Morgunblaðið - 13.10.1967, Page 17

Morgunblaðið - 13.10.1967, Page 17
MORGUiNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967 17 Skólanemendm megn nðstoðn við söltun SKÓLANEMENDUR á þeim stöðum, þar sem síldarsöltun stendur nú sem hæst hafa fengið leyfí menntamálaráðuneytLsins til þess aff hjálpa til við söltun- ina. Frá þessu segir í fréttatil- kynningu frá menntamálaráffu- neytinu: „Saimkvaemt ósk Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna hefur menntamálaráðuneytið á- kveðið, að 'heimila fyrir sitt leyti, að skólanemendur í ungl- inga- og framhaldsskólum á þeim stöðum, þar sem skortur er á starfsfólki til síldarsöltunar, igeti fengið leyfi frá skólavist til síldarvinnu, ef hlutaðeigandi skólanefndir og skólastjórar aeskja þess“. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra lýsii í viðtaíi við Morgunblaðið: Gerbyltingu í gerð fjárlaga Sfrangar hömlur á aukningu ríkisútgjalda Bræla, en aUgóð veiði ó miðunum BRÆLA var á miðunum í gær- dag, en lygndi þegar leiff á kvöld iff. Köstuffu þá nokkur skip og fengu allgóða veiffi. Veiffisvæffiff var á 65 gráðu 57 miín. norffur og 6 gráffu og 50 mín. vestur og hefur færzt nokkru fjær landi. 27 skip tilkynntu um afla, með 4.498 lestir. Raufarliöfn Lestir Akraborg EA 100 Jörundur III. RE 250 Sigurbjörg ÓF 220 Sigfús Rergmann GK 140 Sóley ÍS 480 Anna SI 120 Ólafur Sigurðsson AK 200 Guðbjörg ÍS 130 Rúðaklettur GK 120 Auðunn GK 115 Siglfirðingur SI 80 Dalatangi Lestir Sigurvon RE 140 Sunnutindur SU 160 í VIÐTALI viS Mbl. í gær lýsti Magnús Jónsson, fjár málaráðherra, þeirri ger- byltingu í gerð fjárlaga, sem fram kemur í fjár- lagafrumvarpi því, sem lagt var fyrir Alþingi í gær. Fjármálaráðherra sagði, að með hinu nýja fyrirkomulagi fengist skýr ari mynd af heildarskatt- hciintu ríkisins og ráðstöf- un alls þess fjár. Jafn- framt eru fjárlögin sett þannig upp, að þau falli sem bezt að nýjustu skýrsluvélatækni. Fjármálaráðherra benti á, að raunveruleg hækk- un á fjárlögunum væri aðeins um 190 millj. kr., þegar borið væri saman við fjárlög yfirstandandi árs á sambærilegum grundvelli og ennfremur að hækkun á kostnaði við ríkisreksturinn næmi að- eins 70 milljónum króna eða um 1,8%. Viðtalið við Magnús Jónsson, fjármálaráðherra fer hér á eftir: — í hverju íelst breyting- in í gerð fjárlaganna? — Þetta fjárl'algafriuimvarp felur í sér gerbreytingu frá fyrri frv. sem byggist á þeiim nýju löguim um ríkisbókhald, gerð ríkisreiknings otg fjári- laga, sem sett voru á Alþingi 1966 en í greinargerð með frv. til þeirra laga salgði m.a.: „Markmið þessa fpv. er, að fjáirlöig og ríkisreikningur verði þannig úr garði gerð, að þau þjóni sem bezt þörf- um fjár ve i tiniga v aldsins og fjárimá'Lastjór.nar, almennrar stjórnsýslu og haigstjórnar, þjióðhagsreikninga og hag- skýrslugerðar yfirleitt. Enn- fremur er stefnt að því, að reikminlgskerfið verði svo ein- falt og aðgengilegt, sem unnt er, rniðað við þann tilgang, sem því er settur. Jafnframt Magnús Jónsson, fjármálaráffherra er unnið að því, að meiri festa skapist en verið hefur í skráningu á fjárreiðum rik- isins olg meira samræmi verði á milli reikninga ríkisstofn- ana og ríkisfyrirtaekja inn- byrðis. Fjárlaigafrumvarpið er einnig að foonmi til sett þanniig upp, að það falILi sem bezt að nýjustu skýrsluvéia taekni, sem brýn nauðbyn er að nota í rí k iebóktf æ rs lu n n i. Hin eldri __ greinaTskiptinlg fjárlaga er felld niður, fjár- festingarútgjöldum er skipt niður á hinar einstöku stofn- anir oig útgjöld flokkuð nið- ur á hin ýmsu ráðu neyti. Veigamesta