Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ACÚST 1967 23 Auðveldur sigur Dan merkurmeistaranna ÞAÐ er greinilega stigsmunur á getu Danmerkurmeistaranna og tslandsmeistaranna í handknatt- leik kvenna. Kemur það ekki að Hafnarfjörður - Reykjavík 21:19 'HAFNARFJÖRÐUR sigraði Reykjavík í bæjaikeppni í hand- knattleik í gærkvöldi með 21:19. Staðan í hálfleik var 12:8. Leik- urinn var allan tímann fremur jafn og skemmtilegur, og á tíð- nm vel leikinn. í kvöld verður aftur bæjakeppni sönau aðila, sem forlieikur að leik FIF og landsliðisinis. I KVÖLD keppa Danmerkur- meistararnir í handknattleik kvenna, F.I.F., við íslenzka landsliðið, sem nú hefur verið valið og verður þannig skip- að: Jónina Jónsdóttir, FH, Regína Magnúsdóttir, Fram, Sigrún Guðmundsdóttir, Val, Sigrún Ingólfsdóttir, Val, Ragnheiður Lárusdóttir, Val, Björg Guðmundsdóttir, Val, Geirrún Theodórsdóttir, Þjófor gripnir TVEIR drukknir innbrotsþjófar voru gripnir í myndavélavið- gerðarstofunni við Garðastræti 2 aðfaranótt þriðjudagsins. fbúi í húsinu varð ferð þeirra var og gerði lögreglunni aðvart. Þegar lögregluþjónarnir komu á vett- vang höfðu þjófamir hlaðið á sig myndavélum og öðrum ráns- feng og voru að búast til brott- ferðar þegar lögreglan tók þá og ók inn í Síðumúla. Dregið um hjólhýsi SL. laugardag var dregið hjá borgarfógeta í hjólhýsahapp- drætti Krabbameinsfélagsins. Vinningsnúmerið er 10250. Vinn ingishafi snúi sér til skrifstofu félagsins í Suðurgötu 22. ÞAÐ bar til í Þórsmörk í sivo- nefndium Langadal, s.l. fi'.untu- dag, að maður nokkur, sem þar var stadidur mieð fjölskyldu sinni hleypti af þremur skotum úr riffli og beindi vopninu, að því er tallið var, í þá átt er kona hanis og fleira fólik var. Engum varð þó meint af þessum skctum. LögreglUnni á Selfossi var þegar gert viðvart um þetta fram ferði mannsins og var hann færð ur til yfirheyrslu hjá sýslumann- eins fram í því hve miklu greið- ara dönsku stúlkunum gekk að skora í leik þeirra á móti Val í gærkvöldi, er þær unnu með 15 mörkum gegn 8, heldur bar spil þeirra og hraði af. Líklega eir Valsliðið í heldur slakri þjálfun núna, en það afsakar reyndar ekki neitt. Spil þeirra var allan Ieikinn í gærkvöidi fálmkennt og virtist á tíðum að þær kynnu hreinlega ekki að grípa, og ef svo vildi til að markmaður náði að verja, var eins og liðið vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Aldrei voru hröð upphlaup reynd, held- ur þess vandiega gætt að bíða unz öruggt var að FIF-stúlkum- ar voru komnar í vöm. Það var Anne Hjort sem skor aði fyrsta markið í leiknum 1 Fram, Díana Óskarsdóttir, Ármanni, Hansína Melsted, KR, Eiin Guðmundsdóttir, Víking, Herdís Bjömsdóttir, Breiðablik. Forleikur leiks F.I.F. og landsliðsins verður bæjar- keppni milii Hafnarfjarðar og Reykjavíkur í karlaflokki. — Munu sömu lið og léku í gær- kvöidi keppa. Skólanefnd IVIosfellshrepps segir af sér NÝLEGA óskaði skólanefnd Mosfellshrepps eftir að verða leyst frá störfum. Ástæðan var sú að hún hafði farið fram á að staða setts skólastjóra við Varmárskóla yrði auglýst laus til umisóknar. Mun bréf neifnd- arinnar hafa borizt menntamála- ráðherra um hendur fræ'ðslu- málastjóra, en ráðherra skipaði settan skólastjóra í stöðuna dag- inn eftir án þess að skólanefnd gæfizt áður kostur á að gera grein fyrir afstöðu sinni' við ráðherra. Taldi skólanefndin að hún væri algerlega sniðgengin