Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967
17
Listaverk og listamannaiaun
hála brestur". Þó annað sé vaki
vísunnar, á hún nú og vel við.
kór, verði sæmdir heiðurstitlum
og heiðurslaunum eitt skipti fyr
„ÞAÐ verður hverjum list, sem
hann leikur.“ Þetta gamla mál-
tæki markar ekki listunum
þrönga bása, svo sem listfræð-
ingar og listdómarar vorra tíma
gera. Allt, sem af mönnum var
sika.pað, hvort heldur það voriu
hlutir eða hugsmíði, skáldskap-
ur, tónverk o.s.frv. og fagurt
þótti, var fyrrum nefnt af al-
þjóð iistaverk (ætti að vera list
verk). Því er fjöldi samsettra
orða aí list leidd. En máltækið
segir meira: Öll handa- og hug-
verk manna geta því aðeins orð
ið listaverk, að auk eðlisgáfu,
þjálfi höfundurinn sig og pin-
beiti viljaorku sinni til að vanda
smíðisgripinn, hver sem hann
er, gefi sál sína í verkið. Þetta
var þegar leikmenn einir
dæmdu verkin, en ekki farið að
einangra listina, og gefa mönn-
um forskrift um listsmekk, það
eitt skuli teljast list, sem for-
skriftar höfundurinn viður-
kendi, hversu andsnúið, sem
það er dómgreind almennings.
Elzta listgrein íslendinga var
ljóðlistin, og sem a.m.k. bar
hæst, frá árdögum íslands-
byggðar, í gegnum aldirnar, allt
til vorra daga, norðræn var list-
in að efni og anda. Enda víst
að nokkur andríkustu fornljóð-
in, Eddukvæðin, hafa verið ort
fyrir eða um upphaf landnáms
aldar. Frumefni ljóðanna urðu
eðlilega að nokkru önnur er ald
ir liðu, trú og siðir, og allir
þjóðhættir breyttust, þá komu
fram ný Ijóðaform og -braga-
hættir, ljósbrot ljóðanna varð
annað en fyrr. En hversu, sem
bragahættir breyttust var orku-
gjafi ljóðasmiðsins alltaf hinn
sami, neistinn er tendraði ljósin
í huga skáldsins var æ hinn
sami og verður, — af goðborn-
um uppruna.
Þegar fornu skáldjöfrarnir
voru farnir til feðra sinna, og
myrkur kúgunar og örbirgðar
lagðist yfir land og lýð, grútar-
kolurnar hálflýstu baðstofukytr
una, þá voru það rímurnar og
snjallar stökur gestsins, eða
heimamannsins, er lýstu andan-
um og vermdu hjörtun, jafnvel
draugaskíman breyttist í ljósa-
haf, menn gleymdu kuldanum
og lúa í limum. Móðurmálið
hljómaði unaðslega, fjörgaði
heyrendurna, svo þeir lögðu
enn betur sál sína í verkið, sum
ir kannske skáru út, fagra gripi,
eða ófu skrautvefnað. Þannig
studdi ein listgreinin aðra.
Við blys alþýðu skáldanna
voru kyndlarnir kveiktir, er
eðlilega bar hærra og lýstu víð-
ari svið. En oftlega voru geislar
blysanna skærari og beindust
dýpra. í einni hnitmiðri stöku
getur falist eins mikil lífsspeki
og kjarni andlegrar grósku sem
í marga stefja kvæði, þó vel sé
kveðið. Listaverk alþýðu-skálds
ins fölnar ekki i skini stærri
skáldverka. Ljósbrotið í litlum
demant ljmar jafn skært, og frá
þeim er stærri fleti hefur.
Ýmsir listfróðir menn, og ný-
stefnu menn dæma ferskeytl-
una, „úr leik“ sem listaverk.
Leita þeir stuðnings í hörðum
dómum J. Hallgrímssonar um
rímna-kveðskapinn. Þessum
harða dómi Jónasar var stefnt
að „leirburðarstagli" rímgutlar-
anna, en vegna misskilnings
bitnaði hann óverðskuldað á
Sigurði Breiðfjörð, sem var
listaskáld, þó gagnrýna mætti
með réttu sumar rímur hans.
