Morgunblaðið - 15.10.1967, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKT. 1967
Suður um höfin — 2. grein:_
„Eyjan græna"
Þriðjudag 26. sept. var kom-
ið til Dublin kl. 9. að morgni í
dimmri þoku, en fljótlega birti
og var alheiðoir himinn allan
daginn. Byrjað var með það að
aka um bongina og þá. fyrst til
Trinity háskólans. Þar voru m.a.
skoðaðar 2 frægar bækur, The
book otf Durruf, skrifuð um 670
e.Kr. og Kulsbók, skrifuð um
árið 800. Þetta eru geysimerki-
legar bækur og vandaðar, sagt
að það hafi jafnvel tekið munk-
ana hálfan til heiian mánuð að
skrifa einn upphafsstaf. Þær
eru af guðsispjallamönnunum
fjórum.
Bækur þesar eru nýfluttar í
ný húsakynni og vorum við
fyTstu sýningargestir. Þá má
netfna þinghúsið, írlandsbanka,
St. Mishauskirkju, en stærsti
hluti hennar var reistur á 17.
öld. Þar sáum við m.a. jarðnesk-
ar leifar manna, sem geymdar
eru undir kirkjunni. Þá sboðuð-
um við aðsetur írska spítala-
happdrættisins. Það er risafyrir
tæki. Fastar starfsstúlkur sem
vinna þar eru 1500, en er fjölg-
að al.lt upp í þrjú þúsund, þegar
flest er, og svo vinna þar um
200 karlar.
Þá var og farin önnur ferð'
til Glendalough. Þar sjást leifar
hinnar gömlu og miklu klaust-
urreglu, sem þróaðist á 6. öld
eftir stofnun St. Kevin reglunn-
ar. FleÍTi helgistaðir og rústir
voru skoðaðar þarna, sumar með
rómönskum skreytingum,
munkaklefar o.fl. Þá fór eitt-
hvað af farþegum í land til að
kynnast næturlífi í Dublin.
27. sept. Miðvikudagur. Vind-
ur er suðlaegu r eða beint á móti,
talsverð hreytfing á skipinu. Lotft
hiti er 17 gráður en 14 í sjó. 7
vindstig. Regina gengur 31. km.
á klst. og upp úr hádeginu mun
um við fara fram hjá Scillyeyj-
um.
Kýraugað flytur þær fréttir
af kveðjustundinni í Dublin, að
hún hafi verið svo áhrifamrkil
og hugnæm, að fílhraustum
karlmönnum hafi slegið fyrir
brjóst. Þetta allt olli hávaða,
er tilíinningar streymdu, tár
fossuðu, kossar splundruðust og
hjörtu brustu.
Hér er allmikið um ykjur, því
sannast sagt eru 314 km. frá
þeim stað, er Regina lá og inn
í borgina, svo það segir sig sjálft
að athöfnin af frlands hálfu gat
vart verið mjög áihritfarík. Ýmis-
legt er alltatf til skemmtunar,
m.a. tóiku á annað hundrað
manns þátt í Bingospili, sumir
með góðum árangri.
28. sept. fimmtudagur. Sólar-
laust, sléttur sjór, lofthiti 18.
gr. 16 í sjó, ganghraði 3114 km.
á klst.
Ég er í nuddi hjá yndislegri
blómarós, sem mér virðist að
óihætt sé að segja, h:vað sejn er
við, en það er ekki hægt fyrir
tvær manneskjur að vera lengi
saman án þess að tala eitthvað.
Ég hef samtaíið með að spyrja
hana, hvort hún hatfi álit á ís-
lendinguim, Hún telur það ekki
vera neitt sérstakt. Jæja, segi
ég. Þér vitið þá ekki að í það
minnsta annar hver íslending-
ur er konungborinn. Nú það
vissi hún ekki, og fer nú áð fara
mjög nærfærniislegum höndum
um mig. Þér vitið að Þjóðverj-
ar eru menntuð þjóð, en þér
vitið ekiki að fslendingar eru
hámenntuð þjóð. Æðsta manni
íslenzku þjóðarinnar mundi al-
drei koma til hugar að segja
allri þjóðinni að rétta út hend-
ina og hrópa „Heiil“ o.s.frv.
Þetta geta Þjóðverjar látið
bjóða sér. Ég segi yður, að ég
viðurkenni Þjóðverja sem ein-
hverja mestu vísindamenn
heims, en þá virðist vanta hina
réttu trú, og þess vegna er það,
að svo illa hefur verið farið
með land yðar. Tvisvar á sömu
öld, finnst yður ekki nóg af svo
góðu. Ég fullvissa yður um það,
tfröken, að ef U. Thant gæti
kiomið því til leiðar að íslend-
ingum yrði fengin völd í öllum
löndurn hekns^ þá mundi á
samri stundu vera óhætt að
eyðileggja ötll vopn. Þeir mundu
leyfa hverjum að hafa sína trú
og þeir mundu kenna þjóðum
að litfa glaðar við sitt. HVað
segir þér um þetta? Ég viður-
kenni að þetta er allt gott og
blessað, segir mín dama, en það
er bara ekki hægt. Það er alveg
rétt, það er ekki hægt, atf þeim
einiföldu ástæðum að engri stór-
þjóð dettur í hug að líta á fs-
lendinga sem nokkra þjóð, þær
líta á þá rétt eins og Reykvik-
ingar mundu líta á Hornfirð-
irug. Já, segir mín dama, ég
ætti að viðurkenna þetta, ég
heyri að íslenzka þjóðin heldur
boðorðið, þú skalt ekki mann
deyða, og ég finn að slík þjóð
gengur á Guðs vegum oig er hin
rétta forustuþjóð heims. Þetta
svar h-ennar líkar mér vel og
við tökunvst í hendur fullkom-
lega sátt með lítfið og tilveruna.
29. sept. fÖstudagur. Lotft var
þokúblandað fram atf degi lotft-
hiti 19. gr. 20. í sjó. Laust fyrir
hádegi hvarf þokan og hiti stór-
jókst, fólk lá í sólarstólum á báta
dekki, en var varað við að vera
otf lengi í einu vegna hins sterka
sólarhita. Komum til Tanger í
Maroklko kl. 8 í kvöld, nokkru
fyrir áætlun. Annars er mjög
mikið að gera í skipinu vegna
allskonar tilikynninga. Félagis-
vist, sem átti að vera um kvöld-
ið, frestað vegna anna.
Mjög stór skemmtitferðaskip
liggja hér í höfninni, og ern
sumir farnir að líkja Reginu
okkar við lítfbát, samanber stærð
armismuninn.
öllum líður vel og senda
kærar kiveðjur heim til lands
síns og ættingja. Á morgun
verða allir að vera tilbúnir í
langt ferðalag kl. 8 í fyrramál-.
ið.
Gumtar Snjólfsson.
Vatnsdælur í Kadett
Benzíndælur í allan Opel
Straumlokur 6 og 12 volta
Stefnuljósarofar
Bremsugúmmí
Stefnuljósabiikkarar
Kúpiingsdiskar
Kúplingslagerar
Kveikjufhamrar
Kveikjulok
Þéttar
Aðalljósagier
Aðalljósaperur
núberaTVÆR
bragðljúfar sigarettur
nafnIÍ)CAMEL
ÞVÍ CAMEL — FILTER ER KOMIN Á MARKAÐINN
m ■
’t
' ES í
* .
•■' ■■• j
ö
li
c 15
FRESH
[TO
í sjö og landi, sumarog vetur
ílmandi Camel-ogalltgengurbetur