Morgunblaðið - 13.10.1967, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. OKT. 1967
31
r—
- Börnin
Framhald af bls. 3
aS ég ytrði að ná í Rúnatr, því
að hann á bát. Hann á hehna
hérna hinumegin við götuna,
og ég hljóp til hans og sagði
honum hvernig komið var.
Hann náði strax í árarnar að
bátnium, en svo þutum við
niður í fjöru, þar sem bátur-
inn er geymdur. Þegar við
kamum þanigað voru börnin
komin í sjóinn. Mér fannst
við vera heila eilífð að losa
bátinn frá, en það hafðist að
lokum“.
Og nú tók Rúna.r við frá-
sögninni:
— Ég settist undir árar, en
Frissi sat frammí bátnuan.
Báturinn virtist ekikert mjak
ast áfraim, en lotesins náð-
♦uim við svo þangað, sem
flekinn maraði í hálfu kafi.
Strákarnir þrír flutu allir
með höfuðið upp úr, en
stúlkan maraði í hálfu kafi.
Elzti strálkurinn var þó al-
veg kominn að því að
Þeir eru ekki háir í loftinu þessir drengir en við að bjarga
börnunum sýndu þeir þó ró og karlmennsku sem margur
eldri maður gæti verið ánægður með.
sökkva. Friissi var enga stund
að ná þeiim urn borð, en börn-
in máttu þá öll heita meðvit-
undarlaus. Við rerum með
þau að klöppinni, þar sem
fólkið' beið. Þar voru fyrir
þrír menn, Björgvin Bryn-
jólfsison, Ómar, bróðir minn,
ag Hallbjörn Hallsson, sem
tóteu börnin og gerðu lífgun-
artilraunir á strákunum, en
Inga Sigríður hljóp með
litlu stúlkuna heiim. —
B.V. — Ó.T.J.
13% hækkun d áfengi og tóbakí
1 GÆR hækkaði éiengi og tóbak
um 13%. Kamelpakkinn kostar
nú 33.75 kr. og filtersígarettur
37—37,75 kr. Neftóbaksdósin
kostar 19 kr. og Edgeworthpakki
- BJÖRN JÖNSSON
Framhald af bls. 32
í mfðstjórn hans síðan 1957 og
verið fulltrúi hans í bæjarstjórn
Akureyrar um skeið. Jafnframt
hefur Björn Jónsson verið einn
helzti forvígismaður Sósíalista-
flokksins innan verkalýðshreyf-
ingarinnar og er hann m. a.
varaformaður Verkamannasam-
bands íslands og á sæti í stjórn
ASÍ. Björn Jónsson hefur lengi
verið einn af mestu áhrifamönn
um í kommúnistaflokknum en á
síðustu árum hefur hann verið
einn helzti samstarfsmaður
Hannibals Valdimarssonar innan
Alþýðubandalagsins.
Úrsögn Björns Jónssonar úr
Sósíalistaflokknum nú er glögg
vísbending um þá ringulreið,
sem ríkjandi er í Sósíalista-
flokknum og Alþýðubandalag-
inu og getur haft víðtækar af-
leiðingar innan Sósíalistaflokks-
ins.
Feðgarnir Ragnar Haukur og Högni. Ragnar var klæddur, en lá fyrir.
- TEPPALAGT
Framhald af bls. 32
teppl með hvítu munstri. Mun
þetta gert í auglýsingaskyni og
er það Fransk-íslenzka verzlun-
arfélagið, sem gengst fyrir þessu.
Teppalagning þessi er aðallega
gerð með það fyrir augium að
tekin verði auglýsingakvikmynd.
Munu ýmsir frægir leikarar
spígspora á teppinu ogum það
gengur m.a. Guðmundur Jóns-
son, óperusöngvari. Þá mun
Lúðrasveit Reykjavíkur leika og
standa á teppinu meðan hún leik
ur lög um hádegisbilið.
Teppi þetta er af franskri gerð
og heitir Flotex, ofið úr nælon,
en klætt vinyl að neðan. — Árni
Eiríksson, hjá Fransk-íslenzka
verzlunarfélaginu, tjáði Mbl. í
gærkvöldi, að fólk yrði hvatt til
þess að ganga á teppinu og
hiyndi teppið veirða jafnigott eft-
ír. — Hefur félagið síðan hug
á að teppaleggja skrifstofur
sínar með þessu sama teppi, þeg-
ar það hefur lokið hlutverki sínu
i Austurstræti í kvöld.
- 66 TALDIR AF
Framhald af bls. 2
aftur á Kýpur, að hann hefði séð
að minnsta kosti 30 manns á floti
í sjávarborðinu og sagði að brak
úr vélinni væri á við og dreif
.uim 27 ferkilómetra svæði. Flug-
maðurinn var á flugi yfir slys-
staðnum í fimm klukkustundir,
en sá engin merki þess að líf
væri með nokkrum manni. —
Grískar, tyrkneskar, bandarísk-
ar og brezkar fluigvélar tóku þátt
í leit og björgunarstörfum á
svæðinu milli Ródos og Kýpur
og öllum nærstöddum skipum
var stefnt á slysstað, en óhægt
var um vik að komast þangað
fyrir sjógangi.
