Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.08.1967, Blaðsíða 24
 Husgögnin fáið þér hjá VALBJÖRK MIÐVIKUDA GUK 9. ÁGÚST 1967 RiTSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVII 10*1Q0 Iin ! út | iVellvale l Um niu J ( Albert 1 tók að i tir hálf- t togarinn / rnes og 1 k þessi \ ; vel fyr í ít ágæt- / icSa, cii nnuauui ||U mjög á t stjórnborða. Stórstraumur var 1 og lognsjór, og aðstæður til i björgunar eins góðar og á / var kosið. Þegar togarinn t hafði verið dreginn af strand 4 staðnum, var þar fyrir utan t m. s. Hugrún frá Bolungarvík, / sem tók togarann í drátt og I dró hann inn til ísafjarðar. I Geysimikill mannfjöldi fylgd ( ist með þessum björgunar- / aðgerðum, og voru tugir bíla » fyrir ofan strandstaðinn. Og 1 bæjarbúar fylgdust almennt i með þegar Hugrún dró tog- í arann inn Sundin, fjrrir tang- J ann í Neðsta, og alla leið upp \ að gömlu bæjarbryggjunni, |j ' en þar var togaranum rennt i á grunn, um 50 metra frá 1 sjálfri bæjarbrygigjunni. — I Mun ætlun Guðmundar Mar- 7 selliuissonar, eiganda togar- \ ans, að athafna sig þar og 4 Framhald af bls. 23 í ,Kalnefnd‘ skipuð RÁÐUNEYTIÐ hefur í dag sJdp- að nefnd þriggja manna til að igera athugun á því, hvernig horfur eru, vegna lélegrar gras- sprettu og kals, sem talið er að sé á nokkrum stöðum á landinu, og leita eftir leiöum til úrbóta í því efni, ef nauðsyn knefur. f nefndina hafa verið sikipaðdr: Einar Ólafisson, bóndi, Laekjar- hvaimimi, saimkvæmt tilnefningu Stéttarsambands bænda, dr. Hall dór Pálsson, búnaðarmálastjóri, 6amkvaemt tilnefningu Búnaðar- félags fslands, og Jón L. Arn- alds, deildarstjóri, sem jafn- fraimt hefur verið skipaður for- maður nefndarinnar. (Landlbún- aðairráðuneytið, 8. ágúst 1967). Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum. — Fjölskyldutjaldbúðir Vestmannaeyinga og hátíðarsvæðið sjálft. Víkingaskipin tvö eru t.h. Reyk leggur enn upp af Fjósakletti eftir bálið kvöldið áður. Sjá grein á bls. 12. (Ljósm. s. ól.) I Friðsamlegasta verzlunar- mannahelgi í mörg ár Engin meiriháttar óhöpp í um- * ferðinni — Ltisamkomurnar fóru vel fram - Þyrlan reyndist vel TALIÐ er að um 30 þúsund manns hafi verið saman kom ið á þeim átta útisamkomum, sem voru haldnar um landið víðs vegar. Var því gífurleg umferð úti á þjóðvegunum, en hún gekk greitt og vel fyrir sig, og urðu engin meiri háttar óhöpp í umferðinni. — Útisamkomurnar fóru allar yfirleitt vel fram, og ölvun í flestum tilfellum mun þess, að lögregluyfirvöldin höfðu hvarvetna mikinn við- búnað við löggæzlu og um- ferðarstjórn, og er það al- mannarómur, að öll skipu- lagning af lögreglunnar hálfu hafi verið til fyrirmyndar. Útisamkomur Fjölmenntustu útisamkomurn- ar voru í Húsafellsskógi í Borg- arfirði og á þjóðhátiðinni í Vest mannaeyjum, en talið er að á hvorum stað muni hafa verið saman komið um og yfir sjö þúsund manns. Voru þar fjöl- breytt skemmtiatriði, og fóru samkomurmar hið bezta fram, nema hvað allmikil ölvun var á þjóðhátíðinni í Eyjum, enda þótt það hefði engar afdrifaríkar af- leiðingar. í Þórsmörk var um 2500 manns þegar flest var, en aJ'lt fór þar mjög vel fram, og ölv- un sáralítil, að sögn lögreglunn- ar, miðað við fyrri verzlunar- mannahelgar. í Atlavík í Hall- ormsstaðaskógi voru um 4 þús- Framhald á bls. 23 Drengur varð Ásberg Matthias Eyjólfur Héraðsmót Sjálfstæðis- flokksins í Bolungarvík á Isafirði og á Suðureyri fyrir dráttarvél - slasaðist alvarlega og fluttur til Rvíkur UM næstu helgi verða þrjú hér- aðsmót Sjálfstæðisflokksins sem hér segir: fsafirði, föstudaginn 11. ágúst kl. 21. Raéðumenn verða Ásberg Sigurðsson, sýslumaður og Eyj- ólfur Þorkelsson, sveitarstjóri. Bolungarvík, laugardaginn 12. