Morgunblaðið - 12.08.1967, Side 11

Morgunblaðið - 12.08.1967, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967 11 - Lýður Jónsson verkstjóri sjötugur KYNNI okkar eru þessa dagana 32 ára gömul. í huga mér eru þau öll ný. Sumarið 1936. Ég hafði lokið guðfræðiprófi. Auglýst var kenn arastaða Helga Valtýssonar við Núpsskóla. Embætti með 2000 krónum í árslaun var girnilegt fyrir ung- an mann, sem hafði verið við nám kreppuárin miklu 1932— 1936. Ég dvaldi hjá frænku minni og manni Ihennar í Bölungarvík. Vandinn var að komast yfir heið ar, fyrir firði og undir Óshlíð að Núpi í Dýrafirði til fundar við Björn skólastjóra. Leiðir þangað virtist ekki greið. Ég fór inn til ísafjarðar, Ós- hlíð. Við Kristján Ólafsson, mað ur Ingveldar móðursystur minn- ar, stikluðum á stórgrýtinu í fjörunni og klifum ófærur. „Þarna kemur aldrei vegur“, sagði ég við sjálfan mig. Síra Sigurgeir á ísafirði og Guðrún kona hans tóku mér opnum örmum. Oft átti ég eftir að koma til þeirra; stundum af Óshlíð, en oftar af Breiðadals- heiði. Jökullinn í henni að vestan (ef til vill táknar nafn hennar: Jökulheiði) varð mér oft auð- veldari uppgöngu vegna þess að ég átti von á handtaki síra Sig- urgeirs á ísafirði, er þangað kom, og aðhlynningu konu hans. Síra Sigurgeir greiddi úr öll- um vanda. „Vinur minn Lýður Jónsson er að leggja veg upp Skógar'brekkur og þangað kem ég þér. Við förum gangandi". Lagt var af stað. Hann tók að rigna. Séra Sigurgeir var orð- lagður göngugarpur. Upp heið- ina skálmaði hann á undan mér oftast. „Ægilega hlaut þungi dökki pakkinn hans að vera orð inn blautur.“ Prófastur var víst orðinn gegn drepa, þegar í tjöld Lýðs kom. Við fengum ágætar móttökur. Við skoðuðum vegagerðina. Ég hafði verið við að leggja veg frá Brúará inn að sælúhúsinu við Hvítárvatn, en hér lét ég alveg hugfallast og af skaflinum I „Kinninni“ stóð mér ógn. „Við förum fyrir ofan hann" mælti Lýður. Ég sá ekkert vegar stæði í snarbröttum skriðum með klettabeltum. Ég virti fyrir mér þenna mann. Hann var fríður sýnum og fyrirmannlegur. Sunnlenzkt hæglæti var nokkurt í fari hans, en 'breiðfirzk djörtfung einnig, til orðin gegnum kynslóðir fyrir baráttu við brattar bárur og tæp sund. Menn hrópuðu einatt við Kerlingarhól, að hengjan hrykki fram í „Kinninni". Það var þjóðráð, en endanlega vannst hún, hávaðalaust fyrir út sjónarsemi, áræðni og tilslökun- arlausa ýtni, samfara lagni í verkstjórn og umgengni við menn. Lýður Jónsson er fæddur 12. ágúst 1897 í Elliðaey á Breiða- firði. Móðir hans var Steinunn Lýðsdóttir Hálfdánarsonar Halls sonar Magnússonar á Bjarnar- stöðum. Faðir Lýðs var sonur Magnús- ar Magnússonar aiþm. Andrés- sonar, Syðra-Langfholti í Árnes- sýslu. Bróðir Magnúsar, afa Lýðs, var Helgi í Birtingaholti, faðir þeirra Magnúsar Helgason- ar skólastjóra Kennaraskólans og bræðra hans. Jón, faðir Lýðs, var 'bóndi, en síðar starfsmaður Landsverzlun- arinnar um langa hríð. Kennari var hann og um hríð á yngri árum. Hann var búfræðingur. Þeir Lýður og Einar M. Ein- arsson, fyrrum skipherra á Ægi, eru systrasynir. Lýður er alinn upp í Geira- koti í Fróðárhreppi á Snæfells- nesi hjá Guðmundi bónda þar Þorkelssyni og konu ‘hans Þuríði ÓlafsdóttuT. Lýður nýtur takmarkaðrar fræðslu í bernsku, aðeins far- kennsl-u. Háifan veturinn fyrir ferminguna nýtur hann þó kennslu