Þá var harrnað og er enn að
„listtaskáldið igóða skyldi í vand-
lætingaTlhita, beita geiri sínum
að Breiðfjörð í stað þeirra, sem
leirinn hnoðuðu. Jónas sýndi
seinna í verki, að hann mat fer-
skeytluna til jafns við annað
ljóðaform. Eitt ágætasta lista-
verk hans er í því formi þ. e.
Stökur, ortar 21. desember 1844,
og fteiri ferskeytlur gerði hann
með sama snilldarbrag.
En hvert er viðhorf annarra
stórskálda til rímunnar? Eitt
sinn var þetta kveðið: Þegar
Báls er brostin brá,/ búið Grim
j Hjálmar virðist stundum finna ir öll, en ekki leggja árlega 75
' til með úthlutunarnefnd. Svo
| kvað hann eitt sinn: „Þó að
1 marga list sé létt,/ leikin á
! strengi sálar,/ þá er vandi að
i vega rétt/ vit á m>etaskáLar“.
; Líklega hefur nefndin aldrei
kornizt í slíka þolraun sem nú
| síðast.
| Þessar tilfærðu vísur eru ekki
sem sýnishorn af verkum Hjálm
Ljóðskáldin hafa eftir aldar-
venju verið flokkuð í þjóðskáld
og alþýðuskáld. Þó nafngiftin
verði að teljast vafasöm, skal
því haldið. — Alþýðuskáldin
eru venjulegast sjálfmenntaðir
menn, sem kosið hafa sér lífs-
störf meðal alþýðunnar, miðlað | samþiðasf efni gneinarinnar.
henm ljoðalindum sinum, en i Ferskeytlur Hjáimars eru marg-
vegna krappra kjara ekki verið j ar geislaríkar og gróskumiklar,
fært að ryðja ser braut til meiri 1
frama, og brauðstritið varnað
þeim, að notfæra sér gjafir
seðla á gullpyngjur, er m.k.
sumir þeirra hljóta að eiga. Svo
verði gert annað hveggja, að
færa eldri listamennina, sem
lægst höfðu fengið launin og
voru verð'Ugir þeirra og þó
m.eiri væru, upp í annan flokk.
Það er samboðnast menningu
þjóðarinnar, eða endurreisa
þriðja flokk, og láta svo hald-
skáldgvðjunnar, nema að litlu
leyti. Til þess þarf tíma, — á-
hyggjulitlar hvíldarstundir, a.
m. k. einhvern hluta ævinnar.
Þetta veldur mestu um takmörk
Stgr. Davíðsson.
I ar, heldur vegna þess, að þær ■ ast þar til þeir eru allir, er þar
skipuðu sæti fyrri ár. — Aðra
hverja þessara leiða verður að
fara, ef þjóðin vill halda sæmd
sinni óskertri. En það gerir hún
ekki, ef elztu listamönnunum er
andlega misþyrmt, með því að
svipta þá heiðurslaunum sínum,
ævisól þeirra mun brátt renna
og það jafnvel, þó sýnt sé, að
til viðar. Beri þjóðin gæfu til
að slíkt hendi ekki framar.
9. 8. 1967.
Stgr. Daviðsson.
að heygja,/ Þorsteinn líka fall-
inn frá,/ ferhendurnar deyja“.
Það felst sár tregi í þessum
ljóðlínum. Höfundurinn óttast
að með burtköllun þessara stór-
skálda, sem ortu mörg fegurstu 1
ljóð undir kvæðalögum, muni
þjóðin sjá á bak helft gleði sinn-
ar, því skörðin yrðu aldnei fyllt.
En óttinn reyndist ástæðulaus,
m.a. að sinni. Einn skáldjöfur-
inn, og reyndar fleiri hóf kyndil
ferskeytlunnar hátt á loft, og
var ófeiminn við, að votta al-
þýðuskáldunum virðingu.
Einar Benediktsson kvað:
„Hofjast yfir stund og stað/
stef, sem þjóðin unni./ Máist
skrif, og blikni blað/ bindast
Ijóð í munni“.
Þó ekki verði hér tekið nema
eitt erindi úr hinu stórkostlega
listaverki: „Ólafs ríma Græn-
elndings", þá ætti það að nægja
sem sýnishorn, og er jafnframt
sterkur dómur um rímformið.
