Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967 7 ■>— - - - - — ■ , — - - - - — - ■ . - - - - - ífserulausir á lúðuveiðum Þarna er 'lúðan komin á krókinn og vigtina vestur í Stykkishólmi. Til vinstri við hana stendur Kristinn Vilhjáli son, en til hægri við hana Kristján formaðnr og Berg- sveinn Breiðfjörð sveitarstjóri. Þórður á Sæbóli er ljósmynd- arinn. Þórður á Sœbóli og félagar setja ^ // þá stóru" „JÁ, lagsi, þetta var nú úrátt- ur, sem sagði sex“. sagði Þórð ur á Sæbóli, þegar við hitt- um hann á förnum vegi í gær, en þá var hann nýkominn vestan frá Breiðafirði, og hafði aldeilis sett í þann stóra, eða réttara þá stóru, því að það var lúða, sem á öngulinn kom. „En það er beat ég ?egi þér söguna alla eirts og hún gekk. Við félagi minn, hann Krist- inn Vilhj'álmsson, fórurn í berjamó, skruppum hérna í kringum Jökul, svona rétt til að vita, h'vernig berjuiium gengi að spretta. Og þau eru ósiköp smá, blessunin, en þau staekka, já, þau eiga eftir að stætoka mi'kið- En svo áttum við heimboð hjá gömlum fornvini otokar, Bergsveini Breiðfjörð Gísla- syrii, sveitarstjóra í Stykkis- hólmi, og þar var nú aMeilis tekið á móti manni. Á föstu- dagskvöl'dið fórum við úi í eyjar. Stooðuðum Flatey og gistum þar, og næsta dag var farið á upsaveiðar. Það var vitlaus upsi, og alltaf var ver- ið að biðja skipstjórann um „eitt reto enn“, því að þá var koonið kapp í karla. Á sunnudaginn beittum við svo upsanum fyrir lúðu, og þá fór nú gamanið að kárna- Bergsteinn var farastjóri að öllu leyti og stóð sig eins og sannri sijóhetju sæmdi, reiton- Þama er lúðan komin til borgarinnar, og stendnr Þórð- nr við hlið hennar. Helga kona hans tók myndina. aði út miðin af milkilli kuan- áttu. Og veiðin brást ald ; Þs ektoi. Við fentgum 3 stórl'iður og ein þeirra mua hafa slegið öll breiðfirzto met, og jafnvel fleiri met- Hún veiddist kl. 2 á sunnudag. Þegar í land kom var hún veginn, og sá, sem það gerði sagðist hafa vigit ið stærstu lúðu, 156 bg., en bassi lúða ototoar þremenning nna vóg hvortoi meira né minna en 190 toíló, segi s'krifa 380 pund. Innmaturinn vóg einn saman 8 tog. og þar í va, an stærðar rauðmagi. Hún var 2,30 m. á lenigid, 1.10 m. á breidd og þytoktin þetta 24— 26 om. Og það var auðvitað erfi*‘. að innbyrða hana. Og fyrir oitokur, þessa gömlu jaxla að vestan, var auðvitað erfitt að kyngja því að vera allt í einu ifærul'auisir á lúðu- veiðum. Við urðum að bregða utanum hana toöðhun og hífa hana um borð. Allt getok þetta vel, og bát- urinn hét fallegu nafni. FAR SÆLL, ag Kristján formaður reyndist mesta hj álparhella. Og allt þetta mitola ævintýri eigum við honum Bergsveini sveitarstjóra að þaktoa, og þú mátt gjarna stoila kveðju til hans með beztu þökkum fyrir móttötournar“, sagði Þó, ður á Sæbóli að iokum, og með það var hann rotoinn, því að lúð- an var að toarna í bæinn, og það þurfti auðvitað að ráð- stafa henni til fisítosala, svo að sennilega verða eirihverjir að borða góðgeetið, þegar þeir lesa betta. — Fr.S. * \ förnum vegi Laugardaginn 15 júlí voru gef- in saman í hjónaband í Dóm- kirkj'unni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Margrét Finnbogadóttir og Hafþór óskarsson. HeiimiK þeirra er að Hraunbæ 196 Rvfflt. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). Laugardaginn 24. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Amalia Þórhallsdóttir og Jóhann Kára- son. Heimili þeirra verður að Hárvegi 13. Kópavogi. (Ljósmyndastotfa Þóris, Lauga- veg 20 B. Sími 15-6-0-2). 