með þeim hætti. inum á Hvolsvelli. Játaði hann fyrir rétti að hafa hleypt af þremur skotum, en kvaðst hafa gert það fyrir þá sölk, að hann befði tapað af konu sinnd og kröiklkuim og viljað með þessu gera þeim viðvart, að hann væri tilbúinn til brottfarar úr Langa- daL Maðurinn var undir áhrifum á fiengis þegar hann skaut úr rilfil- inum. Málið er í rannsókn. gærkvöld úr vítakasti, en Sigxíð- ur Sigurðardóttir, sem nú lék aftur með Val jafnaði úr víta- kasti. Þá skoraði Birte Hansen, en Sigrún Guðmundsdóttir jafn- aði, og skömmu síðar náðu Vals stúlkurnar í eina skiptið for- ystu í leiknum með marki Sig- ríðar Sigurðardóttur. Um miðj- an hálfleikinn fóru dönsku stúlk urnar að sigla frammúr og stað- an £ hálfleik var 10:4. Síðari hálfleikur var jafnari, en þá voru dönsku stúlkurnar feimnari við að skjóta. Lauk hiállfleiknum með sigri þeirra dönsku 5 mörk gegn 4 og úr- slit leiksins urðu því 15:8 fyrir F.I.F. Dómara leiksins, Hannesi Þ. Sigurðssyni, voru nokkuð mis- lagðar hendur við störf sín og sleppti t.d. einu sinni augljósu víti á F.I.F. og dæmdi eitt sinn mjög hæpið víti á Val. Beztar í liði FIF voru þær Toni Rösler, er skoraði 3 mörk og sýndi skemmtilega leik- tækni, Frida Jensen og Ditte Poulsen. Annars var liðið í heild fremur jafnt og skemmtilega leikandi og ennfremur greini- lega í góðri æfingu. I liði Vals bar einna mest á Sigríði Sigurðardóttur, þótt hún sé í mjög lítilli æfingu, og Sig- rúnu Guðmundsdóttur og Björgu Guðmundsdóttur. Yngri stúlkurn ar í liðinu reyna helzt ekki að skjóta og eru heldur svifasein- ar í leik sínum. Kemur það bezt í ljós þegar þær leika við lið sem er jafngott og FIF. Mörk Vals skoruðu Sigríður 4, Sigrún 2 og B jörg 2. í kvöld leika Danmerkurmeist ararnir við íslenzka landsliífiS og má búast við að sá leikur verði jaifnari og skemmtilegri. - KÍNA Framhaild af bls. 1 Kína, sætti harðri gagnrýni Rauðra varðliða á fjöldafundi sem efnt var til í Peking á mánu dag. Var þess krafizt þar, að hann bæði Mao formann afsök- unar opinberlega fyrir að hafa framfylgt menningarbyltingunni slælega í stjórnardieMd sinni. Þá voru og gagnrýndir Liu Shao dhi íorseti, Teng Hsiao ping, aðalrit- ari kommúnistaflokks Kína, og Tao cfhu, fyrrum yfirmaður áróðursdeildar flokksins, en þeir báru á móti því að þeir væru andsnúnir flokknum, sósíalistum og Mao sjálfum eins og á þá 'hafði verið borið. Játuðu þeir á sig nokkur mistök en kváðust saklausir af öllum alvarlegum ásökunum, sem bornar hefiðu ver ið fram á bendur þeim. Komu þremenningarnir fram á smærri gaignrýnissamkomum í embættis mannahverfinu Chung Nan Hai í Peking og héldu þar uppi vörn um fyrir sig, en Rauðir varðlið- ar létu ekki segjast og slógu upp tjöldum fyrir framan bústað Liu Shao dhis og bjuggust um til nætursetu. Eins og skýrsla Krúsjeffs um Stalin. í hinu opinbera málgagni byit- ingarnefndarinnar í Peking seg- ir frá því að Liu Shao dhi, for- seti Kína, hafi lagt drög að samn ingu leyniliegrar skýrslu um Mao Tse tung í llikingu við skýrslu þá er Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra Sovétrikjanna, lagði fram um Jósef Stalín á sín- um tírna. Að sögn blaðsins var það ætlun Liuis að leggja skýrsl- una fyrir kínvenska kommúnista flokkinn þegar er hann heifiði hrifisað til sin öll völd í landánu. Átrti Feng Ghen, fyrrum borgar- stjóri Peking, að hafa átt mikinn þátt í þessu áformi Lius og sagði