Morgunblaðið - 24.09.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. SEPT. 1967
13
SKÓLAFÓ
notar
LAUSBLAÐABÆKIiR
í æ ríkara mæli. Okkur hefir tekizt að fá verulega verðlækkun á hinum viðurkenndu LEITZ-lausblaðabókum,
tveggja gata og fjögurra gata og seljum þær nú á mun lægra verði en áður. Einnig gataðan pappír í þær,
línustrikaðan, óstrikaðan og rúðustrikaðan á mjög hagkvæmu verði.
KOLATÖSKIJRIMAR
eru allar komnar, í meira og glæsilegra úrvali en nokkru sinni áður, fyrir börn, unglinga og nemendur æðri
skóla. Allir skólanemendur geta fengið tösku fallega og vandaða við sitt hæfi. Verðið er sérstaklega hagkvæmt.
Gjörið svo vel að líta á úrvalið.
PEIVIMAVESKI, úr leðri og úr plasti, falleg og ódýr.
T.d. frá kr. 41.00 úr leðri
STÍLABÆKUR í sérstaklega miklu úrvali,
með linum og stífum spjöldum.
VINIMIIBÓKARIMÖPPUR úr plasti og úr karton,
svo og blöð í þær.
HLÍFÐARPLAST utan um skólabækurnar, margir litir.
BÓKAIMIÐAR, sjálflímandi, margar stærðir.
TEIKIMIÁHÖLD frá LIIMEX, mikið úrval.
SKÓLALITIR, hinir vinsælu „Crayola“ I plasthylkjum
VATIMSLITASKRÍIM „Anker“, margar gerðir.
Teikniblokkir, teikniblýantar, ritspjöld, dagbókarhefti
svo og allar aðrar skólavörur í feikna úrvali.
Pappírs- og ritfangaverzliuiin