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Matthías Bjarnason, alþingis- maður og Svanur Kristjánsson. Suðureyri, V-fsafj.s., sunnu- daginn 13. ágúst kl. 21. Ræ'ðu- menn verð Matthías Bjarnason, alþingismaður og Guðmundur Agnarsson, skrifstofumaður. Skemmtiatriði annast Ómar Ragnarsson og hljómsveit Magn- úsar Ingimarssonar. Hljómsveit- ina skipa Magnús Ingimarsson, Alfreð Alfreðsson, Birgir Karls- son og Vilhjálmur Vilhjálmsson. Söngvarar með hljómsveitinni eru Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. A'ð loknu hverju héraðsinóti verður haldinn dansleikur þar sem hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar leikur fyrir dansi og söngvarar hljómsveitarinnar koma fram. minni en á undanförnum ár- um um þessa helgi. Ber öll- um saman um að þetta hafi verið rólegasta og friðsamleg asta verzlunarmannahelgin nú um langt skeið. Á það ef- laust rætur sínar að rekja til HARALDUR, ríkisarfi Noregs, kemur í opinbera heimsókn til íslands á morgun, fimmtudag og dvelst hér til 18. þessa mánað- ar. Hann mun m.a. opna formlega Skógræktarstöð ríkisins í Kolla firði, sem faðir hans gaf fé til fyrir nokkrum árum. Daginn eftir komu sína leggur ríkisarf- inn blómsveig á minnismerki Norðmanna, sem féllu í síðari heimsstyrjöldinni og eru grafn- ir í Fossvogskirkjugarðinum. Þá mun forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, hafa móttöku Bæ, Höfðaströnd, 8. ?gúst. UNGUR drengur varð fyrir fyrir hann í Alþingishúsinu. Meðan á heimsókninni stendur mun ríkisarfinn skoða Háskóla íslands, Listasafn ríkisins, hval- stöðina í Hvalfirði, Reykholt, og einnig rennir hann fyrir lax í Borgarfirði. Þá dvelst hann eitthvað við Mývatn, heimsæk- ir Akureyri, Skálholt, Gullfoss, Þingvelli og fleiri staði. Hinn 17. ágúst hefur Tor Myklebost, sendiherra, boð fyrir ríkisarfann og Norðmenn sem búsettir eru á íslandi og þá um kvöldið mun hann sjálfur hafa boð fyrir ýmsa gesti. Daginn eftir heldur hann svo heimleiðis. dráttarvél að bænum Hrauni 1 Holtahreppi s.l. sunnudag, oig slasaðist hann svo alvarlega að flytja varð hann með sjúkraflug- vél í spítala í Reykjavík. Slyisið varð kl. 2 og voru þá tvö börn, 10 ára telpa og 14 ára drengur að leiik. Án þess að hjónin á bænum viissu af höfðu börnin sett dráttarvélina í gang, en drengurinn var allvanur vél- ir.ni. Að þessu sinni sat teipan í ökuimannssætinu, en drengurinn stóð aftan við vélina. Með ein- hverjium hætti kom stúlkan vél- inni í atftur á bak gír og var drengurinn undir védinni. Við athugun héraðslæknis kom í lljóis að drengurinn var svo milkið brotinn og marinn, að f.lug vél var fengin til að sækja hann og flytja í sjúlkrahús til Reykja- víikur. Drengurinn va,r á Hrauni í sumardivöl, en hann er úr Reykjavíik. Að svo stöddlu er efkíki hægi að gefa upp nafn drengsins, þar sem eklki hafði náðlst í alla að- standendiur. — Björn. Ríkisarfi Noregs er væntanlegur á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.