Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.08.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1967 19 — Eiríkur Smith FramnlhjaM al bls. 10. — Leiðirnar eru auSvitað margar. Ég gæti bent á eina strax: Að láta Estaimenn gera meira af því að skreyta byigging- ar, bæði opinberar og byggingar einstaklinga. Slíkt mundi aldrei verða nema mjög lítill hluti byggingarkostnaðar, jafnvel þótt miálariinn fengi gott fyrir sinn snúð, en þetta mundi styrkja listmenninguna og jafnframt vera loÆsverður menningaraukL Þó að arkitektúr sé ánægður er það ekki bana hann sem á að blífa í þessum Ihlutum. Það verð ur að láta eitthvað inn í þess- ar byggingar, svo að maður sé ekki sveimandi inn í eintómum arkitektúr. Svo má auðvitað tilnefna lista mannalaumin einnig. Ég vil meina, að þær breytingar er nú voru gerðar á útihlutun þeárra hafi verið ta góðs og dálítið skil ið á milli þeirra sem eru „aktív rr“ í list sinnd og þeirra sem voru á Bstanum af „gömlum vana“. Annars er slík útihlutun alltaf mikið vandamál og aldrei sársaukalaust, — ekki heldur hjá þeim sem úthluta þessum peningum hverju sinni. Eitt er samt verst við listamannalaun- in. Þau eru ekki fastur punkt- ur sem hægt er að byggja neitt á. Þótt t.d. ungur listamaður fái úthlutað í ár, er alls ekki þar með sagt að hann fái úthlut- un næsta ár. Alltaf að breytast Eiríkur gengur um i vimuu- stofu sinni og sýnir mér nokkr- ar myndir sem þar eru inni frá ýmsum tíma. — Þetta er alltaf að breytast í manni, segir hann. Það sem ég var hrifinn af fyr- ir tveimur þremur árum gildir ekki í dag. Ég er ánægður með það, því að það nær jafngildir daiuða listamanns að staðna í list sinni. — Ertu hrifinn af poplistinm, spyr ég þegar Eiríkur er að sýna mér þriggja ára gamla mynd, þar sem hann hefur gert flet- ina upphileypta með því &ð blanda sandi í litina. — Pop-listin er ágæt í sjálfu sér, svarar Eiríkur. Annars Vil ég meina að hún sé ekkert ann- að en magnaður realismi, — svo magnaður að hún slægi allan ánnan realisma út. Auðvitað er svona brölt nauðsynlegt til að pota einhverju nýju fram, og það fer aMrei svo að þetta skil- ur ekki e'itthvað eftir. Popið er ágætt fyrir þá sem aldrei hafa botnað í góðri myndlist. Pop- isti getur t.d. tekið mynd úr hasablaði og stækkað hana mik- ið upp. Slíkt só ég á safni í London. Á þeirri mynd var stækkuð upp mynd af orustu- flugmanni og undir myndina var skriíað eitthvað á þá leið, að rakettan heifði þotið úr hans flug vél í aðra, — sbr. einhverja dráttarvélatík austur í Rússlandi sem er máluð upp í þessum dúr til árúðurs fjrrir meiri ræktun eða einhverju slíku. Þetta viMi ég meina að ætti mjög greiðan aðgang að fólki sem á sér ekki mikinn skilning á dýpri mynd- list. — Þetta er ekkert nýtit, — búið að vera til um áratuga tímabil. Óákveðið með sýningu hérlend- is — Ætlarðu ekki að sýna bráð um hérlendis? — Ætli ég sýni ekki eitttovað af þessum myndum sem ég var með útL hér.na. Ég er lítið far- inn að hugsa um það ennþá. Mig langar til að vinna í vetur og sýna þá heMur næsta vor. — Voru þetta allt nýjar mynd ir sem þú varst með? — Já. Eingöngu. Niður í það nýjasta s«m ég hetf verið að gera. Ég er þannig miaður að ég slapp ast einhvern veginn aliur atf meðan sýningar standa yfir og kem þá venjulega engu í verk. Fer þá meira út í það að búa til skissur. Það eru ekki mikil afköst hjá mér þessa dagana. Mt IMPtfHll áiÉH «*.*• A' i\.r GEGN STAÐGREIÐSLU AÐEINS í DAG OG NÆSTU VIKU TÆKIFÆRI ARSINS 4ra sæta sófasett kr. 34.500 KR. 27.600.00 Svefnbekkur kr. 4.000 KR. 3.200.00 Armstóll kr. 3.800.- KR. 3.040.00 og ótal fleiri kostaboð. Nýtt og stærra sýningarsvæði — Komið og skoðið. Opið til kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. H ÚSGAGN AVE RZLUN KÖPAVOGI AUÐBREKKU 59 SiMI 41699 dúna |: mmmmmmmm 4 4 í l i HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VAIMGEFINIMA EITT GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI ÁRSIIMS Vinningar 3 fólksbifreiðir. Happdrættismiðar fást hjá umboðsmönnum um land allt og á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11, Reykjavík. Miðinn kostar aðeins kr. 50.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.