Forstjóri flugdeildar BEA,
William Baillie flugstjóri, lét
fhafa það eftir sér í dag að þetta
væri einkennilegasta flugslys
6em hann heföi nokkru sinni vit-
að til að orðið hefði því að það
hefði orðið í 8.800 metra hæð yf-
ir jörðu. Baillie er formaður
rannsókntirdeildar slyssins sem
kom til Rhodos í dag að reyna
áð henda reiður á hversu slysið
haifi borið að hönd'um. Síðast
heyrðist til vélarinnar kl. 04.16
í morgun. Talaði þá flugstjórinn
við flugumferðarstjórnina í
Aþenu og sagði allt með eðlileg-
um hætti um borð.
Þetta er fjórða Comet-þotan
sem ferst yfir Miðjarðarhafi síð-
an 1954. Það ár fórust tvær þot-
ur af þessari gerð (fjögurra
hreyfla) og með þeim samtals
54 menn. Þriðja Comet-þotan
fórst svo 1961, tveimur mínútum
eftir flugtak af flugvellinum við
Ankara í Tyrklandi og týndu
þax 27 lífi.
Hef aldrei séð meira af hrefnu
— segir Hörður Einarsson, hvalaskytta
HREFNU VEIÐ ARNAR hafa
gengið vel í sumar og var
mikið af henni. Báturinn Hrönn,
sem gerður var út frá Reykja-
■áík fékk 30 hrefnur, 4 grind-
að minnsta kostj 30 mans á reki
hvali og 3 háhryrninga. Frá
Akureyri voru gerðir út tveir
bátar, Björgvin, sem fékk 29
hrefnur, og Njörður, sem kom
með 37. hrefnuna til Akureyrar
á þriðjudagsmorgun. Einnig
voru stundaðar hrefnuveiðar
frá Vestfjörðum og hafði Mbl.
tal af Karli Þorlákssyni á Súða-
vík. Karl sagði, hrefnuveiðina
hafa gengið ágætlega og 9
hrefnur hefðu veiðzt. Sagði
hann að mikið hefði verið af
hrefnunni, sérstaklega undir
lok veiðitímans. Hrefnan hélt
sig mikið inni í djúpinu og hefði
verið hægt að veiða mun meira
af henni, ef markaður hefði
verið fyrir hendi.
Melra spennandi en hvalveiðar.
Mbl. hafði tal af Herði Ein-
arssyni skyttu í Hrönn og sagði
hann, að veiðarnar hefðu gengið
vel brátt fyrir nokkrar frátafir
vegna bilana og ýmissa byrj-
unarörðugleika.
— Ég hef gengið með það í
maganum í mörg ár, að fara á
hrefnuveiðar, en ekki haft að-
stöðu til þess fyrr. Veiðarnar
gengu betur, en ég þorði að
vona í upphafi. Ég er að vísu
\anur hvalveiðum og þekki
þær, hafði verið á hvalbátunum
í 17 sumur, en þessar veiðar
eru töluvert frábrugðnar. Hrefn
an hagar sér allt öðru vísi en
stóri hvalurinn og ég er aldred
frá því, það sé meira spennandi
að fást við þær. Það er um
þessar veiðar eins og allar aðr-
ar, að maður verður að vita,
hvernig dýrin haga sér, og ég
þekki það naumast nógu vel
ennþá.
— Það virðist vera mikið af
hrefnu við landið. 12 norskir
bátar voru að veiðum hér og
við Grænland í sumar, og ég
hafði tal af sumum skipstjór-
anna. Þeir létu allir mjög vel
yfir veiðinni og töldu hana
jafnari en undanfarin ár. Hins
vegar kvörtuðu þeir mikið yfir
því, að fá ekki að veiða innan
landhelgi, því að hrefnan held-
ur sig mikið upp við strendurn-
ar og jafnvel tnm í fjarðarbotn-
um gagnstætt við stóru hvalina.
— Norðmennirnir segja, að
hrefnan eigi afkvæmi sín sunn-
ar í Atlantshafinu og ali þau
þar upp, ég man heldur ekki til
þess, að ég hafi séð dýr með
unga í sumar. Hrefnurnar
ganga upp að suð-vesturströnd-
inni á vorin, en halda sig aðal-
lega út af Norðurlandi á sumr-
in. Þær haldr sig ekki í hóp-
um, en algengt er að sjá þær
tvær saman. Híns vegar virðast
þær fylgjast, að í göngum á dá-
lítið stóru svæði og getur þá
verið talsvert af þeim, Óhemja
var af þeim vestur í Arnarfirði
um miðjan ágúst og hetf ég
aldrei séð jafn milkið af hrefnu.
Við fengum átta á fjórum dög-
um, en þá gerðt langvarandi
norðaustan átt, en þegar lægði,
voru þær allar horfnar. Mér var
sagt, að þær hefðu haldið sig
í fjarðarmynmnu um þriggja
vikna skeið.