síra Guðmundar Einars- sonar í Ólafsvík. Hann fermdi Lýð. Séra Guðmundur var afbragðs kennari og ljúfur og góður við börn og ungmenni, enda varan- lega mótandi þau. Haustið 1914 fór Lýður í Lýð- háskólann að Hvítárbakka. Þar var hann í tvo vetur í góðu yfir- lætL Ber Lýður ávallt skólanum ágæta vel söguna og þykir vænt um minningu Sigurðar skólastjóra og fannst einnig mik- ið til konu hans koma, Ásdís- ar, sem enn er á lífL Lýður stundaði sjó þegar eftir ferminguna frá Ólafsvík og SandL en einnig frá Þingeyri og Patreksfirði. Einkum minnist hann oft skipstjóra síns Sigurðar Eggerts sonar, föður Ha'lldórs al'þingis- manns í Borgarnesi, er var gæt- inn og glöggur, en um leið djarf ur. Haustið 1916 gerðist Lýður kennari í Fróðárhreppi og var við það starf í tvo vetur með ágætum árangrL Ekki treysti Lýður sér þó afkomunnar vegna að gegna þessu startfi lengur og fór aftur á sjóinn. Upp úr spönsku veikinni veikist Lýðu’' af brjósthimnubólgu og er á Víf ilstöðum um hríð. Síra Guðmundur Einarsson flytur til Þingvalla árið 1923 "'g aðstoðar Lýður hann við flutn- inginn. Er hann hjá sr. Guð- mundi það sumar. Árið 1926 ræðst Lýður til Jónasar Magnússonar í Stardal í vegavinnu og er haun flokks- stjóri hjá Jónasi í Þingvallaveg- inum nýja árin 1928—1929. Þar var hann í góðum skóla. Þingvallavegurinn var lagður til þess að mögulegt væri að koma fólki á Þingvöll á Alþingis hátíðina 1930. Lá enginn á liði sinu við þetta verk, og kom fljótt í ljós, að Lýður var afbragðs verkstjóri, velvirkur, 'hafði gott verksvit og auga fyrir, að verk væri vandað og traust. Lýður sá síðar (árið 1939) um lagningu vegar niður á Þingvöll. frá Miðfelli að Vellankötlu. Haustið 1930 fór Lýður vestur í Önundarfjörð og var hann síð an mest á Vestfjörðum um 36 ára skeið. Um miðjan september 1934 opnaði hann veg yfir Gemlu- fallsheiðL Eitt sinn vék ég að því á þingmálafundi vestra, að Lýður væri ólærður maður, og væri hann of mikils ráðandi um vega gerð þar vestra. Kosningahiti var Ihlaupinn í menn. Ásgeir Ás- geirsson, núverandi forsetL vék sér að mér eftir fundinn: „Lýð- ur Jónsson hefur unnið braut- ryðjandaverk í vegamálum Ves+- fjarða". Ég vissi þá ekki alls kostar við, hverja erfiðleika hafði ver- ið að etja. „Þið hafið sjóinn. Þar er ykkar vegur“, var löng- um sagt við Vestfirðinga. Eitt kvöld leit út fyrir að hætta yrði við Gemiufallsheiðar- veginn. Frá tjaldi sínu sá Býður Björn á Núpi koma ríðandi. Hann færði honum 2000 krónur að lánL Veginum var haldið áfram. Unnið var í ákvæðis- vinnu. Halldór á Kirkjubóli lagði veginn, frá ánni neðan við bæinn og upp að HoltsselL fyrir 1000 krónur. Hinn 2. september 1986 var Breiðadalsheiði opnuð. Baráttan fyrir þeim áfanga í samgöngu- málum Vestfirðinga var hörð.. í fjárlögum fyrir árið 1985 var engin króna ætluð Breiða- dalsheiði né til nokkurs vegar eða brúar í Vestur-ísafjarðar- sýslu. Alþm. . kjördæmisins bar fram tillögu um 30.000 króna tillag. Það var skorið niður um helming. Til lokaáfangans árið 1936 voru ætlaðar £ fjárlögum 10.000 krónur. Áætlun verkfræðingsins var 46.000 krónur. Lýður lauk verkinu fyrir 17.000 krónur. Sýslunefnd Vestur-ísafjarðar- sýslu hélt Lýði samsæti á Flal- eyri hinn 3. september haustið 1936. Fjöldi fyrirmanna af Vest- fjörðum voru þar boðsgestir. Guðmundur Ingi skáld á Kirkjubóli orti í