Morgunblaðið - 12.08.1967, Síða 18

Morgunblaðið - 12.08.1967, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967 - ÉG DANSAÐI Framhald af bls. 12. — Ég fór lítið að heiman og aldrei nema á næstu bæi. En ég hef alltaf sungið. Maðurinn minn var heilsu- veill. Hann fór suður og var skorinn upp. Síðan fór hann út á Hvammstanga og þar lá hann. Hann dó úr kratoba. Ég fékk ekert að vita um það meðan hann var veikur, en læknirinn sagði Guðlaugi mín um það. Það mátti ekki segja mér það. Ég fékk svo að vita þetfca siðar. Já, það voru stundum ljótu veðrin í gamla daga. Einu sinni gekk Jóhann minn og ætlaði til ísafjarðar að vetr- artíma til sjóróðra, og hann gekk alla firði og vötn á ísi. En hann komst aldrei nema á Snæfjallaströndina, því þar kom hann að bæ, þar sem konan hafði ný misst mann- inn sinn og stóð bjargarlaus *neð búpeninginn og börn og hann hjálpaði henni til vors- ins. Einu sinni man ég að við Vorum að fara i fjósið á Sönd um. Þá lá við að ég yrði úti, og hefði sjálfsagt orðið það, ef ekki hefði verið ungur og hraustur maður áð hjálpa mér Stórhriðin var svo blind að við sáum ekki handaskil og svo var fönnin að við rákum okkur í efri dyrakarminn 4 fjósinu. Það var bókstaflega t Hjartkær eiginkona mín og dóttir ofckar, Erla Victorsdóttir Kreidler, andaðist 7. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. þ. m. kl. 1,30 eftir hádegi. Blóm eru vinsamlegast af- þöktouð, en þeim, sem vilja minnast hinnar látrnu, er bent á Mknarstofnanir. Helmout Kreidler, Hulda Gestsson, Victor Gestsson. t Eiginmaður minn, Einar Ástráðsson, Iæknir, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju, mánudaginn 14. þ. m. kl. 10,30 f. h. Blóm vinsamlegast afþöfck- uð. Guðrún Guðmundsdóttir. t Þofckum innilega samúð og vmarhug við fráfaU og jarð- arför Guðbjöms Ólafssonar, Staðarhóli. Guð bleasi yfckur öll. Systkin og ættingjar. t Inndlegar þakkir flyt ég öUum þeim, siem auðsýndu mér og öðrum aðsrtandendum samúð og vináttu í sambandi við fráfall eiginmanns míns, Sigurðar Péturssonar. Sigríður Eysteinsdóttir. fennt í kaf. Þá var ekki til siðs á betri bæjum að hafa innangengt í fjósið eða hafa það mjög nærri bænum. — 0 — — Ég tek eftir því, Margrét að þú segir margt frá mörg- um og miklu meira en ég get skrifað niður, en ég heyri að þú hallmælir aldrei nokkr um manni. — Mér var kennt það á- kveðið, þegar ég var barn, að tala aldrei illa um fólk og skrökva aldrei. — Og þú tókst þátt í ung- mennafélagsstoapnum, þegar hann kom til, þótt fullorðin værir orðin. — Já. Það var fjörugur félagsskapur og ágætur og þar dansaði maður og söng. Það er ekki langt síðan ein- hver var að tala um dans við mig. Ég var nú þá ekki orð- in svona stirð. Ég sagði þá að mér veitti ekki af að hafa einhvern að styðja mig við og sem vel gæti haldið utan um mig. — 0 — — Hefirðu engan beyg af því að deyja? — Nei. Það hef ég ekki. En mig hefir aldrei langað til að deyja. Ég man að einu sinni keypti húsmóðir okkar á Sönd um handa okkur þremur vinnukonunum þrjá höfuð- klúta og spurði hvernig* við vildum hafa þá lita. Þær vildu hafa þá dökka, því þær sögð ust ekki ætla að verða gaml- ar, en ég bað hana blessða að hafa hann Ijósan, því ekki ætlaði ég að fara að deyja. En einhverntíman kemur að endadeginum og ég kvíði hon um ekki. Maður á nú líklega ekki annan betri verndara en Guð. Fyrir benjar Hans sonar urðum við heilbrigð. Hann ræ‘ður því nær hann ætlar mér að deyja. — Hefirðu oft grátið? — Nei, ansatoornið. Maður verður bara að gera eitthvað. Það er engu bjargað með því að gefast upp. Trúin, vinnan, lífið, vonin og gleðin hafa haldið mér uppi. Ég held ég hafi bara aldrei haft tíma til að gráta. — 0 — í þessu litla húsi á Litla- Bakka fannst mér ég finna stóra sál og sterka, heil- steypta og heillandi, þótt bak iS væri farið að bogna. Síð- an í fyrra