— Mikið var af Hrefnu í
Húnaflóanum í allt sumar og
talsvert, þegar við hættum
vegna ógæfta. Ef gaf fengum
við alltaf hval, einn og upp í
þrjá á dag. Stærsta hrefnan var
26 fet og gaf rúm 2 tn. af kjöti
af sér, en þær minnstu um
600—700 kg.
— Nýting kjöts til manneldis
er um 85—90% af hretfnu, sem
gefur um tonn af sér, en mátnk-
ar svo eftir þvi sem hvalirnir
stækka, jafnvel niður í 25—30%.
Manneldiskjötið far allt á inn-
anlandsmarkað, en ekki er Ijóst
hvert við seljum dýrakjötið, en
líklega þó til Englands. Við
höfðum hug á því að kanna
möguleika á kjötsölu til Noregs,
en á því eru ýmsir vankantar,
þótt eftirspurn sé næg, t.d. eru
innflutningstollarnir mjög háir,
1,10 kr. norskar á kg, en verð
á manneldiskjöti allt frá 3 kr.
og upp í 6 kr. Einnig vilja þeir
halda mörkuðunum lokuðum.
— Ég held, að það geti verið
grundvöllur fyrir þessum veið-
um, sérstaklega ef það reyndist
kleitft að nýta hrefnuna til fulls,
en mjög slæmt er að geta ekki
af píputóbaki 33.10 kr. London
Docks kostar 62 kr. ag eldspýtna
búntið 11.50.
Sterkari víntegundir hækka
um 35—55 kr, s'kozkt wiský
kostar minnst 465 kr., pólskt
Vodka 395 kr., Genever 470—4/75
kr. og íslenzka brennivínið 315
krónur.
Aðrar hœkkanir eru samsvar-
andi.
- VAKA
Framhald af bls. 2
listum og má þar geta, að
Vaka hefur fengið Jón Þórar-
insson til að flytja erindi um
tónlist.
Að lokum má geta þess, að
Vaka mun beita sér fyrir því,
að fengnir verði erlendir
stjórnmálamenn og aðnir for-
ystumenn til fyrirlestrahalds.
— Hér haifa verið nefnd
meginatriðin í tillögum Vöku
um starfsáætlun Stúdentafé-
laigsins. Er hér þó aðeins um
starfsramma að ræða. Stúd-
entar sjálfir móta og bera
iuppi starfið og það hlýtur að
ivera undir þeim sjálfum kom
lið hvernig til tekst. Vafea ætl-
ar sér ekki að gera Stúdenta-
félagið að spilverki, sem faki
að sér að halda umræðufundi
úti í bæ, enda er það ekki
tilgangur félagsins.
Við hittuim einnig að máli
Kristján T. Ragnarsson. stud.
med., sem skipar (jórða sæti
listans. Hann er stúdent úr
Menntasfeólanum í Reykjavík
1963. Er hann nú ritstjóri
Læknanemans. Hann var einn
þeirra er samdi lög Stúdenta-
félagsins, þegar það var end-
urreist.
— Mín hugmynd um Stúd-
entafélagið var og er sú, að
það eigi að stuðla að auknum
þroska og þekkingu stúdenta.
En ef stúdentar ætla að auka
þrosfca sinn, verða þeir að
gangast fyrir umræðufuindum
sin f milli, en ekki hlusta ein-
göngu á almenna borgara-
’fundi, eins og gert var síðast-
■liðinn vetur. Stúdentafélagið
tá ekki að vera að setja upp
'leiksýningar úti í bæ.
— Það er mikilsvert að
ktúdentair komi fram sem ein
eining út á við, og eins það,
að Stúdentafélagið geti sent
'frá sér þær ályktanir og já-
’kvæða gagnrýni, sem mark
Verði tekið á. Skiptir það þá
íttlu máli á hverjum hún
iendir, því að jákvæð gagn-
rýni hlýtur ætíð að vara met
' Það þýðir ekki að vera að
þyrla upp einhverju pólitísku
moldviðri, — við erum jú á-
byrgir menn í þjóðfélaginu.
— Ég tók eftir þvi, að þið
'læknanemar eruð margiir á
framboðslista Vöku.
— Já, það er rétt, og hefði
það vissulega þótt sæta tíð-
indum fyrir nokkrum árum,
en þá ríkti nánast styrjaldar-
ástand miUi læknanema og
Vöku. Það byggðist á sann-
færingu okkar læknanema að
Stúdentaráð ætti að startfa á
ópólitískum grundvelli og
fengum við því framgengt. En
þá skorti grundvöll fyrir póli-
tísku félögin og fékkst hann
ekki fyrr en með tilkomu
hinna nýju laga um Stúdenta-
félag Háskólans. Er harun var
fenginn hafa lýðræðissinnar í
læknadeild hneigzt til Vöku
og nú eru fimm læknanemar
á framboðslista Vöku, þar afl
þrír í fimm efstu sætunum.
nýtt spikið. Mig langar til að
halda áfram á næsta sumri, en
enn er ekki víst, hvort mögu-
ieikarnir séu tri þess. En þá
verðum við að byrja fyrr, ekki
seinna en um mánaðamótin
apríl—maí eða fyrr.