Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 20

Morgunblaðið - 25.08.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1»67 Jerúsalem, 21/8 (Einkaskeyti AP). GUÐMUNDUR Sigurjónsson vann ísraelska piltinn Avraham Neumann í B-flokki á IX. heims- meistaraskákkeppni unglinga í Jedúsalem. Guðmundur hefur hlotið 214 vinning úr þremur skákum. Úrslit 3. umferðar, sem var tefld í dag: (Úrslitaflokkuri. Julio Kaplan (Puerto Rico) vann Day (Kanada); Raymond Keene (Englandi) vann Terje Wibe CNoregi); Lennart Asp- lund (Svíþjóð) vann Amikan Balshans (ísrael); Biðskák var hjá Dumitru Chizdavu (Rú- meníu) og Jan Timman (Hol- landi). Vestur-þjóðverjinn Ro- bert Huebner sat yfir. Úrslit biðskáka úr 1. umferð: Keene og Asplund gerðu jafntefli. Úrslit biðskáka úr 2. umferð: Kaplan vann Wibe, en Ghizdavu og Asplund gerðu jafnteflú Staðan eftir þrjár umferðir: 1. Kaplan 3 vinninga; 2. Huebn- er 2 vinninga (af 2 mögulegum); 3—4. Keene og Asplund 2 vinn- inga! 5. Ghizdavu 1 ( + 1 bið- skák); 6—8. Balshan, Day og Timman % vinning hver og Wibe rekur lestina, en hann hefur tapað öllum skákunum. í B-flokki urðu úrslit 3. um- ferðar: Carlos Cabezudo (Uru- guay) vann Vagn Jensen (Dan- mörku); Guðmundur Sigurjóns- son vann Avraham Neumann (ísrael); Michael Woodhams (Ástralíu) vann Walter Pils (Austurríki) en skák þeirra Salvatore Matera (USA) og Nicolas Skalkotas (Grikklandi) fór í bið. Cabezudo og Tomjuri gerðu jafntefli í biðskák sinni úr 1. umferð. Staðan í B-flokki eftir 3. um- ferðir: 1. Woodhams 3 vinninga; 2—3. Lombard (Sviss) Og Guð- mundur 2X4 vinning hvor; 4. Matera IV2 vinning (+ biðsk.) 5. Cabezudo 1% vinning; 6. Skal kotas 1 vinning (+ 1); 7—10. Tompuri (Finnlandi), Neumann, Jensen og Pils vinning hver. Eigendur rússneskra bíla stofna með sér félag STÖRFELLDAR GETNAD- ARVARNIR í PAKISTAN Fjölgun þar meiri en á Indlandi Eftir Mohammed Attab Rawalpindi, Pakistan, (Associated Press) STJ6RNIN í Pakistan hefur, þrátt fyrir harða andstöðu í- haldsamra Múhameðstrúar- manna, hrundið af stokkun- um djarfri og víðtækri áætl- un um takmörkun á barns- eignum íbúanna, sem Ayub Khan, forseti, kveðst vona, að afstýri yfirvofandi neyðar- ástandi í landinu. „Ef ekkert er gert til til hefta mannfjölgunina, rennur mér kalt vatn milli skinns og hörunds við tilhugsunina um, hvað ske mun á næstu áratugum", segir Ayub. „Eina ekki hér til að horfast í augu huggun mín er sú, að ég verð við afleiðingarnar, en kom- andi kynslóð mun ekki fyrir- gefa okkur skammsýnina. Á því hefur lítil athygli verið vakin á heimsfréttum, að íbúatala Pakistans, sem nú er um 112 milljónir, vex enn hraðari skrefum en nágranna- ríkis þeirra, Indlands. Indverjar eru nú um 510 milljónir og fjölgar um 10 milljónir á ári, þ.e. um 2%, en Pakistönum fjölgar um 2,7 milljónir á ári, eða um 2,5%. Þar sem Pakistan er nú þeg- ar orðið eitt af þéttbýlustu svæðum veraldar (270 íbúar að meðaltali á hverja fermílu, í samanburði við 175 að með- altali í Asíu, óttast