Morgunblaðið - 13.10.1967, Side 1

Morgunblaðið - 13.10.1967, Side 1
32 SIÐUEt 54. árg. — 232. tbl. FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 1967 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra, flytur stefnuyfirlýsingu stjórnarinnar: FJÖLBREYTTARi ATVINNUVEGIR Aukin framleiðni Komið verði í veg fyrir atvinnuleysi og varanlega kjaraskerðingu Auðlindir landsins hagnýttar — Frœðslukerfið endurskoðað tökurn um verðlagningu. £ Að um opinberan rekst- ur og framkvæmdir mun ríkisstjórnin leggja áherzlu á, að gerðar séu hliðstæðar ráðstafanir og í atvinnu- rekstri til lækkunar tilkostn- aðar. @ Að jafnframt jþví, að unnið verði að framleiðni- arikningu beri að halda á- fram stóriðjuframkvæmdum, og leita þá samvinnu við er- lenda aðila, en tryggja jafn- framt úrslitayfirráð Islend- inga á sama hátt og gert hef- ur verið við þær framkvæmd ir, sem þegar hefur verið byrjað á. 44 Að markaðsaðstöðu er- lendis þurfi að bæta m. a. með könnun á möguleikum á aðild að Fríverzlunarbanda- laginu, jafnframt því að leit- að verði eftir viðhlítandi samningum við EBE. 44 Að haldið verði áfram að starfa að áætlunargerð um framkvæmdir og efna- hagsþróun. og hraðað verði áætlunum um þróun ein- stakra byggðarlaga og lands- hluta. — Verndun fiskimiða landgrunnsins í GÆR flutti Bjarni Renediktsson forsætisráð- lierra stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar á fundi í Sameinuðu Alþingi. Sagði forsætisráðherra í upp- ræðu sinnar, að þegar Sjálfstæðisflokkur og Al- þýðuflokkur hefðu hafið stjórnarsamstarf 1959, hefði verið tekin upp ný stefna í efnahagsmálum. Sú stefna hefði, ásamt mikilli framleiðslu og hag- stæðu útflutningsverðlagi sjávarafurða fram á árið 19(16, orðið þess valdandi. að þjóðartekjur hefðu á undanförnum árum vaxið meira en á nokkru öðru sambærilegu skeiði. Þau verkefni sem nú blöstu við til úrslausnar væru mjög ólík þeim, sem við hefði verið að etja á undanförnum árum. Verðfall á útflutningsafurð- um og aflatregða hefðu nú gerbreytt viðhorfum í íslenzkum efnahagsmálum. Forsætisráðherra gerði síðan grein fyrir megin- atriðum í stefnu ríkisstjórnarinnar en þau eru þessi: frjáls innflutningur og lækk- andi tollar sköpuðu. Sér- staklega yrði stefnt að efl- ingu þeirra iðngreina, sem eðlilegastur starfsgrundvöll- ur væri fyrir liér á landi. 0 Að framleiðslugetu at- vinnuveganna verði nýtt sem bezt. 44 Að framleiðslugeta at- lögð sérstök áherzla á end- urnýjun þorskveiðiflotans, og endurskipulagningu fisk- vinnslunnar. 4} Að í landbúnaði verði stefnt að því, að auka fram- leiðni og fjölbreytni fram- leiðSlunnar, þannig, að hann gæti í framtíðinni, auk þess að fullnægja þörfum inn- lends markaðar, flutt út vör- ur án upphóta úr ríkissjóði. H Að í iðnaði verði hald- ið áfram að styrkja viðleitni fyrirtækja til að laga sig að þeim breyttu aðstæðum, sem Fá fararleyfi frá London, 11. október, NTB. — Kínverjar hafa veitt brottfarar- leyfi tveimur eiginkonum brezkra sendiráðsstarfsmanna og einu barni, að því er tilkynnt var í London í dag. Þá bíða enn fararleyfis úr Kína tuttugu og fimm nákomnir ættingjar starfsmanna við brezka sendi- róðið í Peking. 