Morgunblaðið - 19.10.1967, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1967
19
Fjölþætt starfsemi Varðar
Frá aoalfundi Varðar F.U.5.:
— Sigurður Sigurðsson, endurkjörinn
formaður félagsins
AÐALFUNDUR VARÐAR,
félags ungra Sjálfstæðismanna
á Akureyri, var haldinn föstu-
daginn 6. okt. Á fundinum kom
fram, að starfsemi félagsins er
mjög fjölþætt og fjárhagur er
góður. Við stjórnarkjör var
Sigurður Sigurðsson, verzlun-
armaður endurkjörinn formað-
ur og gat hann þess, að nú
væri í athugun að efla enn
starf félagsins.
í skýrslu stjórnar um starf-
semina á liðu starfsári var m.a.
getið um mánaðarlega kvöld-
verðarfuindi með kunnum fyrir
lesurum, öfluga starfsemi
Klúbbs unga fólksins, tvö
skemmtikvöld, fræðslukvöld,
bingó á háifsmánaðar fresti yf-
ir vetrartím-ann, mjög árangurs
ríkann kappræðufund við unga
Framsóknarmenn, myndarleg-
an þátt félagsins í kosningaund
irbúningi' o.m.f!i.
Eins og fyrr segir var Sig-
urður Sigurðsson endurkjörinn
formaður félagsins. Aðrir í
stjórn voru kjörnir: Gísli Sig-
urðsson, iðnnemi, Rafn Gisla-
son, bifvélavirki, RÓbert Árna-
son, múrarameistari, Sigurður
Steifánsson, starfsmaður Raf-
veitunnar, Stefán Árnason,
húsasmiður og Þorbjörn Árna-
son, menntaskólanemi. í vara-
stjórn vonu kjörnir: Siguróli
Sigurðsson, verzlunarmaður,
Sveinn Árnason, menntaskóla-
nemi og Sverrir Páll Erlends-
son, menntaskólanemi.
Endursikoðendur voru kjörn-
ir þeir Gísli J. Júilíusson og
Svavar Eiríkisson, skrifstoíu-
maður.
í Fulltrúaráð Sjálfstæðisfé-
laganna á Akureyri voru kjörn
ir: Eggert Bollason, verzlunax-
maður, Guðmundur Hallgríms-
son, lyfjafræðingur, Herbert
Guðmundsson, ritstjóri, Ingvi
Flosason, rakarameistari, Jón
Dan Jóhannsson, iðnnemi, Knút
ur Karlsson, framkvæmdastj.,
Páll Stefánsson, bakari, Rafn
Gíslason, bifvélavirki og Sigur
óli Sigurðsson, verzlunarmað-
ur. Til vara: Axel Guðmunds-
son, útvarpsvirki, Hrefna
Jako.bsdóttir, húsfrú og Va.1-
garður Sigurðsson, prentari.
Þá voru kosnir fjórir full-
Sigurffur Sigurffsson
trúar í Kjördæmisráð og jaifn
margir til vara og 10 í skemmti
nefnd, og þrír tii vara. Loks
voru kosnir fulltrúar á Sam-
bandsþing ungra Sjálfstæðis-
manna, sem haldið verður í
Reykjavík 20.—22. þ.m.
Aðalfundur F.U.S. í Snæ-
fellsnes- og Hnappad.sýslu
— Árni Emilsson kjörinn formaður
AÐALFUNDUR félags ungra
SjáMstæðismanna í Snæfells- og
Hnappadalssýslu var haldinn í
samkomuhúsinu Grundarfirði
29. sept. sl.
Formaður félagsins Hörður
Sigurvinsson, Ólafsrvík, setti
fundinn og kvaddi til fundar-
stjórnar Sigþór Sigurðsson.
Fundarriari var kjörinn Giss-
ur Tryggvason.
Þá flutti Hörður Sigurvins-
son skýrslu stjórnarinnar fyrir
síðasta starfsár. Tveir danleik
ir voru haldnir., Efnt til kapp-
ræðufundar við unga fram-
sóknarmenn á Snæfellsnesi.
Þá var i sept. ’67 haldið mál-
S.L. mánudagskvöld efndi FUS
á Snæfellsnesi til ráðstefnu í
Grundarfirði og ræddiu uim sjáv-
arútvegsmál á Breiðafirði. Fjöl-
menni var á fundinum úr hinum
ýmsu sjávarþorpum á Snæfells-
nesi.
