Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn B. Einarsson. Sími 20856. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260. Grensásvegi 48 Sími 36999. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3. Sími 11260. Grensásvegi 48. Sími 36999. Ráðskona Kona óskast til að ann- ast heimili næsta vetur. Tilboð merk: „Ábyggileg 5694" sendist afgr. MbL fyrir 22. þ.m. Traktor óskast til kaups. Allar teg. koma til greina. Uppl um verð og ástand sendist Mbl. fyrir 15. sept. merkt „Traktor 594". Keflavík — Suðurnes Tannlækningastofan Kefla vík, verður opnuð aftur miðvikudaginn 23. ágúst. Tannlæknirinii. Veiðimenn Fíltið fyrir veiðistígvélin er komiS. Skóvinnustofa Theodórs Jónassonar, sími 33343. LÓð óskast undir eiribýlishús í Reykja vík eða nágrenni, helzt ná lægt sjó. Tilboð merkt „2656" sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. Sumarbústaður Til sölu góður 3'5 ferm. sumarbústaður við Elliða- vatn. Girt 4000 ferim. leigu lóð. Verð 137 þús. Útb. 100 þús. Tilboð merkt „2655" sendist afgr. Mbl. Tek að mér bókhald fyrir minni og stserri fyr- irtæki, örugg vinna. Tilboð sendist Mbl. merkt „Trún aður 2654" fyrir 26. ágúst. Silver Cross barnavagn og burðarrúm til sölu. Sími 333<78. Ungur maður með góða reynslu í skrif- stoíustörfum, einkum bók haldi, óskar eftir vinnu sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ.m. merkt „Reglusemi 114". Húsgögn til sölu Af sérstökum ástæðum eru ný dönsk húegögn til sölu. Uppl. í síma 21489 miili kl. 7—9 á kvöldin næstu viku. Ökukennsla á Cortina. Uppl. í síma 24996. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu The Orogoons j wm ^mmMm—-M^w^f^ I kvöld koma fratm aufúsugestir í Víkinigasal hóbel Loftleiðia. Þietta er írski þjóðUaigasöngflakkjuirinn The ¦ Dnagoons, sem stoemmti hér í vor á vegum ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðiir og komu þá m.a. fram í Víkingasa<lnium við fádæana goðar undirtektir. Þessd kvartett mun ferðast eitthvað um lanáttð á veguim L&L og m.a. koma friam á þeirra vegum á Akuireyri. f Víkingaisalnum sfcemmtir þessi vinsæli kvartett aoeins í kvöld, á morgun, þriðju- dag og fimmtudag. FRETTIR Séra Gunnar Árnason er kominn hetm úr sumarleyfi. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnudag- iin 20. ágúst kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheimilinu mánu- dagskvöld 21. ágúst. Opið hús frá 'kl. 8. Frank M Halldórsson. Kvenfélag Lágafellssóknar fer skemmtiferð á Þingvöll miðvikudaginn 23. ágúst Þátt- taka tilkynnist fyrir þriðjudag til Hrafnhildar í Eik, önnu Heigafelli, Bjargar, Markholti 11. sem veita nánari upplýsingar. Kristniboðsfélag í Keflavík hetfur samikomu í Æskulýðs- heimilinu, Austurgötu 13, þriðjj daginn 22. ágúst kl 8:30. Ing- un Gísladóttir hjúkrunarkona og Ingótöur Gissurarson tala. Alilr hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkom'ur á sunnudag kl. 11. Helgunarsamilooma. Kapteinin Djurbus talar. Kl. 8:30 Fagnað- arhátíð fyrir major Guðfinnu Jóhannesdóttur, nýjan yfirfor- ingja Hjálpræðishersins á ís- landi. AÚir velkonmir. