Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 27
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967 27 i ÞEGAR vs. Skarðsvík SH 205 kom til Akraness í gærmorg- un, kom í ljós að karlarnir höfðu ekki einungis fiskað síld til vinnslu og útflutnings ásamt smáglaðningi fyrir veiðibjölluna, sem á unga sína í þúsundatali uppi í Akrafjalli, heldur höfðu þeir einnig fengið 22 punda lax í nótina, fallegan en alllúsugan hæng, sem þeir ætluðu kaldir og ákveðnir að éta um hádeg- ið. — Fréttaritari Morgun- blaðsins á Akranesi varð því að vera snar í snúningum við myndatökuna og hafa hrað- ann á með að ná í þær litlu upplýsingar, sem sjómennirn- ir gátu gefið um stórlaxinn. Laxinn kom í nótina 24 sjó- mílur NV af Akranesi. Frétta ritari áminnti matsveininn um að sjóða ekki laxinn leng- ur en í tíu mínútur. Á mynd- inni er Sigurður Árnason, 1. vélstjóri, með stórlaxinn. — H.J.Þ. Moskvu, 16. ágúst, NTB. SOVÉZKIR jarðfræðingar hafa fundið auðugar olíunámur á Samojed- skaganum við N-íshaf. Segja jarðfræðingarnir, að geysi- auðugar gas- og olíulindir séu undir N-íshafinu. Olía hefur einnig fundizt á norðlægari slóð- •um í Siberíu, en lindirnar þar munu væntan'lega gefa af sér 200 miililj. tonn af olíu árið 1980. ASÍ lýsir stuðn* ingi við tilíf MIÐSTJÓRN Alþ’ðiusamhands ís lands samþykkti eftirfarandi yf- irilýsing.u á flundi sínum hinn 15. ágúist sl.: „Allþýðusamiband íslands lýsir ýfir fyllsta stuðningi sínum við Verkamannafélagið Hlíf í Hafn- arfirði í diei'lu þeirri, sem félaigið á nú í við fyrirtækið Hoehtief- Vél.tækni. Hlíf hefur áðiur gert samninig við Strabaig-Hochtiief vagna ja.rð vinnslu í Straumsivík, og er krafa félagsins sú, að ákvæði þess samnings verði nú einnig viðurikennd af Hodhtief-Vél- tækni. Engar viðbótarkröflur eru gerðar. Alþýðusambandið telur ólhugs- andi að gerður verði samningur •um lakari vierkamannakjör við hafnarvinnu, en þegar hefur ver- ið gerður um jarðvinnsluna, og sé því engin önnur lausn hugsan leg á deilu þessari, en að viður- kenning fáist á fyrra samninigi. Er því heitið á öil sambands- félöig að veita Hlíf allan nauð- synlegan stuðning í dei'lu þess- ari, þar til samnimgar hafa tek- izt“. Franklin, NTB. NÍU ára gamall drengur, Steve Pagson, í Franklin N-Karólínu- 'fylki, fann í gærdag 170 karata roðastein í yfirgefinni námu skamrnt fyrir utan heimaborg 'sína. Eðalsteinninn er metinn á a.m.k. 344.000 ísL kr. Frá heimsmeistara- mó'tinu í Jerusalem 11 GUÐMUNDUR Sigurjónsson, sem er eini íslenzki keppandinn á IX. hieimsmeistaramóti ungl- irnga í ísrael, vann Woodha.mis frá Ástralíu í 4. umiferð og gerði jafntefli við Keené frá Englandi þeirri fimmtu. Guðmundur á nú Hóta rafmagnslokun Hvstir málaliðar í Kongó reiðir stjórninni í Burundi ins Uvira við Tanganyika-vatn- ið, en þaðan eiga þeir að loka málalið- Bujumba og Kinshasa, 16. ágúst (NTB). BELGÍSKI majórinn Jean Sc- J hugsaníegri flóttleið hramme, sem er yfirmaður J anna suður á bóginn. sveita hvítra málaliða í Kongó, Orðsendingu Schrammes var sendi í dag Michel Micombero útvarpað um útvarpsstöðina í forseta Burundi orðsendingu þar Kivu, og segir majórinn að svo sem hann hótar að loka fyrir geti farið að hann neyðist til að allt rafmagn til Bujumbura, höfuðborgar Burundi, ef landið hætti ekki beinum stuðningi við málstað ríkisstjórnarinnar í Kinshasa, höfuðborg Kongó. Kongóstjórn hefur notað flug- völilinn í Bujumbura við að koma hermönnum sínum til víg- vallanna. Eru hermennirnir . sendir með bifreiðum frá flug- vellinum í Bujumbura til bæjar gripa til enn róttækari