hefir hún ekki get- að séð stóru stafina i blöð- unum hvað þá litlu. Það er búið að lækka fyrir hana sím ann gvo hún geti ögn fylgst með því sem gerist í sveitinni og útvarpið hlustar hún alltaf á. — Ég hélt um daginn að þeir ætluðu að fara að opna Súez-skurðinn en það er víst eittfhvað að hjá þeim ennþá þar. Nú er mér ekki kalt leng- ur. Það er nú eina forstandið mitt, aS ég fékk mér mið- t Hjartanlega þökkum við öllum fjær og nær auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður, tengda- föður, afa og langafa okkar, Sigurjóns Baldvinssonar, frá Böggvisstöðum. Sömuleiðis þökkum við læknum og hjúkrunarliði Kristneshælis og Fjórðungs- sjúkrahúsB Atoureyrar fyrir góða hjúkrun og alla umönn- un í veikindum hans. Guðlaug Sigurjónsdóttir, Inga Sigurjónsdóttir, Baldvina Hjörleifsdóttir, Anton Sigurjónsson, Brimar Sigurjónsson, Sigurgeir Guðmundsson, bamabörn og bamabarna- böm. GEIGVÆNLEG GRÓÐUR- EYDING Á fSLANDI — segir bandarískur prófessor, Ceorge M. Van Dyne, frá Coloradoháskóla FYRIR skömmu dvaldi hér á Iandi bandarískur prófessor dr. George M. Van Dyne, en hann er sérfræðingur í hag- nýtingu og meðferð gróður- lands og annarra skyldra náttúmauðlinda og kennir við háskólann í Fort Collins í Colorado. Var hann hér á vegum Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins, en ferð hans var kostuð af fé, sem visinda deild NATO veitti á sl. vetri til rannsókna á íslenzkum beitilöndum. Dr. Van Dyne hefur ferð- azt víða um ísland undan- farnar vikur, bæði á hálendi og láglendi, í þeim tilgangi að kynna sér notkun og með- ferð landsins og þá sérstak- lega beitilanda og áhrif beit ar á þau. Hann hefur eink- um kynnt sér þær gróður- rannsóknir, sem unnið hefur verið að undanfarin ár við Rannsóknarstofnun landbún- aðarins. Þau atriði, sem pró- fessorinn kynnti sér sérstak- lega hér, voru: 1. Kortlagning gróðurs á afréttum, sem unnið er að í þeim tilgangi að ákveða beit arþol þeirra. 2. Rannsóknir á beitargæð um íslenzkrar úthagaplantna. 3. Rannsóknir á áhrifum áburðar, sáningar, lyfja og friðunar á gróðurfar. 4. Rannsóknir á gróður- og jarðvegseyðingu og aðgerð- um til þess að koma í veg fyrir hana. Dr. Van Dyen ræddi þessi mál við sérfræðinga við Rann sóknarstofnun landbúnaðar- ins, Búnaðarfélag íslands og fleiri stofnanir. Dr. Van Dyne kvaðst al- mennt álít* íslenzkan land- búnað vera í framför. Þróun landbúnaðarins virtist mjög hröð og mikill hluti þeirra möguleika, sem fyrir hendi væri, væri nýttur. Prófessor- inn sagðist ekki hafa átt von á því, að svo mikil, hröð og ógeðfelld gróður- og jarðvegs eyðing, ætti sér hér stað og raun ber vitni. Uppblásturinn væri að sjálfsögðu mestur á hálendinu en einnig sæjust Dr. George M. Van Dyne, prófessor. merki um vaxandi eyðingu af völdum uppblásturs í beiti löndum á láglendinu. Á mörgum stöðum á há- lendinu ætti að hætta allri beit í því skyni að veita gróðri möguleika á að ná sér aftur og til þess að hindra eða draga úr uppblæstri. Dr. Van Dyne sagði, að í fjall- lendi í vesturríkjum Banda- ríkjanna hefði víða verið mik il ofbeit, sem hefði orsakað uppblástur og síðan vatnsflóð og landeyðingu. Á þessum svæðum var nauðsynlegt að hafa nákvæmt eftirlit með fjölda búfjárins til þess að bæta beitilandið. Ef ekki yrði gripið til svipaðra aðgerða víða á hálendi íslands myndu víðáttumikil svæði verða al- gjörlega gróðurlaus og þá gæti tekið hundruð ára að bæta úr því. Þess vegna væri mikilvægt að rækta beitilönd á láglendi, þar sem unnt væri að beita fleira sauðfé á sumrin í því skyni að draga úr beitarþunganum á hálend inu. íslendingar jafnt í þéttbýll sem dreifbýli ættu að vera hreyknir af þeirri fegurð og þeim möguleikum, sem há- lendið býr yfir og ættu að gera allt, sean í þeirra valdi stendur til þess að varðveita og viðhalda þeim fyrir kom- andi kynslóðir. Starf