Morgunblaðið - 12.08.1967, Page 17

Morgunblaðið - 12.08.1967, Page 17
17 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967 o ÞAÐ er ef til vill nokkiur bjart- sýni að koma með uppástungiu um sól- eða sitrandföt á dóttur- ina, en ef ske kynni aij við fengjuim góðviðriskafla, er gott að hafa eittihvað létt til að bregða sér í heima í garðinum eða í Naubhólsvík. Þetta er mjöig auðsniðin flík og saumiuð, og ekki loku fyrir það skotið að stálpaðar telpur geti gert þetta að einhverjai teyti sjálfar með smáaðstoð. Efni í sólkjólinn: Frotté: 1.60 af 90 em breiðu efni (aetlað á 10—12 ára) eða 80 cm af tvd- breiðu efni, bómullarfóður, 50 cm, 1 renniilás, 45 em langur. Sniðið: Það samanstendur af tveimiur hiutum, 1. hálft fram- stykkið, sniðið í einu la.gi, 2. hálft bakstykkið, saumur á miðjiu baki. Pun.ktalínan þvert yfir sniðið, sýnir hvert fóðrið nær, en það er aðeins að ofan. Takið pappír og skiptið honum niður í ferhyrninga, sem eru 4x4 em. Teiknið síðan sniðið á pappírinn eftir myndinni. Nú leggið þið sniðið á efnið tvöfallt, framstykkið er hieilt, en bakið er í tvennu lagi. Það er ekki reiknað með saumunum á snið- inu, svo að gera verður ráð fyrir þeim, þegar sniðið er. Það þarf að reikna með 1 cm í saumana í hálsmáli og handvegi. í hliðar- sauma og baksaum er reiknað með 2 cm. Fóðrið er klippt úr bómullar- efni eftir sarna sniði, en aðeins að punktalínunni, eins og mynd- in sýnir. Nú er kjóllinn saiumaður, fyrst axlasaumur, þá hliðarsaumamir og síðan baksaumurinn, upp að rennilás. Rennilásinn saumaður í. í hliðunum eru skörð, 20 cm löng. Fóðrið er saumað saman á öxl um og hliðarsaumum. Mjór fald- ur er saumaður á fóðrið, áður en það er saumað í kjólinn. Þá er kjóllinn og fóðrið lagt saman, réttan á kjólnum við rétrtuna á fóðrinu og saumað saman í hális- mál og handvegi. Þar næst er flíkinni snúið þannig, að fóðrið snúi inn, og þrætt meðfram handvegi og hálsmáli (frá rétbunni) ca. 14 cm frá kanti, til þess að fóðrið Íiggi betur, meðan saumað er. Fóðrið er síðan saumað í hönd- unum meðfram saumnum á miðju baki og meðfram renni- lásnum. 5 cm faldiur er á kjóln- ixm. Pressað létt yfir. TASKAN Efni: frotté, 70 cm af 90 om breiðu efni, plast-fóður, 70 cm, Uppskriftir Rúsínukaka 114 bolli rúsínur með stein- um (konfektsrúsinur) ' 114 bolli vatn 14-bolli smjör eða smjörlíki 1 bolli sykur 2 egg, vel þeytt 2 bollar hveiti 14 tsk. salt 1 tsk natron Rúsínur og vatn sett í pott, suðan látin koma upp og síðan smásjóða í 10 mín. Rúsínurnar látnar í gatasigti, svo allúr vökvi fari af þeim, en 14 bolli af leginum geymdur. Smjörlíki, sykur og egg hrært vel, 14 bolii af hveitinu notaður til að þekja rúsínurnar, en það, sem eftir er af þurrefnunum sett út í degið, ásamt rúsínunum og leginum. Bakað við hægan hita í ca. 1 klst. Sænsk eggjakaka (smolet) 2 dl. mjólk 2 egg 14 matsk. hveiti 14 matsk. smjör salt og pipar brúnaður laukur bacon, smátt skorið. Suðan látin koma up á mjólk- inni og síðan kæld. Smjörið brætt hveitinu, eggjarauðunum, salti og pipar bætt í. Mjólkinni er smám saman hrært saman við og að lokum stífþeyttum eggja- 'hvítunum. Deigið sett í vel smurt form, sem raspi hefur verið stráð í, og bakað við meðal hita í ofn- inum. Eggjakakan sett á fat, og yfir hana settur brúnaður lauk- ur og heitir baconbitarnir. Go't að bera grænt salat með og ef vill tómatsósu. Dragt þessi eftir Nina Ricci er úr jersey-efni, hvít, rauð og blá. Hatturinn er úr hvítu filti, skreyttur með hring úr fyrr- nefndum litum. Skórnir eru dökkbláir, sömuleiðis eyrnalokk- arnir. Þetta er alveg nýtt „vormódel". 1.20 m snúra, 10 gardínuhringir. an í höndunum. Efnið lagt sam- Frotté og plastið lagt saman, rétta á móti réttu. 3 hliðarnár saumaðar saman, gengið frá saumunum cig snúið við. Þá er fjórði saumurinn saumaður sam- an í miðjunni og hliðarnar saúm aðar saman í höndunum. Gard- ínuihnngirnir saumaðir í að ofan og snúran dregin í gegnum hring ina. Og þá er taskan til'búin. Hrísgriónaréttur Ef afgangur er af sunnudags- steikinni, er tilvalið að búa til bragðgóðan hrísgrjónarétt á þennan hátt: 150 gr. hrísgrjón eru soðin, kjötið skorið í smá bita og bland að saman við hrísgrjónin. Krydd að með salti, pipar og þriðja | kryddinu. Yfir þetta er hellt 50 gr. af bræddu smjörlíki, síðan er það hitað í vatnsbaði i ofn- inum. Með þessu eru bornir ofn steiktir tómatar og nýjar agúrku sneiðar. Nýtt franskbrauð borð- að með. Ef engin sósuafgangur er fyrir hendi, er hægt að búa til sósu úr vatni og súputening- um til að hafa með hrísgrjónun- um. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.