Morgunblaðið - 19.10.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1967
Þurfa ekki að hugsa um líuurnar
MYNDIR þessar eru úr Kópavaginum. Á þeim sést hundurinin
Dolly og ’heimalingurimn Kolla, sem eru beztu vinir. Á ann-
arri er verið að g’eía þeim brauð, hið fínasta rúgsigtíbrauð. Og
þau eru bæði matlystug og þurfa ekki að hugsa svo mjög um
línuinar. Betur að svo væri uim fleiri.
Bifreiðastjórar Gerum við allar. tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135.
Rýmingarsala * Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensásv. 48, sími 36999.
Arbæjarhverfi Tek að mér málaravinnu á kvöldin og tum helgar. — Uppl. í sima 60175.
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnrétting- um, klæðaskápum og fl. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar, sími 3514®.
200 þúsund Vil lána 200 þús. til 1 árs. Tilboð sendist Mbl. fjrrir föstudagskv. merkt: „237“.
Vantar vinnu Stúlku vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. — Uppl. í síma 1514, Keflavík.
Sauma í húsum Vinn úr nýju sem gömlu. Breyti, bætL geri við, sníð og máta. Uppl. í síma 83275 eftir kl. 7 daglega.
Vinnuskúr með kolaofni til sölu, þar sem hann stendur í Amar- nesi. Skni 50339 eftir kL 7.
Sími 13881 Nýlagnir, viðgerðir og end urbætur á raflögnum. Fljót og góð vinna. Hringið í okkur í síma 13B81. Rafnaust sf., Barónsstig 3.
íbúð til sölu Til sölu er 5 herb. ibúð á vegum Byggingarfélags B. S.R.P. B.S.R.P.
4ra—5 herh. íhúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 50855 eftir kl. 7 á kvöldin.
Nýlegur 5 manna híll óskast. Stað- greiðsla. UppL í síma 40156
Vélstjóri vill taka að sér afleysingar á sfldveiðum hjá góðu út- gerðarfyrirtæki. — Tilboð merkt: „Vél 217“.
Stúdina óskar eftir vinn-u fyrri- hluta dags. Tilb, sendist blaðinu merkt: „St. 13 — 236“.
24ra ára stúlka með verzkinarskólapróf óskar eftir vinnu við af- greiðslu- eða skrifstofu- störf fyrir hádegi. UppL í síma 82998.
FRETTIR
Kvtnfélag óháða «afnaðasrins
Aðalfundur safnaðarins verð
ur sunnudaginn 22. okt. í
KirkjuJbæ eftir messu. Stutitur
kvenfélagsfundur á eftir. Kaffi
drykkja.
Frá Guðspekifélaginu
Opinber fyrirlestur verður í
Guðspekifélagshúsinu í kvöld
kl. 8,30. -.Öryggi mannsins býr
í huga hans“. Flutt af Karli
Sigurðssyni.
Heimatrúboðið
Alimenn samkwma í kvold kl.
8,30. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í fcvöld kl. 8,30 e.h. Almenn
saimkoma. Kapteinn Djurhuus
og frú og hermennirnir. Söng-
ur — Vitnisburður — Guðs orð.
Föstudag kl. 8:30. Hjáipar-
flokkur.
Allir velkammr.
Fríluirkjan í Hafnarfirffi
Sunnudaginn 22. okt. að af-
lokinni guðsþjónustu í kirfcj-
tmni verður kaffisala í Alþýðu-
’húsinu við Strandgötu. Mælzt
er til að safnaðarkonur gefi
Ikökur og komi þeim í AJfþýðu-
húsið sunndagsmorguninn milli
kl. 10—12 eða láffri vita í síma
50499.
Filadelfia ,Reykjavik
Alimenn samkoma i kvöld kl.
8,30. Katrin Hendriksdóttir og
Þorsteinn Einarsson tala. Tví-
söngur: Garðar Sigurgeirsson og
Samúel Ingimarsson. Næsta
sunnudag hefur Fíladelfiusöfn-
uðurinn útvarpsguðsþjónustu
kS. 4,30.
KAUS
Aðalfundur skiptinemenda-
sambandisins verður haldinn i
Reykjavflt 29. akit.
SkaftfeBingafélagið
heidur fyrsta spila- og
sketnmtifund sinn í Brarutar-
boiti 4 laugardaginn 21. ofct
kL 9 stundvíslega.
Orðs^nding frá VerkakveBna
féiaginu Framsókn
Hinn vinsæli basar félags-
ins verður þriðjudaginn 7.
nóbember nk. . Félagskonur,
vinsamilega komið gjöfum til
skrifstofu félagsins í Alþýðu-
húsinu, sem fyrst. Skrifstofan
er opin alla virka daga frá kl.
2—6 nema laugardaga. Laug-
ardaginn 4. nóvember n.k. verð-
ur opið frá kl. 2—6 e.h.
Verum samtaka um, að nú
sem áður, verður bezar Vkf.
Framsóknar sá bezti.
Basarnefnd.