menn, að efnahagur Iandsins þoli ekki þessa fjölgun. Þrátt fyrir þennan ótta hafa Múhameðstrúarmenn mót- mælf áætluninni um takmörk un barneigna, á sama hátt og heittrúaðir Hindúar hafa gagn rýnt slíkar ráðstafanir stjórn arvalda í Indlandi. Næstum 80% af íbúum Pak istans búa í sveitum, þar sem ihaldsemi er miklu meiri en í borgum. En stjórnin gerir allt, sem í hennar valdi stend ur, til að sigrast á mótspyrnu við getnaðarvörnum. Um 2 þúsund getnaðarvarnarstöðv- ar hafa verið settar á stofn, einkum í sveitahéruðum, og von er á 3 þúsund stöðvum í viðbót á næstu 3 árum. Samtals nema fjárveiting- ar stjórnarinnar til getnaðar- varnaáætlunarinnar fram til 1070 um 2,5 milljörðum ísl. kr. . Eins og í Indlandi leggur heilbrigðismálaráðuneyti Pak istans aðaláherzlu á notkun hins fasta getnaðarvarnatæk- is, sem komið er fyrir í kon- unni, og nefnist „lykkja“. ÞRIÐJUDAGINN 30. maí sl. boðuðu 38 eigendur rússneskra bifreiða á Suðurnesjum til stofn fundar i Aðalveri í Keflavík. Lög fyrir félagið voru lögð fram og samþykkt á fundinum. Eru þau að mestu sniðin eftir lögum Fíateigendafélagsins, enda tilgangur félagsins sá sami, að leitast við að sameina eigendur rússneskra bifreiða til þess að gæta hagsmuna þeirra gagnvart söluumboði bifreið- anna, framleiðanda, viðgerðar- verkstæðum og allri þjónustu. Ennfremur að stuðla að fræðslu félagsmanna um gerð og meðferð rússneskra bifreiða. Félagið er stofnað og starfar í tengslum við Félag íslenzkra bifreiðaeigenda (F.Í.B.) Síauk- mn innflutningur bifreiða und- anfarin ár hefur skapað það, að vegakerfi landsins ásamt um- ferðaröngþveiti í borg og bæj- um valda skemmdum á bifreið- um, sem nemur tugmilljónum króna árlega. Þær raddir verða EINS og áður hefur verið getið um í Mbl. var m.s. Gullfoss kærð ur fyrir að sleppa útbyrðis olíu úti fyrir ströndum Bretlands. fs- land er aðili að samþykkt, sem gerð var 1954 um verndun sjáv- ar gegn olíumengun og hefur einnig gengizt undir þær breyt- ingartillögur, er gerðar voru á samþykktinni 1962. Eru fslend- ingar þvi skuldbundnir til þess að hlýða þessari alþjóðasam- þykkt. Skipaskoðunarstjóri hefur gef ið út tilkynningu í framhaldi af þessum atburði með Gullfoss, en eins og menn rekur minni til var þar aðeins um skolvatn úr lestum að ræða, og í þeirri til- kynningu varar hann islenzk skip við hvers konar aðgerðum í þessu tilliti. Tilkynningin er svohljóðandi: „Eftir „Torrey Canyon" slysið hefur víða verið hert mjög á eftirliti með olíuóhreinkun sjáv- ar. Board of Trade í Bretlandi hafa varað sjófarendur við, aS dæla olíu í sjó við Bretlands- strendur og halda strangan vörð með 3kipum og flugvélnm, svo , hætta á kærum og refsingu er j mikiL því æ samstilltari, sem óska eft ir að varahlutir og viðgerðar- þjónusta sé fyrir hendi á þeim stöðum sem mesta þjónustu ann ast fyrir byggðalög landsins. Bifreiðaeign og bifreiðanotkun, mun vera orðin nokkuð jöfn í öllum landshlutum, fjöldi fólks í bæjum og strjálbýli á afkomu og atvinnumöguleika sína háða þessum farartækjum. Bif- reiðin er orðin þarfasti þjónn- inn í þessu landi. Eigendur rússneskra bifreiða gera því kröfu til bættrar þjónustu um leið og þeir gera þá kröfu að þjóðvagir landsins verði akfær- ir. Eins og að framan segir er félagið stofnað í tengslum við F.