„Falla tímans voldug verk/
varla falleg baga./ Snjalla rím-
an, stuðlasterk/ stendur alla
daga“. í þessari risháu rímu
rekur skáldið grænlenzku harm-
söguna, í 160 erindum. Hver
vísa er byggð úr meitluðu máli,
skreytt dýrasta bragahætti.
Efnismeðferð, hugsjón og mál
er samslungið listaverk. Engin
mun og rengja það, vegna þess
hver höfundurinn er. Form og
hrynjandi ferskeytlunnar er svo
margbreytileg, að rímið eitt
getur verið list, ef bragvís mað-
ur fer með, en listaverk verður
þó vísan því aðeins, að efnis-
kjiarni, mál og bragaháttur sé
samslungið.
Þarf frekar vitna við? Þessi
fimm nefndu þjóðskáld viður-
kenna form og gildi ferskeytl-
unnar og staðfesta það með eig-
in verkum. Þeir, sem berjast
í blæfagrar og ómþýðar, enda hef
j ur hann tíðum bergt Braga
mjöð.
Menningarríki okkar verður
að bregða skjótt við og skíra
upp skjöld sinn, endurskoða lög-
in um úthlutun listamannalauna.
, | Höfðinglegast mundi, að breyta
un albyðuskaldanna, þó lang-■ þejm þann veg, að þeir heiðurs-
skolaganga hefði oneitanlega ! menn> sem ieiddir hafa verið í
orðið þeim sjonarhóll, þar sem i__________________________________
sjá mátti vítt um svið mannlífs- j
ins, og verið orkugjafi til meiri '
dáða.
Sjötugur í dag:
Fá alþýðuskáld hafa gefið
ljóð sín út í bókarformi. Og
þessvegna m.a. ekki skipað sæti
krókbekk listamanna. Þeir
gátu ekki vænzt að verða leidd-
ir innar í því musteri. Minnast
skal hér þriggja, er komust í
krókbekkinn, þeir: Hjálmar Þor
steinsson frá Hofi, Gísli Ólafs-
son frá Eiríksstöðum, og Rós-
berg Snædal. Ásamt fleiri al-
þýðuskáldum hlutu þessir lista-
mannalaun, að vísu smátt
skömmtuð, en voru þó full við-
urkenning á list þeirra, og var
það eitt mest vert. Hjálmar og
Gísli, í flokki aldamótamanna,
eru löngu þjóðkunn skáld. Hver
þeirra hefur gefið út nokkrar
Ijóðabækur, og hafa þær til
vorra daga verið yndisauki allra
ljóðavina. Snædal er ungur að
árum. Snjiali haigyrðingur, hafur
ekki gefið sig mikið að grófara
brauðstriti, hefur og skrifað
nokkrar smásögur. Vegna alls.
þessa var hann við síðustu út- ;
hlutun leiddur til veglegra sætis, '
auðvitað einnig verðleika vegna. i
Gísli frá Eiríksstöðum var svo j
lánsamur að vera samnaður til
feðra sinna áður en síðasta út-
hlutun listamannalauna fór
fram, samkvæmt nýrri skipan,
annars hefði hann vafalaust
hlotið sömú örlög sem Hjálmar
frá Hofi, verið vísað „í myrkrið
fyrir utan“, — musterið.
Jón Hallur
Sigurbjörnsson
framkvæmdastjóri
móti þessu vinsæla ljóðformi og
vilja leggja það fyrir róða ættu
að endurskoða afstöðu sína. Eitt
er víst, að ferskeytlan mun lifa
og skipa hefðarsæti meðal ann-
arra fegurstu ljóðforma, meðan
íslenzkan heldur sínu ríki, en
rímlausa bullið hverfur brátt í
djúp gleymskunnar, enda þar
bezt komið. Hvað mundi lista-
skáldið hafa sagt um slíkann
skáldskap?
Bragðnæmir eru íslendingar
og hlusta eftir hverri velkveð-
inni vísu, enda fljúga bögurnar
landskorna milli, frá fjölda hag-
yrðinga í öllum héruðum lands-
ins.