efnisbreytinlgin má þó teljast sú, að nú eru teknir í fjárlagatfrv. allir þeir sérskattar, sem á eru lagðir til hinna margvíslegustu þarfa utan ramma fjárlag- anna sjálfra. Fæst með þessu skýr mynd atf heildairskatt- heimtu rikisins oig yfirlit ytfir ráðstöfun alls þess fjár. Hér er um mjöig háar fjárlhæðir að ræða eða samtals um 1220 milljónir króna. Þessi skipulagsbreyting veldur því nú að tölulega verður geysi- mikil hækfcun á niðurstöð- um fjáriagafrv. — En hver er hin raun- verulega hækkun miðað við fiárlög yfirstandandi árs? — Velgna hinnar róttæku skipulagdbreytingar, á upp- setningu fjárlagafrv. er erf- itt um náfcvæman saman- burð, en birt er með fjárlaga frv. sundurliðuð samanlburð- artatfla, sem sýnir um 190 milljón króna hækkun. Hækk un á kostnaði við ríkisrekst- urinn er þó raunverulega ekki nema rúmar. 70 milljón- ir króna eða 1,8%, því að hér koma til greina ýmsar hækkanir, sem ekki ígeta tal- izt útgjöid við ríkisrekstur- inn í þrengri merkingu, svo sem hækfcun á áætktðu fram laigi til ríkisálbyrgðairsjóðs, hækkun á framilagi til eldri niðurgreiðslna á vöru- verði, sem vanáætlað var á ytfirstandandi ári og loks um 30 milljónir króna vegna ýmissa ríkistframkvæmda, sem að undanförnu hetfur verið afllað fjár til með lán- tökum en ljóst þykir að ekki er hægt að fara þá leið á næsta ári. Því aðeins hetfur. reynzt auðið að halda út.gjaldaaukn ingunni svo lágri miðað við venjur fyrri ára, að annars vegar er efcki gert ráð fyrir. nein.um launalhækkunum og hins vegar hefur verið staðið gegn ölliuim óskum um fjár- veitimlgar vegna nýrrar starf- serni innan ríkiskerfisins. — Hver er meginstefnan í fjáriögunum? — Meginstefnan í fjárlalga- frv. er sú, að veita atvinnu- vegunum þá aðstoð, sem full yrða má, að er lágmarksað- stoð til þess að framleiðsla geti gengið með eðlitegum hætti án þess að leígigja á þjóðina meiri kjaraskerðingu en brýnasta nauðsyn kretfur og þykir því óumfllýjantegt og sanngjarnt gaignvart al- menninigi að reynt sé með öllum ráðum að takmarka útgjölld rikisins, sem að sjálf- sögðu leiðir tiil þess að ekki verður nú auðið að verja fé úr ríkissjóði til ýmissa nauð synjamála, sem verða að bíða betri tíma, sem við skulum vona að komi sem fyrst. í sambandi við þá ákvörð- un að halda útgjöldum til rfk isrekstrar í algjöru lágmarki hafa að undanförnu verið gerðar margvislegar ráðstaf anir til þess að tryggja það, að hinar ýmsu stofnanir haldj útgjöldluim sínum á næsta ári innan þess þrönga ramrna, sem þeim hefiur verið settur, — Gg að lokum fjármála- ráðherra, liggur ekki geysi- leg vinna að baki hverju fjáir lagatfrv. og ekki sízt nú þegar svo miklar breytingar verða á gerð þess? — Þessi mikla skipulags. breyting á fjárlaigatfrv. hefur kostað mjög mikla undirbún. ingsvinmu og má óhifcað telja að þessi skipulagsbreyting og það aukna eftiriit með rík isrekstrinum, sem hún veitir aðstöðu til, væri ótframkvæm anleg etf efcki hefðl verið sett upp hin sérstaka fjár- laga- og hagsýslustofnun í fjánmálaráðuneytinu og vil ég nota þetta tækifæri til þess að láta í Ijós viðúrkenn- ingu og þafcklæti til ráðu- neytisstjóra, hagsýslustjóra og stairtfsliðs ráðuneytisins fyirir mikið og ágætt startf. Og sömuleiðis vil ég þakka öðrum ráðuneytum fyrir það, hversu vel þau hafa brugðist við hinum nýju kröfum, og síðast en ekki sízt ber að þakka forstjóra Efnahags- stotfnunarinnair og sérfræð- ingum hennar fyrir mikil- væga aðstoð. ] Höfrungur II. AK Harpa RE Faxi GK 200 210 233 Albert GK 140 Hrafn Sveinbjarnarson GK 70 Geirfugl GK 90 ísleifur IV. VE 400 Kéflvíkingur