Í.B., sem mun gefa frekari upp lýsingar um stofnun félagsins. Stjórn félagsins til næsta að- alfundar, sem haldinn skal í október, samkv. lögum félagsins, skipa Guðfinnur Gíslason, Kefla vík, Ragnar Eðvarðsson, Kefla- vík, Hjörtur Þórðarson, Kefla- vík. Engin hámarkstakmörk eru fyrir bótakröfum þeim, sem gera má á hendur skipstjórum, sem gerast brotlegir við hin brezku ákvæði um olíuóhreinkun á svæðinu umhverfis Bretland, kemur jafnvel fangelsisvist til greina. Sem dæmi um það, hve alvar- legum augum er litið á olíu- óhreinkun sjávar erlendis, má nefna að norskir skipstjórar hafa verið dæmdir í 400 ástr- alskra punda sekt fyrir óhreink- un sjávar nálægt höfninni í Melbourne og £50 sekt og £20 í málskostanað fyrir að óhreinka enska höfn. Ennfremur hefur vélstjóri nokkur á norsku skipi verið kærður fyrir það að lensa hreinu kjölfestu- vatni í gegnum dælu og leiðslur, sem rétt áður höfðu verið not- aðar við dælingu á dieselolíu. Enskur dómstóll hefur ný- lega dæmt útlendan skipstjóra í £750 sekt fyrir að hafa dælt hráolíu í sjó við Bretlandsstrend ur og sennilegt er að auk þess verði gerðar bótakröfur á hend- ur eigendum skipsins að upp- hæð £27.000. „ • Skipaskoðunarstjóri EINS og kunnugt er fór Heims- meistarakeppnin í bridge fram í Miami Beach í Bandaríkjun- um. ítalska sveitin sigraði sveit- ina frá N-Ameríku í úrslitun- um með 338 stigum gegn 227. Að þessu sinni var keppninni hagað þannig, að fyrst var háð undankeppni, sem skipt var í 15 umferðir og að þeirri undan- keppni lokinni mættust 2 efstu sveitirnar i úrslitaleik, Þar sem öll úrslit í þessum 15 umferðum í undankeppninni hafa ekki birzt hér í blaðinu þá fara þau hér á eftir: 1. umferð: Ítalía — FrakklEind Thailand — Venzuela 12—8 15—5 2. nmferð: Frakkland — N.-Ameríka Ítalía — Thailand 19—1 19—1 3. umferð: Venezuela — Ítalía N.-Amería — Thailand 11—9 19—1 4. umferð: Ítalía — N.-Ameríka Frakkland — Venezuela 17—3 19—1 5. umferð: Frakkland — Thailand N.-Ameríka — Venzuela 18—2 12—8 6. umferð: N.-Ameríka — Frakkland Ítalía — Thailand. 17—3 12—8 7. umferð: N.-Ameríka — Ítalía Thailand — Venzuela 16—4 16—4 8. umferð: Ítalía — Venzuela í'rakkland — Thailand 20—0 15—5 9. umferð: N.-Amerika — Venzuela ítaMa — Frakkland 12—8 18—2 10. umferð: N.-Amerika — Thailand Frakkland — Venezuela 17—3 20—0 11. umferð: Ítalía — N.-Ameríka Venezuela — Thailand 15— 5 16— 4 12. umferð; N.-Ameríka — Thailand ítaMa — Frakkland 20—0 20—0 13. umferð: N.-Ameríka — Venezuela 20—0 Thailand — Frakkland 13—7 14. umferð: N.