Morgunblaðið - 13.10.1967, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967
27
ÍÆJAKBi
Síml 50184
För tU
Feneyja
(Mission to Venice)'
Mjög spennandi njósnamynd
eftir metsölubók Hadley
Chase.
Sean Flynn,
Karin Baal.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Atján
Ný dönsk Soya litmynd.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
KðPAVOCSBÍð
Simi 41985
Læðurnar
(Kattorna)
Sérstaeð og afburða vel gerð
og leikin, ný, sænsk mynd
gerð eftir hinu kunna leikriti
Walentin Ohorells.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
- I.O.C.T. -
Stúkan Frón nr. 227. — í
kvöld, föstud. 13. okt. verður
opinn fundur í Þingstúku
Reýkjavíkur í G.T.-húsinu kl.
20,30. Erling Sörli kennari frá
Noregi flytur erindi á fundin-
um. Frónsfélagar eru hvattir
til að sækja fundinn. — Æ.t.
Hin mikið umtalaða mynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Bíl! - Veðskuldabráf
óska eftir að kaupa 6 manna
bíl gegn greiðslu á fasteigna-
tryggðum veðskuldabréfum,
að upphæð 175 þús’ kr. til 7
ára. Staðgreiðsla greiðist á
milligjöf sé um góðan bíl að
ræða. Allar uppl. sendist afgr.
Mbl. merkt: „Beggja hagur
2708“.
Unglingadansleikur
í kvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11.
Aldur 15—18 ára.
BENDIX leika
Æ.F.R.
Vatnsdælur í Kadett
Benzíndælur í allan Opel
Straumlokur 6 og 12 volta
Stefnuljósarofar
Bremsugúmmí
Stefnuljósablikkarar
Kúplingsdiskar
Kúplingislagerar
Kveikj uihamr ar
Kveikjulok
Bassaleikari - FAXAR
Óska eftir að ráða góðan bassaleikara í hljóm-
sveitina „Faxar“ sem nú eru á hljómleikaför um
Norðurlöndin. Miklir framtíðarmöguleikar. Allar
nánari upplýsingar gefur umboðsmaður þeirra
milli kl. 18 og 20 næstu daga.
Gísli Blöndal, Otrateig 40.
Sími 33564.
Þéttar
Aðalljósagler
Aðalljósaperur
DANSLCIkrUQ kTL.21 ák *
\ 9 #1 y
ohucJLo,
S> A HVERJU kVÖLDll
OPI0
Sextett Jóns Sig.
RÖÐ U LL
Hljómsveit: Magnúsar Ingimarssonar.
Söngvarar: Vilhjálmur Vilhjálmsson
og Þuríður Sigurðardóttir.
Borðpantanir í síma 15327. Opið til kl. 11.30.
Siíitúit
ERNIR
Opið frá 8-1 í kvöld
Einnig opið laugardagskvöld kl. 8—1.
OPIÐ TIL Dansað í báðum sölum
KL. 1 Aage Lorange
VERIÐ VELKOMIIM leikur í hléum.
k VÍKINGASALUR
Kvöldverður frá kl.7
Hljómsveit:
Karl
Lilliendahl
Söngkona:
Hjördís
Geirsdóttir
BLÓMASALUR
Kvöldverður frá kl. 7.
TRÍÓ
Sverris
Garðarssonar
leikur fyrir dansi til kl. 1