aðgerða en rafmagslokunar, ef herflug- vélum Kongóstjórnar verði á- fram heimiluð umferð um flugvöllinn í Bujumbura. Raf- magn það, sem notað er í Bujumbura, kemur frá orkuveri í borginni Bukavu í Kongó, en borg þessi er í höndum mála- liða. aðeins eina skák óteflda í und- anrásum keppninnar — við Brond'e frá Argentínu. Önnur úr- slit í A-riðli (4. umferð): Day, Kaimada vann Skalkotas, Grikk- l'andg Bronde, Argentinu, oig Asplund, Svíþjóð eiga biðskák, en Keene, Englandi sat yfir. (5. umfenð): Day vann Asplund, bið sfcák hjá Woodhams og Bronde. Skalkiotais sat yfir. FJÓRIR ai piltum þeim sem taka þátt í IX heimsmieistara- móti unglinga í skák í Jerúsal- em, hafa þegar tryggt sér þátt- tökurétt í úrslitakeppninni. Þessir fjórir eru: Lawrence Day frá Kanada úr A-riðlL Vestur- Þjóðverjinn Robert Huebner úr B-riðli og úr C-riðli þeir Wibe frá Noregi og Rúmeninn Ghiz- davu. íslendingurinn Guðmund- ur Sigurjónsson hefur enn mögu leika til að komast upp í úr- slitaflokkinn, en tii þess þarf hann að sigra Argentínumiann- inn Brond'e í síðustu umferð undanúrslita. Úrslit 6. umferðar í A-riðli: Day, Kanada, vann Wood- hams, Ástralíu og Asplund, Sví- þjóð vann Skalkotas, Grikk- landi, en skák þeirra Bronde og Keene, Englandi, fór í bið. Guð- mundur sat yfir. Eftir 6 umferðir standa vinn- ingar þannig í A-riðli: Day 3% vinning (af 5 skákum tefldum), Keene 2Vz vinn. (4), Guðmund ur -og Asplund hafa 2% vinn. hvor (5), Bronde 1% vinn. (2), Skalkotas 1% vinn. (5) og Wood hams 1 vinn. (4). Efstir í B-riðli eru Huebner 3Vz, Balshan, fsrael, og Timman, Hollandi, hafa 2% hvor, en í C riðli eru Ghizdavu og Wibe með vinn., en Neumann, ísrael, hefúr 3 vinninga. STILLT og gott veður var þokuslæðing inn yfir strönd- um allt land í gær og mjög ina við sunnanverðan flóann. víða mikið sólskin. Skýjað Hægviðri var á stóru svæði var aðeins við Austfirði og á umhverfis ísland og ætti að annesjum norðaustan Faxa- vera góðviðri um allt land í flóa og síðdegis bar hafalda dag. SUMARBÚSTAÐUR við Rauða- vatn skemmdist mikið af eldi fyrradag. Slökkviliðiðnu var til kynnt um þetta kl. 18.42 og þeg- ar það kom á staðinn var bústað- urinn alelda. Slökkviliðsmönn- um tókst þó fljótiega að slökkva, en þá voru þegar orðnar miklar skemmdir. Grunur leikur á um að kveikt hafi verið í bústaðn- um, í honum var ekkert fólk. - Coloiadobjallan Fratnhald af bls. 28 hefur fyrir hina pólsku kartöflu- seljendur, tjáði Mbl. í gær, að kartöflunum hafi verið komið í lóg að beiðni landbúnaðarráðu- neytisins. Hér mun um að ræða einnar milljón króna tjón fyrir seljendur kartaflanna, sem að öllum líkindum lendir á þeim eingöngu. Til greina kom, að fara með flarminn aftur til Póllands, en ekki fékkst leyfi til þess að um- skipa honum í annað skip og ef senda hefði átt Rannö til Pól- lands hefði kostnaður við það orðið meiri en tjóninu nú nem- ur. Friðrik sagðL að kartöflurnar hefðu verið sérstaklega fallegar, nýuppteknar, en heilbrigðisyfir- völd hér hefðu ekki viljað hætta á að láta svæla bjölluna út. Lík- ur fyrir að það tækist væru 99%, en ekki var talið varlegt að treysta því að það tækist þrátt fyrir það. Friðrik vildi ekki full yrða, að bjallan kæmi frá Pól- landL en lét þess getið að skip- ið hefði haft viðkomu í Ham- borg. Þrátt fyrir þeíta sagði hann, að Pólverjarnir hefðu sýnt mikinn samvinnuvilja og lipurð. „Hin leiðin“ margeftirlýsta I er nú loksins fundin eftir stranga Ieit. Þetta er grýtt og úttroðin leið í nánd við Kirkjubæjarklaustur, og ligg- ur niður í Landbrotið. Leiðin | fannst án fulltingis Framsókn