Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 21 Trésmíðaverkstæði óskast til leigu eða kaups. Tilboð og upplýsingar sendist Morgunbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Verkstæði — 5800". Kennsla 6 ára barna Byrjum kennslu 6 ára barna um miðjan sept. að Álfheimum 14. Upplýsingar í símum: 3 31 59 og 3 14 73. Signý og Sigrún Halldórsdætur. Utsala — Utsala a kvensíðbuxum, pilsum og buxnadrögtum AÐEINS NOKKRA DAGA. SÍMI 10095. Getum nú afgreitt fáein af hinum vin- sælu frönsku eldhústækjum Greiosluskilmálar Varahluta- og viðgerðaþjónusta. BYGGJNGAVÖRUVERZLUNIN NYBORG HVERFISGÖTU 76 s F SÍMI 12817 Útsala á karlmannaskóm Margar tegundir seldar fyrir kr. 298. Skóbúd Austurbæjar LAUGAVEGI 100. og kr. 398.— Skóverzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er skóverzlun til sölu við eina fjölförnustu götu borg- arinnar. Hagstæður og langur húsaleig usamningur. Góður lager með miklum sölumöguleikum. Góð viðskiptasambön d fylgja. Einstakt tækifæri fyrir ein- stakling að skapa sér sjálfstæða atvinnu með góðum tekjumöguleikum. Við- komandi þarf að leggja fram mikla peninga. Upplýsingar veittar í allan dag, svo og næstu kvöld eftir kl. 19, í síma 33753. ENSK GÓLFTEPPI Ný sending — Nýir litir Verö aöeins kr. 365,00 pr. fermeter Ju SP0RTVAL '^^ LAUGAVEGI 116 Slmi 14390 EMINENT 55 de lux (með Leslie). Höfum fyriliggjandi hin heimsþekktu rafmagns- orgel. „EMINENT 500 de /ux" og „SOUNA" svissnesk gæðavara. Ein- göngu transistorar. Við- urgennd fyrir tóngæði. Mjög hagstætt verð. Greiðsluskil málar. Einkaumboð: Radioval Linnetsstíg 1 — Hafnarfirði. Sími 52070. GOLFKLÆDNIIMG í FLÍSUM OG RÚLLUM FRA DLW FÆST I ÖLLUM GÓÐUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.