-Ameríka — Frakkland 19—1 Venezuela — Ítalía 11—9 í SUMAR var vígt á Dalvík iþróttahús, sem framkvæmdir hófust við 1963. Er nú fullgerð- ur íþróttasalur, búningsherbergi böð og áohrfendasvæði fyrir 300 manns. Hilmar Danielsson, sveitiar- stjóri á Dalvík tjáðd Mbl. í gær að salurinn væri um 360 fer- metrar. Eftir er að ganga frá and dyri, fatageymslu og snyrtiher- bergjum fyrir áhorfendur. Ekki er ákveðið enn, hvort breytt Fjöldamálaferli i Aþenu Aþenu, 23. ágúst — AP—NTB — 37 MENN komu í dag fyrir her- dómstól í Aþenu ákærðir fyrir að hafa prentað og dreift flugu- miðum í Aþenu i maí sL, þar sem Grikkir voru hvattir til þess að gera uppreisn gegn her- foringjastjórninni. Meðal hinna ákærðu eru Katsikopoulos, fyrr verandi þingmaður miðflokka- sambandsins, Peponis, fyrrver- andi útavrpsstjóri í Aþenu og fleiri fyrrum háttsettir stjórn- mála- og embættismenn í Grikk landi. Margir hinna ákærðu voru félagar í miðflokkasam- bandinu og æskulýðshreyfingu þess. Þeir voru handteknir í júní, og hafa setið í fangelsi síð an. JAÐARSMÓT íslenzkra ung- templara var haldið um síðustu helgi. Mótið sóttu um 1500 manns, en margir þátttakenda dvöldu í tjaldbúðum um helgina, og fór mótið vel fram. Þetta er í tíunda skipti sem íslenzkir ung templarar efna til þessa móts fyrir unga fólkið í Reykjavík og nágrenni. Mótið að Jaðri var sett á laug- ardag, en þá um kvöldið var skemmtikvöld og dans stiginn á tveimiur stöðum, inni að Jaðri og í stóru samkomutjaldL — Á 15. umferð: Frakkland — Venezuela 20—0 ítalía — Thailand 15—9 Lokastaðan varð þessi: Ítalía 170 stig, N.-Ameríka 161, Frakk- land 132, Thailand 73 og Vene- zuela 64. verði fyrri áætlun um gerð and dyrisins, og á því gerðar ein- hverjar breytingar. Mikill íþróttaáhugi er á Dal- vík og var orðin mjög brýn þörf á húsi þessu, sem er mjög vand- að, teiknað £if Gísla Halldórs- syni, arkitekt og Jósepi Reynis. Yfirsmiður var Jón Stefánsson byggingameistari. Með tilkomu hússins hefur verið ráðinn íþróttakennari, Matthías Ásgeirsson úr Hafnar- firðL Vill skilja Við Sukarno Djakarta, 23. ágúst — NTB — RATNA Sari Dewi, eiginkona Sukarnos fyrrum forseta, en hún er af japönsku bergi brot- in, vill sækja um skilnað frá manni sínum, sökum þess að hún telur, að hinn 66 ára gamli eiginmaður hennar eigi ekki lengur neina framtíð fyrir sér. Frú Dewi hyggst búa í Japan þar sem hún hefur dvalið síð- ustu mánuði ásamt lítilli dóttur sinni. Hún er fús til þess að hitta Sukarno til þess að koma í veg fyrir, að hún verði svipt eignum sinum í Indónesíu og þá fyrst og fremst glæsilegu húsi, sem hún á í Djakarta. sunnudag var guðsþjónusta kL 14.30, séra ÁreMus Nielsson pre- dilkaði. Síðar um daiginn var skemmtidagskrá: Birna Aðal- steinsdóttir söng þjóðlög, þjóð- dansaflokkur sýndi dansa og Ómar Ragnarsson skemmrti með leik og söng. Þá var handknatt- leikskeppni og áttust við lið frá ungtemplarafélögunum Hrönn og Árvak í Keflavik. Sigruðu hinir síðarnefndu. Jaðarsmótirxu lauk síðan með dansleik, en flugeld- um< var skotið á miðnættL Hert á eftirliti með olíuóhreinkun sjávar Nýfft íþróttahús á Dalvík Fjölsótt Jaðarsmót

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.