armanna, og þykir ýmsum > viðeigandL að flokkur þeirra | veiti nú rífleg fundarlaun ( fyrir vikið. Finnandinn er, Georg Michelsen í Hveragerði. - SMABATAR Framhald af bls. 2 sé uppeldisstöð þorskins því að þar veiðist hrognfiskur á hverju ári. Bátarnir róta nú upp misk- unnarlaust öllum fiski á þessu svæði og eyðileggja sjálísagt enn meira neðanisjávar en það sem þeir fá um borð“. Morgunblaðið hafði einnig samband við Má Elísson, fiskimálastjóra, sem sagði engum blöðum um það að fletta, að það væri al'gerlega ðlög legt að veiða þorsk og ýsu með nót, sem hefði minni möskva- stærð én 110 mm f reglugerð- inni segði 110 mim., en þar sem yfirleitt væri botnvörpunni fylgt, væru það líkHega 120 mm. Reglu- gerð um þetta er frá árinu 1965. Ef menn hafa rökstuddan grun um að veiðar séu stundaðar með veiðarfærum, sem hefðu minni maskvastærð ættu þeir þegar í stað að snúa sér tii sýsluimanns eða landhelgisgæzlu og láta fara fram rannsókn. Landhelgisgæzl- an hefur einmitt fengið beiðni um að rannsaka þessar þorsk- veiðar og fór varðskip um Þistil fjörð í gær Skoðuðu varðskips- menn veiðarfæri báta og tóku skýrslur af áhötfnum þeirra. Skip verjar á þeim bátum sem voru með of smáriðnar nætur fyrir þorskveiðar kváðust bara vera á ufsaveiðum og ekki geta gert að því þótt þorskur fy'lgdi með. Morgunblaðið hafði samband við Jón Arnalds, fulltrúa í sjáv- arútvegsmálaráðuneytinu, sem sagði að skýrslurnar kæmu sjálf- sagt suður til athugunar, en kærur yrðu sendar beint til við- komandi sýslumanns. FORSETI Indónesíu, Suharto hershöfðingi, fordæmdi í dag ein ræðisstjórnina, sem Sukarno fyrrv. forseti hafði sett á stofn, og lofaði samtímis, að undir stjórn sinni yrði aldrei komið á einræði hersins. - TVÓ MÖRK Framhald af bls. 26 um Víkings og Vestmannaeying- ar sóttu í sig veðrið. í síðari hálfleik höfðu Eyja menn töglin og hagldirnar, en það var eins og þeim ætlaði eki að takast að skora. En á 30. mínútu uppskáru þeir loks erfiði sitt og skoruðu laglegt mark. Og örfáum mínútum seinna flá þeir dæmda vítaspymu og jafna þeir úr henni. Leikurin var annars mjög skemmtilegur og líflegur, og áttu bæði liðin ógrynni tækifæra sem þeim tókst ekki að nýta. - HELSINGFORS Fraimihald af bls. 28 un Allsherj arþingsins Á fundinium, sem haldinn er I Helsingfors mun m a. rætt um öryggi sendiráðsfulltrúa í Kína með tilliti til atburðanna, er sænski menntamálaráðunautur- inn í Peking, Jón Sigurðsson og fréttaritari NTBí Harald Munthe Kaas, voru áreittir í Peking. Þá er einnig búizt við, að aðild Fær- eyja að Norðurlandaráði verði rædd. Þátttakendur í utanríkisráð- herrafundi Norðurlanda, að þessu sinni eru: Amti Karajalainen frá Finnlandi, John Lyng frá Noregi, Torsten Nilsson frá Sví- þjóð, Emil Jónsson frá íslandi og Jens Otto Krag frá Dan- mörku. - HNEFAR Fra.mh.ald af bls. 26 ihivað efftir annað í gegnum stóra glufu sem myndaðist i vörninni á miðjum vellinum. Birgir mark- vörður átti prýðilegan leik og var einn bezti maður liðsins, ásamt PálL Auðunni og Birgi Björnssyn.i Einar Sigurðsson lék nú aftur með FH og var lið-- inu mikill styrkur af afturkomu hans. Á undan leik FH og KR léku Víkingur og ÍR. Lauk þeim leik með sigri Víkings 29:25, eftir frekar jafnan leik. Staðan í hálf leik var 17:12 fyrir Víking. Annað kvöld fer fram úrslita- leikurinn í mótinu og leika þá Fram og FH. Búazt má við skemmtilegri og jafnri keppnL og er ekk að efa að áhorfend- ur munu fjölmenna á völlinn. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 1Q-1DO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.