Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Helmaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremsudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon, Miðstræti 3 A. Símax 22714 og 15385. Til sölu af sérstökum ástæðum með sérstökum kjörum Prinz 1000 árg. 1965. Disk- hemlar, ekinn 23 þús. km. Mjög góður bUl, vel með farinn. Uppl. í síma 32590 frá kl. 10—19 næstu daga. Til sölu 2 miðstöðvarkatalar 2—4 og 4—6 ferm ásamt brenn- urum. Einnig er til sölu olíugeymir á sama stað. Uppl. í síma 14968. Akureyringar — Yoga Erindi um hið heimskunna Yogakerfi frá Tíbet kl. 20.30 10. ágúst að Bjargi. Spádómar meistaranna gef inn. Tek að mér að þvo og bóna bíla. Uppl. að Miðbraut 17, sími 19761 eftir kl. 6. Fóstra Kona óskast til að gæta ársgamals barns til kl. 9 til 14.30 5 daga í viku. Helzt sem næst Víðimel. Uppl. í síma 18529. Tún Gott tún til leigu Véltækt. Milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Uppl. í síma 15605. Vantar húsnæði til leigu strax, eða frá miðjum þess um mánuði, í eða nálægt Miðbænum. Bjöm Guðmundsson, sími 36837. Herbergi er til leigu í Vesturbæ. Uppl. í síma 10036 milli kl. 6—8. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu. Er vél- virki, hefur landspróf. Til- boð sendist Mbl. merkt „Áreiðanlegur 5586“ 2ja—3ja herb. óskast óskast til leigu. Fyrirfram greiðsla. UppL í síma 11449 milli kl. 4—6 í dag. Lærið að aka á nýjum Volkswagen. Ein- göngu kennt á ’67 árgerð. Aðal-ökukennslan sími 18158. Olíukynding Til sölu 2% femvetra ket- ill ásamt brennara o. fl. Glaðheimar 6, kjallara. Sími 33929. sá HÆST bezti Prestur nokikur tooim til sr. Jóns og sagðist hafa verið að tala við biákiupirm, en hann hefði reiðzt við sig og rokið upp eins og Geysir. „Já“, segir sr. Jón, „það þarf eíkki að láta sápu í hann Geira". DG orðið var hold — og hann með oss, fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð sem eingetins sonar frá föður. (Jóh. 1,14). í dag er miðvikudagur 9. ágúst og er það 221 dagur ársins 1967. Eftir lifa 144 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 8:33. Síðdegishá- flæði kl. 20:52. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- ðögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 10. ágúst er Kristinn B. Johannsson sími 50745- Kvöldvarzla í iyfj-búðum í Reykjavík vikuna 5. ágúst til 12. ágúst er í Ingólfsapóteki og Laug arnesapóteki. Næturlæknir í Keflavík 9/8 Kjartan Ólafsson. 10/8 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 FREITIR Prú Gróa Péturadóttir, öldu- götu 24, er 75 ára í dag, og teik- ur hún á móti gestum í Slysa- varnahúsinu á Grandagarði frá kL 2—6. Tjaldsamkomur Kristniboðs- sambandsins í tjaldinu við Álfta- mýrarskólann. Samkoman í kvöld hiefst kl. 8:30. í>á tala Gísli Arn- kelsison kristniboði og Katrin Guðlaugsdóttir kristniboði, og að síðustu Gísli Friðgeirsson, stud. polyt- Mikill söngur og hljóðfæxa sláttur. Allir eru velkomnnir. Kvennadeáld Borgfirðingafé- lagsins fer sína árlegu skemmti- ferð sunnudaginn 13. ágúst. Bkið verður um uppsveitir Árnessýsiu fevöldverður í Valhöil. Farið verður frá Umtferðarmiðstöðinni kl. 9- Þ'átttaka tilkynnist og nán- ari upplýsingar veittar í síma 16293, 37110 og 17736. Kveníélag Laugarnessóknar Saumafundi frestað til þriðju- dagisins 15 ágúst. Stjórnin. Séra Jón Þorvarðsson verður fjarverandi til 17. ágúst. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni £ ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubófeum. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Fjársöfnun til kirkjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá kl. 5—7 daglega. Þar er tekið á móti framlögum og á- heitum. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð lnn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, síml 13774. Bjaxni Bjarnason .fjv. óákveðið. — Stg.: Alfreð Gíslason. Bjarni Snæhjörnsson fjv. ágústmán- uð .Stg. Eirikur Björnsson, til 16/8, og stg. CT/ft—Al/8. Kristján Jóhannes- son. Björgvin Finnsson fj. frá 17/7—17/8. Stg. Alfreð Gíslason. Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Björn Önundarson fjv. 31/7 i 3—4 vikur. Stag. Þorgeir Jónsson. GuSmnndar Benediktsson er fjv. frá n/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári. Erlingur Þorsteinsson, fjv. til 14/8- Guðmundur Eyjólfsson fjv. til 28/8. ( Gunnlaugur Snædsi íjv. frá 5.—14. ágúst. Halldór Hansen eldri fjv. til ágúst kxka. Stg. Karl Sig. Jónasson. | Hannes Þórarinsson fjv. frá 27/7 fram í miðjan ágúst. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. Júnl. Frá 12. júni til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí tit 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Jóhann Finnsson tannlæknír fjv. tU 14/8. Jónas Bjarnason fjv. óakveðið. Jón Gunnlaugsson fjv. frá 8/8— 14/8. Stg. Þorgeir Gests-son. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlí óákveðið. Stg. Ólafur H. Olafsson, Aðal stræti 18. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Magnús Olafsson fjv. til 22. ágúst. Guðmundur Björnsson fjv. til 14. ágúst. Ölafur Einarsson, læknir Hafnar- firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg. Grímur Jónsson, héraðslæknir. Ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8. Staðg. er Þórhallur Ólafsson. Ólafur Tryggvason fjv. frá 28/7— 20/8. Stg. Þórhallur Olafsson. Ragnar Arinbjarnar fjv. 17/7—17/8. Skúli Thoroddsen. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. StaSgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas Á Jónasson tjv um óákveS- mn íma Tryggvi ÞorsteinSson fjv. til 14. ágúst. Stg. Þórhallur Olafsson. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð- arson. Jósef Ólafsson, læknir i Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8. Viðar Pétursson fjv. til 13. ágúst. ☆ GEIMGIÐ ☆ Reykjavík 2. ágúst 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar . 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krómir 618,60 620,20 100 Norskar kr 601,20 602,74 100 Sænskar kr 834,05 836,20 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar .. 86,53 86,75 100 Svi®sn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 10« Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mork 1.072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningspund — SÖFIM ÁsgTÍmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laug ardaga frá kL 1:30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-22, n-ema laugardaga kl. 10-12. Utlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga kl. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Árbæjarsafn er opið alla daga kL 14:30 — 18:30 nema mánudaga. Borgarbókasaf nið: ASalsafn, Þingholtsstræti 29, sími 12308. Opið kl. 9-22. Laug ardaga kl. 9-16. Útibú Sólheimum 27, simi 36814. Opið kl. 14—21. Bókasafn Sálarrannsóknafé- lags íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er opið á miðviku- dögum frá kl. 17:30 til 19. Þjóðminjasafn íslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Listasafn fslands er opið daglega frá kl. 13:30 til 16. Minnmgarspjöld Minningarspjöld minningar- sjóðs Maríu Jónsdóttur flug- freyju fást í verzluninni Oculus, Austurstræti 7 Lýsing Hverfis- götu 64. snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25 og Maríu Ólafsdótt- ur, Dvergasteini Reyðarfirði. Spakmæli dagsins Gerir þú peningana að Gúði þínum, munu þeir leika þig ,is og djöfulinu- — Fielding. SUMARBRIM Á sunnanverðu Snæfells- nesi eru óslitin björg að sj im- um aila leið frá Hamraindum (Grafarósi) í Breiðavík út að Lóndrönigum. Björgin eru r.iis jafnlega há, en viðast hvar .r ógrynni af hvítfugli (ske 'lu) í þeim eru björgin víða sn:ó. hvít af þeim sökum. Scnasta þjóðhátíðardag, laugardaginn 17. júní, gerði aftaka sunnan- rdk í Faxaflróa og varð atf svo mikið brim á nesinu að gaml- ir menn sögðust etóki muna annað slíkt að sumarlagi. Vor ið haíði verið óvenu kalt og höfðu því bjargfuglarnir orp- ið míkið seinna en vant er og sfeeglan var svo að segja nýorpin. Bjuggust menn við því að hún imxndi nú verða fyrir iUum búsifjum, þvi að brimið mundi víða sikola björgin upp að miðju og sópa burt dllum hreiðrum er það næði til. Mundi því hér vera um að ræða álíka váveiflsgar náttúruhamfarir fyrir skeglo- byggðirnar, eins og mik’ir jarðskjálftar eru fyrir manna byggðir. Þegar brimið lægði bom og í Ijós að þetta var ekki staðlauis grunur. í hin- um einkennilegu fuglabyggð- um, Gjánum hjá Stapa og Baðstotfuhelli hjá Hellnum, hafði sjór gengið hátt upp i klettana og sópað burt hv irju einasta eggi á breiðri skák, cg eins hafði farið í ölLum björj- unum á milli þessara staða. En í Þúfubjargi og björgunum þar inn af hafði tjónið ekki orðið jafn mikiB því að fugl- inn hetfir aðsetur sitt hærra ! þeim björgum. f Löndröng- um er nú orðið lítið um fugl enda náði hrimið ekki hreiðr- um hans. — Þrátt fyrir þetta mikla óhapp örvæntu ekki þeir fuglar. sem hötfðu verið sviftir eggjrom og hreiðru i. Þeir tóíku þegar að efna til hreiðurgerða á ný, bæði á þeim syHum er þeir höfðu áður setið og eins á öðrum stöðum. Þess vegna ra&tti líta þá einkennlegu sjón : ölluin þesisum björgium í júl'lok, að þar voru í einni bendu sfeegl- ur með hálffleyga unga og steeglur með unga, setr voru svo að segja nýskriðnir úr eggjunum. Myndin er af brimi við út- sfeer að fevröidi 17. júní (A. ó.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.