Morgunblaðið - 24.09.1967, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967
Jdnas Tómasson, tónskáld - Minning
„NÚ líður óðum á lokaþáttinn",
sagði Jónas Tóxnasson við mig,
þegar ég hitti hann í fyxrasum-
ar á heimili hams á ísafirði. Ég
leit á hann, og mig setti hljóð-
an. Þá brosti hann, og ennþá
einu sinni geisluðu augum
„Mér finnst þú þurfir nú ekki
að verða hissa“ sagði hann. „Þú
veizt, að ég varð hálfníræður
í vor.“
„Já“, svairaðli ég. „En mér
hefur aldrei fundizt þú gamalL"
Hann varð alvarlegur og
sagði:
„Mér finnst það ekki heldúr
nú, en nú finnst mér ég alltaf
þreyttur."
Aftur varð ég orðlaius. Ég bjó
í húsi Jónasar Tómassonar í
nærfellt tíu ár, og ég þekkti
starfsvilja hans og starfsgetu.
Ég hef víst litið á hljóðfærið
og nóturnar, sem á því voru,
og aftur brosti hann og sagði;
„Já, nú hverfur ekki þreytan
nema rétt allra snöggvast, þeg-
ar ég lít á nótur eða gríp í
hljóðfærið. Og nú er gott að
eiga vissu um það, aið dagur
kemur eftir þennan dag.“
Ég skildi hvað hann átti við.
Svo þreyttur var hann ekki, að
hann langaði til að sofna æv-
aranda svefni. Við höfðum lika
einu sinni komizt að raun um,
að báðir hefðum við oft og tíð-
um harmað það, að við skyld-
um þurfa að eyða miklu af æv-
inni í svefn. Og nú er hann
horfinn — og hinn nýi dagur
runninn.
Jónas Tómasson fædidist 13.
apríþ harðindaárið mikla 1881,
á Hróarsstöðum í Fnjóskadal.
Foreldrar hans voru Tómas
bóndi Jónsson og kona hans,
Björg Þorsteinsdóttir. Hún var
góð kona og greind og um-
hyggjusöm, og vel var hún verki
farin. Tómas var natinn og nýt-
inn bóndi, en meira yndi var
honum samt að öðru en búskap
við lítinn kost og fáa og litla
möguleika til bættrar aðstöðu
og efnahags. Hann var bók-
hneigður með afbrigðum, hafði
nautn af þjóðlegum fræðum og
skáldskap, færði ýmsan fróð-
leik í letur og skrifaði mörg
leikrit um ævina. Voru ýmis
þeirra leikin bæði í Þingeyjar-
sýslu og Eyjafirði.
Ekki veit ég með vissu, hve-
nær Jónas 'flúttist til ísafjarðar,
en í rauninni taidi hánn starfs-
feril sinn hafa byrjað þar ár-
ið 1910. Þá tók hann kennara-
próf í orgelleik og söng hjá
Sigfúsi tónskáldi Einarssyni, og
það ár varð hann orgelleikari
við ísafjarðarkirkju og söng-
kennari við barnaskólann. Org-
elleikari kirkjunnar var hann
fram' á seinustu æviár, og í
mörg ár kenndi hann söng við
skólann. Þá var hann og allt
frá 1910 söngstjóri samkóra,
stjórnaði síðan Karlakór ísa-
fjarðar og Sunnukórnum í ára-
tugi. Hann kenndi mörgum org
elleik í einkatímum og einnig
í Tónlistarskóla ísafjarðar allt
frá stofnun þess skóla og eins
lengi og honum entist heilsa og
þróttur. Hann var og lengi um-
boðsmaður söngmálastjóra þjóð
kirkjunnar á Vestfjörðum og
leiðbeindi þar kirkjukórnum.
Hann samdi, eins og aifþjóð er
kunnugt, fjölda tónsmiða, og
hefur margt þeirra verið gefið
út.
Jónas stundaði lengi vel verzl
unar- og skrifstofustörf á fsa-
firði og átti hlut að útgerð vél-
báta, unz hann árið 1920 keypti
bókaverzlun, en henni stjórnaði
hann síðan á fjórða áratug.
Hann stofnaði og árið 1934
Prentstofuna ísrúnu. Henni
stjómaði hann í hálfan annan
áratug og gaf út ýmsar bækur.