4| Að í viðskiptum verði lögð áherzla á, að efla nýja verzlunarhætti og lækka dreifingarkostnað, jafnframt löggjöf um eftirlit með ein- okunarverðmyndum og sam- Bjarni Benediktsson flytur stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinn- ar á Aiþingi í gær. 0 Að almannatryggingar verði endurbættar og leitast við að íslenzkt tryggingar- kerfi haldist í fremstu röð. 0 Að samræma aðstoð af hálfu ríkisins í húsnæðismál- um. 4| Að stefna að því, að bæta enn menntunarskilyrði og láta fara fram allsherjar endurskoðun á fræðslukerf- inu. 44 Að halda áfram endur- bótum á* löggjöf og fram- kvæmd í heilbrigðismálum. 0 Að gerð verði áætlun um varanlegar vegabætur og leitað lánsfjár til þeirra framkvæmda. 4H Að fjármálakerfi ríkis- insins verði endurskoðað og sett verði ný löggjöf um Stjórnarráðið. 4b Að unnið verði áfram að friðun fiskimiða umhverf is landið og viðurkenningu á rétti íslands yfir öllu land- grunninu. Hér á eftir fer ræða for- sætisráðherra og frásögn af umræðum um stefnulýsing- una. Framh. á bls. 10 Tveir Indverjar fnllo í ótökum Nýja Dehli, 11. október, — Tveir indverskir hermenn féllu og þrír særðust í átök- um er urðu með indversku her- liði og pakistönsku í Kasmír á þriðjudag að því er indverska varnarmálaráðuneytið skýrði frá í dag. Ráðuneytið telur Pakistani eiga alla sök á átök- Frv. til fjárlaga 1968 lagt fram: Hækkun almennra rekstrarútgjalda 1,8% Niðurgreiðslur, teknar upp eftir 1. dgúst 1966 felldar niður Farmiðaskattur lagður d og nokkrar aðrar gjaldahækkanir Greiðsluafgangur dætlaður 37,3 millj. FRUMVARP til fjárlaga fyrir árið 1968 var lagt fram á Al- þingi í gær og er gerð frv. að þessu sinni gjörbreytt frá því sem áður var. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, lýsir þessum breytingum í viðtali við Mbl. sem birt er á 16. síðu blaðsins í dag. Heildarútgjöld ríkissjóðs skv. frv. eru áætluð 6 milljarðar 120 milljónir 431 þúsund og heildartekjur 6 milljarðar 195 milljónir 296 þúsund krónur. — Greiðsluafgangur er áætlaður 37 milljónir og þrjú hundruð þúsund. Hinir nýju tekju- og útgjaldaliðir, sem nú eru teknir inn í fjár- lögin og ekki hafa verið þar áður nema nú 1222,3 milljón- um. En sé fjárlagafrv. borið saman við fjárlög yfirstand- andi árs á sambærilegum grundvelli kemur í ljós, að út- gjaldaaukningin frá yfirstandandi ári er aðeins 191,3 millj. I greinargerð fjárlagafrv. kemur fram, að ef halda hefði átt verðlagi í skefjum með niðurgreiðslum og jafnframt verja fé til sjávarútvegsins með sama hætti og í ár hefði þurft að afla 750 milljóna í nýjum tekjum. Þetta hefur ríkisstjórnin ekki talið auðið að gera og er þess vegna gert ráð fyrir að brúa bilið með eftirgreindum ráðstöfunum: Felldar verði niður allar þær niðurgreiðslur á vöru- verði, sem teknar hafa verið upp eftir 1. ágúst 1966. Mundi sú fjárhæð hafa num ið um 410 milljónum kr. á næsta ári. Fasteignamat til eignaskatts verði tólffaldað en sexfald- að í sveitum jafnhliða tvö- földun á skattfrjálsri lág- marksupphæð. Er áætlað að sú tekjuöflun gefi um 62 milljónir króna. Lagður verði á íarmiðaskatt- Framh. á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.