Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967
Búizt við tilræði við Willy Brandt
— er hann færi frá Rúmem'u
| sinni til Rúmeníu. Ilann kom til I rairn til þess að ráða Brandt af
Þýzkalanðs aftur meS rúmenskri dögum færi hann með eigin flug
Bonn, 8. ágúst — AP-NTB I herra Vestur-Þýzkalands, kom flugvél af gerðinni „Ujusin“ þar vél. Við rannsókn kom í ljós,
WILLY Brandt, utanríkisráð- heim á mánudag úr heimsókn | sem óttast var að gerS yrði til- I að einhverjir óviðkomandi aðil-
Félagsheimili Heimdallar
opið í kvöld
11 T S A 1 A
U ■ O / m 1— / m IMýjar terylene-kápur. Verð frá kr. 675.-
Kápan hf.
Laugavegi 35. — Sími 14278.
LEIPZIB
Næstu sýningar:
3.-10. 9. 1967
Neyzluvörur
3.-12. 3 1968.
Iðnaðar- og
neyzluvörur
Eins og aðrir kaupsýslumenn og iðnrekendur, gerið þér yðar far um að fylgjast
með markaðsþróun í yðar vörugrein. — í þeirri viðleitni yðar veitir ferð á
Kaupstefnuna í Leipzig yður ómetanlega aðstoð. — Vegna fjölskrúðugs vöru-
framtooðs er Kaupstefnan mjög yfirgrips mikil, en með nákvaemri skiptingu í
fjölda vöruflokka, er hún jafnframt sénsýning. Og vegna hinnar miklu alþjóðlegu
þátttöku er Kaupstefnan í Leipzig einkar eftirsóknarverð. — Sérhver vörusýning
f Leipzig býður eitthvað nýtt, og hin viðurkennda góða þjónusta, svo sem út-
lendingamiðstoð, innkaupamiðstöð, hlaðami-ðstöð og fleira, auðveldar sýningar-
gfestum starfið. — í Leipzig eru til sýnis yfir milljón sýningarmunir frá 70 lönd-
um og er þeim skipt í 60 vöruflokka. Leipzig er um leið miðstöð iðnaðarlanda,
Þýzka Alþýðuveldisins.
Leipzig er mlðstöð heimsviðskipta, — og þar býðst taekifæri til þess að afla
nýrra viðskiptasambanda og ganga frá viðskiptasamningum.
Upplýsingar um ferðir til Leipzig og sýn ingarskírteini fást hjá umboðsmönnum
hér:
Leipziger Messe — Deutsche Demokratische Republik
/
Mr ?* WtzÆ Nýjasta hljómplata
Stefáns Islandi
v§ ■ ' | óperusöngvara, mesta söngvara íslands um
áratugi, er nýkomin í hljómplötuverzlanir.
Allir unnendur íslenzkrar sönglistar verða
1 t3 jitiaiwta mMmmm . jHHHHH | !í6»a tíó ' ''-4' 'V að eignast þessa plötu, sem telja verður að
§ R!Ur - á< ; rt; >'V; 3ijjh4 ► • “ % ' | eíqa líjna m * - W f? . t mlímMmM hafi heppnazt mjög vel.
I vorjqvi}«ö fiuitu
»t ö #««11 (g\ HHHHHHHBLPm BBi Fálkinn (Hljómplötudeild)
ar höfðu verið á ferli í flugvél
Brandts, þar sem hún stóð á
Canstansa-flugvelli.
Fregnin um, að fyrirhugað
væri hanatíiraeði við Brandt,
barst vestur-þýzka utanríkis-
ráðuneytinu á laugardag. Upp-
lýsingar þessar voru þegar sím-
aðar til Búkarest og þar hafin
ítarleg rannsókn. Fluigvé.1
Brandts var v.þýzk leiguvél og
var rúmenskur hervörður við
hana meðan á heknsókn hans
stóð. Þegar rannsókn málsins
hófet á mánudagsm'Orgun, kom í
Ijös, að einhverjir utanaðkom-
andi aðilar höfðu verið á ferli í
vélinni þá um nóttina. Herverð-
irnir voru yfikheyrðir og ekki
hefur verið upplýst, favort þeir
gátu gefið einhverjar viðhlít-
andi upplýsingar. Sendiherra V-
þýzk'alands í Rúmeníu, Erich
Strátling, var viðstaddur yfir-
heyrsluna, svo og sendiherra
Rúmeníu í V-Þýzkalandi, Con-
síantín Oancea. Hann er enn í
Rúmeniu — neitar að fara aft-
nr til Þýzkalands fyrr en máiið
hefiur verið útkljáð.