Hann var ávallt áhugamaður
um bæjarmál og þjóðmál, fylgdi
fyrst Sjálfstæðisflokknum
gamla, en síðan Alþýðuflokkn-
um, og um skeið átti hann sæti
í bæjarstjórn. Þá er þess að
geta, að hann var alla ævi mjög
ákveðinn bindindismaður, og
var hann um áratugi einhver
helzti maður Góðtemplararegl-
unnar og vann fyrir hana mik-
ið og óeigingjarnt starf.
Jónas kvæntist árið 1921,
önnu, dóttur Ingvars Vigfússon-
ar blikksmiðs. Þau eignuðust
þrjá sonu. Það eru þeir Tómas,
Árni, læknir, Ingvar, fiðluleik-
arþ og Gunnlaugur, sem tók við
bókaverzlun föður síns.
Við Jónas Tómasson vorum í
rúm 17 ár samtíða á ísafirði, og
í áratug var ég leigjandi haris,
og þá hittumst við daglega, ef
við vorum báðir heima. Og án
þess að ég þykist niðra með
því nokkrum manni, þori-ég að
fullyrða, að vart hafi ég um
ævina þekkt betur gerðan mann
eða merkari.
Eins og ég hef þegar gefið í
skyn, var Jónas einstakur starfs
og eljumaður. Árum saman
þjáðist hann af magasjúkdómi,
en ekki lét hann það eftir sér
að draga verulega úr störfum
sínum, hvorki þeim, er nauð-
synleg voru honum og fjöl-
skyldu hans til framfæris, né
hinum, sem voru bundin hugð-
arefnum hans eða félagslegum
áhugamálum. Og að engu gekk
hann án þess að vinna það eins
vel og honum var framast unnt.
Hann var sérstæður regluimað-
ru um fjárreiður allar og orð-
heldinn mað afbngðum, hag-
sýnn og glöggur á fé, en sam-
tímis svo greiðvikinn, að hann
vildi hvers manns vandræði
leysa, og varð ég þess marg-
sinnis vis, að hann hafði áhyggj
ur af högum annarra, þótt ekki
væru þeir honum vandabundn-
ir. Orðvar var hann og ekki
dómiharður, en þó sagði hann
mönnum eins og honum sýnd-
ist yfirdrepslaust. Hann var
ekki aðeins ákveðinn í skoðim-
um, heldur var hann beinlínis
ákafamaður um sumt, sem hon-
um þótti mikils um vert. En
engan drengilegan andstæðing
lét hann gjalda skoðana sinna
og vann ávallt með mörgum
slíkra manna að ýmsu, sem
hann taldi til menningarauka.
Svo vel kunni hann að stilla
skap sitt, að einungis fáir vissu,
að í rauninni hafði hann mikið
skap og heitt.
Kona Jónasar var aðeins rúm
lega tvítug, þegar þau gengu í
hjónaband, en sjálfur var hann
fertugur. En ekki virtist aldurs
munurinn tooma að sök. Frú
Anna var fríð sýnum, sviphrein
og bauð af sér góðan þokka.
Hún var glöð í bragði og ljúf
í framkomu við hvern sem var,
Og í raun var hún eins og svip-
urinn og framkoman benti til.
Hún var ástrík móðir og mynd-
arthúsfreyja, söng vel og lék á
hljóðfæri og unni tónlist engu
síður en bóndi hennar. Hún var
og honum samhent um flest þau
áhugamál, sem hann lagði lið.
En henni varð ekki langs lífs
auðið. Eftir miklar þjáningar
lézt hún á sjúkrahúsi vestur í
Ameríku haustið 1943. Þá sá ég
það fyrst og reyndi til fulls,
hver manndómsmaður Jónas
Tómasson var. Hann hitti mig
þá oft eins og venjulega, en
fátt sagði hann um sína hagi.
Þeir sögðu meira, hinir hljóð-
látu hljómar, sem þá bárust upp
til mín á ýmsum timum nætur.
„Heyrðist mér gráta harpan
þín“, segir Grímur Thomsen, —
en hvort grét hún, harpa Jón-
asar Tómassonar? Ég er því
miður ekki sérlega næmur á
hljóma, en ég held, að harpa
Jónasar hafi frekar hjúfrað í
bljúgri bæn og þökk en grátið...
Jónas Tómasson var út í frá
þekktastur af tónsmíðum sínum.