ljóði til Lýðs: „Því skal helzt á þessum degi þakkir fyrir verkin tjá þér, sem lagðir þjóðarvegL þar sem aðrir Ihurfu frá“. Skóflan og bakinn voru einu verkfærin. Lýður setti mönnum sínum fyrir ákveðna kafla. Keppni varð milli hópanna. Unn ið var af hugsjón. Margir vega- vinnumannanna voru unglingar. Hinn 3. september árið 1946 opnaði Lýður veginn yfir Þorska fjarðarheiði. Varð þar ómetan- leg samgöngubót fyrir Djúpið og Vestfirði yfirleitt. Of langt yrði upp að telja framkvæmdir Lýðs allar að veg um á Vestfjörðum. Árið 1947 varð hann yfirverkstjóri og gegndi því starfi til ársins 1966. Er Lýður mældi fyrir vegum, tók hann tillit til álits kunnugra manna, hvað snjóalög snerti og aðrar aðstæður. Lýður kvæntist Kristínu Jó- bannsdóttur frá Goddastöðum í Dalasýslu, mikilhætfri konu. Börn þeirra eru: Ingibjörg, gift kona í Sviss, Haraldur, heild sali í Reykjavík, kvæntur Ólöfu Sveinsdóttur og Guðrún, búsett í Rvík, og vinnur við fyrirtæki bróður síns. Þau Lýður og Kristín slitu saitnvistir. Með Raignheiði Stef- ánsdóttur, Þingeyri, átti Lýður dóttur, Kristínu, er stundar nám við Verzlunarskóla íslands. Við Lýður Jónsson áttum litla samleið í stjórnmálum lengst af þar vestra, en oft bar fundum okkar saman. Návist hans var mér geðfelld. Hann er ofurlítið stríðinn og tók einatt þung- lega beiðnum mínum um fyrir- greiðslu í vegamálum. Alltaf teysti hann vandann. Að upplagi er hann fyrir- greiðslumaður í hvívetna, vel- viljað prúðmenni. Lýður mun telja kennaraár sín, þót't fá yrðu, bezta tíma ævi sinnar. Sem verkstjórL hygg ég, að hann hafi ávallt verið kenn- arinn. Honum þótti gott að leggja nýja vegi með ungum mönnum, og þannig varð ævi- starfið honum áhugamál, og því kom hann miklu til vegar. Enn mun hann og starfa. Hann var einna fyrstur til að greina umferð á blindhæðum á vegum útL að árekstrahætta yrði minnL með nokkurs konar akreinaskiptingu. Þannig mætti margt til tína um verk Lýðs, og sjálfur er hann vel gerður maður, greindur, fjölfróður, gamansamur og gerir í návist sinni gott að vera. Eitt sinn bar mig að, þar sem Lýður stóð yfir steini einum miklum í Skógarbrekkum á Breiðadalsheiði. Erfitt var að koma honum úr vegi. „Hvers vegna ekki að sprengja hann?“ Nei, Lýð hafði dreymt draum nóttina áður. Lýður Jónsson hefur lagt vegi sína og er sjálfur vegfarandi í sátt við Guð og menn og góðar vættir. Lýður er á þessum atfmælis- degi sínum hjá dóttur sinni í SvisslandL Fjöllin þar eru sum með meiri reisn en vestfirzku heiðarnar, sem Lýður hefur lagt vegi yfir. Fjöll beggja landanna íslands og Sviss hafa verið vörn og skjól frelsi og menningu. Þau eggja líka til sóknar, óbeint knýja þau til samheldni, að veginum .sé fram haldið upp á við, að samgöngur eflist, sam- hugur og samfélagsheill. Á sjötugsafmæli þínu, Lýður, flyt ég þér hamingjuóskir og ástvinum þínum og bið Guð að blessa þig og sérhvern vega- gjörðarmann og vegfaranda. Eiríkur J. Eiriksson. SKRA w vfnninga í Happdrætö Háskófa fefands í 8. flokki 1967 S737 kr. 500.000 3615 3922 5103 6981 8268 10671 11021 11360 13750 13894 14865 16765 198 713 833 1010 1338 1568 1715 2102 2275 2996 3152 4681 5445 6567 6789 6795 6819 7324 7554 7563 8106 8302 9408 9810 10315 10652 12485 12915 13211 32769 33534 34572 36070 36407 36970 Þessi númer hlutu 5000 ki. 14208 20941 27704 14672 21771 28146 15163 21973 28380 15464 22352 . 