Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967 FJÖTRAR TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI LESTIN (The Train) Uetro-6oldwyn:Mayer presents A Seven Arts Produclon KIM LAURENCE NOVAK HARVEY IN W. SOMERSET MAUGHAWS Úrvalskvikmynd gerð eftir þekktri sögu Somerset Maug- hams, sem komið hefur út í íslenzkri þýðrngu. í aðalhlutverkum: Kim Novak, Lanrence Harvey. Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum fræga leikstjóra J. Franken- heimer. Myndin er gerð eftir raunverulegum atvikum úr sögu frönsku andspyrnruhreyf ingarinnar. Burt Lancaster Jeanne Moreau Paul Scofield Sýnd kl. 5,10 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNU SÍMI 18936 RÍÓ NUMEDIA SPILAR t KVÖLD 4i SAMKOMUR Tjaldsamkomurnar við Álf tamýrarskóla Ásamkomunni í kvöld kl. 8,30 tala kristniboðarnir, Kat- rín Guðlaugsdóttir og Gísli Arhkelsson, svo og Gísli Frið geirsson, stud. polyt. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Frábær ný norsk kvikmynd um heillandi, stolnar unaðs- stundir. Myndin er gerð eftir skáldsögu Sigurd HoeL Arne Lie, Inger Marie. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn Borgarstjórinn og fíflið Hin sprenghlægilega sænska gamanmynd með . Nils Poppe Sýnd kl. 5. Ástkono Iæknisins Læknaritari óskast í Rannsóknarstofu Háskólans við Baróns- stíg. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni Rannsóknastof- urrnar fyrir 20. þ.m. Matvöruverzlun óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Verzlun 5548“ sendist afgr. MbL fyrir laugardagskvöld. Jómfrúin í IMúrnberg VlRfflN 0F Ml/REMBERS Brezk-ítölsk mynd, tekin í lit- um og Totalscope. — Þessi mynd er ákaflega taugaspenn- andi, stranglega bönnuð börn- um innan 16 ára og tauga- veikluðu fólki er ráðið frá að sjá hana. Aðalhlutverk: Rossana Podesta, George Rivierc. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, simi 10260) BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu IFERDAHANDBÚKINNIERU #ALLIR KAUPSTADIR 06 HTJft VEGAKDRT SHEIL Á FRAM- lEIDSLDVERSI, ÞftÐ ER I STORUM »MÆIMDfl, ft PLflSTHÚDIIDIIM PftPPÍR 06 PREWTftÐ IUÓSUM 06 LESILEaiM LITDM, MEÐ 2.6004% cgM W. nöfhhm Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARAS ■ K*m Símar: 32075 — 38150 NJÚSNARI X GLOFMA Ensk-þýzk stórmynd í litum og Cinemascope með íslenzk- um texta. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Miðasala frá kl. 4. Æfintýri á norðurslóðum JohnWayne Stewart Grangel Ernie Kovags hm.^m COUMkyOCLUXe \ NORTH TO Hin sprellfjöruga og spenn- andi ameríska CinemaScope stórmynd. Bönnuð yngri en 12 ára. Endursýnd kl 5 og 9. BEZT að auglýsa 1 Morgunblaðinu Vantar húsnæði fyrir hárgreiðslustofu Uppl. í síma 40970. Bílstjórastarf Viljum ráða bílstjóra með réttindi til aksturs vöru- bíla yfir 5 tonn að stærð. Nánari upplýsingar á skrifstofum okkar að Sætúni 8, sími 24000. O. Johnson og Kaaber h.f. Stúlka óskast til afleysinga við uppþvett í kaffistofuna Aust- urstræti 4. Uppl: á staðnum milli 1 og 2 e.h. Lagerpláss óskast Óskum að taka á leigu geymslu um 100—120 ferm. á götuhæð fyrir hreinlegar vörur. Tilb. sendist Mbl. merkt: „5666“ fyrir laugardag. r r Utsala - Utsala Allar vörur verzlunarinnar á mjög lágu útsölu- verði. Kvenblússur á kr. 100.— o.fl. ofl. Verzlunin VF,RA, Laugavegi 48. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingtímssonar, hrl., Lands- banka íslands, Axels Kristjánssonar, hrl., Áma Grétars Finnssonar, hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík verður 2ja herbergja íbúð á 3. hæð hús- eignarinnar Álfaskeið 78, Hafnarfirði, þinglesin eign Ernu Þ. Guðmundsdóttur seld á nauðungar- uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri föstu- daginn II. ágúst, 1967, kl. 2.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst i 35., 36. og 37. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1967. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.