En þó að ég kunni margar
þeirra að meta á minn hátt, er
ég ekki réttur maður til að
fjalla um þær. Hitt þekki ég
allnáið, hverja alúð hann við
þær lagði í öllum sínum marg-
víslegu önnum — og hve mjög
hann harmaði það, að hann
skyldi ekki ungur hafa átt kost
á að afla sér þeirrar þekkingar
í tónfræði og tónlist, sem hann
hefði viljað. En vax það hon-
um líkt og að mér þótti
aðdáanlegt, hve mjög hann
lagði sig fram um að bæta þar
um á sextugs- og sjötugsaldri.
AMrei sá ég hann glaðari en
þegar hann fékk frá slíkum
mönnum sem dr. Páli ísólfssyni
og dr. Hallgrími Helgasyni bréf
um tónsmíðar, sem hann hafði
sent þeim, ásamt svörum þeixra
við spurningum og skýrum og
fúslega í té látnum bendingum
og leiðbeiningum. Jónas var
sæmdur riddarakrossi Fálka-
orðunnar árið 1949 — og átta
árum síðar stórriddarakrossi
sömu orðu. Ég vona, að þessi
heiðursvottur hafi glatt hann,
en viss er ég um, að glaðari
hefur hann orðið, þá er Tón-
skáMafélag íslands kaus hann
heiðursfélaga sinn árið 1963.
En þó að hann hefði aldrei
samið tónverk, þá hafði hann
sannarlega verið verður þeirr-
ar virðingar, sem ísfirðingar
sýndu honum, þegar hann árið
1960 var kosinn heiðursborgari
ísafjarðar.
Guðmundur Gíslason, Hagalín.
MÁNUDAGINN þann 26. sept.
n.k. verður Jónas Tómasson til
moMar borinn í ísafjarðar-
kinkjugarði. Vinnustöðum og
verzlunum verður lotoað og
fánar dregnir í hálfa stöng, er
við 'hiyllum minningu þessa
ágæta manns, sem var eini heið-
ursbor.g.ari bæj arins fyrr og síð-
ar.
Jónas Tómasson átiti langa og
merka ævi. Hann var einn
þeirra manna, er fæddir voru
sednt á síðastliðinni ÖM og hölflðu
það fyrir mark og mið að end-
urbeimt a úr ihöndum útlendiniga
sjálfstæði þjóðarinnar, reisa við
efnalhaig hennar og manma hama,
svo hún gæti með sóma stjórn-
að eigin málum. Þeir hafa verr
ið nefndir aldamótamenn, og
einkum vegna þess að með
þeim hefst nýtt og glætsilegit
tímaibil í þjóðarsögunnd. Láf
þeirra eintoenndist af bjartsýni
um vænitoandi hag lands og þjóð-
ar, einlægni og flármflúsri ætt-
jarðarást og óeilgimgjör.mu starfi
í þágu igóðra málefmai, án tillits
til eigin haigs og auðsæMar.
Landsmenn vor.u þá aðeins um
70 þúsund, flestir blláfátælkir og
óskólagengnir og dreifðir, ium
víðar svetir, og aurnleg sjávar-
þorp. Þó vor.u það þessir menn
er endurlheimtu' sjálfstæði lands-
ins og bættu svo efnalhag, at-
vinnuvegi og memnimg.u þjóðar-
innar, að við er.um hlutgenigir á
vetitvangi heimsins og virtiri og
viðurkenndir af viruaþjóðum
okkar, sem menningarheiM.
Morigumblaðið hefur faildð öðr-
um að rilta almennt yfirlit um
ævi og stönf Jómasar, Tómaisson-
ar. Ég mun því aðeins nefna
einn þát't tóm,stundadðju' hans —
tónlisitarstörfin — þó hainn sé
meðal almennings þetoktastur
fyrir þau, þá var þó tóniálstin
ætíð amkastarf þeissa anna- og
iðjumamns. Þau voru unnin í frí-
tímum, er aðnir verj.a venjulega
til hvíMar eða skemmtanai..
Laun hlaut hann enigin önnur
en lítilfjörlega þótonun fyrir org-
anista,- og toennslustörf.
í afdlölum Þimgeyjarsýslu var
e.t.v. tónlistarálhugi á æskuánum
Jónasar, Tómassonar, en þekk-
ing hlýtur að haÆa verið mjög
lítil á tónvísindum og varl-a hef-
ur hann þar kynnzt öðrum tón-
smíðum en lögum úr söniglaiga-
bókum Jónasar Heligasonar,
sálma og rimnalögum og flæk-
inigurn er bárusit fná manni til
manns.
