldri. En 1 hugum skólafélaga hans geym- ist minning um þróttmikinn leik bróður og góðan dreng. Volter Antonsson. t Sigurður Pétursson var ungur að árum er ég kynntist honum fyrst, menntaskólanemi í sumar- vinnu á fjarlægu landshorni. En þessi umgi maður vakti strax eft irtekt og athygli okkar sem eldri vorum. Hann var einstak- lega hressilegur i viðræðum, fylgdist vel með, var ræðinn og skemmtilegur og hélt fram skoð- unum sínum óhikað. En það sem var þó eftirminnilegast i fari han.s, var prúðmennska og kurt- eis hógværð. Þessir eiginleikar á samt sérstöku trygglyndi, virt- ust mér ríkustu eðlisþættÍT Sig- urðar. Stimdum gat þessi kurt- eisa hógværð verið blandin góð- látlegri kimni, sem naut sín vel hjá Sigurði, hvort heldur var í félagsmálastarfi eða viðskiptum. Sigurður Pétursson var aðeins 34 ára að aldri er hann lézt 26. f.m. eftir skamma sjúkdómslegu. En hann hafði fyrir löngu áumn- ið sér traust og virðingu fyrir áreiðanleik og lipurð í viðskipt- um. Eftír nokkurra ára starf I Fjármálaráðuneytinu stofnaði han fyrirtækið Hús og skip, sem um nokkurt skeið hafði með höndum fasteignasölu, en sneri sér síðan að innflutningi. f þesisu starfi var Sigurður mjög vel heima, alúð hans og velvild naut sín hér og hann vildi hvers manns vandræði leysa. Naut fyr- irtækið mikils og vaxandi trausts undir farsælli stjórn hans. Árið 1954 kvæntist Sigurður Sigríði Eysteinsdóttur, Jónssonar fyrrv. ráðherra. Var hjónaband þeirra mjög farsælt og ástúðlegt. Þau eignuðust tvo drengi, Ey- stein, sem nú er tíu ára og Pét- ur, sem er þriggja ára. Er nú skarð fyrir skildi á heimilinu, þegar eiginmaðurinn og faðirinm er fallinn frá í blóma lífsins. Þau örlög eru þungbær fjöl- skyldu hans, foreldrum, syst- kimum og öðrum aðstandendum, en mikill styrkur er að flekk- lausri minningu um góðan dreng. Guð blessi minningu Sigurðar Péturssonar. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Mitt innilegasta þaikklæti tiil barna minna, tengdabarna og barniabarna fyrir ógieyman- lega heimsókn á 75 ára afmæli mínu, 18. júM. Sönmuleiðis þakka ég öllum, sem ©löddu mig með heirn- sóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Drottinn geymi ykkur öll. Sigrún Jóhannesdóttir, Höfða, Höfðalhverfi. Sigurður Pétursson In Memoriam Að stúdentsprófi loknu hóf Sigurður nám í lagadeild Há- skólans, en hvarf fri námi sök- um veikinda. Gerðist hann full- trúi í Fjármálaráðuneytinu og starfaði þar, unz hann fyrir nokkrum árum stofnaði fyrir- tækið Hús og skip ásamt öðr- um og varð umsvifamikill á sviði kaupsýslu, fyrst við fast- eignaviðskipti og síðan innflutn ing. Sigurður va rlitríkur persónu ríði Eysteinsdóttur. Voru þau bæði kornung, er þau felldu hugi saman. Þau áttu sér fagurt og myndarlegt heimili á Seltjarn- arnesi, sem bar gott vitni um smekk húsráðenda. Þau eign- uðust tvo syni, Eystein og Pét- ur, sem báðir eru á unga aldri. Sigurðu- var litríkur persónu leiki, sléttorður og hafði gott lag á að tala aðra á sitt mál. Orðum hans fylgdi jafnan sér- stæður sannfæringarkraftu, og komu þessi hæfileikar snemma í ljós. Ritfær var hann einnig í Hjartanlega þakika ég öllium börnum miínum og fóstur- börnum og öðrum ættingjum og vinum, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á 75 ára afmæliniu 23. júlí síðasit- liðinn, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykikur öll. Rósa Sigurðardóttir. Innilegar þakkir til allra sikyldra og vandalausra fyriir gjafir og sfceyti og aðra vin- semd á 75 ára aflmæli mínu. Óska yfckur öllum gsefu og gleði á óförnum ævileiðum. Finnbogi Bernódusson. Lokað í dag vegna jarðarfarar Jónasar Sveinssonar, læknis. H r Atahlmll $ - Pótlhól/ It9 - Reyk/aolk - Slmi »2060 iEM) cJimeriólzci

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.