Fundinn setti og stjórnaði
for.m. FUS á Snæfellsnesi, Árni
Emilsson á Grundarfirði, en
frummælendur voru þeir Guð-
mundur Runólfsson og Hinrik
Elberigsson í Grundarfirði, Rögn-
valdur ólafsson á Hellissandi og
Árni Helgason í Stykkishólmi.
Árni Emilsson
Að framsögiuræðum loknum,
svöruðu framsögumenn fyrir-
spurnum fundarmanna og síðan
hófust hinar fjörugustu umræð-
ur, þar sem fundarmenn skipt.ust
á sikoðunum. Tvær ungair stúlk-
ur úr Grundarfirði, Halla Hall-
dórsdóttir og Aagot Emilsdótt-
ir veittu fundarmönnum kaÆfi og
brauð af mikilli rausn. Fundin-
um lauk um miðnætti og þótti
öllum hann hafa vel tekizt og
eiga ungk SjáMstæðismenn
þakkir skilið fyrir þetta lofs-
verða framtak sitt. — Bmil.
fundanámskeið á Hellissandi.
Sveinn Fjeldsted, gjaldkeri
félagsins las og skýrði reikn-
inga félagsins.
í stjórn félagsins 1967-1968
voru kjörnir: Form. Árni Em-
ilson, Grundarfirði.
Aðrir í stjórn: Sigþór Sig-
urðsson, Hörður Sigurvinsson,
Ágúst Sveinsson og Gissur
Tryggvaon.
Varastjórn: Ágúst Sigurðs-
son, Björn Emilsson, Sturla
Böðvarsson, Elfar Sigurðsson,
vSeinn Fjeldsted.
í Fulltrúaráð voru kjörnir
Ágúst Elbergsson, Hörður Sig
urvinsson, Þorvaldur Dan.
Hörffur Sigurvinsson
Vel heppnuð ráðstefna
F.tl.S. á Snæfellsnesi
19. þing 8.11.8.
hefst annað kvöld
—- Verður haldið í Sjálfstœðishúsinu
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER.
Kl. 20.30 1. Þingsetning.
2. Ávarp: Geir Hallgríms-
son, borgarstjóri.
3. Skýrsla stjórnar S.U.S.
Árni Grétar Finnsson,
hæstaréttarl., formaður
r s.u.s.
4. Ræða: Dr. Bjarni Bene-
diktsson, forsætisráð-
herra, formaður Sjálf-
stæðisflokksins.
5. Kosning nefnda.
LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER.
Kl. 10 Nefndir starfa.
Kl. 12 Hádegisverðarboð miðstjórnar
Sjálfstæðisflokksins í Sjálf-
stæðishúsinu.
Kl. 2 1. Sjávarútvegsmál. Othar
Hansson, fiskvinnslufræð-
ingur flytur erindi.
2. Lagt fram álit sjávarút-
vegsmálanefndar.
3. Almennar umræður um
sj ávarútvegsmál.
4. Lagt fram álit skipulags-
nefndar.
5. Almennar umræður um
skipulagsmál.
Kl. 21 Kvöldfagnaður í Sjálfstæðis-
húsinu í boði stjórnar S.U.S.
SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER.
Kl. 10 Nefndir starfa.
Kl. 14 1. Lagt fram álit stjórnmála-
nefndar.
2. Lagt fram álit mennta-
málanefndar.
3. Almennar umræður.
Afgreiðsla mála.
4. Kjör stjórnar.
5. Þingslit.
f Kjördæmisráð voru kjörn-
ir: Árni Emilsson, Sigþór Sig-
urðsson, Ágúst Sigurðsson.
Endurskoðendur voru kjörn
ir: Tómas Óskarsson, Björn
Emilsson.
Fulltrúar á S.U.S. þingi.
Sveinn Fjeldsted, Skúli
Böðvarsson, Runólfur Guð-
mundsson, Halla Halldórsdótt-
ir, Hörður Sigurvinsson, Sig-
þór Sigurðsson, Árni Emilsson.
Að loknum kosningum tók
nýkjörinn formaður, Árni
Emilssion, til máls og hvatti
unga sjálfstæðismenn til öfl-
ugrar sóknar. Framkvœmda-
stjóri S.U.S. tók til méls og
flutti hinni nýkjörnu stjórn
kveðju S.U.S.. Loks talaði
Friðjón Þórðarson, sýslumað-
ur.