Morgunblaðið - 12.08.1967, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn og afgreiðsla:
Auglýsingar:
í lausasölu:
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6. Sími 10-1100.
Aðalstræti 6. Sími 2&-.4-80.
7.00 eintakið.
á mánuði innanlands.
LÝÐRÆÐI Á
UNDANHALDI
ITaldarán hersins í Grikk-
" landi hefur orðið mörg-
um að umhugsunarefni. 1
Grikklandi stóð vagga lýð-
ræðisins, þar blómstraði það
og tók út þroska sinn og
varð öðrum ríkjum til fyrir-
myndar. Á einni nóttu skip-
aðist veður í lofti, og nú rík-
ir járnagi einræðisins í land-
inu.
Grikkland er ekki eins-
dæmi um slíka þróun, þótt
það sé það dæmi sem snertir
okkur íslendinga mest. Þró-
un stjórnarfars undanfarinna
áratuga hefur ætíð verið í
einræðisátt. Margar nýlendur
hafa fengið sjálfstæði og
byggt við það tækifæri
stjórnarskrá sína upp á lýð-
ræðislegum grundvelli. En sá
grundvöllur hefur vegna þjóð
félagslegs vanþroska reynzt
þeim ótraustur, og einstak-
lingar eða fámennir hópar
hafa hrifsað til sín völdin, oft
með aðstoð hersins.
Þeim, sem búið hafa við
lýðræði um langan tíma,
hættir til að gleyma hvers
virði það er. Hinn kunni rit-
höfundur Stefan Zweig komst
svo að orði, að persónulegt
frelsi væri æðstu gæði jarðar.
Á korti því sem Morgunblað-
ið lét gera og birtist hér á
opnunni má sjá hve tiltölu-
lega fá lönd og lítill hluti
heimsbúa býr við þessi gæði.
Niðurstöður kortsins undir-
strika þá nauðsyn, að þau
lönd sem búa enn við lýðræði
haldi vöku sinni á verðinum
um þau dýrmætu réttindi og
skyldur sem á hverju þegn-
frjálsu landi hvíla.
NÁTT ÚRUVERND
- EÐA EKKI
ins og kunnugt er af frétt-
um, hefur risið ágrein-
ingur um svonefndan kísil-
gúrveg við Mývatn, og sýnist
þar sitt hverjum. Hér í blað-
inu hefur margsinnis verið
bent á, að jafnframt því sem
nauðsynlegt er að byggja
upp stóriðju hér á landi,
verður að gæta þess vand-
lega, að ekki verði framin
náttúruspjöll úti í sveitum
landsins.
Hinn 3. þ. m. efndi Nátt-
úruverndarráð til fundar að
Reykjahlíð við Mývatn. Auk
meirihluta ráðsins var fund-
urinn haldinn með þátttöku
skipulagsstjóra ríkisins, vega-
málastjórnarinnar, náttúru-
verndarnefndar S-Þingeyjar-
sýslu og hreppsnefndar
Skútustaðahrepps. Allar að-
stæður varðandi vegarstæði
væntanlegs þjóðvegar milli
Reykjahlíðarhótels og Gríms-
staða voru kannaðar, og þó
einkanlega kaflinn næst
Reyk j ahlí ðarbyggðinni.
Að loknum þessum ítarlegu
athugunum hefur Náttúru-
verndarráð gert samþykkt
þess efnis, að óskað verði eft-
ir því við menntamálaráðu-
neytið að það stöðvi fram-
kvæmd verksins á grundvelli
laga um náttúruverndun þar
eð „hinn fyrirhugaði þjóðveg-
ur á þessum kafla myndi að
dómi ráðsins valda veruleg-
um náttúruspjöllum." Jafn-
framt ítrekar ráðið fyrri til-
lögu sína um að vegarstæðið
verði ákveðið sem næst nú-
verandi þjóðvegi á kaflanum
frá Reykjahlíðarhóteli vestur
fyrir flugvöllinn.
Náttúruverndarráði hefur
verið falið að hafa yfirum-
sjón og eftirlit með náttúru
landsins og koma í veg fyrir
náttúruspjöll. Við verðum að
gera þær kröfur til þeirra
ágætu manna, sem hafa það
mikla hlutverk á hendi að
vernda íslenzka náttúru, að
þeir standi vel á verði. Og
við verðum einnig að gefa
orðum þeirra gaum, þegar
þeir telja að hætta sé á ferð-
um. Nú hefur ráðið komizt
að þeirri niðurstöðu, eftir
vandlega athugun, að það
mundi valda verulegum nátt-
úruspjöllum, ef hinn fyrir-
hugaði þjóðvegur yrði lagður
eins og ráðgert er. Annað
hvort verðum við að taka til-
lit til óska Náttúruverndar-
ráðs og veita því víðtæk völd
til þess að koma í veg fyrir
náttúruspjöll, eða þá að hafa
það einungis til punts. Það
hlýtur að vera í anda lag-
anna, að Náttúruverndarráð
hafi mikil og heillavænleg
áhrif á náttúruverndun í
landinu. Af þessum sökum
virðist ekki annað fært en
fara að ráðum þess og stöðva
lagningu hins fyrirhugaða
vegar við Mývatn.