Sjálfstæðiskonur,
Hafnarfirði
Munið handavinnunámskieið
Vorboðans, sem' hefst fimimtu-
daginn 19. okt. kl. 8,30.
Æskulýðsfélag Bústaða-
sólcnar,
yngri deild, (ungmenni þau,
sem voru fermd 1967) Fundur
í Réttarholtsskóla fimmtudags
kvöld kl. 8.
Kvenfélag Langholtssóknar
Hinn árlegi basar félagsins
verður laugardaginn 11. nóv-
ember í Safnaðarheimilinu og
í dag er fimmudagnr 19 októ-
ber og er það 292. dagur ársins
1967. Eftir lifa 73 dagar. Balthas-
ar. Tungl fjærst jörðu. 27. vika
snmars byrjar. Árdegisháflæði
kl. 6.47. Síðdegisháflæði kl. 19.0«.
Syndin er fiflslegt fyrirtæki og
spottarinn er mönnum and-
styggð. (Orðskv., 24,9)
Upplýsingar um læknaþjón-
utu í borginni eru gefnar í
sima 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkuxn dögum frá kl. 8 til kl. 5.
sími 1-15-10 og laugaradga 8—1.
Næturlæknir í Hafnarfirði að
faranótt 20. okt. er Grímur Jóns
son, sími 52315.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
hefst kl. 2 síðdegis. Þeir sem
vilja styðja málefnið með gjöf
um eðá munum, eru beðnir að
hafa samband við Ingibjörgu
Þórðardóttur, 33580, Kristínu
Gunnlaugsdæóttur, 38011, Odd
rúnu Elíasdóttur, 34041, Ingi-
gjörgu Nielsdóttur, 36207 og
Aðalbjörgu Jónsdóttur, 33087.
Mæðrafélagið
FunduT verður fimmtudag-
inn 19. okt. kl. 8,30 á Hverfis-
götu 21. Fundarefni: Félags-
mál. Kvikmyndasýning. Kaffi-
drykkja.
Kvenuadeild Borgfirðinga-
félagsíns
heldur fyrsta fund sinn
fknmtudaginn 19. okt. kl. 8,30
í Hagaskóla.
Reykvikingafélagið
heldur venjulegt spilakvöld,
happwirætti og kaffiveitingar f
Tjarnarbúð fimmtudaginn 19.
okt. kl. 8,30. Félagar bjóði nýj
um félagsmönnum með sér á
fundinn.
Keflavik
Kvenfélag Keflavíkur heldur
saumanámskeið fyrir félagskon
ur. Saumakonur sníða. Hefst
20. okt. Uppiýsingar í símum
Reykjavík vikuna 14. okt. til
21. okL er í Ingólfsapóteki og
Laugarnesapóteki.
Nætmrlæknar í Keflavík:
17/10 og 18/10 Guðjón Klem-
enzson
19/10 Jón K. Jóhannsson'.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. &—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögnm vegna kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsrveitu Reykja-
vfknr á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og tíelgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginnl.
Kvöld og næturvakt simar
81617 og 33744.
Orð lífsins svarar í sima 10-000
I.O.O-F- 5 = 1491019814 = SK.
St.: St:. 19671019 = VII
Minnst 250 ára afmælis ensku stór-
stúkunnar.
1606 Og 1608.
Ilúsmæðraorlof Kópavogs
Myndakvöldið verður fimmtu
da-ginn 19. okt. kl. 8,30 í Félags
heimili Kópavogs, niðri. ’
Kvenfélag Hallgrímiskirkju
heldur fund í Iðnsikólanum
miðvikudaginn 25. október kl.
8-30 e.h. Skra Sigurjón í>. Árna
son fiytur hugleiðingu um
vetrarkomu og rætt verður um
vetrarstarfið. Dr. Jakofo Jóns-
son flytur erindi um för tfl.
Rómarborgar, sem hann nefn-
ir: „Dauðinn tapaði, en Drott-
inn vann‘í. KaffL
Minningarspjöld
Minningarspjöld Kvenfélags
B ústaðasók nar
fást í Bókaverzlun Máls og
menningar, Laugaveg 18 og
verzluninni Nálinni, Laugaveg
84.
Spakmœli dagsins
Sumir sitja við lærdótm allt
sitt lSf, og á dánardægri hafa
þeir lænt allt nema að hugsa.
— Domergue.
sd NÆST bezti
Jón Eggertsson frá Ballará, afabróðir Sigurðar Eggerz, sat
að drykkju með fleiri möninum.
Veið var að herða á einlhverjum viðstöddum við drykkinn.
Þá sagði Jón:
„Látið þið manninn ráða. Það verður hver að drekka eins
og hann er „jústeraður" fyrir“.
Bkki er óaigengt a8 selaskyttur taki froékmenn fyrir sel og er mildL að efcki hafa orðdð
atórslys að. En nú er svo fcomið, að prestarr, sem eru á ferð i þoku verði að g»ta aín
mjög á fuglaskyttum.