KE 180 Þórkatla II. GK 110 Reykjaiborg RE 160 Valafell II. SH 80 Höfrungur III. AK 100 Arnar RE 120 Hamravík KE 140 Vill ræða við Ho Saigon, 12. október — NTB FORSETI S-Vietnam, Nguyen Víðtækar ef nahagsrá ðstaf anir gerðar í Finnlandi — auk 31,25°fo gengisfellingar Helsingfors, 12. okt. NTB EINS og skýrt var frá í Mbl. I gær hefur finnska ríkis- stjórnin ákveðið, að fella gengi finnska marksins um 31.25%. Stjórnin ákvað einn- igað koma á verðstöðvun og lagði fram tillögu um nýja útflutningstekjulind til að létta kostnaðarbyrði af vör- um, sem hafa þýðingarmikil áhrif á framfærslukostnað- inn. Þá mun ríkisstjórnin leggja til á þingi, að tollar á vissum vörum frá EFTA- löndunum verði afnumdir frá og með 1. jan. n.k. Er það tilraun til að lækka innflutn ingskostnað og hafa örvandi áhrif á framleiðsluna í Finnlandi. Samtímis var ákveðið, að frysta ca 600 milljón mörk, sem útflutningsiðnaðurinn græðir á gengisfellingunni. Dagblöðin í Helsingfors skýra frá því, að ráðherrar kommúnista hafi ver- ið á mó.ti gengisfellingunni. Áður en finnska stjórnin hélt síðasta fund sinn í gær, heim- sótti hún Finnlandsforseta, Uhro Kekkonen, til að ræða þessi vandamál við hann. Fundurinn með forsetanum stóð í klukku- stund. A’ð sögn dagblaðanna fékk stjórnin leyfi Alþjóða gjald eyrissjóðsins í gærkvöldi til að framkvæma gengisfellinguna. Andstaða kommúnista í stjórninni byggist m.a. á því, að þeir telja, að gengisfelling muni flýta fyrir hækkun verð- lags og framfærslukostnaðar. Málgagn kommúnista í Helsing- fors segir í dag, að gengisfell- ingin sé auðmýkjandi og hægt hefði verið að koma í veg fyrir hana, ef ríkisstjórnin hefði grip ið í taumana fyrir tveimur eða þremur árum, en nú sé þáð of seint. Málgagn sósíaldemókrata álítur, að rökin fyrir gengisfell- ingu séu góð og gild, og hún muni hafa tilætluð áhrif á fjár- þag Finnlands. Málgagn Mið- flökksins telur hins vegar, að ekki nægi gengisfelling ein til þess að rétta við fjárhag lands- ins, heldur þurfi einnig (til þær ráðstafanir sem stjórnin hefur boðað að gerðar verði á öðrum sviðum. Fyrir gengisfellingu voru 100 finnsk mörk um 1340 kr. ísl., en nú eru þau jafnvirði um 1025 ísl. kr. Van Thieu, skýrffi frá því í dag, að hann hefði hug á að ræffa við Ho Chi Minh, forseta N-Viet- nam, til þess aff reyna aff leggja grundvöll aff samningaviffræð- um, sem hefjast mundu þegar ioforff fengist um stöðvun loft- árása á N-Vietnam. Af hálfu Bandaríkjamanna í Saigon er bent á, að ummæli Thieus feli ekki í sér neinar nýj ungar, en aðrir aðilar þar álíta að margt nýtt komi fram í yfir- lýsingu forsetans. Talið er, að fáum dögum eftir að Thieu tekur við forsetaem- bættinu, 30. okt. nk , muni hann að líkindum rita Ho Chi Minh bréf, sem sent verður til Hanoi eftir diplómatískum leiðum. f bréfinu mun Thieu stinga upp á stað og tíma til samninganna. Utgjöld til varnar- mála aukast — í Sovétríkjunum Moskvu, 12. okc. NTB ÞING Sovétríkjanna samþykkti fjárlög ríkisins fyrir áriff 1968 og áætlunina um efnahagsþróun landsins til ársins 1970 á fundi i dag. Fjárlögin voru samþykkt ein- róma og án breytinga. Þau fela í sér 15% aukningu á útgjöldum ríkisins til varnarmála og eru grundvölluð á aukningu í þjóð- arframleiðslunni, en sú aukning nemur 6.8%. Samkvæmt þessum fjárlögum eiga tekjur ríkisins að hækka um 13%. Útgjöld ríkisins eru alls 123.6 milljarðar rúblna, en tekjurnar 123.9 milljarðar. Fjárhæð sú sem fer til varnarmála er hin hæsta á friðartímum, að því er skýrt var frá í Moskvu eftir fundinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.