Ekki skulu alþýðuskáldin lát-
in án vitnisburðar. Jón Berg-
kveður: „Eru skáldum
„Laun“ þessara fyrrnefndu
listamanna voru sl. ár 15 þús.
krónur og þá hæst. Samkvæmt
nýju reglunum ber að draga
listamenn í þrjá dilka: sá hæsti
er fyrir heiðursflokkamenn, og
aðrir tveir fyrir aðra listamenn,
kallaðir fyrstu og annars flokks
menn (30 þús. og 60 þús.). Allt
samkvæmt vísindalegu mati út-
hlutunarnefndar. Listamanna-
launin hafa æ verið og eru heið-
urslaun, en ekki framfærslu-
stýrkur, og ber það heiti þeim
öllum, án flokkaskiptingar. Við-
urkenningin var andlegur styrk-
ur, og hvað helzt þeim, er lægstu
launin hlutu. Tvímælalaust ber
að skoða umrædd laun í þessu
ljósi, sem heiðiurstákn. Sú mesta
niðuriæging, sem nokkur verð-
ur að þola er að verða sviptur
heiðursmerkjum sínum, og hvað
stærst þegar það er gert á síð-
ustu dögum æviskeiðsins, slíkt
hefur til þessa einungis verið
gert, þegar um ærnar sakir við-
komandi manns var að ræða.
Hjálmar frá Hofi hefur allt
frá þroskaárum haldið hátt
merki snjöllustu alþýðuskáld-
arnfleygum/ æðri leiðir kunn- j anna- Og varla hefur fatazt flug
ar./ En ég vel mér veginn um/ ferskeytlunnar hans. Hjálmar
veldi ferskeytlunnar". Og enn: j hefur sagt þeim, er þetta ritar,
„Meðan einhver yrkir brag/ og j a^ s®r tski ekki aðeins sárt sín
íslendingar skrifa,/ þetta gamla j niðurlæging, heldur miklu frem-
þjóðar-lag,/ það skal alltaf “ - — "_l’“
I lifa“. Enginn skal efa þau sann-
í indi.
Svo kvað Hjálmar Þorsteins-
son frá Hofi: „Ferskeytlan er
fljót til máls,/ fædd af heitum
anda./ Hún er ennþá fim og
frjáls,/ — fleyg á milli landa“.
Og svo segir Hjálmar um efnis-
ur arasin a ferskeytluna, sem
hann telur ótvírætt markmiðið.
Ef svo er, sannast hér hið fom-
kveðna: „Tilgangurinn helgar
meðaiið". Og þá er sannlega gör
ótt lyf úthlutunarnefndarinnar,
því ekki að undra, þó undan
svíði.
Það virðist forspá í þessari
gildi bögunnar: „Talaðu íslenzkt vísu, er Hjálmar kastaði fram
erfðamál,/ ef þú gerir bögu,/
hún á að geyma hjarta og sál,/
— heila ævisögu“.
forðum: „Veldur sálar þreyta
því,/ þrýtur mála frestur,/
skaða álinn skyggir í,/ skörin
AF því að ég næ ekki í hönd-
ina á afmælisbarninu i dag kom
mér til hugar að biðja fyrir
kveðju til þess, með beztu þökk-
um fyrir góð og ánægjuleg
kynni í nærfellt þrjátíu ár, alla
vinsemd. við mig og mína, fyrr
og síðar, auk ágætra viðskipta,
í þess orðs algengustu merk-
mgu.
Ég nefndi viðskipti. Síðan ég
kynntist Jóni Halli hefir hann
einkum lagt fyrir sig iðnað og
viðskipti og hefi ég aldrei heyrt
neinn kvarta undan viðskiptun-
um við hann. Hann er maður
hreinskiptinn og hreinskilinn,
orðheldinn og ábyggileg.ur, svo
að af ber. Ég held að hann hafi
aldrei ætlað sjálfum sér meira
en honum bar, í samskiptum
sínum við viðskiptavinina og
ætíð getað unnað þeim góðra
kaupa og jafnvel metið þeirra
hag jafnt sínum, sem er fágæt-
ari eiginleiki en æskilegt væri.