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagsfcvöld kl. 8:30. Kolbeinn Þorleifsson, stud. theol. fflytur erindi. Heimatrúboðið Almenn samikoma sunnudag- inn 20. ágúst ki. 8:30. Verið vel- komin. Séra Þorsteinn Björnsson verður fjarverandi ágústmánuð. Kristileg samkoma verður í samikomusalnum Mjóuhlíð 16 sunnudagsikvöldið 20. ágúst kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Árnesingafélagið í Reykjavík efnir til skemtiferðar fyrir fé- ragsfóllk sunnudaginn 27. ágúst. Farið verður um upsveitir Ar- nessýsl'u og hina fögru fjaUa- leið frá ÞingvöHiUim til Skjaiá- breiðar um Hlöðuvelli og Brú- arárskörð. Lagt af stað klukik- an 8. Tilkyrma skal þátttöku fyrir 23. ágúst í Bifreiðstöð ís- lands, en þar eru nánari uppl. gefnar í síma 22300. Séra Bjarni Signrosson fjar- verandi til næsta mé naðamóta. Séra Jakob Jónsson verður . jarverandi næstu vikur. Fríkirkjan í Jlafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubófeum. Séra Bragi Benediktsson. Minningarspjöld Minningarspjöld Barnaspítala- ÁJóðs Hringsins, fást á eftirtöld rnn stöðum: Skartgripaverzlun ióhannesar Norðfjörð, Eymunds- jonarkjallaranum .Þorsteinsbúð, ánorrabraut 61, Vesturbæjar- ítpótek, Holtsapótek og hjá Sig- i-iði Bachmann yfirhjúkrunar Konu Landsspítalans. Vegaþjónusta F.Í.B. Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeigenda helgina 19.—20. ágúst 1967. FÍB-1 Hvalfj'örður—Borgar- fjörður FÍB-2 Þingvellir—^Laugarvatn FÍB-3 Akureyri—Vaglaskóg'ir DROTTINN seglr: Ég mun gefa þeim ókeypls, sem þyrstir, en af lind lífsvatiisins. — Job. 1,12). í dag er sunnudagnr 20. ágnst og er það 232. dagnr ársins 1967. Eftir Iifa 133 dagar. 13. sunnudagur eftir Trinitatis. Fullt tungl. Árdegisnáflæði kl. 6:43. SíSdegishá- flæði kl. 19:00. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavikur. Slysavarðstofan í Heilsnvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðcins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknix í Keflavik 19/8—20/8 Guðjón Klemenzs. 23/8 Guðjón Klemenzson. 21/8—22/8 Kjartan Ólafsson 24/8 Kjartan Ólafson. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugardag tU mánudagsmorguns. 19—21. ágúst Eiríkur Björnsson simi 50235, að- faranótt 22. ágúst er Kristinn B. Jóhannsson sími 50745. Kvöidvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavik vikuna 19. til 26. ágúst er í Reykjavikurapóteki. og Laug arnesapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á möti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og fðstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIDVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvoldtímans. BUanasimi Rafmagnsveitu Reykja- víkur & skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í sima 10-000 Mývatm FÍB-4 ÖMus—Grímisnes—Skeið FÍB-6 Austurleið FIB-7 Reykjavík og nágrenni FÍB-8 Ámessýsla. FÍB-9 Borgarfjörður FÍB-11 Akranes-Borgarfjörð- FÍB-14 Út frá Egilsstöðum FÍB-16 Út frá ísafirði Gufunes-radio sími 22384 veit- ir beiðnuim uim aðstoð vegaþjóin ustubifreiða móttöku. sá NÆST bezti Aðstoðarlæknir á Kleppi stundaði aðaDLega órólegu deildina, en það er sú deild kölluð, þar sem sijúklingar eru óðir og ódælir. Þeg.ar han.n gekk stofugang á d'eildinni, var hann oft vanur að banda hendinni til þeirna, sem verst létu, og segja: „Svona, svona, stilltir, stilltir". Á deildinni var stór maður og sterbur, sem 'hafði það til að vera hreikkjóttU'r. Eitt sinn þegar læknir kemur á stofu.gang, steypir sgúklinigiur þeissi yfir hann úr fulllium náttpotti. Læknirinn ærðist við, sem von var, saup hveljur og rak svo upp ska.ðnæðis öskur. Þá bandaði sjúfclinigiurinn rólega til hans hendinni og mælti: „Svona, svona, stiilltur. stilltur". -5/&A/iumi' Bretar sækja enn fast nm inngöngu i EBE, en De Gaulle gamli er fastur fyrir og verður títt þokaS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.