Wiily Brandt sagði við heim-
komuna á mánudag, að hann von
aði að sú samvinna,, sem nýlega
hefði hafdzt miMi lahds hans og
Rúmeníu ætti eftir að ná til
fleiri landa í A'uslur-Evrópu.
Hann lýsti yfir ánaegju sinni
v’egna þessarar nýju þróunar og
með samájnga V-Þjóðverja og
Tékka um að skiptast á við-
skipfasendinefndum.
Á iaugardag undirri.taði Willy
Brandt . samning milili V-Þjóð-
verja og Rúmena um aukna sam
vmnu á sviði taekni og viðskipta.
Þá hafði hann rœtt í fimm
klu'kkustundir við leiðtoga rúm
enska kommúnistaflokksins,
Nncolae Ceaucescu og einnig
lon George Maurer, forsætisráð-
herra, Corneliu Manescu, utan-
rikisrátðherra og Chivu Stoica,
forseta.
Viðrseðurnar við Ceaucescu
fjölluðu fyrst og fremst um ör-
yggismál Evrópu og í opinberri
yfirlýsinigu, sem gefin var út á
sunnudag sagði, að stjórnir land
anna tveggja vaeru á einu máli
iun að samband landanna hefði
þróazt í réfta átt, báðum til hags
og heiila — og það tnundi verða
tii þess að efla fri® og alþjóða-
öryggi.
í yfirlýs.imgnnni sagði enn-
fremur, að öryggi Evrópu væri
eitt mdkiivægasta atriðið í al-
þjóðamálum og það væri skylda
allra ríkja Evrópu að leggja sitt
af mörkurn til þess að tryggja
frið í Evrópu. Þá sagði, að lausn
dellanna í Vietnam og fyrir
botni Miðjarðarhafsins mundu
mjög Situðla að því að leysa önn-
ur aðkallandi vandamál í heim-
inum og hafa mjög baetandi áhrif
á ástandið í alþjóðamálum.
Réðist ó tvo menn
UNGUR íslendingur réðist á tvo
menn við Þórskaffi aðfaranótt
fimmtndagsins og barði þá. Var
annar þeírra með glóðarauga á
eftir, en hinn með tvö glóðar-
augn og auk þess nefbrotinn.
Árásarmaðurinn var farinn af
staðnum þegar lögreglan kom á
vettvang, en hún leitaði hann
>g viðurkemndi hann sckt
JAMES BOND
James Bond
IY IAN FLEMMG
ORAWINS BY JOHN McLUSfl
IAN FLEMING _ HANOI
Frarai!h.aM af Hs. 12
ara herlið til Suður Vietinam.
„Við þörÍTDumst f jöJmen.nara
herliðs.“ sagði Thieu. „Við höf-
um ekki nógu íjölmenmam her til
að hreinsa til í öllurai stöðvum
Viet Comg á sama tlma_________til
að leggja undir okkur allt land-
svaeði Suður Vietnam ®g tryggja
örjrggi íbúanna í þorpunum. Ef
vfið hefðurn f jölmenmari hœr væri
unnt a’ð binda emda á styrjöld-
ima.“
í nokkrar mínútur ríkti algjör kyrrð á
efri hæðinni. Bond sá fyrir sér hverja
hreyfingu Goldfingers. Skömmu síðar
kom Goldfinger niður . . .
— Geðjast þér að köttum, Bond?
— Svona sæmilega . . .
— Þú hefur áreiðanlega gaman af aS
hitta einn af mönnum minom Þú hefur
veitt því athygli, að ég hef Kóreumenn
í þjónustu minni . . .
— Þetta er Oddjob. Ég kalla hann svu,
vegna þess að það lýsir vel starfa hans
i mína þágu.