29473 16386 23084. 30213 16489 23182 . 80377 16605 23204 30608 17682 23498 30717 17687 23651 30781 18699 23806 18882 2477« 19255 19478 19622 20840 26375 81489 31572 31659 31664 32010 32087 32136 32709 34120 34609 35359 35595 36332 36722 87172 37270 37627 . vmniiuj 37764 40566 44903 45755 46093 46204 vinning 38929 40339 40490 41102 41214 41383 41636 41742 42280 42299 42304 42975 42980 43060 43527 hvert: 22340 kr. 100.000 •’essi númer hlutu 19.000 kr, 18256 25377 18860 27116 21088 27458 21677 27859 21793 29788 24531 30620 47216 47561 49153 50808 54977 58469 hvert: 58546 58569 59079 43579 43738 43871 43911 43918 44846 45082 46012 46083 46507 47189 47311 47437 48154 48284 49735 50085 50307 50470 51303 51856 52156 52262 52908 53456 53589 53676 53821 53959 55033 65325 55333 55792 56152 56220 56485 56647 56991 57122 57975 58514 59821 Aukavinningar: 8736 kr. 10.008 8738 kr 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 97 5508 10790 15153 20282 26162 30593 35999 40690 46615 50677 55301 147 5539 10842 15169 20323 26175 30612 36128 40702 46616 50740 55421 189 5570 10843 15234 20409 26197 80705 36172 40704 46653 50783 55428 214 5622 10933 15253 20534 26266 30714 36227 40755 46669 50820 55458 269 5759 10944 15429 20552 26322 30726 36491 40791 46675 50914 55516 363 5861 10958 15525 20573 26527 31107 36510 40814 46685 51116 55595 381 5876 10962 15604 20579 26541 31112 36728 41062 46689 51155 55615 458 5899 11030 15681 20594 26648 31172 36768 41093 46738 51163 55622 489 6017 11055 15704 20634 26690 31191 36924 41216 46765 51164 55664 653 6078 11135 15732 20676 26714 31197 36940 41290 46934 51215 55680 670 6133 11213 15793 20684 26731 31331 36962 41339 47125 51242 55772 724 6310 11219 15843 20747 26857 31361 37136 41354 47144 51267 55879 1120 6363 11239 15860 20915 26989 31366 37142 41396 47194 51276 55886 1319 6389 11265 15917 21069 270*8 31407 37195 41534 47412 51340 56119 1328 6421 11287 15997 21118 27051 31412 37200 41721 47490 51344 56142 1331 6446 11334 16212 21278 27120 31547 37396 41736 47508 51388 56158 1394 6570 11478 16253 21333 27144 31703 37403 41770 47585 51512 56164 1424 6818 11535 16329 21370 27145 31711 37409 41834 47638 51637 56197 1435 6922 11537 16360 21378 27232 31848 37566 41886 47648 51747 56284 1454 6961 11664 16364 21415 27233 31856 37598 41995 47811 51777 56488 1495 7022 11716 16498 21490 27257 31914 37599 42062 47957 51873 56551 1504 7027 11761 16604 21504 27268 31941 37656 42385 48009 51882 56609 1520 7056 11944 16623 21808 27277 31948 37772 42410 48024 51898 56658 1562 7138 11976 16656 21873 27299 32067 37786 42438 48028 51916 56672 1571 7186 11990 16661 21914 27333 32334 37880 42457 48256 51945 56678 1658 7338 12079 16776 21996 27394 32407 37925 42506 48381 51965 56804 1807 7343 12107 16872 22167 27395 32847 38057 42560 48419 52064 56843 1819 7344 12262 16932 22261 27508 32914 38066 42649 48427 52194 50955 1959 7539 12225 16951 22271 27509 33000 38092 42654 48447 52249 56978 2101 7578 12244 17028 22272 27671 33037 38155 42712 48461 52278 56997 2216 7721 12275 17112 22439 27779 33109 38167 42746 48537 52290 57164 2258 7728 12302 17170 22537 . 27905 33136 38229 42873 48547 52473 57169 2307. 