blaðið frá níu daga leynileguim fundi Pengs og a.m.k. tíu helztu samistarfsmanna hans, í Yanig Kuan Lou dýragarðinum í Pek- inig í desembermánuði 1961, þar sem lögð voru drög að samninigu skýrsiu þeissarar um aifglöp Maos Æormanns í embætti. — Friðsamleg helgi Framhald af bls. 24. und manns, og fór skemmtunin vel fram. Urðu engin teljandi ó- höpp, þrátt fyrir gífurlega um- ferð, og rómaði lögreglan mjög hegðun ökumanna í umferð- inni. Á bindindismannamótinu í Galtalækjarskógi voru um 3 þús und manns þegar flest var, en samkoman fór mjög vel fram, og ölvun lítil sem engin. í Vagla skógi var mikið fjölmenni, eða um 4 þúsund mans, og fór sam- koman mjög vel fram. Var ölv- un þar’ sem víðast annars stað- pr teljandi lítil, og gekk umferð in einnig mjög greiðlega fyrir sig. í Bjarkarkmdi voru saman kominn um 2 þúsund manns, en þar var áfengisneysla og ölvun hvað mest. Urðu þó ekki nein meiri háttar óhöpp af þessum sökum, nema hvað tvennt slas- aðist lítillega, svo að koma varð þeim undir læknishendur. Á Skógarhólamótinu á Þingvöllum var nokkru færra fólk, en áætl- að hafði verið fyrirfiram, eða um 800 manms, en þar fór allt mjög vel fram og ölvun lítil Ennfrem- ur var talsverður hópur fólks samankominn á Laugarvatni um helgina, en allt fór þar vel fram. Minni óhöpp en um venjulega helgi — Framkoma fólks og tillits- semi ökumanina í þessari gífur- legu umferð var bil hreinnar fyr- irmyndar, sagði 6skar Ólason, yfirlögregluþjónn, þegar Mbl. ræddi við hann í gær. — Er með sanni hægt að segja, sagði hann ennfremur, að minni ó- höpp hafi verið nú £ umferð- inni en um venjulegar helgar í sumar. Óskar kvaðst gizka á að um 13 þúsund bílar ‘hafi lagt leið sína frá Reykjavík út á þjóð- vegina um helgina. Lögreglan og aðrir aðilar, sem að umferð- armálum starfa, höfðu gert víð- tækar varúðarráðstafanir, og sjö löggæzlubílar voru sendir frá Reykja-vík út á þjóðvegina til aðstoðar við lögregluhifreið- ar í hverju héraði. Ennfremur unnu margir lögreglumenn frá Reykjavík við löggæzlustörf á útisamkomustöðum og mun láta nærri að um 50 reykvískir lög- regluþjónar hafi verið við störf út á landi um helgina. Þa sagði Óskar, að ekki mættl gleyma hlutdeild FÍB í því, hve vel til tóflcst, en félagið var með vegaþjónustubíla sína á ferð eft ir þjóðvegum um allt land, og liðsinntu mörgum, og stuðluðu að auknu öryggi í umferðinni. Þyrlan reyndist þarfaþing Lögreglan tók um helgina, upp þa nýbreytni við umferðar- gæzlu, að fá þyrlu Landhelgis- gæzlunnar sér til aðstoðar. Um hana sagði Óskar: — Þyrlan reyndist okkur stórkostlega vel og kom að miklum notum — sér staklega til leiðbeiningar í um- ferðinnL Mjög auðvelt var að - BANKARÆNINGI Framhaid af bls. 1 metra há og vegur tæp 50 kíló, og segir lögreglan, að hún hafi lagt út á bankaráns brautina eftir að eiginmaður hennar var dæmdur til fang- elsisvistar fyrir innbrot. „Við fyrstu bankaránin, sem hún tók þátt í, var hún aðeins bílstjóri fyrir ræningj ana sjátfa“, segir talsmaður lögreglunnar. „En eftir að ræningjarnir komust að því hve lagin hún var við að • handleika vélbyssu, hækkuðu þeir hana í tign.