[. EVRÓPA. 1. Island: lýðræði — lýðveldl 38. Filippseyjar: 39. Indónesia:
2. Noregur: lýðræði — þingbundin konungsstjórn 40. Malaysia:
3. Svíþjóð: Iýðræði — þingbundin konungsstjóm 41. Kambodia:
4. Finnland: lýðræði — lýðveldi 42. Laos:
5. Danmörk: lýðræði — þingbundin konungsstjórn 43. Thailand:
6. Bretland: lýðræði — þingbundin konungsstjórn 44. Burma:
7. trland: lýðræði — lýðveldi 45. Bhutan:
8. Holland: lýðræði — þingbundin konungsstjóm 46. Pakistan:
9. Belgía: lýðræði — þingbundin konungsstjórn
10. Luxemburg: lýðræði — lýðveldi 47. Nepal:
11. Frakkland: lýðræði — stjóm Gaullista 48. Indland:
12. Spánn: einræði Francos 49. Ceylon:
13. Portúgal: einræði Salazars 50. Afganistan:
14. ttalia: lýðræði — lýðveldi 51. Iran: 52. Irak:
15. Sviss: lýðræði — lýðveldi
16. Austurríki: lýðræði — lýðveldi 53. Kuwait:
17. V-Þýzkaland: lýðræði — iýðveldi 54. Saudi-Arabí
18. A-Þýzkaland: einræði kommúnista 55. Vemen:
19. Pólland: einræði kommúnista 56. Sýrland:
20. Tékkóslóvakía: einræði kommúnista 57. Jórdanía:
21. Ungverjaland: einræði kommúnista 58. Líbanon:
22. Júgóslavía: einræði kommúnista
23. Albanía: einræði Stalínista 59. Israel:
24. Grikkland: einræði hersins
25. Búlgaría: einræði kommúnista
26. Rúmenia: einræði kommúnista m. AFRlKA.
27. Tyrkland: takmarkað lýðræði — lýðveldi 60. Egyptaland:
28. Ráðstjórnarríkin: einræði kommumsta 61. Sudan:
62. Eþiópía:
U. ASÍA.
29. Mongólía:
30. Tíbet:
31. Kínv. alþýðulýðv.:
32. N-Kórea:
33. S-Kórea:
34. Japan:
35. N-Víetnam:
36. S-VIetnam:
37. Formosa:
einræði kommúnista
einræði kínverskra kommúnista
einræði kommúnista
einræði kommúnista
takmarkað lýðræði — Iýðveldi
iýðræði — keisaradæmi
einræði kommúnista
takmarkað lýðræði — stjóm Kys
hershöfðingja
einræði Chang kai-sheks
63. Franska Sómalía:
64. Sómalía:
65. Uganda:
66. Kenya:
67. Tanzania:
68. Malawi:
69. Zambia:
70. Rhodesia:
71. Mozambique:
72. Madagaskar:
MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967
iýðræði — iýðveldi
einræði hersins
lýðræði — lýðveldi
einræði prins Norodoms
elnræði Sri Savang Vathana
takmarkað einræði Rama IX. konungs
takmarkað einræði hersins
einræði Bhutans National Congress-
flokksins
einræði Ayub Khans forseta
einræði Shah Deva konungs
lýðræði — brezkt samveldisland
lýðræði — lýðveldi
einræði Mohammed Zahir Shah
einræði Mohammed Shah Pahlavi
einræði Abdels Rhaman Arefs hersh.
