Morgunblaðið - 12.08.1967, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967
5
EIMSKIP
EIMSKIP
Á næstunni ferma skip vor
til íslands, sem hér segir:
'\NTWERPEN:
Seeadler 16. ágúst **
Marietje Böhmer 25. ágúst
Seeadler 4. sept. **
Marietje Böhmer 15. sept.
HAMBURG:
Skógafoss 12. ágúst
Goðafoss 16. ágúst **
Reykjafoss 22. ágúst
Skógafoss 30. ágúst
Skip um 6. september.
Reykjafoss 12. sept.
Goðafoss 14. september.
ROTTERDAM:
Goðafoss 14. ágúst. **
Reykjafoss 18. ágúst
Skógafoss 28. ágúst
Reykjafoss 8. sept.
Goðafoss 11. september. ■
LEITH:
Gullfoss 21. ágúst
Gullfoss 4. sept.
LONDON:
Seeadler 18. ágúst **
Marietje Böhmer 28. ágúst
Seeadler 6. sept. **
HULL:
Seeadler 21. ágúst **
Marietje Böhmer 31. ágúst
Seeadler 8. sept. **
NEW YORK:
Fjallfoss 16. ágúst *
Selfoss 31. ágúst
Brúarfoss 14. sept.
Fjallfoss 29. september.
GATJTABORG:
Dettifoss 18. ágúst
Tungufoss 26. ágúst. **
K AUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 19. ágúst
Tungufoss 28. ágúst **
Gullfoss 2. september
KRISTIANSAND:
Tungufoss 30. ágúst
BERGEN:
Tungufoss 31. ágúst **
KOTKA:
Bakkafoss 11. ágúst.
Rannö 31. ágúst.
VENTSPILS:
Bakkafoss 13. ágúst.
GDYNIA:
Bakkafoss 15. ágúst.
Mánafoss 3. september.
* Skipið losar á öllum að-
alhöfnum Reykjavík,
ísafirði, Akureyri og
Reyðarfirði.
** Skipið losar á öllum að-
alhöfnum, auk þess í
Vestmannaeyjum, Siglu
firði, Húsavík, Seyðis-
firði og Norðfirði.
Skip sem ekki etu
merkt með stjörnu losa
í Reykjavík.
Þvegið gólf í Gulltunglinu.
vinnu. Nú er búið að fjár-
fiesta fyrir ca. 2,5 milljónir
króna, en skuld er aðeins uim
300 þúsundir króna. Áraeðið
og bjartsýnin IhiecEir því ekki
látið sér tii skammar verða.
Landið, sem sumartbúðirn-
ar eiga og er 4% hektari að
sitaehð, var á símum tíma gefið
frá bæjiumum Fagranesi og
Fagraneskoti, sem eiga ó-
síkipd land þarna smðtir með
vatnimu. Ábúemdur voru þá
Þuríður Guðtaumdsdóttir, Sig-
urðlur Guðtaundisson og Jón
Þóra-rimsison. _ Aðalihúsið er
tvser (hæðir. Á meðri hæð er
svefnisalur, þvottahús og bað-
hierbengi, en á efri (hæð eld-
hús, búr, sikrifistodja umsjómar-
manns, s ta.rfsma n maberb ergi
gegnt útidyrum og breiðir
opinn faðm móti þeim, sem
inn kemiur. Yfir henni er fflos-
uð áletrunin: „Fylig þú mér“.
í aðailsal er lítið alitari með
kertaistjöikum og yfir stór.
kroisis á bláum grunni.
Þegar otakur ber að garði,
eru 45 telipur á aldrinum
10—12 ára að ijúka við að
snæða ihádegisverð. Siumar-
búðasitjórinn, Gylfi Jónsson,
stud. thieol., og aðstoðarmað-
ur hans, Karl Sigurbjörmsson,
stud. theol., koma strax til
móts við okkur, heilsa ag
kynna gestina, og oktour er
fagmað af 90 brosandi barns-
auigum. Stúlkurnar standa nú
allar upp, takasf í bendur og
segja í kór: „Við þötokum alll-
í frjálsræði við vatnið.
Heimsókn í sumarbúðir
ÆSK við Vestmannsvatn
(Lagt frá landi — eða) Legg þú á djúpið.
ar fyrir matinn“. Siíð'an ann- Mjói'k kemur tvisvar á dag
ast 8 stúlkur, 4 við hvorit frá Fagraneskoti, en önnur
borð, burð mataráihalda og Framhald á bls. 20
FYRST hraumkambar, þá ný-
rætatartún og lofcs ilmandi
flosmjútair lyngmóar,, einis og
þeir geta verið indæliastir og
þingeyskas'tir, eru báðum
megin vegarins, þegar ekið er
af þjóðbrautinni heim að
siumarbúðiumum. Krækilymg,
bláberjalyng, aðadbláberja-
lyng, beirtilyng, einir, fjaill-
drapi og allar buigsanlegar
tegundir blómjur.ta oig grasa
mynda hina þýðu hljómkviðu
ilmis, lína og liita, sem vefst
uoi láiga hóla, lautir og hlíðar
Aðaldalis. Þegar nær dregur
og húsin koma í ljós, blasir
við auga sólstafað vaitnið og
skógviðarkj'arrið í VatnsMí'ð-
inni. Glaðvær börnin með
roða í vönguim una hér
hraustlieg og frjálsleg í sum-
ardýrðinni við leiik og starf í
umsjá umgra manna, sem
vaka yfir öryggi þeirra og
Iheíll. Fuglinn í rnóium, blóm-
ið í brekkunni, fiskurinn í
vaitninu, allt eru þetta hiei'DI-
andi ævintýri, sem vaknað
er til á morgnana, sofnað frá
á kvöldin og dreyrmt um á
nóttunrai.
Þesisum sælureit var komið
upp af umgum og áhugasöm-
um kirkjumnar mönnum fyrir
nokkrum árum, og er mér
nær að halda, að þeir bekkj-
anbræðurnir sr. Pétur Siigur-
geirsson á Akureyri og sr.
Sigurður Guðmundsson á
Grenjaðarstað hafi lagzt þar
Telpnakórinn á húströppunum. Gylfi og Karl í efstu röð.
fastast á árar. Hugmyndin
kvilknaði á aðalfundi Æsku-
lýðsambands kirkjunnar í
Hólastifiti á Siglufirðii, fram-
kvæmdir hófust 1962 og búð-
irnar tóku tU starfia sumarið
1964. Mangir einstafclingar og
félagssamtök í himum florna
Hólabiskupsdæmi hafa stutt
fyrirtækið með gjöfum og
og síöast, en ekki sízt, salur,
sem notaöur er bæði til helgi-
halds, innileikja og sem mat-
stofa.
Þegar komið er að húsinu,
blasir við stór, hvítur kross
og minmir á, að hér er unmið
starf í anda og und'ir mer'kj-
um kris'tinnar kirkju. í and-
dyrimu er Kristsmynd á vegg
(Ljósm.: Sv. P.)
l'eifa fram að eldlhúsilúgunni
og sjá um, að matsofan sé
hrein og þrifaleg að lokinni
máltáð. Þetta gerist liðlega og
hljóðlega. Störfin í eldhúsinu
eru i góðum höndium Þorgerð
ar Si'gurðardóttur ráðsikonu,
eiginfconu Gylfa, og þriggja
aðstoðarstúlkna hennar. —-
ALLT MEÐ