En um og upp úr aMamótunr
um flóru að koma, á prent fjyrstu
lög Bjarna Þorsteinssonar, Árna
Thorsteinissonar og Sigfúsar, Ein
arssonar. Má það vel hafa verið
fyrir htrifningu af þesisuim mönn-
um, sem hann dáði mjög alla
tíð, að hann á fullorðinsaldr i fór
til Reykjaivítour og var þar einn
veitur við tónlistarnám hjá Ság-
fúsi Eimarssyni. Lenigrt varð
etoki námstferill hans með leið-
sögn kennara, en toamn lærði
mitoið og marigt af sjálfsdáðum
seinna og þesisi vetraxitími varð
honum notadrjúgt veganesti, er
han-n ávaxtaði vel. Fátæitot oiUi
því að námið varð etotoi lengrai.
Hann sagðd mér að um þet'ta
bil hafði hann beðið efnamanri
um 300 króna lán til að hjálpa
sér að standa straum af fnek-
ari námskostnaði en fétok medlt-
un. Þótti þessum manni fávís-
legt að eyða tím,a og fé í slíikt
flánýti. Mu.n Jónasi hafa sárnað
þetta því hann var alla tíð góð-
ur skilamaður. En þó etotoi nyti
Jónas meiri tilsagnar, þá hóf
hamn er (heilm toom að stunda
tónlist í frítímum sámum og ætáð
síðan til ævilotoa,
Jónas Tómaisson samdi mörig
lög fýrir einsöng, söngfloltotoa og
fáein fyrir orgel. Nokítour löig
hams haifa náð aimenningslhylli
og stærsta tónverk, bans, við
kvæðafloltok Guðmnndar Guð-
mundssonar — Strengleifea —
var sunmgið í fynsta sinn í heild
á ísafirðd þanm 7. marz 19©6, af
eiinsönigvurum og allstónum söng
flokk. Við það tælkifæri kom
greinilega í Ijós hve mikil íitök
hamn átti í hugum samborgara
sinna, er þeir fylltu húsið tovöld
etftir kvöld og bylltu tónskáMið
svo að faignaðariátunum virtist
aMrei ætla að linna. VinsiæLast
og þetoktaist er LdtLa einfalda lag-
ið hans við sálm MatrtJhíaisar
Jodhiumssonar, „Ó faðir, gjöf
mig lítið ljós.“ Það mætti e.t.v.
benda ungum tónsmiðum é að
þjóðin virðist hiafa hrifizt af tiM-
ursleysi þessa iitla lags, og að
hægt er að ná eyrum alþjóðlar
ef slegið er á rétta stnengi.
Organisti í IsatfjiarðarlMrkju
var Jónas flrá um 1911 og þac
til á sL ári. Nokkun seinustu
árin Skiptum við mieð okkur,
origanisitastörfunum og en mér
ljúflt að minnast þeirrar sia.m-
vinmu. Hann kom því til leiðar
að gamia pípuorgelið úr Reykja-
víkundómfcirkjiu var sett hér í
kiirkjuma og síðar að nýtt og
vandað orgel var flengið þangað
árdð 1058, sem en með betri hljóð
færum þessa- lands. Hann unni
onegldnu og ongelleik miMð, og
þau ár er ég þekkti hann ætfði
hann meirai eða minna flesta
daga, þar til hann veiktist sl.
vebur. Eliiimóðiur og máttlítiH
kom hann að ongelinu að lok-
innd messu í marz sl. og mun
hatfa ætlað að æfa eig, en stóð
þar aðeims um stund og flór,
höndum um það en smeri sáðan
heim. En á ban.asængidnni hvartfl
aði hugur hans otft þangað og
um tón.list mun hann hafa- hugs-
að fram í dauðann. ‘
Margra áratuga söngstjónn
Jónasar Tómassonar eimtoennd-
ist af vandvirkmi og smekkivísi.
Hann lét sér mjög annt um að
kynna, líög íslenzkna tónskáMa
og ber bók sú er hanin tók sam-
an fyrir B. K. þess giögg merki.
Fjölda laiga annianna höÆunda
naddsetti hann fyrir kórsöng.
