Morgunblaðið - 17.09.1967, Side 3

Morgunblaðið - 17.09.1967, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. SEPT. 1967 Séra Jón Auðuns dómprófastur: HANN HNEYSKL- AÐIMARGA MUN EKKI höfuðmarkmið krist in)sdómsboðu'na.r sú, a.ð túlka Krist eins samvizkulega, eins rétt og unnt er. Albert Schweitzer sagði, að enm efti,r 19 aldir væri Krdstur hinn óþekkti, eins og hann var þegar hann stóð upprisinn á vatnsbakkanum í Galíleu, og lærisveinar hans þekktu hamn ekki. Við tölum um hann. Við get- um ekki annað. Persóna hans er svo stórkostleg, svo ster.k, að mennirnir geta ekki annað en hugsað um hainn, talað um hann, þótt skoðanir skiptist. Sáu samtíðarmennirnir, þeir sem sáu hann, heyrðu hann tala., sáu þeir hainn eins og við sjáum hann í dag? Orkaði hann á þá ein,s og myndin, sem kirkjan sýnir af honum í dag? Þetta er meginmáil, mikið al- vörumál. Það varðar við lög, að bera menn fyrir því, sem þeir hafa ekki talað. En hýað segist á því, að gera Kristi upp orð, sem aldrei voru hans? Mér kemur þetta í hug, þegar ég fæ að tata við þig í dag, vegna þess að eitt guðspjall þessa helgidags sýniir myndir af Jesú, sem gleymast oft, bvennig 'hann hneyksllair ma.rga bæði með athöfmum og orð-um (Mark. 2, 14—28). Krisitur var áreiðanlega miklu mannlegri, feriskari en hann er að jafmaði í túlkun okkar ,þjóna‘ hans. Og hann v-ar róttækari en allt okkar viðkvæmisihjal um hann igefur til kynna. Hann va-r hnieyksiliunarhella hinu kirkju- lega fólki í Gyðingalandi. Fylltu prestar hans flokk? Nei, en þeir sökuðu 'hamn um guðlást. Gyð- ingakirkjan var höfuða'ndstæðing ur hans. Hún krossfesti hann. G'uðspjattlið sýnir, að hann gáf oft, og áreiðanlega ekki óvilj- andi, höggstað á sér með því að þverbrjóta hefðbundna, hæt’ti og trúarsiði 'kirkju sinnar. Hann 'braut Ihivert fyrirmælið af öðru, se,m Gyðinigum var heilagt. Hann lét lærisveina sína ekki fyligja fyrirmælum kirkjunnar um föstuhald og sorgarsiði, sem því fylgdu. Hann fyrifleit al'la þá uppgerðaralvöru og líkti ríki símu við br'úðkaupssal, fullan atf fagnandi gestum! Hann varð harmkvælamaðuir, varð það að lokum, en sjálfan siig kallaði ha-nn aldirei líðandi guðislamib. En brúðguma mefndi hann sig til að leggja áherzlu á gleðina, fögnuðinn. Og kenningu sína nefndi hann gleðiboðskap. Þnásinnis segja guðspjöliliin frá honum sitja, veizlu. Og þeir sem lífsigleðina vildu drepa í Gyðinga lanidi og sáu ofsjónum yfir gleði annarra, kölluðu hann „átvagl og vímsivelg“. Og þegar hann'sagði eiirihwerj'a dásam.lagustu söguna, sem sögð hefir V'erið á jörðu, söguma af týnda syninum og heim.kiomiU, hans, lætur 'hann sögunni ekki ljúka með bæn.asamkomu og trú böðshjaii, heldur með hljóðfæra leik og dansi! Glieymast ekki stundúm þess- ar staðreynidir í öllum orðafiaum inium um, hann, hver hamn hafi verið, hvað hamn hafi kennt, hvað hann hafi gert? Skuldium við honum ekki meiri san'.nl.eiksh:o(llustu en við látuim honum stundum í té? Gleymist það, að hann taldi þá tign sér æðsta, að vera. kon.ung- ur í riíki sannleika'ns? \ „Vei þeim, sem hmeyks,l,uinum valda“, — er haft eftir honum. En hafi hann sagt þetta, hefir hann lagt eitthvað annað en við gerum rnú inn í þessi orð. Þyí að hneykslunarhel'la var hann sjáiltf- ur samtíð sinni meiri en aliLir aðrir. Það er ljóst af hátterni hans og orðræðu, ef hún er gaium gæfð. Þar talar maður, sem hikJaus heldur sína