Jón Hallur hefir- alla tíð verið
hinn mesti starfs- og eljumaður
og vafalaust oft lagt á sig meiri
störf en kallast gæti við hæfi,
þar sem hann hefir um fjölda
ára átt við erfiðan heilsubrest
að stríða. Hann hefir þó látið
það sem minnst á sig fá, en
gengið glaður og reifur að sinni
vinnu, svo að lítt kunnugir
máttu halda að þar færi heilsu-
hestur að störfum. Mér virðist
hann vera í hópi þeirra offáu
sem meta starfsemi einna mest
af öllu og telja verkamanninn
því aðeins verðan launanna, að
hann hafi til þeirra unnið.
Jón Hallur er maður áhuga-
samur um atvinnu- og fjármál
þjóðarinnar, ber á þau gott
skyn og hefir margt gott til mál-
anna að leggja, í samræðum
um þjóðimiál. Finnst glöiggt á að
hann ber hag lands síras og þjóð
ar mjög fyrir brjósti og vill veg
og sóma landa sinna, æðri sem
lægri, sem mestan og beztan.
Tekur sá áhugi hans jafnt til
atvinnumála sem menningar-
mála og alls sem hann veit vera
þjóð sinni til gagns og blessun-
ar, enda maður vel vitiborinn
og velviljaður í bezta máta.
Hann hefir ekki komizt hjá því
að vera falin trúnaðarstörf í
stétt sinni og samfélagi og hefir
unnið að ýmsum félagsmálum,
sem ekki er kostur að geta nán-
ar hér.
Hann er maður viðræðugóð-
ur, léttur í máli og leggur orð
í belg, þótt margt beri á góma,
enda margfróður og hefir á-
huga á flestum mannlegum við-
fangsefnum. Hann er glaður á
góðri stund. mannblendinn og
kann auðsjáanlega vel að meta
dvöl í góðra vina hópi, er svo
ber undir. Hann hefir ánægju
af fögrum listum, er söngvinn
vel og leikur sjálfur á hljóð-
færi.
Ekki er þekking né rúm fyrir
hendi til þess að rekja hér ævi-
feril Jóns Halls, enda von vina
hans og verkamanna að enn sé
langt þangað til hann er allur,
en hann er Þingeyingur að ætt
og uppruna, fæddur á Tjörnesi
og voru foreldrar hans Sigur-
björn Einarsson, bóndi á ísólfs-
stöðium, og konia hans, Valgierður
Jónsdóttir, bónda á Forn.astöðum
Jónssonar. Eru margir kunnir
Þingeyinigar frændur Jóns Halls,
þótt ek'ki ver&i taldir hér.
Jón Ha'llur er maður vin.ma.rg-
ur og vinfastur, svo sem títt er
um hans líkla, menn- sem eru
hjálplfúsir og greiðviknir og látia
sér fátt mannlegt óviðkomandi.
Hann er ásUæll af börnum sín-
um, barnabörnum og tengda-
fól'ki, fyrir umhygigju haras,
ástúð og glaðlyndi. Hann hefir
werið gæfumaður, sem góðiur
drengur verð-skuldar," er kværat-
ur velæt.taiðri, ágætiskonu, Krist-
inu Karlsdóttur frá Draflásitöð-
'um í Fnjóskadall og eiga þau tvö
börn, Dómlhildi prestsfrú og
kennara á Skagaströnd, og Karl
Ómar, verkfræðing í Reykjavik.
Heiil sjötugum heiðurismanni.
Stefán Guðnason.
Los Angeles, 14. ágúst, AP.
— AÐ minrasta kosti sjö mianns.
þar á meðal nofckrir slöikkviliðs-
menn brenndust illa er spreng-
ing varð í oliuborunarstöð í
Los Angeles á sunnudag. —
Sprengingin var svo öflug að
jarðhræringar urðu á stóru
svæði, en orsök hennar var sú,
að borar stöðvarinnar komu nið-
ur á neðanj'arðarhelli fúllan af
jarðgasi og vatni, sem þar hafði
legið undir mi'klum þrýistingi og
þeyttist því hátt í loft upp við
spreng'nguna og yfir starfsmenn
oliíustöðvarinnar og slokkviliðs-
msnn, sem komnir vonu á vett-
vantg.