7943 12415 17388 22733 27949 33266 38265 42887 48576 52529 57330 2353 7957 12463 17445 22838 27957 33295 38328 42900 48705 52633 57354 2376 7995 12544 17470 22841 28083 S3459 38333 43134 48711 52811 57372 2394 8017 12585 17471 22948 28163 33615 38470 43210 48764 5282S 57443 2421 8061 Í2702 17554 29003 28297 3361S 38511 43290 48767 52895 57444 2476 8125 12889 17577 23011 28329 33679 88521 48312 48773 52937 57516 2837 8167 12980 17615 23174 28341 33704 38567 43319 48791 52962 57553 2843 8171 12981 17622 23184 28355 33919 38584 43480 48808 53030 57606 2901 8198 13001 17680 23389 28358 33926 38595 43488 48838 53081 57780 2986 8259 13035 17740 23447 28408 34016 38613 43511 48809 53096 57784 2997 8282 13040 17798 23456 28461 34032 38655 43605 48879 53119 57834 3135 8368 13182 17805 23535 28497 34056 38664 43679 48904 53228 57913 3222 8456 13185 17808 23603 28508 84080 38691 43706 49023 53265 57934 3225 8514 13294 17811 23620 28532 34181 38693 4371« 49129 53267 58021 3286 8522 13854 17989 23747 28539 34343 38748 43721 49166 53282 58168 3364 8617 13355 18019 23833 28574 34355 38826 43734 49189 53314 582S6 3365 8645 13469 18109 23886 28589 34382 38853 43743 49227 53S22 58297 3439' 8873 13530 18136 24013 28632 34396 38898 43893 49273 53330 58302 3449 8929 13573 18301 24111 29046 34475 38982 43960 49300 53380 58303 3503 9143 13639 18331 24175 29088 34509 38988 43966 49314 53451 58306 3512 9169 13665 18364 24185 29103 34577 . 38924 44071 49496 53567 58309 3687 9280 13712 18435 24198 29181 34644 39074 44134 49514 53601 58458 3701 9346 13752 18588 24502 29437 .34717 39244 44161 49528 53678 58488 3720 9378 13820 18591 24791 29465 34748 39411 44280 49530 53699 58498 3787 9393 14000 18674 24810 29487 34757 39480 44409 49546 53769 58529 3885 9409 14003 18695 24872 29497 34758 39490 44562 49592 53852 58615 3902 »417 14031 '18773 24923 29536 .34908 39593 44615 49641 53870 58651 3937 9452 14035 18931 25006 29541 ‘34932 39681 44662 49658 53941 58692 3959 9497 14070 18947 25047 29542 34998 39757 44686 49718 53942 58840 4060 9550 14097 18993 25100 29583 35013 39790 44801 49783 53976 58847 4110 9614 ' 14130 19039 25230 29762 35080 39802 44808 49796 54065 58858 4160 9684 14147 19046 25265 29864 35136 39828 44913 49866 54174 58923 4439 9695 14210 19098 25302 29867 35160 39862 44933 49953 54196 58951 4553 9718 14287 19194 25463 29878 35174 39895 44960 49999 54273 58973 4588 9829 14604 19197 25496 29930 85175 40068 44976 50036 54436 59022 4605 9875 14619 19384 25509 30011 35307 40078 45164 50101 54575 59159 4625 9962 ' 14622 19443 25609 30036 35317 40146 45476 50116 54097 59169 4658 9989 14726 19573 25672 30089 35365 40184 45624 50184 54774 59170 4682 9990 14796 19816 25702 30117 35369 40212 45783 50249 54975 59210 4725 10052 14860 19882 25735 30140 35491 40331 46141 50266 55017 59289 4854 10075 14917 19954 25805 30158 35558 40355 46293 50316 55039 59317 4904 10168 14918 20060 25850 30160 35712 40445 46372 50355 55053 59417 4992 10361 14935 20092 25855 30216 35715 40491 46387 50374 55108 59468 5011 10447 15007 20135 26018 30245 35816 40560 46498 50430 55151 59668 5185 10518 15079 20197 26090 30358 35834 40579 46514 50459 55155 59680 5252 10579 15083 20228 26092 30570 35863 40660 46530 50539 55172 59864 5259 5261 10607 10741 15085 20250 26097 30576 35980 40664 46600 50567 55289 59865

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.