Morgunblaðið - 13.10.1967, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1967, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967 * . r 6 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf„ Súðavogi 14, sími 30135. Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð Grensásv. 48, sími 36909. Gítarkennsla Get tekið nokkra nemend- ur. Spænskur gítar — plectrum gítar, bassa gítar. Eyþór Þorláksson. Sími 52588. Sjónvarpsloftnet Annast uppsetningu og við gerðir á loftnetum. Fljót afgreiðsla. Uppl. í símum 36629 og 52070. Sperruefni 2x6 til sölu. UppL í síma 21673 eftir kl. 7 á kvöldin. Leikfimisbúningar úr hvítri bómull og dökk bláu stretch fást í Hrannarbúðinni, Hafnarstræti 3, sími 11260. Stórar flöskur til sölu. Hentugar og fal- legar fyrir stór stofublóm. PÓLAR HF. Einholti 6. Vinna óskast Reglusamur maður óskar eftir léttri vinnu. Hefur matreiðslupróf. Uppl. í síma 22150. Óska að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 52235. Stúlka vön skrifstofu- og verzlunar- störfum óskar eftir starfi. Uppl. í sima 38974. Bólstrun Klæðnirígar og viðgerðir á húsgögnum. Sótt heim og sent. Bólstrun Sigurðar Hermannssonar, Síðumúla 10, sími 83050. Lítið notað þakjárn til sölu. Uppl. í síma 31038 milli kl. 18 og 19. Barnlaus hjón óska eftir lítilli ibúð í 6 mánuði. Uppl. í síma 41440. Bílskúr til leigu með góðri að- keyrslu í Austurbænum. — Tilboð merkt:: „Október 313 — 682“ sendist Mbl. fyr ir 15. okt. Hafnarfjörður 13 ára telpa óskast tH barnagæzlu % daginn. — Uppl. í síma 52020. HVER VAR AÐ HLÆJA? í dag er föstndagur 13. ektó- ber og er það 286. dagur ársins 1967. 'Eftir lifa 79 dagar. Árdeg- isháflæði kl. 3,09. Siðdegishá- flæði kl. 15,36 Pví svo elskaði Guð heiminn. að hann gaf oss son jsinn einget- inn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hgfi eUíft líf. (Jóh. 3,16). Upplýsingar um læknaþjón- utu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkuim dögum frá kl. 8 til kl. 5. sími 1-15-10 og laugaradga 8—1. Næturlæknir í Hafnarfirði að'- faranótt 14. okt. er Grímur Jónsson, sími 52315. Kvöldvarzla í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 7. okt til 14. okt. er í Apóteki Austurbæj- ar og Garðs Apóteki. Nætuirlæknar á Keflavik: 13/10 Jón K. Jóhannesson 14/10 og 15/10 Kjartan Ólafs son. 16/10 Arnbjörn Ólafsson 17/10 og 18/10 Guðjón Klem- enzson 19/10 Jón K. Jóhannsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—II fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. Kvöld og næturvakt sámar 81617 og 33744. Orð lífsins svarar í síma 10-000 I.O.O.F. 1 = 14910113854 = F1 [xj Helgafell 596710137. VI. 2. mitt, o.g sendi henni á nýjan ieiik einn glóðheitan fingurkoss til að venma Húsöndina mína á haustfkvöldum, og þar með var Storikur flaginn til síns heima. F R í I T I R Kvenfélagfði Njaafívík heldur námsikeið í tauþrykkl, er hefst þriðjudaginn 17. okt. kl. 8. Félagskonur látið vit'a um þátttöku til Valgerðar Jónsdótt ur, síma 1766 fyrir sunnudags- kvöld. I KVÖLD sýnir íslenzka sjónvarpið kvikmynd um stóðhesta- réftir í VatnsdaL. Ekki vitum við, hvort foli, sá, sem Gunnari Rúnar myndaði fyrir mörjgum árum, og mynd er hér að oifan, er úr Vatnsdal, eða öðrum ríkum