22 júflí opinberuðu trúlofun sína Áslatug Sif Guðjónsdóttir, skriÆstofuetúlka, Hraunbæ 23 og stud. oecon. Karl F- Garðarsson. Mávahlíð 4. Laugardaginn 5. ágúst obin- beruðu trúlioflun sína, Kristín Hélgadóttir Þórsgötu 23 og Björn Bjarnasion, Miklufcraut 36- Áheit og gjafir Álieit á Strandarkirkju: Frá Pettý 500, Laxveiðimanni 350, 100; Val- geir 900, VS 100; Oneindur 50, AV 100; VE 100; NNIO; NN 70; Leifi Heppna 500; HBG 500; María 50; TR 50; NN 10; GJ 300; NN 125; Sjómaður 50; EH ÍOO; DKG 100; Gamalt háeit 50; BJ 300; RA 100; HÞ 100; Vilhjáhnur Olafsson 50; VG 400 ;Kona í Grinda- vik 100; Villa Jóns 100; HO 200; R 25; Omerkt 310. Hallgrimskirkja í Saurbæ, R.E. og NX 150, S.Þ. 100. VÍSIJKORIXi ÞROSKAHÆÐIN. Heimska er að hreytoja sér. Hljóð eru sönnu gæðin, brigðult margt, sem blíðast er. Brött er þrostoahæðin. Grétar Fells- Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Alla virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardag kl- 8 ár- degis, sunnudaga kL 5:30. Frá Reykjavik alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl- 2. sunnu- daga kl. 0. síðdegis. Ráðskona óskast til. að hugsa um heimili fyrir aldraðan mann. Uppl. í síma 19629. Keflavík — Suðurnes Ung og reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 1964. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 1. sept. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 82769 edtir kl. 13. íbúð óskast Óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi nú oBa 1. aktóber, á góðum stað í bænuim. Skilvís greiðsla. Er full- orðin, reglusöm. Vinn útL Sími 13175. Húsbyggjendur Til sölu notað mótatimbur %“ x 6 1“ x 6 og uppistöð- ur 1“ x 4. Uppl. á kvöldin eftir kl. 8 í síma 1302. Trésmið vantar atvinn-u. Uppl. í síma 33012 eftir kl. 20. Reglusöm og barngóð stúlka eða kona óskast að litlu heimili á fjölm. skólastað. Má hafa barn. Góð kjör. Uppl. í síma 12518 kl. 18—20 í dag. Til sölu notaður Scandía barna- vag.n vel með farinn. Verð kr. 2000 kr., einnig göngu- stóll. Verð kr. 450 kr. Sími 30321. Skrifstofuherb. til leigu Tvö skrifstafuíííerbergi með teppum og gluggatjöldum til leigu. Skrifstofuhús- gögn geta fylgt. Uppl. í síma 37960 frá 9—17. Hús til sölu Hentugt sem sumarbústað- ur. Uppl. gefur Baldur Oddgeirsson, í síma 3258 Stokkseyri Sumarbústaður Til sölu er 50 ferm. sum- arbústaður í Heiðarbæjar- landi við Þingvallavatn. Uppl. gefnar í síma 11299 kL 18—20 í kvöld og ann- að kvöld. Óska eftir stúlku ekki yngri en 17 ára á heimiM nálægt London. Uppl. í síma 16565 milli kl. 19 og 21. Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Sírnar 30280, 32262. Laxár til leigu Hofsá og Sunnudalsá í Vopnafirði eru til leigu frá og með veiðitímabilinu sem hefst í júní 1968. Til- boð sendist í báðar árnar eða hvora fyrir sig fyrir 31. ágúst næstkomandi. Tilboðin sendist bréflega til Gunnars Valdimarsson, Teigi, sem gefur allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna ölhim. Stjórn veiðifélags Hofsár. Ritari óskast f Landsspítalanum er laus staða læknaritara. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspít- alanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 14. ágúst n.k. Reykjavík, 4. ágúst 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna Endurskoðun Ungur maður með viðskiptapróf eða reynslu í bók- haldi óskast til endurskoðunarstarfa. Endurskoð- unarnám kemur til greina. Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri störf, þurfa að hafa bor- izt Morgunblaðinu eigi síðar en n.k. föstudags- kvld 11. ágúst, merkt: „Endurskoðun 5667.“ STRAX! Vantar 3-4 herbergja íbúð um nœstkomandi mánaðarmót Upplýsingar í síma 2-27-24

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.