“ Stundum er Vél’byssu- Molly látin aka á eftir ræn- ingjunum, og hefur hún þá venjulega börnin sín tvö með ferðis. Eftir að bankaránið hefur verið framið, afhenda ræningjamir henni ránsfeng inn og vopnin, en flýja í sinni bifreið. Engum lögreglu- manni dettur í hug að stöðva imóður í ökuferð með börnin sín tvö, og Molly kemst allt- af undan. fylgjast með hraða bíla út á veg um úr henni. Ef okkur þátti ein- hver aka og greitt flugum við lágt yfir og drógu ökumenn þá skjótt úr ferð bílsins, og sömu sögu var aS sagja, ef okkur þótti einihver ætla að gera of djarftækar tilraunir til framúr- aksturs. En ef okkur fannst ein- hverjir ökumenn aka tiltölulega of hægt miðað við aðstæður, lent um við og bentum ökumönnum á það. Þegar við sáum bíla, sem staðnæmzt höfðu vegna bilun- ar eða annars, lentum við hjá þeim til að kanna hvort við gætum aðstoðað, en þess þurfti Þó yfirleitt ekki. ökumenn, sem við þurftum að stöðva og á- minna, sýndu- undantekningar- laust mikla kurteisi og skilning, og virtist fólk miklu fremur hrifið af þessarf nýbreytai í um- ferðargæzlu, en hitt. Eins og sjá má af þessari upptalningu reynd ist þyrlan því hið mesta þarfa- þing, og er ég þess fullviss að hún mun eiga eftir að koma okk- ur að miklum notum, þegar breyting yfir í hægri umferð verður. Óvenjulítið áfengi tekið Varðandi áfengisleit í bílum sagði óskar, að talsiverð leit hefði verið gerð í langferðaibif- reiðum og einkabifreium, þar sem mikið var um unglinga. Lög reglumenn voru við Umferðar- miðstöðina og fylgdust með því, er farangri var komið fyrir í bílunum, og ennfremur var leit- að í einkabílum, bæði upp við Lækjarbotna á Austurleið og við Álafoss á Vesturlandsleið. Sagði Óskar að óvenjulítið hefði ver- ið tekið af áfengi hjá ungling- unum — aðeins um 30 flöskur. Uppiýsingamiðstöðin mæltist vel fyrir Lögreglan og umferðarnefnd Reykjavíkur ráku upplýsinga- miðstöð um helgina, þar sem safnað var upplýsingum um á- stand vega, fólksfjölda á útisam komunum o. £1., og var því sið- an útvarpað í samvinnu við Rík- isútvarpið. Upplýsingamiðstöð þessi hefur mælzt mjög vel fyrir hjá almenningi, að sögn lögregl- unnar leituðu margir til henn- ar nú um helgina. — Þjóðhdtíð Framhald af bls. 12 og fjórða kynslóðin í Kanada er ekki aðeins tregari til vinnu en forfeður hennar heldur geng- ur henni einnig verr í skólum. Hún hefur ekki staðið í þeirri baráttu, sem forfeðurnir þurftu að heyja fyrir tilveru sinni og virðist því ekki eins vel búin undir lífsstarfið, þótt flest sé la-gt í hendur henni. Þetta er ill þróun en óvéfengjanleg. Kannski þ«rf harðari aga“. Við verðum frúnni samferða niður fjallið. Við bjóðum henni að smakka söl, sem hún tyggur tvíræð á svip, en tekur með sér poka af sölum til að gæða á kon um í Ontario. Lundann vill hún hins vegar ekki. Sama dag byrja unglingarnir að tygja sig til heimferðar, ósofn ir margir hverjir og illa haldn- ir af eftirstöðvum ölvunar. Brátt á lundinn einn heimkynni í Herjólfsdal og bíður virðulegur í fasi næstu þjóðhátíðar. Edward Taylor. — Hestamannamót Framhald af bls. 18 250 metra skeið: Hrollur, Sig. Ólafssonar. 23,9 Móri Ingólfs Guðnasonar 24.5 Eyjum í Kjós Logi Jóns í Varmadal 25.0 800 metra stökk Blakkur,- Jóh. Kristjánsd. 68.1 Faxi, Páls Egilssonar í Borgar- nesi . 68.2 Faxi, Bjarna á Laugarvatni 69.9 300 metra stökk. Leiri, Bjarna á Laugarvatni 23.0 Kommi, Sæmundar Ólafss. 23.0 Gula-Glettá Sig. Ólafssonar 23.2 Naglaboðreið. Heistamannafélagið Fákur. Hestamannafélagið Trausti í Grímsnesi. Hestamannafélagið Hörður í Kjós. Kvennalandsliðið er keppir við F.I.F. valið Skaut úr riffli í Þórsmörk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.