Hann æfði og stjórnaðd mörgum
kórum á sinni lönigu ævi. Mlá
þa,r einkum nefna Sunnukórinrv
og Karlakór ísafj arðian En hamn
æfðd Mfca marga kiiirkjiufcóra í
öðrum byggðum landsiins og
munnu þein búa lengi að því og
minnast ha,ns nú með þakfclætL
Eiitt mesta áhugamál Jónasar
Tómassonar var að efla söng-
mennt ag tónlistarélhuga þjóðar-
immar, og fsfirðinga sérstaklega,
Hamn gerði smemma á árunium
tilraun til að balda tónlistar-
skóla hér á ísafirði og stotfnaði
s.Ukarn sfcóla hér árið 1911, er
mun hatfa startfað um fjögurna
ána skeið. Löngu seinna var
Jónas hvatamaður að stotfnun
TóriMstartfélags Ísaíjarðar, er
hatfði það fynst ag fremst. á
stefnuskrá sinnd að stofna ís-
firzkam tórilistairisfcóia. Árið
1947 var svo ákveðið að stotfnia
sMlkan skóla hér, og ég þá ráð-
inn til að taka að mér stjórn
hanis. Hófist kemmslam haustið
1948. Þetta var ástæðam fyrir og
upphatf að vináttu ofckar og 19
ára farsælu samsta.rfi. Ég kom
hingað úr fjarlægu landi, ókunn
ur öLlum í norða'nnepju og rign-
ingu oig fannst við fyinstu sýn
kuldalegt um að liitast milM þess
ar a gróðurlitiu fj aila norður við
heims'kauitsibaug. En þó að
fjiallafhláðarnar við Djúpið vaeru
gróðiurtifiar, og viðlbrigðin mikil
flrá græmum ökrum og skóigum
Dakota, þá var ég bomimn til
flólfcs, er tók mér sem vini og
ég fa.nn að Jómas Tómasson var
einlægur í áhuga sinium og lét
ekki stamda víð orðin tóm.
Fyrstu merki um velvi'ld hans
og vimaxhug var að hann flutti
úr íbúð sinni og bjó ég og fjöl-
skyld'a mín þar í nokhur ár. Frá
þvi ég fyrst kom, til þess hann
veiktist sl. vor, unnum við sam-
an að skóla og tóriListarmáium
og bar ^aldnei skugga á þá sam-
vinnu, í 18 ár var hann kennari
við skólann og lét sér ætíð annt
um haig hans og gladdist ytfir
vinsældum hans og velgerugni.
Hann fylgdist með námi allra
nemendanna með lifandi álhuga
og var t.d. prófdtómari nær öll
árin. Þegar. nemendur yfirgáfiu
skólann til nám,s eða, starfa amn-
ars staðar var homum metnað-
armlál að þeir gætu sér góðan
orðstír, og hornum þótti vænt um
hve marigum þeirra hetfur tek-
izt það. Tónlistartfélaigið og skól-
inn fær. aMriei fulllþabkað hon-
um stuðning hans og störtf.
Nemendur skólams, kennarar
og Tónlistanfélaigið siakna, nú
öruggs stuðningsmanns og góðs
vinar, og svo gera vinir hans
fjær og nær, En í þeim stóna
hópi munu fláir eiga eins mar,gt
að þafcka oig mikils að sakna
sem ég og fjölskylda mín.
Mörig tónlistarstörf Jónasar
Tómaasonar er-u ótalin, en ljúlft
er og sbylt að minnast á hve
annt hamn lét sér um að tón-
menmt hér félii ekki niður, eftir
sinn dag. Þess vtegna, úitvegaði
hann söngstjóra, organista og
keninara tdl að halda áfram
þessum störfum sínum, og studdi
þa,u störf, án huigsumar um eig-
in hag. Hann stofnaði sjóð í
minningu um konu síma, önnu
Ingvaæisdóttur, til styrfctar þeim
ísfirzkium unglingum, er sýma
hætfiLeika og dugnað við tónlisit-
arnám. Mun hann hatfa verið
þess minnugur er r'ítoi maðurinn
neitaði honum um 300 krónu
iánið. Þasisi sjóður hetfur þegar
orðið niolkkrum efniileigum tón-
Mstarnemum að góði ldði og mun
iþó betur siðar. Jónais hugsaði
miikið um það hvermig try.ggt
yrði að list lisitanna yrði um
óbomna tíma iðkuð og í háveg-
:im hölfð hér á ísatfirði. Að þessu
vann hamn með þeirri lagni og
ósérihMfni, er hann átti svo mik-
ið af. Von&ndi eigmast ísafjörð-
ur og þjóðin öii aðra menn er
gegna kalM támans og hefja nýja
guilöld framtakis og meninimgar,
menn sem af ást á lamdi og
þjóð inma atf hendi þegniskyíldu-
vinnu í sama anda og Jónas
Framlh. á bls. 22