leið. Hann vitmar mjög sjiattdan í Gamla testaiment- ið, trúarbókina sjálfa. Flókin trútfræði og gamlar goðsagnageit gátuir lágu honuim sjaldá'n á vör um. En hann nemur líkinigu atf daglegu litfi fólksin.s í ltandimu, manninum, sem er að plægja og sá, komunni, sem er að hmoða deig í bra’uð, smal'anium sem gæt ir hjarðarinnar, ga'rðyrkjiumainn- inum, sem annast gróðúirimn. Og margar líkingarnar, sem hann tók þainnig úr daglegu Mtfi fóllksins, geyma dýrustu spekina, sem á þessari jörðu hetfir verið flutt. Um þetta miál verð ég að fiá að tatta við þig aftur. ÖLMUSUMAÐURINN geng- ur um í stofunni og segir frá: „Ég bið þig ekki um vísdóm, því af honum hef ég nóg sjálfur, en nú bið ég þig um miskunn þína“. Tjaldið hefur verið dregið frá og við blasir mynd liðins tíma. Stofa ráðsmannsins á biskupssetrinu að Hólum í Hjaltadal. Leikarar Þjóðleik- hússins hef ja æfingu . á Galdra-Lofti, leikriti Jóhanns Sigurjónssonar, en sem kunn- ugt er verður leikritið frum- sýnt í kvöld. Ég fékk góðfúslegt leyfi til að fylgjast með æfingu leik- ritsins á fimmtudagskvöldið og notaði þá tækifærið til að rabba lítillega við leikstjór- ann, Benedikt Árnason og aðalleikarann, Gunnar Ey- jólfsson, sem á að skila þvi erfiða hlutverki að túlka til leikhúsgesta hina ógnvekj- andi persónu — Galdra- Loft. Æfingin gengur snurðu- laust. Leikararnir kumna hlut Sviðsmynd úr 2. þætti. Loftur fagnar komu Dísu biskupsdóttur „Okkur Lofti hefur alltaf komið vel saman" Litið inn á œfingu Þjóðleikhússins á Gal dra-Lofti verk sín og skilja þau. Bene- dikt Árnason leikstjóri virð- ist ánægður með árangurinn þar sem hann situr út í sal. Við og vtó bregður hann þó blýtanti á blað — sitthvað ssm þarf að taka til endur- skoðunar og laga við næstu æfingu. Fyrsta þætti lýkur. Örfáar fyrirskipanir og stuttar sam- ræður eiga sér stað áður en tjaldið er dregið frá að nýju. í öðrum þætti fer fram hið mikla uppgjör Steinunnar og Loft, sem líkur með ógn- þrungnum, særingum Lofts. Gunnair Eyjólfsson fer ham- förum í túlkun sinni og mað- ur gleymir því á meðan sær- ingarnar standa yfir, að þetta er sami maðurinn o.g rétt áð- an var að gera gamni sínu frammi á ganginum. En særingarnar virðast taka á taugarnar og reyna á líkamann. Gunnar er enn sveittur þegar ég kem fram á kaffistofuna í hléinu milli annars og þriðja þáttar. Leik- arar í Galdra-Lofti sitja þar umhverfis borð og fá sér moia kaffi. Spjalla saman, en eng- um dylst umræðuefnið — leikliist. Og meðan Gunnair er að — -.-1 — ■. - - drekka kaffisopann sinn, fæ ég hann til að svara spurn- ingum mínum. Þá er auðvitað fyrst fyrir að spyrja: Hversu oft ert þú búinn að leika Galdra-'Loft, Gunnar? — Ætli það sé ekki um 40 sinnum, bæði í Iðnó og norð- ur á Akureyri. — Mundir þú ekki segja að þessi sýning yrði þeim tölu- vert frábrugðin? — Jú, vissulega. í fjölmörg- um atriðum, enda væri lítittl glans yfir henni ef hún væri eins. — Hvérnig ttíkar þér svo við Loft? — Ég tett mig nú þekkja Framhald á btts. 31. Benedikt Árnason, leikstjóri Gunnar Eyjólfsson og Valur Gíslason í hlutverkum sínum. -------—----------------- EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA í DAG KL. 16.00 FER FRAM Á LAUGARDALSVELLI Siðasti stórleikur ársins Valur Luxemborg VERÐ : STÚKA kr. 100.— STÆÐI — 75.— BÖRN — 25.— Komið og sjáið spennandi keppni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.