þeirra, sem ynnu við Rannsóknar- stöð landbúnaðarins og aðr- ar skyldar stofnanir væri með ágætum og mikið hefði áunnizt, þegar tekið væri til- lit til hins takmarkaða fjölda tæknimenntaðs starfsliðs og þess fjár, sem fyrir hendi væri. Hins vegar þyrfti að verja meiri hluta þjóðartekn anna en gert er í rannsóknir og viðhald náttúruauðæf- anna. Dr. Van Dyne prófessor sagði ennfremur, að það virt ust vera fyrir hendi ónotaðir möguleikar á því að fram- leiða nautakjöt á íslandi. Ýms tæknileg vandamál þyrfti þó að Leysa fyrst m.a. val á tegundum holdanauta til innflutnings og fram- leiðslu innlends fóðurs til þess að ala kálfana á í byrj- un. Þar sem hér væri um nýja búgrein að ræða, þyrfti að finna hagkvæmar leiðir til kjötframleiðslunnar, sem hentuðu íslenzkum aðstæð- um. Yfirleitt er skoðun mín sú, sagði Dr. Van Dyne prófess- or að Lokum, að íslenzka þjóð in geti auðveldlega leyst framangreind vandamái. Mér virðist fóik hér vera fram- sækið, vei menntað og láta sig varða ekki einungis inn- anlandsatburði heldur einnig atburði á aLþjóðavettvangi. Ég er viss um, að á næstu tíu árum muni íslenzka þjóð- in Leggja meiri áherzlu á varðveizlu og viturlega notk un Landgæða sinna en verið hefur. stöð í húsið fyrir þremur ár- um. — 0 — Já, einhverjum hefði þótt það seinfengin þægindi að fá fyrst miðstöðvarhita 97 ára gamall. Hencburnar eru bólgnar og knýttar og fingurnir eru krepptir. Þær eru fast að því eins og karlmannshendur að stærð. Einhverntíma hefur frostbólga komist í þær og eihhverntíma hefir þeim verið rösklega tekið til. Kroppur- inn er að visna og falla sam- an, en stöðugt brossvipur leikur um andlit þessa fall- ega gamalmennis. vig. ELZTI núlifandi Húnvetn- in/gurinn, frú Margrét Jó- hannsdóttir, Lilta-Bakka, Mið firði, er 100 ára í dag. Margrét er fædd að Síkára- stöðum í sömu sveit 12. ágúsrt 1867, en foreldrar hennar voru þá í húsmennsku á Skárastöðum. Margrét hefur dvalið allan sinn aldur í Vesrtur-Húna- vatnssýslu, 97 ár í Miðfirði, þar af nærri 70 áir á Lilta- Bakka. Margrért va-r með for- eldrum sínum í æsku, en er Ihún hafði aldur til fór hún í vinnumennsku, sem algengt var í þá daga. M.a. var hún í 10 ár á Söndum og þar kynntist hún Jóíhanni Guð- laugssyni, sem sáðar varð anaður hennar. Margrét og Jó- hann gifbu sig og hófu bú- skap á Þverá í Núpsdal vorið 1897. Ekki var búið srtórt í fyrstu, 1 kýr, 3 hross og nokfcr ar kindur, Þetta þætrti heldur lítill bústofn í dag, en búið var afurðagott, kröfurnar minni þá en nú, og allrt bless- aðist þetta vel. EJkiki bjuggu þau nema 1 ár að Þverá, þvá Pótur bróðir Jóhanns hafði þá gefið ungu hjónunum jörð ina Lilta-Baktoa og fluttu þau þanigað vorið 1898 og bjugigu þar meðan bæði liiðu og Margrét þó nofckuð leng- ur með sonum sínum og nú öðrum þeirra. Mafgrét og Pét ur eignuðust tvo syni, Guð- laiug sem nú býr á Lirtla- Bakka og Pértur, sem er bú- settur í Reykjavik, auk þess ólst upp hjá þeim Kristín, dótrtir Jóihanns. Margrét ber aldurinn sérstaklega vel, hef- ur fótavist daglega og tefcur þá til hendinni með ýmisliegt eftir ástæðum, fylgist vel með því sem er að gerast í kring- um hana. Fyrir þremur árum dvaldi Margrért í stuttan tíma í sjúkrahúsi en hefur að öðru leyti verið mjög heilsugóð og er það enn þá, að öðru leyti en því að sjónin er mjög tek- in að dofna. Minnið virðisrt mjög gotrt og er ánægjulegt að heyra Mar- gréti segja frá liðnum atburð- um. Str. Ég þatoka öllum skylduim og vandalausum, sem sendu mér stoeyrti, færðu mér gjafir og hieimsórttu mig á 60 ára af- mælS mínu 1. ágúst sL Ágúst Þorvaldsson. Hjarrtans þafcklæti færi ég skyldfólki minu, sveitumgum og öðrum vimum, sem glöddu mig með heimsókmum, gjöf- um og skeytum á 70 ára af- mælimu 6. þ. m. Guð blessi ykfcur öll. Snæbjörn frá Kirkjubóli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.