einræði Sheiks As-Sabah
einræði Faisals konungs
borgarastyrjöld
einræði Baath flokksins og hersins
takmarkað lýðræði — Hussein konung-
ur valdamikill
takmarkað lýðræði — forseti valda-
mikili
lýðræði — lýðveldi
einræði Nassers forseta
takmarkað einræði ættbálka
takmarkað lýðræði — Haile Selassie
keisari valdamikill
nýlenda Frakka
einræði Osmans forseta
einræði Mitto Obote forseta
einræði Jomo Kenyatta
einræði Juliusar K. Nyerere
einræði dr. H. Banda
einræði Kaunda forseta
einræði hvítra manna (stjórn Ians
Smiths)
einræði Portúgala
takmarkað lýðræði — Tunku Abdul
Rahman valdamikill
73. S-Afríka.
74. Lesotho:
75. Botswana:
76. S-V-Afríka:
77. Angola:
78. Kongó:
79. Kongólýðveldið:
80. Gabon:
81. Cameroon:
82. Mið-Afríka:
83. Chad:
84. Niger:
85. Nigeria:
86. Dahomey:
87. Togo:
88. Ghana:
89. Efri-Volta:
90. Fílabeinsströndin:
91. Liberia:
92. Sierra Leone:
93. Guinea:
94. Mali:
95. Gambia:
96. Senegal:
97. Máritanía:
98 Spánska Sahara:
99. Marokkó:
100. Alsír:
101. Túnis:
102. Libya:
IV. AMERÍKA.
a) Norður-Amerika
103. Kanada:
104. Bandaríkin:
einræði hvítra manna
lýðræði — Jonathan forseti þó valda-
mikill
takmarkað einræði Khama forseta
einræði hvítra manna
einræði Portúgala
einræði sambandsstjórnarinnar (hers-
ins)
takmarkað lýðræði
takmarkað einræði Léon M’Ba hers-
höfðingja
takmarkað lýðræði — forsetinn valda-
mikill
einræði Jeans Bedels Bokassa forseta
lýðræði — lýðveldi
takmarkað einræði forseta
borgarastyrjöld
takmarkað iýðræði — forsetinn valda-
mikill
einræði — en áformað að hafa þar
kosningar svo fljótt sem unnt er
einræði þjóðfrelsisráðsins (hersins)
takmarkað einræði Lamizana forseta
lýðræði — lýðveldi
lýðræði — lýðveldi
takmarkað einræði hersins
einræði PDG flokksins
takmarkað einræði Keita forseta
takmarkað einræði Sighateh hershöfð-
ingja
lýðræði — lýðveldi
takmarkað einræði Daddah forseta
einræði Spánverja
einræði Hassans konungs II
einræði Houari Boumedienne
takmarkað lýðræði — Bourguiba for-
seti valdamikill
einræði Mohammeds As-Sanusi
lýðræði — brezkt samveldisland
lýðræði — lýðveldi
b) Mið-Ameríka
105. Mexíkó:
106. Kúba:
107. Haiti:
108. Dominkanska Iýðv.:
109. Guatemala:
110. E1 Salvador:
111. Honduras:
112. Jamaica:
113. Nicaragua:
114. Costa Rica:
115. Panama:
lýðræoi — en forseti valdamikiil
einræði kommúnista (Kastros)
einræði Francois Duvalier
lýðræði — lýðveldi v
takmarkað einræði forseta og hers
takmarkað einræði Caraballos forseta
takmarkað einræði forseta
lýðræði — brezkt samveldisland
einræði forsetans
Iýðræði — lýðveldi
takmarkað einræði forsetans
c) Suður Ameríka
116. Kolombía:
117. Venezuela:
118. Guyana:
119. Brezka og Hollenzka
Guyana:
120. Brasilía:
121. Paraguay:
122. Uruguay:
123. Argentína:
124. Chile:
125. Bolivía:
126. Peru:
127. Ecuador:
takmarkað lýðræði — forsetinn valda-
mikill
takmarkað lýðræði — forsetinn valda-
mikill
lýðræði — lýðveldi
nýlendur
einræði hersins og E. Silva forseta
einræði Alfredos Stroesners
lýðræði, en forseti valdamikill
einræði hersins og Juans Carlos
Ongania
lýðræði, en forsetinn valdamikill
einræði Barrientos forseta
takmarkað einræði forseta og hers
lýðræði — lýðveldi
V. ASTRALÍA.
128. Astralía: lýðræði — brezkt samveldisland
129. Nýja-Sjáland: lýðræði — lýðveldi
Við gerð meðfylgjandi korts var valin sú leið að skipta stjórn-
arháttum í löndum heims í fjóra flokka: Lýðræði, takmarkað lýð-
ræði, takmarkað einræði og einræði. Borgarastyrjöld er ríkjandi í
tveimur löndum, Yemen og Nigeríu og því ekki hægt með neinu
móti að flokka þau undir neinn hinna fjögurra flokka.
Það gefur hinsvegar auga leið, að oft er erfitt að flokka stjórnar-
far einstakra landa undir einn þessara fjögurra flokka og þó t. d.
Framihald á bls. 8