Morgunblaðið - 15.10.1967, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967
5
Leysa ekki
vandann
STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ
Sókn hefur á félagsfundi álykt-
að, að tillðgur meirihluta laga-
og skipulagsnefn-dar ASÍ leysi
ekki þann vanda, sem 'verka-
lýðshreyfingin á við að etja.
Rétt sé að kanna möguleika ;
á því að stækka félagssvæði .
verkalýðsfélaga og sameina þau
í stærri heildir, og verði sam- |
bandsstjórn ASÍ falið, í samráði
við fjórðungssamböndin, að
kanna þá möguleika ítarlega.
Þvi verði máli þessu frestað til
næsta reglulegs Alþýðusam-
bandsþings.
í greinargerð fyrir þessari
ályktun segir m.a., að skipu-
lagstillögur feli í sér aukinn
rekstrarkostnað og geri fjár-
skortsvandamál verkalýðsfélag-
anna því enn alvarlegra, enn-
fremur séu þær of þungar í
vöfum.
Þá samþykkti Starfsstúlkna-
félagið Sókn ályktun þess efnis,
að ekki komi til mála að þeim
vanda, sem útflutningsatvinnu-
vegirnlr eru í og minnkandi
greiðslugeta ríkissjóðs skapar,
verði velt yfir á launþega.
Fulltrúar APECO og skrifstofuvéla við þotuna á Reykjavík-
urflugvelli. (Ljósm. Sv. Þorm.)
Fulltrúar „APECO“ í 2
daga þotuferð um Evrópu
FULLTRÚAR „APECO“ lentu á
Reykjavíkurflugvelli í gær í
eigin þotu og var henni stjórnað
af Mr. Rautbord, forstjóra
American Photocopi Equiment
Company (APECO). Með vél-
inni voru fjórir fulltrúar frá
fyrirtækinu, sem verið hafa á
ferðalagi um Evrópu til þess að
hitta umboðsmerín fyrirtækiis-
inh og forstöðumenn eigin úti-
búa. Hópurinn lagði upp frá
Bandaríkjunum 23. sept., og er
nú á heimleið eftir heimsókn
í 10 löndum.
APECO er með aðalsetur í
Evanstoun. Illinóis, og er einn
aðalframleiðandi ljósprentunar-
tækja og tilheyrandi búnað-
ar, teikniáhalda og Ijósmynda-
tækja. Fyrirtækið selur og
framleiðir í yfir 70 löndum, í
Evrópu, Asíu og Mið-Austur-
iöndum.
Tilgangurinn með heimsókn
okkar til Reykjavíkur sagði
Rautbord forstjóri er að styrkja
samböndin milli APECO og
Skrifstofu'véla og kynna tvær
nýjar vélar frá okkur, APECO,
Mini-Stat og Super Stat II ljós-
prentunarvélar.
Á meðan á heimsókn okkar
stendur, sagði Mr. Rautbord
munum við athuga þarfir hér-
lendra fyrirtækja fyrir hag-
kvæmar, öruggar Ijósprentunar-
vélar fyrir skrifstofur, og aðlaga
þær APECO vélar sem eru í
þróun, þessum þörfum.
Nýju vélarnar okkar tvær
mæta kaupgetu þeirra, sem
nota lítið magn, án þess að gæð-
unum sé fórnað, þrátt fyrir lágt
verð vélanna og afritanna, sem
þær skila, sagði Rautbord.
Mini-Stat vélin vegur aðeins
20 kg., og er að utanmáli að-
eins 30x45x38 cm, og skilar
þurrum afritum, sem eru tilbú-
in til notkunar þegar í stað, af
hverju sem er vélritað, skrifað,
prentað eða mynda$S.
Vélin tekur afrit af litum, og
tekur víð öllum pappírsþykkt- j
um allt frá berki af lauk og j
upp í þykkan pappa.
Nýja Super-Staí vélin, sem er
kynnt hér er með fullkomnu
lesborði og undirliggjandi ljós-
kerfi, sem gerir vélinni kleift
að gera afrit (mynd) af hverju
sem er, skrifuðu, prentuðu,
teiknuðu eða mynduðu.
APECO voru brautryðjendur
í framleiðslu ljósprentunarvéla
fyrir skrifstofur með því að
smíða síðan fyrstu vélina, sem
bjó til afrit með vökvaaðferð,
en hún reyndist vera fyrirrenn-
ari núverandi þurru véla.
Tóbak kinna vandlátu i
C*r tra
c/JmttoeeU cfimMt ctoéeeeer