stóðh'estadal á íslandi, en allt um það er myndin Igóð, en afð hverju skyldi skepnan vera að hlæja? sa óacjcii annn að honum hefðr borizt bréf um daginn, frá henni vinkonu sinng Húisöndinni þarna úr heiðrfkj'unni fyrir auistan. Bréf ið var langt og s/kemmtilejgt, og þaikka ég fyrir það, og má ekíki minna vera en ég gefi Húsöndinni orð'ið1 um stu.nd, þótt éjg megi ekki birta allt bréfið, þvi að a.Llir góðir fuglar, eins og storkar Qg húsendur, eiga sín litlu leyndairmál, sem aðr- ir hafa engan rétt til að hnýs- ast í. Og húsöndin, vinkona mín, byrjar bréfiff á þessa leið: „Saeli cég blessaður, storkur. Já, hrvíltk fegurð himins og jarðar á svona yndislegum sól skinsdegi! En vitringar veður- stoflunniar eru þungbúnir í spá dómum sínum og ójgna manni með einni eða jafvel tveimur landsynnfngslægðum. Og fyrst gamalTeyndir skýjaspámenn eriu næstum því álíka svarfcsýn ir og vitringarnir, þá er ekki á jgóðu von.. En avo ég láti þá, sem vitið harfa, eina um að rýna í regnskýin, og rifji í satð’mn upp gamlar minningar, þá lít ég í anda einn lið'inn ágúst- dag, þejgar Húsöndin, vinkona þín, sat og horfð’i upp til þín, og sá ag heyrði um leið, hvað þú sagðir. I>á fór nú að krauma í henni Kötlu! — þótt ekki yrði gos í það sinn. — — — Síðan hefur mikið vatn úr loftinu lekið ag til sævar runn- ið. Ekki má minna vera, en ég þafcki skeytið', eins og Þura í Garði saigði forðum. Og þó að fingurikössinn væri nú ekki alveg iglóðheitur, er Húsönd- in fékk hann, þá hafði pappírs ástin eða öllu heldur penna- ástin sama eiginleikanin og haustsólin hans Steingrims skálds, sem sé þann: „Vestangeislum varpar hún, sem verma, en ekki brenna". Meira ætla ég ekki í dag að birta úr þessu lanjga og vel- skrifaða bréfi, þótt freiistandi væri, en endurtek þakklæti Systriafélagið Alfa, Keflavík heldur sinn árlega basar sunnudaginn 15. okt. í Æsku- lýðs'húsinu við Au'st'urjgötu 13 kl. 2. Fré kvenna/deild SkagfirðingufélagBinB Félagskonur, munið aðalfund inn í Lindarbæ uppi miðviku- daginn 18. okt. kl. 8:30. Systrafélag Keflavíkutrkiirkju Aðalfundur verður haldinn í Æskulýðsheimilinu þrið’judajg- inn 17. okt. kl. 8,30. FWmaKlfjöriðwr, KFUM Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins Hverfisgötu 15. Inn'taka nýrr'a félaga. Stúlkna krár syngur. Upplestur. Kaffi. Benedikt Arnkelsson guðfræð- injgur talar. Allt kvenfólk vel kamið. Frá æskuinni til æsikumiian Æskulýðssamkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30. Veiztu, að Hjálpræðisherinn rekuir mikla líknarstarfsemi f 71 landi? í kvöld heyrum við frá líknaristarfinu. H'anna K. Jónsdóttir og Darníel Óskarsson, tala. Mikill söngur. Húsið er oþnað kl. 8,00. Allir velkomnir. sa Sjómaðu>r nokkur símaði til læknis ag bará hann um að skreppa heim til sd.n, þegar tími jgæfist til þess. „Er þetta ruckkuð alvarlegt, ,sem gengur að þér“? spyr læknirinn. „Onei, sei, sei, ned, ekki getur það nú talizt svo. Ég marði miig diállítið', en það er á nokkuð aiflskekktum sfcað, ciirca í kompásniorður af strárutúnni. LÆKJARTORGSÞIÓFURINN „SKILVIS": SKILAÐIÖLLUM TEKKUM Já — góðkvfiui^ ég vil AU lenda j udhin Kfcmditl út nf bm»tæ«uðaiKnun Tékk«a! • I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.